Íslendingar hamingjubörn miðað við aðrar þjóðir 25. desember 2013 13:56 Agnes M. Sigurðardóttir biskup predikaði í Dómkirkjunni í dag. Mynd/stöð 2 Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í jóladagspredikun sinni í Dómkirkjunni í dag að Íslendingar minnast þakklætist á þessum jólum. Þakklætis fyrir að fá að lifa í landi sem lýtur stjórn þeirra sem gert hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, landi lýðræðisins. Sagði hún að þú að margt mætti betur fara væru Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir. Rifjaði hún upp ferðlög sín á árinu meðal annars til Malawí, Kenýa og Suður-Kóreu þar sem hún kynntist því af eigin raun að öll börn heimsins fæðist ekki landi friðar. Íslendingar myndu ef til vill gleyma því hversu dýrmætt það sé. „Er ekki umhugsunarvert nú árið 2013 að það skiptir máli hvar við fæðumst á þessari jörð. Börnin öll sem eru að fæðast á þessari stundu eiga ekki öll sömu framtíðarmöguleika. Á Kóreuskaganum, sem ég sótti einnig heim á árinu, er mikill munur á framtíð barna eftir því hvar á skaganum þau fæðast. Í Suður-Kóreu njóta börnin skólagöngu og flestra lífsins gæða og möguleika á meðan börnin í Norður-Kóreu lifa við ýmis höft og verða að lúta stjórnsömum yfirvöldum sem skerða persónufrelsi þeirra,“ sagði hún. Þá fjallaði hún einnig um stöðu flóttamanna. „Nýlega var frétt í hérlendu dagblaði um erlenda móður sem vill búa hér á landi. Hún hafði þetta að segja um þann vilja sinn: „Ég vil bara búa í friði með börnunum mínum. Klára nám mitt. Sjáðu hvað börnunum mínum líður vel. Ég kom ekki til að eignast peninga. Ég veit að það er efnahagskreppa hér eins og annarsstaðar. Ég kom útaf friðinum.“Predikun hennar má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í jóladagspredikun sinni í Dómkirkjunni í dag að Íslendingar minnast þakklætist á þessum jólum. Þakklætis fyrir að fá að lifa í landi sem lýtur stjórn þeirra sem gert hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins, landi lýðræðisins. Sagði hún að þú að margt mætti betur fara væru Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir. Rifjaði hún upp ferðlög sín á árinu meðal annars til Malawí, Kenýa og Suður-Kóreu þar sem hún kynntist því af eigin raun að öll börn heimsins fæðist ekki landi friðar. Íslendingar myndu ef til vill gleyma því hversu dýrmætt það sé. „Er ekki umhugsunarvert nú árið 2013 að það skiptir máli hvar við fæðumst á þessari jörð. Börnin öll sem eru að fæðast á þessari stundu eiga ekki öll sömu framtíðarmöguleika. Á Kóreuskaganum, sem ég sótti einnig heim á árinu, er mikill munur á framtíð barna eftir því hvar á skaganum þau fæðast. Í Suður-Kóreu njóta börnin skólagöngu og flestra lífsins gæða og möguleika á meðan börnin í Norður-Kóreu lifa við ýmis höft og verða að lúta stjórnsömum yfirvöldum sem skerða persónufrelsi þeirra,“ sagði hún. Þá fjallaði hún einnig um stöðu flóttamanna. „Nýlega var frétt í hérlendu dagblaði um erlenda móður sem vill búa hér á landi. Hún hafði þetta að segja um þann vilja sinn: „Ég vil bara búa í friði með börnunum mínum. Klára nám mitt. Sjáðu hvað börnunum mínum líður vel. Ég kom ekki til að eignast peninga. Ég veit að það er efnahagskreppa hér eins og annarsstaðar. Ég kom útaf friðinum.“Predikun hennar má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira