Fleiri fréttir

„Ég þorði ekki öðru en að segja já“

„Ég man rosa lítið. Ég var út úr vímuð,“ segir konan sem ákærð er fyrir fjársvik og var notuð sem tálbeita í vændisauglýsingu í vitnaleiðslum í dag.

Óvissan er háskólanemum erfið

"Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Boðað verður til verkfalls háskólakennara

Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu.

Endurbætur á Gerðubergi

Í sumar verður unnið að endurbótum og breytingum á menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti til að mæta framtíðarþörfum starfseminnar.

Klámneysla ömmu og afa

Kristín Svava Tómasdóttir hélt í gær fyrirlestur um sögu kláms frá 1968-1978.

Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka

Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við umrædda leikara.

„Ósanngjarnt að handvelja fólk í þessar aðgerðir“

„Það eru ekki allir alveg sáttur og já það er rétt að ég hef tvo í mínum þingflokki sem eru ekki ánægðir með þessi frumvörp,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun.

Vilja tugþúsunda leiðréttingu

Félag háskólakennara telur að laun þeirra eigi að hækka úr 455 þúsundum á mánuði í 523 þúsund. Þeir verða þá á pari við laun prófessora. Stundakennarar og prófessorar sem ekki fara í verkfall mega ekki leggja fyrir próf.

Skuldalækkanir komnar í nefnd

Fyrstu umræðu um höfuðstólslækkun húsnæðislána lauk á Alþingi í gær, rétt fyrir miðnætti. Málið mun nú ganga til Efnahags og viðskiptanefndar en fyrsta umræða stóð í tvo daga. Stjórnarandstaðan gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur umræðuna, ekki síst í því ljósi að um væri að ræða stærsta kosningamál Framsóknarflokksins í síðustu kosningum þótt frumvarpið sé flutt af fjármálaráðherra.

Braut rúður á Keilugranda

Ofurölvi karlmaður var handtekinn vestur á Keilugranda í Reykjavík í nótt og er hann grunaður um að hafa brotið nokkrar rúður í atvinnuhúsnæði þar í grennd.

Koma til móts við starfsfólk

Fiskvinnslan Vísir hf. fundaði með Ísafjarðarbæ í gær. Tíminn framundan verður nýttur í að milda afleiðingar af fyrirhuguðum flutningi til Grindavíkur. Fyrirtækið hefur unnið 50 þúsund tonn af fiski á síðastliðnum fimm árum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík.

Búllan opnar í Kaupmannahöfn

Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. Rekstarstjóri verður hinn reynslumikli Valdimar Geir Halldórsson. Hann segir staðsetninguna mjög góða og hlakkar til að takast á við verkefnið.

Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga

Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra.

Ævintýralegur dragnótartúr

Áhöfnin á Hafrúnu HU fékk um 25 tonn af stórum þorski í einu kasti á dragnót á 20 til 30 faðma dýpi.

Skilur konur sem fara út í vændi

Móðir langveiks barns segist skilja konur sem fara út í vændi en hún hefur ekki fengið laun síðan í desember. Þá tók hún leyfi frá vinnu og á meðan þarf fjölskyldan að reiða sig á 190 þúsund krónur á mánuði en það eru útborguð laun fjölskylduföðursins.

„Stór sigur fyrir íslenska myndlist"

Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju.

Sjá næstu 50 fréttir