Fleiri fréttir Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15.4.2014 21:02 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15.4.2014 21:00 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15.4.2014 20:00 Formaður og oddviti gengu úr félaginu Ljóst er að margir eru ósáttir með hallarbyltingu svo stuttu fyrir kosningarnar. 15.4.2014 19:58 „Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15.4.2014 19:34 Tíu þúsund íslensk börn búa við fátækt Sextán prósent íslenskra barna búa við fátækt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu þar sem fátækt barna í álfunni er kortlögð. Framkvæmdastjóri Barnaheilla segir vandamálið falið hér á landi. 15.4.2014 19:30 Reynt að freista fyrirtækja til framkvæmda með ívilnunum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra leggur fram frumvarp til ívilnana til fyrirtækja sem fjárfesta fyrir meira en 300 milljónir eftir páska. 15.4.2014 18:56 Bílvelta á Snæfellsnesvegi Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, er töluvert slasaður að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. 15.4.2014 18:11 Segja klámið sem þeir deila vera íslenskt Á vefsíðu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er að sé íslenskt. Svo virðist sem notendur síðunnar sæki í íslenskt klám. „Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn notandi síðunnar. 15.4.2014 16:44 Blindfullur, á eiturlyfjum og án réttinda Allt er þegar þrennt er stendur einhvers staðar skrifað. 15.4.2014 16:23 Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Búast má við mikilli umferð um páskana eins og áður en mörg slys má rekja til þreytu ökumanna. 15.4.2014 15:51 Varað við hættu vegna notkunar skíðadreka Hvers konar snerting eða tenging drekanna við háspennulínur getur verið lífshættuleg og jafnvel orðið mönnum að aldurtila. 15.4.2014 15:49 Greenpeace mun fylgjast með Ölmu alla leið til Japan „Forvitnilegt að vita hvað verður um kjötið þegar það kemst á leiðarenda,“ segir verkefnastjóri hjá Greenpeace. 15.4.2014 15:37 Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar jákvæð um 354 milljónir Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 15.4.2014 15:13 Aðstoðuðu foreldra 60 fermingabarna að halda veislu Að minnsta kosti 600 fjölskyldur hafa leitað eftir mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir páskahátíðina í ár. 15.4.2014 14:08 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15.4.2014 14:08 Svæði í verndarflokki verði látin í friði Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtækja til að fá svæði í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáætlunar. Verkefnisstjórn er hvött til að virða tillögur um endurmat að vettugi. 15.4.2014 14:00 Brynjar Níelsson afneitar bróður sínum Gústaf Níelsson sagnfræðingur mjög líklega tökubarn. 15.4.2014 13:51 Allt gert til að verja störf á Húsavík Bæjaryfirvöld í Norðurþingi ætla að taka upp viðræður við eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiðiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bænum. 15.4.2014 13:48 390 störf í boði fyrir námsmenn í sumar 150 milljónum króna verður varið úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaks til að tryggja námsmönnum störf hjá ríki og sveitarfélögum. 15.4.2014 13:37 Sautján ára á 163 kílómetra hraða Fimm ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum á síðustu dögum. 15.4.2014 13:11 „Auðvitað er ég vongóð“ – Frábært ef ég ætti systkini og fjölskyldu Fjölmargir hafa sett sig í samband við Lindu Rut Sigríðardóttur sem leitar blóðföður síns. 15.4.2014 12:54 "Ég tel þetta bara beina uppsögn“ Hilmar Brynjólfsson hefur þrisvar sinnum lent í því að vera inn í Vaðlaheiðargöngum þegar sprengt er. 15.4.2014 12:24 Bíða páskahretið af sér áður en naglanir eru teknir af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu horfir til veður og ætlar ekki að sekta þá sem eru á nagladekkjum yfir páskana. Reykjavíkurborg segir ekki leyfilegt að nota þau eftir daginn í dag. 15.4.2014 12:02 Átakafundur hjá eldri borgurum Stjórnin sökuð um ruddafengna og siðlausa framkomu gagnvart fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. 15.4.2014 11:43 45 prósenta aukning í borgaralegum fermingum "Við erum að fá aðra kynslóðina núna, semsagt börn þeirra sem fermdust í fyrstu fermingunum okkar,“ segir stofnandi borgaralegra ferminga á Íslandi. 15.4.2014 11:35 Listamenn á Húsavík fá inni í verbúðunum „Tilgangurinn með samningnum er að lífga upp á mannlíf á svæðinu og styðja við menningu og skapandi greinar,“ segir í tilkynningu frá menningarsviði Norðurþings. 15.4.2014 11:33 Hróksmenn klyfjaðir páskaeggjum til Ittoqqortoormiit Páska-skákhátíð Hróksins er haldin í afskekktasta þorpi Grænlands -- þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli. 15.4.2014 10:59 Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 15.4.2014 10:58 Svavar fór einnig í viðtal hjá útvarpsstjóra Vonir standa til að tilkynnt verði um nýja yfirmenn hjá RÚV á morgun. 15.4.2014 10:53 „Ekki eins og Kári Stefánsson hafi sest niður og ætlað að kortleggja Eldjárn fjölskylduna“ Íslensk erfðagreining rannsakar hvort listhneigð gangi í erfðir 15.4.2014 10:50 Förgun salernisrusls kostar 32 milljónir Dömubindi, smokkar, blautþurrkur og annað rusl sem íbúarnir sturta niður stíflar vélar fráveitu Orkuveitunnar. Förgun slíks úrgangs kostar 32 milljónir í ár. Orkuveitan undirbýr nú herferð til að fræða almenning um hvert ruslið á að fara. 15.4.2014 10:07 Klukkutími með konungi Svía Guðrún Gísladóttir tók við Wahlberg gullverðlaunum sænska mann- og landfræðifélagsins. 15.4.2014 09:51 Mikið borið á svindltilraunum Lögreglan biður fólk að passa sig og vara yngstu og elstu meðlimi fjölskyldunnar við. 15.4.2014 09:18 Loku ekki skotið fyrir sameiningu enn að mati rektors Menntamálaráðuneytið hefur ekki enn skrifað upp á niðurskurðaráform sem lögð voru fram í nýrri fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um mánaðamótin. Gæti þýtt að sameining við Háskólann sé enn á borðinu, segir rektor. 15.4.2014 08:44 Hálka og krap á fjallvegum Hálka og krapi eru víða á fjallvegum norðvestanlands og þar sem Veðurstofan spáir stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á þessum slóðum og á hálendinu eitthvað fram á daginn, geta akstursskilyrði verið varasöm. 15.4.2014 07:06 Eignaspjöll á Ísafirði í rannsókn lögreglu Lögreglan á Ísafirði rannsakar nú eignaspjöll sem voru unnin á níu bílum í bænum aðfararnótt sunnudags. 15.4.2014 07:03 Fimm búsetukjarnar fyrir fatlaða Borgarráð hefur samþykkt áætlun um byggingu fimm nýrra búsetukjarna fyrir fatlað fólk með miklar og sértækar þjónustuþarfir. 15.4.2014 07:00 Þátttakendur óskuðu eftir rýmri tíma Frestur til að skila inn tillögum um heildarskipulag fyrir Háskólavæðið hefur verið framlengdur um rúmar tvær vikur, eða til 12. maí. Áætlað er að niðurstaða dómnefndar liggi fyrir í byrjun júní. 15.4.2014 07:00 Neytendastofa kemst ekki út á land Neytendastofa hefur ekki sinnt skyldum sínum um eftirlit utan höfuðborgarsvæðisins síðan árið 2008. Stofnunin hefur eftirlit með verðmerkingum og mælitækjum. Verðum að fá fé til að sinna skyldum okkar, segir forstjórinn. 15.4.2014 06:45 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15.4.2014 06:30 „Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll“ „Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia á fundi Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. 14.4.2014 22:38 Vilja stórefla leigumarkaðinn Samfylkingin í Hafnarfirði kynnti helstu áherslur sínar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í kvöld. 14.4.2014 22:34 L-listinn á Akureyri kynntur Matthías Rögnvaldsson kerfisfræðingur skipar efsta sætið fyrir komandi kosningar. 14.4.2014 22:13 Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14.4.2014 21:39 Sjá næstu 50 fréttir
Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15.4.2014 21:02
Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15.4.2014 21:00
Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15.4.2014 20:00
Formaður og oddviti gengu úr félaginu Ljóst er að margir eru ósáttir með hallarbyltingu svo stuttu fyrir kosningarnar. 15.4.2014 19:58
„Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15.4.2014 19:34
Tíu þúsund íslensk börn búa við fátækt Sextán prósent íslenskra barna búa við fátækt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu þar sem fátækt barna í álfunni er kortlögð. Framkvæmdastjóri Barnaheilla segir vandamálið falið hér á landi. 15.4.2014 19:30
Reynt að freista fyrirtækja til framkvæmda með ívilnunum Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra leggur fram frumvarp til ívilnana til fyrirtækja sem fjárfesta fyrir meira en 300 milljónir eftir páska. 15.4.2014 18:56
Bílvelta á Snæfellsnesvegi Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, er töluvert slasaður að sögn lögreglunnar í Borgarnesi. 15.4.2014 18:11
Segja klámið sem þeir deila vera íslenskt Á vefsíðu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er að sé íslenskt. Svo virðist sem notendur síðunnar sæki í íslenskt klám. „Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn notandi síðunnar. 15.4.2014 16:44
Blindfullur, á eiturlyfjum og án réttinda Allt er þegar þrennt er stendur einhvers staðar skrifað. 15.4.2014 16:23
Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Búast má við mikilli umferð um páskana eins og áður en mörg slys má rekja til þreytu ökumanna. 15.4.2014 15:51
Varað við hættu vegna notkunar skíðadreka Hvers konar snerting eða tenging drekanna við háspennulínur getur verið lífshættuleg og jafnvel orðið mönnum að aldurtila. 15.4.2014 15:49
Greenpeace mun fylgjast með Ölmu alla leið til Japan „Forvitnilegt að vita hvað verður um kjötið þegar það kemst á leiðarenda,“ segir verkefnastjóri hjá Greenpeace. 15.4.2014 15:37
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar jákvæð um 354 milljónir Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 15.4.2014 15:13
Aðstoðuðu foreldra 60 fermingabarna að halda veislu Að minnsta kosti 600 fjölskyldur hafa leitað eftir mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir páskahátíðina í ár. 15.4.2014 14:08
Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15.4.2014 14:08
Svæði í verndarflokki verði látin í friði Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtækja til að fá svæði í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáætlunar. Verkefnisstjórn er hvött til að virða tillögur um endurmat að vettugi. 15.4.2014 14:00
Brynjar Níelsson afneitar bróður sínum Gústaf Níelsson sagnfræðingur mjög líklega tökubarn. 15.4.2014 13:51
Allt gert til að verja störf á Húsavík Bæjaryfirvöld í Norðurþingi ætla að taka upp viðræður við eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiðiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bænum. 15.4.2014 13:48
390 störf í boði fyrir námsmenn í sumar 150 milljónum króna verður varið úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaks til að tryggja námsmönnum störf hjá ríki og sveitarfélögum. 15.4.2014 13:37
Sautján ára á 163 kílómetra hraða Fimm ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum á síðustu dögum. 15.4.2014 13:11
„Auðvitað er ég vongóð“ – Frábært ef ég ætti systkini og fjölskyldu Fjölmargir hafa sett sig í samband við Lindu Rut Sigríðardóttur sem leitar blóðföður síns. 15.4.2014 12:54
"Ég tel þetta bara beina uppsögn“ Hilmar Brynjólfsson hefur þrisvar sinnum lent í því að vera inn í Vaðlaheiðargöngum þegar sprengt er. 15.4.2014 12:24
Bíða páskahretið af sér áður en naglanir eru teknir af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu horfir til veður og ætlar ekki að sekta þá sem eru á nagladekkjum yfir páskana. Reykjavíkurborg segir ekki leyfilegt að nota þau eftir daginn í dag. 15.4.2014 12:02
Átakafundur hjá eldri borgurum Stjórnin sökuð um ruddafengna og siðlausa framkomu gagnvart fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. 15.4.2014 11:43
45 prósenta aukning í borgaralegum fermingum "Við erum að fá aðra kynslóðina núna, semsagt börn þeirra sem fermdust í fyrstu fermingunum okkar,“ segir stofnandi borgaralegra ferminga á Íslandi. 15.4.2014 11:35
Listamenn á Húsavík fá inni í verbúðunum „Tilgangurinn með samningnum er að lífga upp á mannlíf á svæðinu og styðja við menningu og skapandi greinar,“ segir í tilkynningu frá menningarsviði Norðurþings. 15.4.2014 11:33
Hróksmenn klyfjaðir páskaeggjum til Ittoqqortoormiit Páska-skákhátíð Hróksins er haldin í afskekktasta þorpi Grænlands -- þúsund kílómetra frá næsta byggða bóli. 15.4.2014 10:59
Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 15.4.2014 10:58
Svavar fór einnig í viðtal hjá útvarpsstjóra Vonir standa til að tilkynnt verði um nýja yfirmenn hjá RÚV á morgun. 15.4.2014 10:53
„Ekki eins og Kári Stefánsson hafi sest niður og ætlað að kortleggja Eldjárn fjölskylduna“ Íslensk erfðagreining rannsakar hvort listhneigð gangi í erfðir 15.4.2014 10:50
Förgun salernisrusls kostar 32 milljónir Dömubindi, smokkar, blautþurrkur og annað rusl sem íbúarnir sturta niður stíflar vélar fráveitu Orkuveitunnar. Förgun slíks úrgangs kostar 32 milljónir í ár. Orkuveitan undirbýr nú herferð til að fræða almenning um hvert ruslið á að fara. 15.4.2014 10:07
Klukkutími með konungi Svía Guðrún Gísladóttir tók við Wahlberg gullverðlaunum sænska mann- og landfræðifélagsins. 15.4.2014 09:51
Mikið borið á svindltilraunum Lögreglan biður fólk að passa sig og vara yngstu og elstu meðlimi fjölskyldunnar við. 15.4.2014 09:18
Loku ekki skotið fyrir sameiningu enn að mati rektors Menntamálaráðuneytið hefur ekki enn skrifað upp á niðurskurðaráform sem lögð voru fram í nýrri fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um mánaðamótin. Gæti þýtt að sameining við Háskólann sé enn á borðinu, segir rektor. 15.4.2014 08:44
Hálka og krap á fjallvegum Hálka og krapi eru víða á fjallvegum norðvestanlands og þar sem Veðurstofan spáir stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á þessum slóðum og á hálendinu eitthvað fram á daginn, geta akstursskilyrði verið varasöm. 15.4.2014 07:06
Eignaspjöll á Ísafirði í rannsókn lögreglu Lögreglan á Ísafirði rannsakar nú eignaspjöll sem voru unnin á níu bílum í bænum aðfararnótt sunnudags. 15.4.2014 07:03
Fimm búsetukjarnar fyrir fatlaða Borgarráð hefur samþykkt áætlun um byggingu fimm nýrra búsetukjarna fyrir fatlað fólk með miklar og sértækar þjónustuþarfir. 15.4.2014 07:00
Þátttakendur óskuðu eftir rýmri tíma Frestur til að skila inn tillögum um heildarskipulag fyrir Háskólavæðið hefur verið framlengdur um rúmar tvær vikur, eða til 12. maí. Áætlað er að niðurstaða dómnefndar liggi fyrir í byrjun júní. 15.4.2014 07:00
Neytendastofa kemst ekki út á land Neytendastofa hefur ekki sinnt skyldum sínum um eftirlit utan höfuðborgarsvæðisins síðan árið 2008. Stofnunin hefur eftirlit með verðmerkingum og mælitækjum. Verðum að fá fé til að sinna skyldum okkar, segir forstjórinn. 15.4.2014 06:45
Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15.4.2014 06:30
„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll“ „Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia á fundi Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins. 14.4.2014 22:38
Vilja stórefla leigumarkaðinn Samfylkingin í Hafnarfirði kynnti helstu áherslur sínar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í kvöld. 14.4.2014 22:34
L-listinn á Akureyri kynntur Matthías Rögnvaldsson kerfisfræðingur skipar efsta sætið fyrir komandi kosningar. 14.4.2014 22:13
Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14.4.2014 21:39