Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13.5.2014 16:16 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 15:49 Sumaropnunartími sundlauga óháður kosningabaráttunni Fulltrúi Besta flokksins hafnar því að ákvörðun um að lengja opnunartíma sundlauga í Reykjavík tengist kosningarbaráttunni. 13.5.2014 15:46 Nam á brott páfagauk kosningastýru Samfylkingarinnar Sá leiðinlegi atburður átti sér stað á heimili Maríu Lilju Þrastardóttur, kosningarstýru Samfylkingarinnar í borginni, um síðustu helgi þegar köttur nam á brott páfagauk heimilisins. 13.5.2014 15:20 Unglingar skora hver á annan að stökkva í sjóinn Það er vinsælt hjá unglingum að skora hver á annan að stökkva í sjóinn. 13.5.2014 15:19 Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma Rökin meðal annars þau að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir framlengingu starfstíma hinna ýmsu rannsóknarnefnda. 13.5.2014 13:47 Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13.5.2014 13:39 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 13:37 Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13.5.2014 13:01 Afla meira vatns fyrir stækkandi byggð Boranir fyrir heitu vatni hófust á Seltjarnarnesi í gær. 13.5.2014 12:59 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13.5.2014 12:59 Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13.5.2014 12:46 Þakkar þolinmæði og ást kennarans í Grindavík Eiríkur Árni Hermannsson hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. 13.5.2014 12:34 Hafnaði öðru sæti á lista Bjartrar framtíðar Sameiningarviðræður M-lista fólksins í bænum og Bjartrar framtíðar runnu út í sandinn í Garðabæ 13.5.2014 12:19 Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 13.5.2014 11:45 Þingmennskan ýfði upp exem Jóns Þórs Myglusveppur herjar á þingmenn. Eitrunaráhrifin eru skæð og lúmsk. 13.5.2014 11:19 Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar áfram Björt framtíð bætir við sig tæpum þremur prósentustigum á milli kannana. 13.5.2014 11:12 Hjördís Svan dæmd í eins og hálfs árs fangelsi Dómur var kveðinn upp í Horsens í dag. Ekki er vitað um áfrýjun enn. 13.5.2014 11:10 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:55 Sprengjuhótun: Íslensk kona og Schröder á hótelinu Blása varð af afmælisveislu Gerhard Schröder, fyrrum kanslara Þýskalands, í gær eftir að sprengjuhótun barst á hótelið þar sem veislan var fyrirhuguð. 13.5.2014 10:30 „Það er ekki von okkar að sem flestir lendi í vélinni“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu setur nýja hraðamyndavél í gagnið síðar í dag. 13.5.2014 10:24 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:08 Hvetja unga fólkið til að kjósa með nýjum myndböndum Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum 13.5.2014 10:07 Vélarvana bátur við Melrakkaey Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey. 13.5.2014 09:56 Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. 13.5.2014 09:22 Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns. 13.5.2014 09:10 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13.5.2014 08:59 Þingmenn þurftu að flýja sökum myglusvepps "Starfsmenn kvörtuðu hins vegar yfir einkennum; þreytu, augnþurrki, beinverkjum og fleiru,“ segir fjármálastjóri Alþingis. 13.5.2014 07:51 Börn prófa siglinganám hjá Þyt Í gær bauð siglingaklúbburinn Þytur öllum 6. bekkingum í Hafnarfirði í kynningu á siglinganámskeiði sínu. 13.5.2014 07:48 Aðstandendur Osazee mótmæla „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. 13.5.2014 07:48 Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13.5.2014 07:48 Útlendingar áhugasamir um ættleiðingar Íslendinga Íslensk ættleiðing fær fyrirspurnir frá erlendum ættleiðingarfélögum og löndum sem börn eru ættleidd frá um þjónustusamninginn við íslenska ríkið. 13.5.2014 07:48 Geðlæknaþjónusta fyrir börn Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir samkomulag í burðarliðnum um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á Norður- og Austurlandi. 13.5.2014 07:48 Lokaspretturinn á Alþingi Önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um séreignarsparnað hófst á Alþingi síðdegis í gær og stóð fram eftir kvöldi. 13.5.2014 07:48 „Það stefnir allt í verkfall aftur á fimmtudag“ Um 300 sjúkraliðar og nærri 200 ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lögðu niður störf í átta klukkustundir í gær. 13.5.2014 07:48 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13.5.2014 07:48 Hærri laun fyrir Mary Poppins Hljómlistarmenn sem komu að uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins höfðu betur í launadeilu sinni við Leikfélag Reykjavíkur fyrir Félagsdómi. 13.5.2014 07:48 Kosningavefur kominn í loftið Vísir hefur opnað kosningavef sinn, visir.is/kosningar, þar sem sveitarstjórnarkosningum á öllu landinu þann 31. maí verða gerð góð skil. 13.5.2014 07:48 Íslenska kosningarannsóknin 30 ára: Meiri spenna og sveiflur Á fimmtudag er boðað til hátíðar vegna 30 ára afmælis Íslensku kosningarannsóknarinnar sem Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor hefur stýrt frá upphafi. 13.5.2014 07:48 Enn fjölgar ferðamönnum Um 59 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum apríl. 13.5.2014 07:22 Dýravinur á villigötum Brotist var inn í gæludýraverslun á Akureyri í nótt. 13.5.2014 07:18 Meirihlutinn fallinn í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn. 13.5.2014 07:07 Logarnir sleiktu gaflinn Eldur kviknaði í geymslugámi í Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálfeitt í nótt. 13.5.2014 07:02 Samfylking "stærsti taparinn“ á landsvísu en gæti unnið stórsigur í borginni Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, fjallar um komandi sveitarstjórnarkosningar á hádegisfundi Félags stjórnmálafræðinga í Lögbergi í dag. 13.5.2014 07:00 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13.5.2014 16:16
Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 15:49
Sumaropnunartími sundlauga óháður kosningabaráttunni Fulltrúi Besta flokksins hafnar því að ákvörðun um að lengja opnunartíma sundlauga í Reykjavík tengist kosningarbaráttunni. 13.5.2014 15:46
Nam á brott páfagauk kosningastýru Samfylkingarinnar Sá leiðinlegi atburður átti sér stað á heimili Maríu Lilju Þrastardóttur, kosningarstýru Samfylkingarinnar í borginni, um síðustu helgi þegar köttur nam á brott páfagauk heimilisins. 13.5.2014 15:20
Unglingar skora hver á annan að stökkva í sjóinn Það er vinsælt hjá unglingum að skora hver á annan að stökkva í sjóinn. 13.5.2014 15:19
Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma Rökin meðal annars þau að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir framlengingu starfstíma hinna ýmsu rannsóknarnefnda. 13.5.2014 13:47
Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13.5.2014 13:39
Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 13:37
Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13.5.2014 13:01
Afla meira vatns fyrir stækkandi byggð Boranir fyrir heitu vatni hófust á Seltjarnarnesi í gær. 13.5.2014 12:59
Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13.5.2014 12:59
Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13.5.2014 12:46
Þakkar þolinmæði og ást kennarans í Grindavík Eiríkur Árni Hermannsson hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. 13.5.2014 12:34
Hafnaði öðru sæti á lista Bjartrar framtíðar Sameiningarviðræður M-lista fólksins í bænum og Bjartrar framtíðar runnu út í sandinn í Garðabæ 13.5.2014 12:19
Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 13.5.2014 11:45
Þingmennskan ýfði upp exem Jóns Þórs Myglusveppur herjar á þingmenn. Eitrunaráhrifin eru skæð og lúmsk. 13.5.2014 11:19
Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar áfram Björt framtíð bætir við sig tæpum þremur prósentustigum á milli kannana. 13.5.2014 11:12
Hjördís Svan dæmd í eins og hálfs árs fangelsi Dómur var kveðinn upp í Horsens í dag. Ekki er vitað um áfrýjun enn. 13.5.2014 11:10
Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:55
Sprengjuhótun: Íslensk kona og Schröder á hótelinu Blása varð af afmælisveislu Gerhard Schröder, fyrrum kanslara Þýskalands, í gær eftir að sprengjuhótun barst á hótelið þar sem veislan var fyrirhuguð. 13.5.2014 10:30
„Það er ekki von okkar að sem flestir lendi í vélinni“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu setur nýja hraðamyndavél í gagnið síðar í dag. 13.5.2014 10:24
Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:08
Hvetja unga fólkið til að kjósa með nýjum myndböndum Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum 13.5.2014 10:07
Vélarvana bátur við Melrakkaey Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey. 13.5.2014 09:56
Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. 13.5.2014 09:22
Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns. 13.5.2014 09:10
Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13.5.2014 08:59
Þingmenn þurftu að flýja sökum myglusvepps "Starfsmenn kvörtuðu hins vegar yfir einkennum; þreytu, augnþurrki, beinverkjum og fleiru,“ segir fjármálastjóri Alþingis. 13.5.2014 07:51
Börn prófa siglinganám hjá Þyt Í gær bauð siglingaklúbburinn Þytur öllum 6. bekkingum í Hafnarfirði í kynningu á siglinganámskeiði sínu. 13.5.2014 07:48
Aðstandendur Osazee mótmæla „Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli. 13.5.2014 07:48
Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13.5.2014 07:48
Útlendingar áhugasamir um ættleiðingar Íslendinga Íslensk ættleiðing fær fyrirspurnir frá erlendum ættleiðingarfélögum og löndum sem börn eru ættleidd frá um þjónustusamninginn við íslenska ríkið. 13.5.2014 07:48
Geðlæknaþjónusta fyrir börn Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir samkomulag í burðarliðnum um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á Norður- og Austurlandi. 13.5.2014 07:48
Lokaspretturinn á Alþingi Önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um séreignarsparnað hófst á Alþingi síðdegis í gær og stóð fram eftir kvöldi. 13.5.2014 07:48
„Það stefnir allt í verkfall aftur á fimmtudag“ Um 300 sjúkraliðar og nærri 200 ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lögðu niður störf í átta klukkustundir í gær. 13.5.2014 07:48
Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13.5.2014 07:48
Hærri laun fyrir Mary Poppins Hljómlistarmenn sem komu að uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins höfðu betur í launadeilu sinni við Leikfélag Reykjavíkur fyrir Félagsdómi. 13.5.2014 07:48
Kosningavefur kominn í loftið Vísir hefur opnað kosningavef sinn, visir.is/kosningar, þar sem sveitarstjórnarkosningum á öllu landinu þann 31. maí verða gerð góð skil. 13.5.2014 07:48
Íslenska kosningarannsóknin 30 ára: Meiri spenna og sveiflur Á fimmtudag er boðað til hátíðar vegna 30 ára afmælis Íslensku kosningarannsóknarinnar sem Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor hefur stýrt frá upphafi. 13.5.2014 07:48
Enn fjölgar ferðamönnum Um 59 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum apríl. 13.5.2014 07:22
Meirihlutinn fallinn í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn. 13.5.2014 07:07
Logarnir sleiktu gaflinn Eldur kviknaði í geymslugámi í Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálfeitt í nótt. 13.5.2014 07:02
Samfylking "stærsti taparinn“ á landsvísu en gæti unnið stórsigur í borginni Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, fjallar um komandi sveitarstjórnarkosningar á hádegisfundi Félags stjórnmálafræðinga í Lögbergi í dag. 13.5.2014 07:00
Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13.5.2014 07:00