Fegin því að skólagjöld séu ekki í pípunum Jóhannes Stefánsson skrifar 11. febrúar 2014 19:15 María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, er andvíg hugmyndum um innheimtu skólagjalda Samsett/Arnþór/Anton María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir suma nemendur hafa áhyggjur vegna umræðu sem er komin af stað um möguleika þess að innheimta skólagjöld fyrir háskólanám. „Við erum búin að fá nemendur inn á skrifstofu hjá okkur sem hafa miklar áhyggjur af þessari umræðu sem er komin í gang um mögulega innheimtu skólagjalda," segir María Rut. Hún tekur þó fram að hún skilji að umræða sé um málið en mikilvægt sé að gera sér grein fyrir því að engin merki séu um að það standi til að hefja innheimtu skólagjalda. „Okkur finnst þessi umræða faktískt nokkuð furðuleg. Þetta er ekki á teikniborðinu hjá stjórnvöldum," segir María.Hafa áhyggjur af lánagetu LÍN María segir Stúdentaráð hafa miklar efasemdir um að LÍN gæti staðið undir stórauknum fjölda fólks sem þyrfti að fá lánað fyrir skólagjöldum. „Hefur lánasjóðurinn bolmagn til að taka á móti 14.000 skólagjaldalánum í viðbót?“ spyr María. Aðspurð hvort tekjur háskólanna af innheimtu skólagjalda myndu ekki vega upp á móti aukinni eftirspurn eftir skólagjaldalánum LÍN segir María það vera óvíst. Hún segir þó að fjármögnun bæði háskólanna og lánasjóðsins séu á könnu ríkissjóðs og að mögulega væri bara um tilfærslur fjármuna úr einum vasa í annan að ræða. „Enn og aftur er þó verið að seilast í vasa stúdenta. Ef það á að breyta kerfinu á svona drastískan hátt þarf að skoða það í heild sinni. Eins og staðan er í dag er ekki til neitt stoðkerfi fyrir nemendur. Ef þér verður á í messunni og þú fellur í áfanga og nærð ekki tilskyldum einingaviðmiðum er engan stuðning að fá," segir María og bætir við: „Á meðan staðan er eins og hún er í dag ætti þetta ekki einusinni að vera til umræðu."Jafn réttur til námsvegur þyngst María telur einsýnt að skólagjöld myndu vera hindrun fyrir einstaklinga sem koma ekki frá efnamiklu baklandi og hafa þar af leiðandi ekki jöfn tækifæri til náms. Mikilvægast af öllu sé að tryggja jafnan rétt fólks til náms og tryggja þurfi að aðgangshindranir að námi séu sem allra minnstar. Spurð að því hvort sá réttur ætti ekki að ná jafnt yfir ólíkar námsgreinar, eins og til að mynda á milli þeirra sem kjósa að læra tannlæknisfræði og þeirra sem vilja læra að fljúga segir María: „Ég veit það ekki, ég hef enga beina skoðun á þessu. Það er hægt að velta því upp þannig. Það má alltaf setja spurningamerki við það sem má betur fara. Frekar þyrfti þá að gera flugnámið aðgengilegra," segir María Rut Kristinsdóttir að lokum.Flestir eru hlynntir skólagjöldumÍ hluta könnunar sem Capacent gerði fyrir Viðskiptaráðs Íslands kemur í ljós að rúmur helmingur er hlynntur því að háskólarnir verði fjármagnaðir að hluta með beinum greiðslum þeirra sem sækja námið. Um er að ræða niðurstöður sem eru hluti af stærri könnun sem Viðskiptaráð lét gera og verður kynnt á Viðskiptaþingi sem fer fram á Nordica á morgun. Þetta kom fram í Fréttablaðinu í dag. Tengdar fréttir Meirihluti vill gjöld í háskóla 51 prósent svarenda í könnun Viðskiptaráðs er hlynnt upptöku skólagjalda í háskólum. Formaður Stúdentaráðs segir skólagjöld ósýnilega hindrun og að ekki megi vega að jöfnu aðgengi allra að háskólanámi. 11. febrúar 2014 09:51 Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9. febrúar 2014 21:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir suma nemendur hafa áhyggjur vegna umræðu sem er komin af stað um möguleika þess að innheimta skólagjöld fyrir háskólanám. „Við erum búin að fá nemendur inn á skrifstofu hjá okkur sem hafa miklar áhyggjur af þessari umræðu sem er komin í gang um mögulega innheimtu skólagjalda," segir María Rut. Hún tekur þó fram að hún skilji að umræða sé um málið en mikilvægt sé að gera sér grein fyrir því að engin merki séu um að það standi til að hefja innheimtu skólagjalda. „Okkur finnst þessi umræða faktískt nokkuð furðuleg. Þetta er ekki á teikniborðinu hjá stjórnvöldum," segir María.Hafa áhyggjur af lánagetu LÍN María segir Stúdentaráð hafa miklar efasemdir um að LÍN gæti staðið undir stórauknum fjölda fólks sem þyrfti að fá lánað fyrir skólagjöldum. „Hefur lánasjóðurinn bolmagn til að taka á móti 14.000 skólagjaldalánum í viðbót?“ spyr María. Aðspurð hvort tekjur háskólanna af innheimtu skólagjalda myndu ekki vega upp á móti aukinni eftirspurn eftir skólagjaldalánum LÍN segir María það vera óvíst. Hún segir þó að fjármögnun bæði háskólanna og lánasjóðsins séu á könnu ríkissjóðs og að mögulega væri bara um tilfærslur fjármuna úr einum vasa í annan að ræða. „Enn og aftur er þó verið að seilast í vasa stúdenta. Ef það á að breyta kerfinu á svona drastískan hátt þarf að skoða það í heild sinni. Eins og staðan er í dag er ekki til neitt stoðkerfi fyrir nemendur. Ef þér verður á í messunni og þú fellur í áfanga og nærð ekki tilskyldum einingaviðmiðum er engan stuðning að fá," segir María og bætir við: „Á meðan staðan er eins og hún er í dag ætti þetta ekki einusinni að vera til umræðu."Jafn réttur til námsvegur þyngst María telur einsýnt að skólagjöld myndu vera hindrun fyrir einstaklinga sem koma ekki frá efnamiklu baklandi og hafa þar af leiðandi ekki jöfn tækifæri til náms. Mikilvægast af öllu sé að tryggja jafnan rétt fólks til náms og tryggja þurfi að aðgangshindranir að námi séu sem allra minnstar. Spurð að því hvort sá réttur ætti ekki að ná jafnt yfir ólíkar námsgreinar, eins og til að mynda á milli þeirra sem kjósa að læra tannlæknisfræði og þeirra sem vilja læra að fljúga segir María: „Ég veit það ekki, ég hef enga beina skoðun á þessu. Það er hægt að velta því upp þannig. Það má alltaf setja spurningamerki við það sem má betur fara. Frekar þyrfti þá að gera flugnámið aðgengilegra," segir María Rut Kristinsdóttir að lokum.Flestir eru hlynntir skólagjöldumÍ hluta könnunar sem Capacent gerði fyrir Viðskiptaráðs Íslands kemur í ljós að rúmur helmingur er hlynntur því að háskólarnir verði fjármagnaðir að hluta með beinum greiðslum þeirra sem sækja námið. Um er að ræða niðurstöður sem eru hluti af stærri könnun sem Viðskiptaráð lét gera og verður kynnt á Viðskiptaþingi sem fer fram á Nordica á morgun. Þetta kom fram í Fréttablaðinu í dag.
Tengdar fréttir Meirihluti vill gjöld í háskóla 51 prósent svarenda í könnun Viðskiptaráðs er hlynnt upptöku skólagjalda í háskólum. Formaður Stúdentaráðs segir skólagjöld ósýnilega hindrun og að ekki megi vega að jöfnu aðgengi allra að háskólanámi. 11. febrúar 2014 09:51 Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9. febrúar 2014 21:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Meirihluti vill gjöld í háskóla 51 prósent svarenda í könnun Viðskiptaráðs er hlynnt upptöku skólagjalda í háskólum. Formaður Stúdentaráðs segir skólagjöld ósýnilega hindrun og að ekki megi vega að jöfnu aðgengi allra að háskólanámi. 11. febrúar 2014 09:51
Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9. febrúar 2014 21:00