Fleiri fréttir

Fráleitt að sátt náist um áframhaldandi veggjöld

„Þeir sem ferðast undir Hvalfjörðinn verða búnir að borga veggjald í 20 ár árið 2018,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson, einn stofnenda hóps fólks sem mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í göngunum.

„Þetta var íslensk rödd“

Starfsfólki í þjónustuveri Wow Air var tilkynnt að sprengja væri um borð í flugvél félagsins sem var á leið frá Gatwick flugvellinum. Farþegum er nú boðið upp á áfallahjálp.

Gjaldheimta við Geysi veldur ráðherra vonbrigðum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lýsti á þingi yfir vonbrigðum með ákvörðun landeigenda að innheimta gjald af gestum við hverasvæðið í Haukadal. Boðar að tillögur að náttúrupassa verði kynntar á næstu vikum.

Davíð Oddsson alls staðar

Svo virðist sem náttúruöflin hafi meitlað svipmynd af sjálfum Davíð Oddssyni í móbergsklett undir Eyjafjöllum.

Sigmundur með frönskum sló í gegn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mættu ekki í hamborgara til veitingamannsins Magnúsar Inga Magnússonar í hádeginu.

Vonandi risastórt skref

"Ég er mjög bjartsýnn á að þetta sé risastórt skref í frekari samstarfi á milli þessara þjóða,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra.

Sjúkratryggingar rúnar trausti

Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra neita að skrifa undir samning sem samninganefnd Sjúkratrygginga Íslands gerði við Félag sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru nú samningslausir, sem bitnar á notendum þjónustunnar.

Undirbúa gerð laga um stöðu steramála

Margir telja að þyngri refsingar við brotum sem tengjast sterasölu og -innflutningi myndu vinna gegn þróun síðustu tveggja ára þar sem sterainnflutningur hefur stóraukist. Innan velferðarráðuneytisins er unnið að setningu laga um stöðu stera.

Fundur ráðherranna hafinn

„Glaður að sjá að Carl Bildt er hlýtt í lopapeysunni sinni,“ tístar utanríkisráðherra frá fundi utanríkis- og varnarmálaráðherra Norðurlandanna í morgun.

Þyrlan sótti slasaðan sjómann

Sjómaður á íslenskum togara skarst illa á hendi við vinnu sína um borð, þegar togarinn var staddur djúpt norður af Horni undir kvöld í gær.

Björgunarsveitir víða að störfum

Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fólk í föstum bílum á Öxnadalsheiði, Þröskuldum, Fróðárheiði, í Gilsfirði og Svínadal í Dölum og jafnvel víðar, í gærkvöldi og fram á nótt. Ekki er vitað til að nokkur hafi lent í alvarlegum hrakningum.

Norðmenn gefast upp á loðnunni

Áhöfn á enn einu norsku loðnuskipi, gafst upp í nótt og hélt heim á leið til Noregs, án þess að hafa fengið nokkurn afla á Íslandsmiðum, en áður voru tvö sikip hætt af sömu sökum.

Mublur úr minjum hörmungarsvæða

"Verkefnið snýst um að vinna listaverk/húsgögn með því að endurnýta sögulegar minjar hvar sem er í heiminum,“ segir í erindi listamannsins Jóhanns Sigmarssonar þar sem hann óska eftir einnar milljóna króna styrk frá Faxaflóahöfnum til að vinna listaverk og húsgögn úr sögulegum minjum.

Allnokkrar ábendingar borist

"Það hafa komið allnokkrar ábendingar sem verður unnið úr í framhaldinu,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn.

"Allir ættu að læra táknmál"

Þó þeir sem eigi táknmál að móðurmáli séu ekki ýkja margir hér á landi, býr um helmingur þjóðarinnar við einhverskonar heyrnaskerðingu. Því ættu allir að læra táknmál, segir Margrét Gígja Þórðardóttir, en dagur íslenska táknmálsins er í dag.

„Við erum búin að fá nóg“

Við núverandi kerfi á innflutningstollum verður ekki unað, segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Landsmenn greiða til að mynda fimmfalt hærri skatt á innfluttum frönskum kartöflum en á öðrum sambærilegum vörum, þó svo að sú litla framleiðsla á frönskum hér á landi sé að mestum hluta úr erlendu hráefni.

Fordómar leynast víða í námsefni

Það er ekki einsdæmi að námsbækur sem innihalda úreltar upplýsingar séu í umferð í grunnskólum og ekkert eftirlit er með slíku.

Sjá næstu 50 fréttir