Fleiri fréttir Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9.4.2014 19:05 Píratar biðja um aðstoð vegna sparisjóðsskýrslunnar Þingmenn hafa innan við sólarhring til að kynna sér tvö þúsund blaðsíður. 9.4.2014 18:32 Þingmaður setur stórt spurningamerki við bílaleigur landsins „Ég hef enga trú á að það sé markaður fyrir 140 bílaleigur á Íslandi,“ segir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins. 9.4.2014 17:58 Sjálfstæðistríó gegn skuldaniðurfellingu Stjórnarþingmennirnir Pétur Blöndal, Vilhjálmur Bjarnason og Brynjar Níelsson gagnrýna skuldaniðurfellingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. 9.4.2014 16:58 Bergur Ebbi krafinn um afsökunarbeiðni vegna ummæla um náttföt Vilhjálms Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segist ekki klæðast náttfötum úr ódýrri bómull. 9.4.2014 16:44 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9.4.2014 16:17 Skora á heilbrigðisráðherra að stofna embætti umboðsmanns sjúklinga Geðhjálp, SÍBS og ÖBÍ skora á heilbrigðisráðherra að stofna embætti Umboðsmanns sjúklinga. 9.4.2014 16:13 „Ég þorði ekki öðru en að segja já“ „Ég man rosa lítið. Ég var út úr vímuð,“ segir konan sem ákærð er fyrir fjársvik og var notuð sem tálbeita í vændisauglýsingu í vitnaleiðslum í dag. 9.4.2014 15:59 Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9.4.2014 14:52 Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9.4.2014 14:48 Á staðnum þegar stóru tíðindin gerast Fréttastofa Stöðvar 2 frumsýnir í dag skemmtilega auglýsingu þar sem má sjá fjölmörg eftirminnileg atvik. 9.4.2014 14:30 Mikil vonbrigði að fá ekki að bjóða Gísla Marteini í heimsókn "Þetta er eins og að hafa fengið vilyrði frá pabba um að vinur manns megi gista og svo segir mamma nei,“ segir Ómar. "Þetta er alveg sama tilfinningin.“ 9.4.2014 14:19 Mikilvægt sé að skapa víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands að ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. 9.4.2014 14:06 Endurbætur á Gerðubergi Í sumar verður unnið að endurbótum og breytingum á menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti til að mæta framtíðarþörfum starfseminnar. 9.4.2014 13:25 Klámneysla ömmu og afa Kristín Svava Tómasdóttir hélt í gær fyrirlestur um sögu kláms frá 1968-1978. 9.4.2014 13:22 3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9.4.2014 12:08 „Orðið nokkuð handahófskennt ef á að rukka bara svona hér og þar“ "Við ræddum um þessa fyrirhuguðu gjaldtöku hjá landeigendum Reykjahlíðar og okkur finnst þetta orðið nokkuð handahófskennt yfir landið ef það á að rukka bara svona hér og þar,“ segir Dagbjört Bjarnadóttir, oddviti Skútustaðahrepps. 9.4.2014 11:56 Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9.4.2014 11:43 Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við umrædda leikara. 9.4.2014 11:18 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9.4.2014 10:41 „Ósanngjarnt að handvelja fólk í þessar aðgerðir“ „Það eru ekki allir alveg sáttur og já það er rétt að ég hef tvo í mínum þingflokki sem eru ekki ánægðir með þessi frumvörp,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 9.4.2014 10:23 Formaður foreldrafélags Austurbæjarskóla: Foreldrar heyrðu af árás á nemanda í fjölmiðlum Árásin á sjö ára dreng í Austurbæjarskóla átti sér stað í fyrstu frímínútum á mánudagsmorgun. Það var foreldri annars barns sem réðst á drenginn. 9.4.2014 10:22 „Hver vill ekki umslag fullt af evrum í vasann?“ Jón Bjarnason er ekki sáttur við boðsferðir sveitastjórnamanna til Evrópusambansins. 9.4.2014 10:21 Týndi kötturinn Örvar kom í leitirnar eftir sjö ár „Ég held að alheimurinn hafi verið að tala og ákveðið að sameina okkur að nýju,“ segir Birkir Fjalar Viðarsson um köttinn sinn. 9.4.2014 10:14 „Það er ekki til aðgerð sem tryggir mikla ánægju hjá öllum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segist vera mjög ánægður með aðgerðirnar varðandi skuldaniðurfærslurnar en skilur vel að það séu kannski ekki allir eins sáttir. 9.4.2014 09:46 „I will cut your eyes out“ 36 ára karlmaður ákærður fyrir óspektir á almannafæri og hótanir gegn lögreglumönnum. 9.4.2014 09:28 „Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf“ Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist berjast fyrir því að fólk gæti litað hár sitt á hárgreiðslustofum á Alþingi í gærkvöldi. 9.4.2014 09:21 Vilja tugþúsunda leiðréttingu Félag háskólakennara telur að laun þeirra eigi að hækka úr 455 þúsundum á mánuði í 523 þúsund. Þeir verða þá á pari við laun prófessora. Stundakennarar og prófessorar sem ekki fara í verkfall mega ekki leggja fyrir próf. 9.4.2014 09:00 Skallaði sjö ára barn á skólalóð Ekki er vitað hvað konan var að gera á skólalóðinni. 9.4.2014 08:59 Fullur á vespu kærður fyrir ölvun á reiðhjóli, eða á hesti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í nótt karlmann fyrir ölvun á reiðhjóli, eða hesti, þótt hann hafi hvorki verið á reiðhjóli né hesti þegar hann var tekinn úr umferð. 9.4.2014 08:41 Skuldalækkanir komnar í nefnd Fyrstu umræðu um höfuðstólslækkun húsnæðislána lauk á Alþingi í gær, rétt fyrir miðnætti. Málið mun nú ganga til Efnahags og viðskiptanefndar en fyrsta umræða stóð í tvo daga. Stjórnarandstaðan gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur umræðuna, ekki síst í því ljósi að um væri að ræða stærsta kosningamál Framsóknarflokksins í síðustu kosningum þótt frumvarpið sé flutt af fjármálaráðherra. 9.4.2014 08:37 Braut rúður á Keilugranda Ofurölvi karlmaður var handtekinn vestur á Keilugranda í Reykjavík í nótt og er hann grunaður um að hafa brotið nokkrar rúður í atvinnuhúsnæði þar í grennd. 9.4.2014 08:21 Mesta ánægjan með velferðarráðherrana, minnsta með utanríkisráðherra Ný könnun Capacent um ánægju þjóðarinnar með ráðherra núverandi ríkisstjórnar. 9.4.2014 08:00 „Okkur er skylt að sinna þessu“ Rætt var um móðurmálskennslu á fundi frambjóðenda um innflytjendamál. 9.4.2014 07:00 Fjórir milljarðar í fjárhagsaðstoð Reykvíkinga Á næstu tveimur árum munu 1.400 Reykvíkingar missa bótarétt hjá Vinnumálastofnun. Hluti af þeim hópi mun vera háður fjárhagsaðstoð borgarinnar. 9.4.2014 07:00 Koma til móts við starfsfólk Fiskvinnslan Vísir hf. fundaði með Ísafjarðarbæ í gær. Tíminn framundan verður nýttur í að milda afleiðingar af fyrirhuguðum flutningi til Grindavíkur. Fyrirtækið hefur unnið 50 þúsund tonn af fiski á síðastliðnum fimm árum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. 9.4.2014 07:00 Búllan opnar í Kaupmannahöfn Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. Rekstarstjóri verður hinn reynslumikli Valdimar Geir Halldórsson. Hann segir staðsetninguna mjög góða og hlakkar til að takast á við verkefnið. 9.4.2014 07:00 Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9.4.2014 06:30 Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9.4.2014 06:30 Ævintýralegur dragnótartúr Áhöfnin á Hafrúnu HU fékk um 25 tonn af stórum þorski í einu kasti á dragnót á 20 til 30 faðma dýpi. 9.4.2014 00:18 Stúdentar styðja kjarabaráttu kennara við HA Ef til verkfalls kemur mun það þó bitna á stúdentum. 8.4.2014 22:52 Skilur konur sem fara út í vændi Móðir langveiks barns segist skilja konur sem fara út í vændi en hún hefur ekki fengið laun síðan í desember. Þá tók hún leyfi frá vinnu og á meðan þarf fjölskyldan að reiða sig á 190 þúsund krónur á mánuði en það eru útborguð laun fjölskylduföðursins. 8.4.2014 21:45 Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8.4.2014 21:19 „Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8.4.2014 20:00 "Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8.4.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9.4.2014 19:05
Píratar biðja um aðstoð vegna sparisjóðsskýrslunnar Þingmenn hafa innan við sólarhring til að kynna sér tvö þúsund blaðsíður. 9.4.2014 18:32
Þingmaður setur stórt spurningamerki við bílaleigur landsins „Ég hef enga trú á að það sé markaður fyrir 140 bílaleigur á Íslandi,“ segir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins. 9.4.2014 17:58
Sjálfstæðistríó gegn skuldaniðurfellingu Stjórnarþingmennirnir Pétur Blöndal, Vilhjálmur Bjarnason og Brynjar Níelsson gagnrýna skuldaniðurfellingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. 9.4.2014 16:58
Bergur Ebbi krafinn um afsökunarbeiðni vegna ummæla um náttföt Vilhjálms Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segist ekki klæðast náttfötum úr ódýrri bómull. 9.4.2014 16:44
"Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9.4.2014 16:17
Skora á heilbrigðisráðherra að stofna embætti umboðsmanns sjúklinga Geðhjálp, SÍBS og ÖBÍ skora á heilbrigðisráðherra að stofna embætti Umboðsmanns sjúklinga. 9.4.2014 16:13
„Ég þorði ekki öðru en að segja já“ „Ég man rosa lítið. Ég var út úr vímuð,“ segir konan sem ákærð er fyrir fjársvik og var notuð sem tálbeita í vændisauglýsingu í vitnaleiðslum í dag. 9.4.2014 15:59
Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9.4.2014 14:52
Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9.4.2014 14:48
Á staðnum þegar stóru tíðindin gerast Fréttastofa Stöðvar 2 frumsýnir í dag skemmtilega auglýsingu þar sem má sjá fjölmörg eftirminnileg atvik. 9.4.2014 14:30
Mikil vonbrigði að fá ekki að bjóða Gísla Marteini í heimsókn "Þetta er eins og að hafa fengið vilyrði frá pabba um að vinur manns megi gista og svo segir mamma nei,“ segir Ómar. "Þetta er alveg sama tilfinningin.“ 9.4.2014 14:19
Mikilvægt sé að skapa víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands að ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. 9.4.2014 14:06
Endurbætur á Gerðubergi Í sumar verður unnið að endurbótum og breytingum á menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti til að mæta framtíðarþörfum starfseminnar. 9.4.2014 13:25
Klámneysla ömmu og afa Kristín Svava Tómasdóttir hélt í gær fyrirlestur um sögu kláms frá 1968-1978. 9.4.2014 13:22
3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9.4.2014 12:08
„Orðið nokkuð handahófskennt ef á að rukka bara svona hér og þar“ "Við ræddum um þessa fyrirhuguðu gjaldtöku hjá landeigendum Reykjahlíðar og okkur finnst þetta orðið nokkuð handahófskennt yfir landið ef það á að rukka bara svona hér og þar,“ segir Dagbjört Bjarnadóttir, oddviti Skútustaðahrepps. 9.4.2014 11:56
Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9.4.2014 11:43
Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við umrædda leikara. 9.4.2014 11:18
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9.4.2014 10:41
„Ósanngjarnt að handvelja fólk í þessar aðgerðir“ „Það eru ekki allir alveg sáttur og já það er rétt að ég hef tvo í mínum þingflokki sem eru ekki ánægðir með þessi frumvörp,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 9.4.2014 10:23
Formaður foreldrafélags Austurbæjarskóla: Foreldrar heyrðu af árás á nemanda í fjölmiðlum Árásin á sjö ára dreng í Austurbæjarskóla átti sér stað í fyrstu frímínútum á mánudagsmorgun. Það var foreldri annars barns sem réðst á drenginn. 9.4.2014 10:22
„Hver vill ekki umslag fullt af evrum í vasann?“ Jón Bjarnason er ekki sáttur við boðsferðir sveitastjórnamanna til Evrópusambansins. 9.4.2014 10:21
Týndi kötturinn Örvar kom í leitirnar eftir sjö ár „Ég held að alheimurinn hafi verið að tala og ákveðið að sameina okkur að nýju,“ segir Birkir Fjalar Viðarsson um köttinn sinn. 9.4.2014 10:14
„Það er ekki til aðgerð sem tryggir mikla ánægju hjá öllum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segist vera mjög ánægður með aðgerðirnar varðandi skuldaniðurfærslurnar en skilur vel að það séu kannski ekki allir eins sáttir. 9.4.2014 09:46
„I will cut your eyes out“ 36 ára karlmaður ákærður fyrir óspektir á almannafæri og hótanir gegn lögreglumönnum. 9.4.2014 09:28
„Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf“ Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist berjast fyrir því að fólk gæti litað hár sitt á hárgreiðslustofum á Alþingi í gærkvöldi. 9.4.2014 09:21
Vilja tugþúsunda leiðréttingu Félag háskólakennara telur að laun þeirra eigi að hækka úr 455 þúsundum á mánuði í 523 þúsund. Þeir verða þá á pari við laun prófessora. Stundakennarar og prófessorar sem ekki fara í verkfall mega ekki leggja fyrir próf. 9.4.2014 09:00
Fullur á vespu kærður fyrir ölvun á reiðhjóli, eða á hesti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í nótt karlmann fyrir ölvun á reiðhjóli, eða hesti, þótt hann hafi hvorki verið á reiðhjóli né hesti þegar hann var tekinn úr umferð. 9.4.2014 08:41
Skuldalækkanir komnar í nefnd Fyrstu umræðu um höfuðstólslækkun húsnæðislána lauk á Alþingi í gær, rétt fyrir miðnætti. Málið mun nú ganga til Efnahags og viðskiptanefndar en fyrsta umræða stóð í tvo daga. Stjórnarandstaðan gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur umræðuna, ekki síst í því ljósi að um væri að ræða stærsta kosningamál Framsóknarflokksins í síðustu kosningum þótt frumvarpið sé flutt af fjármálaráðherra. 9.4.2014 08:37
Braut rúður á Keilugranda Ofurölvi karlmaður var handtekinn vestur á Keilugranda í Reykjavík í nótt og er hann grunaður um að hafa brotið nokkrar rúður í atvinnuhúsnæði þar í grennd. 9.4.2014 08:21
Mesta ánægjan með velferðarráðherrana, minnsta með utanríkisráðherra Ný könnun Capacent um ánægju þjóðarinnar með ráðherra núverandi ríkisstjórnar. 9.4.2014 08:00
„Okkur er skylt að sinna þessu“ Rætt var um móðurmálskennslu á fundi frambjóðenda um innflytjendamál. 9.4.2014 07:00
Fjórir milljarðar í fjárhagsaðstoð Reykvíkinga Á næstu tveimur árum munu 1.400 Reykvíkingar missa bótarétt hjá Vinnumálastofnun. Hluti af þeim hópi mun vera háður fjárhagsaðstoð borgarinnar. 9.4.2014 07:00
Koma til móts við starfsfólk Fiskvinnslan Vísir hf. fundaði með Ísafjarðarbæ í gær. Tíminn framundan verður nýttur í að milda afleiðingar af fyrirhuguðum flutningi til Grindavíkur. Fyrirtækið hefur unnið 50 þúsund tonn af fiski á síðastliðnum fimm árum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. 9.4.2014 07:00
Búllan opnar í Kaupmannahöfn Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. Rekstarstjóri verður hinn reynslumikli Valdimar Geir Halldórsson. Hann segir staðsetninguna mjög góða og hlakkar til að takast á við verkefnið. 9.4.2014 07:00
Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9.4.2014 06:30
Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9.4.2014 06:30
Ævintýralegur dragnótartúr Áhöfnin á Hafrúnu HU fékk um 25 tonn af stórum þorski í einu kasti á dragnót á 20 til 30 faðma dýpi. 9.4.2014 00:18
Stúdentar styðja kjarabaráttu kennara við HA Ef til verkfalls kemur mun það þó bitna á stúdentum. 8.4.2014 22:52
Skilur konur sem fara út í vændi Móðir langveiks barns segist skilja konur sem fara út í vændi en hún hefur ekki fengið laun síðan í desember. Þá tók hún leyfi frá vinnu og á meðan þarf fjölskyldan að reiða sig á 190 þúsund krónur á mánuði en það eru útborguð laun fjölskylduföðursins. 8.4.2014 21:45
Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8.4.2014 21:19
„Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8.4.2014 20:00
"Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8.4.2014 20:00