Fleiri fréttir

Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu

Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag.

Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee

"Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“

Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar.

Vélarvana bátur við Melrakkaey

Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey.

Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi

Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns.

Alþingismenn flytja vegna myglusvepps

Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis.

Aðstandendur Osazee mótmæla

„Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli.

Ósáttir við afhendingu gagna

Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum.

Geðlæknaþjónusta fyrir börn

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir samkomulag í burðarliðnum um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á Norður- og Austurlandi.

Lokaspretturinn á Alþingi

Önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um séreignarsparnað hófst á Alþingi síðdegis í gær og stóð fram eftir kvöldi.

Hærri laun fyrir Mary Poppins

Hljómlistarmenn sem komu að uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins höfðu betur í launadeilu sinni við Leikfélag Reykjavíkur fyrir Félagsdómi.

Kosningavefur kominn í loftið

Vísir hefur opnað kosningavef sinn, visir.is/kosningar, þar sem sveitarstjórnarkosningum á öllu landinu þann 31. maí verða gerð góð skil.

Meirihlutinn fallinn í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn.

Logarnir sleiktu gaflinn

Eldur kviknaði í geymslugámi í Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálfeitt í nótt.

Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda

Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls.

Sjá næstu 50 fréttir