Fleiri fréttir

Vilja efla árangur af þróunarsamvinnu

Utanríkisráðherra hefur falið Þóri Guðmundssyni, sviðsstjóra alþjóðasviðs Rauða kross Íslands, að gera úttekt á skipulagi og fyrirkomulagi þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoðar.

Jólakort frá borgarstjóranum

Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur sent frá sér jólakveðju til allra íbúa Reykjavíkur en á jólakortinu birtir hann íslenska þýðingu af lagi John Lennon Imagine.

Gnarr ársins 2013

Jón vekur jafnan athygli hvert sem hann kemur og var árið 2013 engin undantekning þar á. Vísir hefur tekið saman hápunkta ársins hjá fráfarandi borgarstjóranum og grínistanum.

Harmar lágláunastefnu á Íslandi

Framganga Samtaka atvinnulífsins í aðdraganda kjarasamninga opinberaði algjört skilningsleysi og virðingaleysi gagnvart þeim sem lægstu kjörin hafa, segir í yfirlýsingu frá Bárunni stéttarfélagi.

Lægðin virðist hafa tognað á ökkla

Vísir fjallaði í gær um eina dýpstu lægð sem sem sést hafi á Norður-Atlantshafi á 21. öldinni á aðfangadag. Samkvæmt veðurfræðingnum Trausta Jónssyni virðist lægðin hafa tognað á ökkla.

Múslimar skulu afgreiða áfengi og svín

Marks og Spencer á Bretlandi hafa nú kúvent í afstöðu sinni en verslunarmiðstöðin boðaði á dögunum að múslimar í röðum afgreiðslufólks yrði ekki gert að afgreiða viðskiptavini um áfengi eða svínakjöt.

Berrassaðir pabbar

Pabbar á Stokkseyri kalla ekki allt ömmu sína því þeir hafa berháttað sig á nokkrum myndum, sem prýða nýtt dagatal ungmennafélagsins á staðnum.

Voru tvo tíma að ná kisu niður úr tré í Seljahverfi

Slökkviliðið var kallað til í Seljahverfi í gærkvöldi til þess að ná ketti niður úr tré. Kisi hafði farið upp í tréð um klukkan fjögur síðdegis í gær og hafði því verið þar í nokkra klukkutíma þegar sérfræðingar voru kallaðir til að ná honum niður.

Keyrt yfir leiði í Fossvogskirkjugarði

„Mér finnst þetta vera virðingarleysi og óskiljanlegt framferði,“ segir Ólafur Einarsson sem fór með kerti á leiði foreldra sinna í gær.

Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag

Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag.

Opinberir starfsmenn hafna ASÍ-samningi sem fyrirmynd

Deildar meiningar eru um ágæti kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna. Fimm verkalýðsfélög á landsbyggðinni neituðu að undirrita samningana. Þau telja hækkanir lægstu launa allt of litlar.

Hringt í 112 aðra hverja mínútu

Neyðarlínan fær tæplega 300 þúsund símtöl á hverju ári, sem jafngildir því að símtal berist í símanúmerið 112 aðra hverja mínútu á hverjum einasta sólarhring ársins.

Strax i leikskóla eftir fæðingarorlof

Starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga verður falið að meta kosti þess að bjóða börnum leikskólavist strax eftir að fæðingarorlofi lýkur.

Austfjarðaþokan seld ferðamönnum

Ívar Ingimarsson, gistihúsaeigandi og fyrrverandi knattspyrnumaður, skipuleggur nú ásamt félögum sínum opnun þokuseturs á Stöðvarfirði. Ívar segir þoku sérkenni Austfjarða. Ekki sé meira galið að selja þokuna en norðurljósin eftirsóttu.

Verður ekki leitað á þingmönnum og starfsmönnum

Alþingi hefur hert öryggisgæslu í byggingum þingsins, og mun á næstunni festa kaup á málmleitartæki til að tryggja að gestir komist ekki inn á þingpalla með málmhluti án þess að gera grein fyrir þeim.

228 hópuppsagnir frá hruni

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun hafa stofnuninni borist samtals 228 tilkynningar um hópuppsagnir frá ársbyrjun 2008 til loka nóvember 2013 þar sem samtals 8.940 einstaklingum hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í svari félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur um þennan málaflokk.

Lítil breyting á fylgi ríkisstjórnarinnar eftir skuldaaðgerðirnar

Vinsældir ríkisstjórnarinnar aukast lítillega ef marka má nýjan þjóðarpúls Capacent Gallup. Skuldaaðgerðirnar sem ríkisstjórnin kynnti í síðasta mánuði hafa því ekki haft mikil áhrif á stuðning stjórnarflokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25% fylgi, tveimur prósentustigum minna en í síðustu könnun.

„Misskipting sem ég þoli ekki“

Hátekjufólk ber talsvert meira úr býtum en lágtekjufólk í nýjum kjarasamningi sem undirritaður var milli Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í gær. Fimm aðildarfélög ASÍ höfnuðu samningnum.

Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti

Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti.

Björgólfur missti af Baggalúti og Frostrósum

Kjarasamningagerð helgarinnar varð til þess að Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, missti af jólatónleikum Baggalúts á föstudagskvöldið og jólatónleikum Frostrósa í gærkvöldi.

Ný bók um stúlkuna með drekatattúið

Aðdáendur Lisbeth Salander og Mikael BLomkvist geta nú glaðst því nú er orðið ljóst að gefin verður út fjórða bókin í seríunni um stúlkuna með drekatattúið.

Sjá næstu 50 fréttir