Fleiri fréttir

"Þetta er erfiður árstími“

Á vogi hefur aðsókn verið svo mikil yfir hátíðarnar að starfsfólk þurfti vísa fólki frá á aðfanga - og jóladag. Læknar á bráðamóttöku Landspítalans segja áfengistengd vandamál algeng á jólum.

Stefán Máni sakaður um ritstuld

Þrjár blaðsíður úr nýjustu skáldsögu Stefáns, Grimmd, eru sagðar ótrúlega líkar fjöldapósti sem gengið hefur um afgreiðslumann í stórmarkaði.

Náði á tindinn á aðfangadag

Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu.

Banaslys á Reykjanesbraut

Banaslys varð á Reykjanesbraut klukkan hálf tvö í nótt. Ökumaðurinn var einn í bílnum.

Jólabarn: Óttaðist að fæða í bílnum

Jólin voru lífleg í Hreiðrinu og á fæðingardeild Landspítalans, þar sem átta börn komu í heiminn á aðfangadagskvöld og jólanótt. Ættingjar einnar móður héldu að hún myndi fæða í bílnum á leið á spítalann en allt fór vel. Flottasti jólapakkinn, segir systir hennar.

Þrekvirki fyrir austan: "Það eru engin jól hjá okkur"

Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki á Austurlandi í nótt þegar koma þurfti sjúklingi í flug frá Egilsstöðum. Aðstæður voru mjög erfiðar og biluðu björgunartæki uppi á illfærri heiði. Björgunarsveitarmaður segir aðstæður sem þessar erfiðastar fyrir aðstandendur sem heima sitji.

Snjóflóðahætta og áfram búist við stormi

Illviðri hefur geysað víða um land um þessa jólahátíð og fólk er enn hvatt til að sleppa óþörfum ferðalögum. Áfram er varað við stormi víða um land og lýst hefur verið yfir óvissustigi á Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu.

Yndisleg jól með kertum og spilum

"Rafmagnið fór af um það leyti sem við vorum að klára að borða þannig að pakkarnir voru teknir upp við kertaljós,“ segir Örlygur.

Íslendingar hamingjubörn miðað við aðrar þjóðir

Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í jóladagspredikun sinni í Dómkirkjunni í dag að Íslendingar minnast þakklætist á þessum jólum. Þakklætis fyrir að fá að lifa í landi sem lýtur stjórn þeirra sem gert hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, landi lýðræðisins.

Reyna að koma sjúklingi yfir heiðina

Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði vinnur nú hörðum höndum af því að koma sjúklingi á Egilsstaði en Fjarðarheiðin er kolófær.

Ekkert millilandaflug

Allt millilandaflug liggur niðri í dag, en engar brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar. Það er þó ekki vegna óveðurs.

Óveðrið nær hámarki í dag

Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð.

Þrír grunsamlegir menn handteknir

Um klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um þrjá grunsamlega menn á bíl við Smiðjuveg í Kópavogi. Að sögn lögreglu voru þeir stöðvaðir skömmu síðar. Þeir eru grunaðir um þjófnað og telst málið upplýst.

Átta jólabörn

Átta jólabörn fæddust á Landspítalanum frá því klukkan sex í gærkvöldi. Fimm börn komu í heiminn í Hreiðrinu, og þrjú á fæðingardeild spítalans. Mörg börn fæddust einnig á Þorláksmessu.

Jólahornin og Skarðshyrnan

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með úrvali úr ljósmyndum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Maðurinn sem lögreglan lýsti eftir er fundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Gunnari Steinarssyni sem hvarf frá heimili sínu í gærmorgun. Gunnar er fæddur árið 1958, hann er 190 cm á hæð, grannvaxinn, um 80 kíló að þyngd.

Á síðasta snúning á aðfangadag

Það eru alltaf einhverjir sem hlaupa eftir göngum verslunarmiðstöðvanna á síðasta snúning fyrir lokum verslana á aðfangadag.

Herra Karl Sigurbjörnsson predikar í miðnæturmessu

"Við Þorgerður tókum upp á þessu samstarfi um aldamótin og eftir að ég lét af biskupsembætti var ákveðið að ég myndi halda þessu áfram, að minnsta kosti til að byrja með,“ segir Karl Sigurbjörnsson, fyrrum biskup Íslands.

Reyna að komast heim fyrir jól

Spáð er vonskuveðri um nánast allt land í dag og á morgun. Flugsamgöngur til Ísafjarðar hafa farið úr skorðum vegna veðurs og varð vél Flugfélags Íslands að hætta við lendingu á Ísafirði í gær. Nokkrir Ísfirðirngar komast ekki til sín heima yfir jólahátíðina vegna veðurs.

Tafir á jólapósti vegna veðurs

Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum.

Taktfasta jólahúsið í Sandgerði er engu líkt

Fjölskylda nokkur í Sandgerði hefur tekið jólaskreytingarnar upp um nokkur desíbil, bókstaflega. Hús þeirra er fagurlega skreytt að innan sem utan, en það dugði þeim ekki til að fanga jólaandann sem bjó í brjóstum þeirra og brugðu þau á það ráð að tölvuforrita skreytingarnar svo þær blikka í takt við nokkur vel valin jólalög.

Vatnsgeymir á stærð við Írland í jöklinum

Vísindamenn hafa fundið vatnsgeymi undir Grænlandsjökli sem er á stærð við Írland. Hann heldur 140 milljörðum tonna af vatni. Fundurinn breytir mati manna á samspili jökulsins við frekari hlýnun jarðar og hækkun sjávarborðs.

Kapelluklukkan fannst í frystihúsi

Verið er að leggja lokahönd á endurgerð Franska spítalans á Fáskrúðsfirði. Mikið af gömlu húsaviðunum var nýtt. Nýtt hótel verður opnað þar í vor. Kaþólsk kapella fær nýtt líf og ómetanlegir munir hafa fundist – kapelluklukkan og hljóðfæri hennar.

Ein milljón til Barnaspítalans

Fréttavefurinn Vísir hefur gefið Barnaspítala Hringsins veglega peningagjöf að upphæð einni milljón króna.

Íslenski jólasveinninn sem kætir veik börn í El Salvador

Íslendingurinn Einar Sveinsson heimsækir barnaspítala í heimaborg sinni San Salvador á hverjum jólum. Hann hlaut frægð í Rómönsku Ameríku fyrir að leika jólasveininn í sjónvarpsþáttaröð sem byggð er á sögunum um íslensku jólasveinana.

Sjá næstu 50 fréttir