Fleiri fréttir Matur myndi hækka um 33 þúsund á ári hjá hinum tekjulægstu Hærri virðisaukaskattur á matvæli mun kosta þá sem hafa lægstu tekjurnar rúmlega þrjátíu og þremur þúsund krónum meira í matarinnkaup á ári. Linda Blöndal keypti í matinn í dag og skoðaði áhrifin sem boðaðar skatthækkanir hafa á ólíka tekjuhópa. En mikill munur er á því hve mikið af ráðstöfunarfé heimila fer í matarkaup. 12.9.2014 19:19 Stakk mann og gripinn með kannabisplöntur 37 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að veitast að karlmanni með hníf á heimili sínu í Grafarvogi í Reykjavík. 12.9.2014 19:00 Áttuðu sig ekki á því að geðsjúkdómurinn væri banvænn Fóstursonurinn fyrirfór sér og lífið breyttist. 12.9.2014 18:56 Fengu 86 iPad spjaldtölvur Leikskólastjórum í leikskólum Hafnarfjarðar voru afhentar alls 86 iPad spjaldtölvur í dag. Hver leikskóli fékk sem nemur einni spjaldtölvu á hverja leikskóladeild og eina eða tvær til viðbótar eftir stærð skóla. 12.9.2014 17:32 Stakk mann í bakið með hnífi Fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stungið karlmann í bakið með hnífi og slegið hann í höfuðið með skafti hnífsins. 12.9.2014 17:30 Samgöngustofa komin undir eitt þak Samgöngustofa stendur þessa dagana í stórræðum þar sem starfsemin verður öll flutt í eitt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. 12.9.2014 17:19 Töldu skoðanir nemandans í andstöðu við stefnu skólans Skólastjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vildi ekki að nemandi sem var opinberlega fylgjandi lögleiðingu kannabiss byði sig fram í trúnaðastörf fyrir nemendafélagið. "Nemandinn er þekktur fyrir þessar skoðanir og við töldum þær vera í andstöðu við stefnu skólans," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. 12.9.2014 17:18 Land Roverinn fundinn FÍB þakkar öllum sem aðstoðuðu við leitina. 12.9.2014 16:52 Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar dreift á þingi í dag 12.9.2014 16:21 Harma ákvörðun Landsbankans um lokun útibús í Sandgerði Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar segir að Landsbankinn ætti að hafa burði til að starfrækja bankaútibú í rúmlega 1.600 manna samfélagi. 12.9.2014 16:01 Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12.9.2014 16:00 Háskóli Íslands í samstarf við kínverskan háskóla Rektor Háskóla Íslands hefur undirritað samstarfssamning við Tsinghua-háskólann í Kína. 12.9.2014 15:51 Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót 12.9.2014 15:48 Flugvélarinnar enn leitað á Grænlandi Tvær björgunarþyrlur, Challenger-þota danska flughersins og vél Air Zafari leita nú flugvélarinnar sem hvarf skömmu fyrir fyrirhugaða lendingu í Kulusuk síðdegis í gær. 12.9.2014 15:41 Þarf líklega bara að hreinsa hvalina „Það er alveg klárt að við munum opna. Það er bara spurning um hvenær,“ segir Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland. 12.9.2014 15:11 Slökkviliðið kallað út í Landsbankann í Borgartúni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurti að reykræsta hús Landsbankans í Borgartúni eftir að rafmagnsinntak í kjallara brann yfir. 12.9.2014 15:00 Farmur Akrafells losaður á morgun Áætlað er að flytja skipið Akrafell frá Eskifirði og að Mjóeyri við Reyðarfjörð. 12.9.2014 14:46 Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta 12.9.2014 14:46 Máluðu nagla að næturlagi Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, tók upp pensilinn að næturlagi í vikunni. 12.9.2014 14:45 Líkur á norðurljósum í kvöld Líklegast að þau sjáist á Vestfjörðum og Norðurlandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu einnig haft heppnina með sér. 12.9.2014 14:42 Gunnar Bragi segir Rússa hafa skapað ótryggt ástand í Evrópu Utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag. 12.9.2014 14:39 Segir rekstur Landspítalans upp á náð og miskunn fjárlaganefndar kominn Nefndin mun taka rök forsvarsmanna spítalans fyrir auknum fjárveitingum til skoðunar. 12.9.2014 14:14 Rúður brotnar og stormjárn skemmd á Ásbrú Skemmdarverk voru unnin á átta byggingum í eigu Háskólagarða á Ásbrú í Reykjanesbæ um síðustu helgi. 12.9.2014 13:57 BSRB mótmælir hækkun virðisaukaskattþreps Stjórn BSRG mótmælir fyrirætlunum stjórnvalda að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu. 12.9.2014 13:53 Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag 12.9.2014 13:36 Telur að lækkun vörugjalda skili sér ekki til neytenda Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ telur nær útilokað að lækkun vörugjalda á matvæli skili sér til neytenda. Samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar hækkar matarkarfan um tæpar 42 þúsund krónur á ári vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 12.9.2014 13:29 Ráðning aðstoðarmanns bæjarstjóra kom flatt upp á minnihlutann Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyra. Oddviti Sjálfstæðismanna segist hafa viljað séð meirihlutann fara aðra leið. 12.9.2014 13:19 Með kannabis í nærbuxunum Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni. 12.9.2014 13:18 Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. 12.9.2014 13:11 Sleginn ítrekað með glerflösku í höfuð: Þurfti að sauma sextán spor 35 ára karlmaður er ákærður fyrir að hafa slegið ítrekað með glerflösku í höfuðið á 51 árs gömlum karlmanni fyrir utan skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg. 12.9.2014 13:03 Óprúttnir aðilar biðja um notendanafn og aðgangsorð Almenningur er hvattur til að vera á varðbergi gagnvart slíkum tölvupósti og alls ekki smella ekki þar á tengla. 12.9.2014 12:54 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12.9.2014 12:16 Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. 12.9.2014 12:00 Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. 12.9.2014 11:56 „Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum 12.9.2014 11:55 Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. 12.9.2014 11:45 Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12.9.2014 11:27 Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. 12.9.2014 11:13 Með falsað vegabréf í Keflavík Lögregla stöðvaði för manns með falsað ísraelskt vegabréf við komuna til Íslands. 12.9.2014 11:05 Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði 12.9.2014 11:02 Lenti í Keflavík með sprungna framrúðu Nokkur viðbúnaður var á flugvellinum vegna vandræða flugvélar kanadíska hersins. 12.9.2014 10:55 Stækka hjúkrunarheimilið Lund á Hellu Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu var tekin í gær. 12.9.2014 10:29 Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 12.9.2014 10:28 Veiðileyfi enn undanþegin virðisaukaskatti Ekki er gert ráð fyrir því að veiðileyfi í ám landsins verði virðisaukaskattskyld í nýjum fjárlögum sem kynnt voru í vikunni. 12.9.2014 08:00 Par grunað um líkamsárás Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu. 12.9.2014 07:23 Sjá næstu 50 fréttir
Matur myndi hækka um 33 þúsund á ári hjá hinum tekjulægstu Hærri virðisaukaskattur á matvæli mun kosta þá sem hafa lægstu tekjurnar rúmlega þrjátíu og þremur þúsund krónum meira í matarinnkaup á ári. Linda Blöndal keypti í matinn í dag og skoðaði áhrifin sem boðaðar skatthækkanir hafa á ólíka tekjuhópa. En mikill munur er á því hve mikið af ráðstöfunarfé heimila fer í matarkaup. 12.9.2014 19:19
Stakk mann og gripinn með kannabisplöntur 37 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að veitast að karlmanni með hníf á heimili sínu í Grafarvogi í Reykjavík. 12.9.2014 19:00
Áttuðu sig ekki á því að geðsjúkdómurinn væri banvænn Fóstursonurinn fyrirfór sér og lífið breyttist. 12.9.2014 18:56
Fengu 86 iPad spjaldtölvur Leikskólastjórum í leikskólum Hafnarfjarðar voru afhentar alls 86 iPad spjaldtölvur í dag. Hver leikskóli fékk sem nemur einni spjaldtölvu á hverja leikskóladeild og eina eða tvær til viðbótar eftir stærð skóla. 12.9.2014 17:32
Stakk mann í bakið með hnífi Fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stungið karlmann í bakið með hnífi og slegið hann í höfuðið með skafti hnífsins. 12.9.2014 17:30
Samgöngustofa komin undir eitt þak Samgöngustofa stendur þessa dagana í stórræðum þar sem starfsemin verður öll flutt í eitt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. 12.9.2014 17:19
Töldu skoðanir nemandans í andstöðu við stefnu skólans Skólastjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vildi ekki að nemandi sem var opinberlega fylgjandi lögleiðingu kannabiss byði sig fram í trúnaðastörf fyrir nemendafélagið. "Nemandinn er þekktur fyrir þessar skoðanir og við töldum þær vera í andstöðu við stefnu skólans," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. 12.9.2014 17:18
Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar dreift á þingi í dag 12.9.2014 16:21
Harma ákvörðun Landsbankans um lokun útibús í Sandgerði Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar segir að Landsbankinn ætti að hafa burði til að starfrækja bankaútibú í rúmlega 1.600 manna samfélagi. 12.9.2014 16:01
Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12.9.2014 16:00
Háskóli Íslands í samstarf við kínverskan háskóla Rektor Háskóla Íslands hefur undirritað samstarfssamning við Tsinghua-háskólann í Kína. 12.9.2014 15:51
Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót 12.9.2014 15:48
Flugvélarinnar enn leitað á Grænlandi Tvær björgunarþyrlur, Challenger-þota danska flughersins og vél Air Zafari leita nú flugvélarinnar sem hvarf skömmu fyrir fyrirhugaða lendingu í Kulusuk síðdegis í gær. 12.9.2014 15:41
Þarf líklega bara að hreinsa hvalina „Það er alveg klárt að við munum opna. Það er bara spurning um hvenær,“ segir Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland. 12.9.2014 15:11
Slökkviliðið kallað út í Landsbankann í Borgartúni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurti að reykræsta hús Landsbankans í Borgartúni eftir að rafmagnsinntak í kjallara brann yfir. 12.9.2014 15:00
Farmur Akrafells losaður á morgun Áætlað er að flytja skipið Akrafell frá Eskifirði og að Mjóeyri við Reyðarfjörð. 12.9.2014 14:46
Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta 12.9.2014 14:46
Máluðu nagla að næturlagi Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, tók upp pensilinn að næturlagi í vikunni. 12.9.2014 14:45
Líkur á norðurljósum í kvöld Líklegast að þau sjáist á Vestfjörðum og Norðurlandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu einnig haft heppnina með sér. 12.9.2014 14:42
Gunnar Bragi segir Rússa hafa skapað ótryggt ástand í Evrópu Utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag. 12.9.2014 14:39
Segir rekstur Landspítalans upp á náð og miskunn fjárlaganefndar kominn Nefndin mun taka rök forsvarsmanna spítalans fyrir auknum fjárveitingum til skoðunar. 12.9.2014 14:14
Rúður brotnar og stormjárn skemmd á Ásbrú Skemmdarverk voru unnin á átta byggingum í eigu Háskólagarða á Ásbrú í Reykjanesbæ um síðustu helgi. 12.9.2014 13:57
BSRB mótmælir hækkun virðisaukaskattþreps Stjórn BSRG mótmælir fyrirætlunum stjórnvalda að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu. 12.9.2014 13:53
Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag 12.9.2014 13:36
Telur að lækkun vörugjalda skili sér ekki til neytenda Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ telur nær útilokað að lækkun vörugjalda á matvæli skili sér til neytenda. Samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar hækkar matarkarfan um tæpar 42 þúsund krónur á ári vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 12.9.2014 13:29
Ráðning aðstoðarmanns bæjarstjóra kom flatt upp á minnihlutann Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyra. Oddviti Sjálfstæðismanna segist hafa viljað séð meirihlutann fara aðra leið. 12.9.2014 13:19
Með kannabis í nærbuxunum Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni. 12.9.2014 13:18
Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. 12.9.2014 13:11
Sleginn ítrekað með glerflösku í höfuð: Þurfti að sauma sextán spor 35 ára karlmaður er ákærður fyrir að hafa slegið ítrekað með glerflösku í höfuðið á 51 árs gömlum karlmanni fyrir utan skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg. 12.9.2014 13:03
Óprúttnir aðilar biðja um notendanafn og aðgangsorð Almenningur er hvattur til að vera á varðbergi gagnvart slíkum tölvupósti og alls ekki smella ekki þar á tengla. 12.9.2014 12:54
Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12.9.2014 12:16
Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. 12.9.2014 12:00
Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. 12.9.2014 11:56
„Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum 12.9.2014 11:55
Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. 12.9.2014 11:45
Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12.9.2014 11:27
Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. 12.9.2014 11:13
Með falsað vegabréf í Keflavík Lögregla stöðvaði för manns með falsað ísraelskt vegabréf við komuna til Íslands. 12.9.2014 11:05
Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði 12.9.2014 11:02
Lenti í Keflavík með sprungna framrúðu Nokkur viðbúnaður var á flugvellinum vegna vandræða flugvélar kanadíska hersins. 12.9.2014 10:55
Stækka hjúkrunarheimilið Lund á Hellu Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu var tekin í gær. 12.9.2014 10:29
Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 12.9.2014 10:28
Veiðileyfi enn undanþegin virðisaukaskatti Ekki er gert ráð fyrir því að veiðileyfi í ám landsins verði virðisaukaskattskyld í nýjum fjárlögum sem kynnt voru í vikunni. 12.9.2014 08:00
Par grunað um líkamsárás Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu. 12.9.2014 07:23