Innlent

Norðmenn gefast upp á loðnunni

Gissur Sigurðsson skrifar
Áhöfn á enn einu norsku loðnuskipi, gafst upp í nótt og hélt heim á leið til Noregs, án þess að hafa fengið nokkurn afla á Íslandsmiðum, en áður voru tvö sikip hætt af sömu sökum.

Íslensku skipin eru hinsvegar alveg upp undir fjöru við Suðurströndina í vari fyrir norðanáttinni. Ekki fer sögum af veiðum þeirra, eftir að þau týndu torfunni, sem gaf töluverðan afla í fyrradag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×