Fleiri fréttir

Matur myndi hækka um 33 þúsund á ári hjá hinum tekjulægstu

Hærri virðisaukaskattur á matvæli mun kosta þá sem hafa lægstu tekjurnar rúmlega þrjátíu og þremur þúsund krónum meira í matarinnkaup á ári. Linda Blöndal keypti í matinn í dag og skoðaði áhrifin sem boðaðar skatthækkanir hafa á ólíka tekjuhópa. En mikill munur er á því hve mikið af ráðstöfunarfé heimila fer í matarkaup.

Fengu 86 iPad spjaldtölvur

Leikskólastjórum í leikskólum Hafnarfjarðar voru afhentar alls 86 iPad spjaldtölvur í dag. Hver leikskóli fékk sem nemur einni spjaldtölvu á hverja leikskóladeild og eina eða tvær til viðbótar eftir stærð skóla.

Stakk mann í bakið með hnífi

Fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stungið karlmann í bakið með hnífi og slegið hann í höfuðið með skafti hnífsins.

Samgöngustofa komin undir eitt þak

Samgöngustofa stendur þessa dagana í stórræðum þar sem starfsemin verður öll flutt í eitt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla.

Töldu skoðanir nemandans í andstöðu við stefnu skólans

Skólastjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vildi ekki að nemandi sem var opinberlega fylgjandi lögleiðingu kannabiss byði sig fram í trúnaðastörf fyrir nemendafélagið. "Nemandinn er þekktur fyrir þessar skoðanir og við töldum þær vera í andstöðu við stefnu skólans," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari.

Flugvélarinnar enn leitað á Grænlandi

Tvær björgunarþyrlur, Challenger-þota danska flughersins og vél Air Zafari leita nú flugvélarinnar sem hvarf skömmu fyrir fyrirhugaða lendingu í Kulusuk síðdegis í gær.

Þarf líklega bara að hreinsa hvalina

„Það er alveg klárt að við munum opna. Það er bara spurning um hvenær,“ segir Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland.

Máluðu nagla að næturlagi

Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, tók upp pensilinn að næturlagi í vikunni.

Líkur á norðurljósum í kvöld

Líklegast að þau sjáist á Vestfjörðum og Norðurlandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu einnig haft heppnina með sér.

BSRB mótmælir hækkun virðisaukaskattþreps

Stjórn BSRG mótmælir fyrirætlunum stjórnvalda að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu.

Telur að lækkun vörugjalda skili sér ekki til neytenda

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ telur nær útilokað að lækkun vörugjalda á matvæli skili sér til neytenda. Samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar hækkar matarkarfan um tæpar 42 þúsund krónur á ári vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

Með kannabis í nærbuxunum

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni.

Par grunað um líkamsárás

Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu.

Sjá næstu 50 fréttir