Innlent

Átök harðna í Suður-Súdan

Suður-Súdan
Suður-Súdan Mynd/AP
Bandarísk yfirvöld aðstoða ríkisborgara sína að flýja átök í Suður-Súdan. Um 3000 erlendir ríkisborgarar eru enn innilokaðir í borginni Bor, þar sem átök harðna dag frá degi. Talið er að ríflega þúsund manns hafi látið lífið síðastliðna viku í erjum milli ættbálka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×