Fleiri fréttir Alþingi tilbúið að stöðva borgina í flugvallarmáli Alþingi mun taka fram fyrir hendurnar á borginni í flugvallarmálinu, ef þurfa þykir. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 23.12.2013 19:33 Vegir lokaðir vegna snjóflóðahættu Lokað var fyrir umferð um Súðarvíkurhlíð klukkan átta og Ólafsfjarðarmúla verður lokað klukkan tíu. 23.12.2013 18:23 Alþjóðlegt ljósmyndaverkefni í miðbænum í kvöld Þeir sem ætla sér að rölta niður Laugarveginn í hinn hefðbundna Þorláksmessu göngutúr, eru hvattir til þess að kíkja á verkefnið. 23.12.2013 17:00 Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni á Bylgjunni og Vísi Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða í beinni útsendingu á Bylgjunni og Vísi klukkan 22 í kvöld en þeir fara fram í Hörpu. 23.12.2013 16:03 Röskun á póstsflutningum vegna veðurs Póstur póstlagður fyrir síðasta skiladag 19. desember hefur skilað sér á afhendingarstaði. 23.12.2013 15:48 Margir telja sig óörugga eina á gangi í miðborg Reykjavíkur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt skýrslu með niðurstöðum úr árlegri könnun á viðhorfum til lögreglu, ótta við afbrot og reynslu af þeim. 23.12.2013 15:28 Vilja efla árangur af þróunarsamvinnu Utanríkisráðherra hefur falið Þóri Guðmundssyni, sviðsstjóra alþjóðasviðs Rauða kross Íslands, að gera úttekt á skipulagi og fyrirkomulagi þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoðar. 23.12.2013 15:17 Gjaldskrá Íslandspósts hækkar um áramótin Gjaldskrá Íslandspósts mun hækka um áramótin samkvæmt ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Meðaltalshækkunin er um níu prósent. 23.12.2013 14:11 Jólakort frá borgarstjóranum Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur sent frá sér jólakveðju til allra íbúa Reykjavíkur en á jólakortinu birtir hann íslenska þýðingu af lagi John Lennon Imagine. 23.12.2013 14:08 Gnarr ársins 2013 Jón vekur jafnan athygli hvert sem hann kemur og var árið 2013 engin undantekning þar á. Vísir hefur tekið saman hápunkta ársins hjá fráfarandi borgarstjóranum og grínistanum. 23.12.2013 13:15 Saklaus úthrópaður sem svikari af Bland.is Forsvarsmenn Bland.is höfðu mann fyrir rangri sök þegar þeir nafngreindu hann og sökuðu um að svíkja fé af heiðvirðu fólki. 23.12.2013 13:11 Harmar lágláunastefnu á Íslandi Framganga Samtaka atvinnulífsins í aðdraganda kjarasamninga opinberaði algjört skilningsleysi og virðingaleysi gagnvart þeim sem lægstu kjörin hafa, segir í yfirlýsingu frá Bárunni stéttarfélagi. 23.12.2013 12:52 Almannavarnadeild vekur athygli á stormviðvörun yfir hátíðirnar Veðurhorfur á landinu öllu eru enn slæmar, en lægðin sem gengur yfir landið gæti verið dýpsta lægð 21. aldarinnar. 23.12.2013 12:50 Gylfi sáttur við kjarasamninga og vísar gagnrýni á bug Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að þeir kjarasamningar sem voru undirritaðir um helgina séu afgerandi betri heldur en það sem atvinnulífið hafði mótað sér stefnu um. 23.12.2013 11:55 Lægðin virðist hafa tognað á ökkla Vísir fjallaði í gær um eina dýpstu lægð sem sem sést hafi á Norður-Atlantshafi á 21. öldinni á aðfangadag. Samkvæmt veðurfræðingnum Trausta Jónssyni virðist lægðin hafa tognað á ökkla. 23.12.2013 10:27 Múslimar skulu afgreiða áfengi og svín Marks og Spencer á Bretlandi hafa nú kúvent í afstöðu sinni en verslunarmiðstöðin boðaði á dögunum að múslimar í röðum afgreiðslufólks yrði ekki gert að afgreiða viðskiptavini um áfengi eða svínakjöt. 23.12.2013 10:02 Reyndi að þurrka buxurnar í örbylgjuofni - slökkviliðið kallað til Slökkviliðið var kallað út vegna reyks í íbúð á Funahöfða í gærkvöldi. Lögreglan varð reyndar á undan á staðinn og afboðaði þá slökkviliðið enda engin hætta á ferðum. 23.12.2013 09:53 Um 101 þúsund Íslendingar borða skötu í dag Píratar voru ólíklegri en stuðningsfólk annarra stjórnmálaflokka til að segjast ætla að borða skötu á Þorláksmessu. 23.12.2013 09:47 Berrassaðir pabbar Pabbar á Stokkseyri kalla ekki allt ömmu sína því þeir hafa berháttað sig á nokkrum myndum, sem prýða nýtt dagatal ungmennafélagsins á staðnum. 23.12.2013 09:46 Voru tvo tíma að ná kisu niður úr tré í Seljahverfi Slökkviliðið var kallað til í Seljahverfi í gærkvöldi til þess að ná ketti niður úr tré. Kisi hafði farið upp í tréð um klukkan fjögur síðdegis í gær og hafði því verið þar í nokkra klukkutíma þegar sérfræðingar voru kallaðir til að ná honum niður. 23.12.2013 09:22 Keyrt yfir leiði í Fossvogskirkjugarði „Mér finnst þetta vera virðingarleysi og óskiljanlegt framferði,“ segir Ólafur Einarsson sem fór með kerti á leiði foreldra sinna í gær. 23.12.2013 09:16 Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag. 23.12.2013 08:39 Opinberir starfsmenn hafna ASÍ-samningi sem fyrirmynd Deildar meiningar eru um ágæti kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna. Fimm verkalýðsfélög á landsbyggðinni neituðu að undirrita samningana. Þau telja hækkanir lægstu launa allt of litlar. 23.12.2013 07:00 Hringt í 112 aðra hverja mínútu Neyðarlínan fær tæplega 300 þúsund símtöl á hverju ári, sem jafngildir því að símtal berist í símanúmerið 112 aðra hverja mínútu á hverjum einasta sólarhring ársins. 23.12.2013 07:00 Engar skýringar á gati hjá bílaverkstæðum Verkefnastaða á bílaverkstæðum dróst óvænt saman á haustmánuðum þrátt fyrir að bílasala hafi einnig dregist saman. 23.12.2013 07:00 Strax i leikskóla eftir fæðingarorlof Starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga verður falið að meta kosti þess að bjóða börnum leikskólavist strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. 23.12.2013 07:00 Austfjarðaþokan seld ferðamönnum Ívar Ingimarsson, gistihúsaeigandi og fyrrverandi knattspyrnumaður, skipuleggur nú ásamt félögum sínum opnun þokuseturs á Stöðvarfirði. Ívar segir þoku sérkenni Austfjarða. Ekki sé meira galið að selja þokuna en norðurljósin eftirsóttu. 23.12.2013 07:00 Verður ekki leitað á þingmönnum og starfsmönnum Alþingi hefur hert öryggisgæslu í byggingum þingsins, og mun á næstunni festa kaup á málmleitartæki til að tryggja að gestir komist ekki inn á þingpalla með málmhluti án þess að gera grein fyrir þeim. 23.12.2013 06:00 228 hópuppsagnir frá hruni Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun hafa stofnuninni borist samtals 228 tilkynningar um hópuppsagnir frá ársbyrjun 2008 til loka nóvember 2013 þar sem samtals 8.940 einstaklingum hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í svari félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur um þennan málaflokk. 23.12.2013 00:00 Íslenska fjölskyldan kemst heim fyrir jólin Ágúst Ágústsson og Herdís Baldvinsdóttir komast að öllum líkindum heim um jólin frá Danmörku en fjölskyldan hefur verið búsett í Óðinsvéum. 22.12.2013 23:21 Ein dýpsta lægð sem sést hefur á Norður-Atlantshafi á aðfangadag Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að vindstrengurinn sem kemur til Íslands á aðfangadag fylgi einni dýpstu lægð sem sést hafi á Norður-Atlantshafi. Hún geti orðið sú dýpsta það sem af er 21. öldinni. 22.12.2013 22:17 Lögreglan í átaki gegn ölvunarakstri Lögreglan hefur verið að stöðva alla ökumenn sem keyra í austurátt eftir Vesturlandsveginum og þeir látnir blása í áfengismæli. 22.12.2013 21:52 Lítil breyting á fylgi ríkisstjórnarinnar eftir skuldaaðgerðirnar Vinsældir ríkisstjórnarinnar aukast lítillega ef marka má nýjan þjóðarpúls Capacent Gallup. Skuldaaðgerðirnar sem ríkisstjórnin kynnti í síðasta mánuði hafa því ekki haft mikil áhrif á stuðning stjórnarflokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25% fylgi, tveimur prósentustigum minna en í síðustu könnun. 22.12.2013 20:41 Gríðarlegur fjöldi Íslendinga í verslunarleiðangri í dag Íslendingar keppast nú við það að klára jólagjafainnkaupin og er margmenni á öllum helstu verslunarsvæðum á höfuðborgarsvæðinu. 22.12.2013 20:00 „Misskipting sem ég þoli ekki“ Hátekjufólk ber talsvert meira úr býtum en lágtekjufólk í nýjum kjarasamningi sem undirritaður var milli Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í gær. Fimm aðildarfélög ASÍ höfnuðu samningnum. 22.12.2013 20:00 Rokkstjörnur selja varning á Dillon Það kennir ýmissa grasa í miðbænum og jólamarkaðsstemmning sprettur upp víða. 22.12.2013 20:00 Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22.12.2013 19:12 Aldrei verið með ökuréttindi en stöðvaður fyrir ölvunarakstur Ökumaður var stöðvaður fyrir ölvunarakstur rétt eftir hádegi í dag í Kópavogi. 22.12.2013 17:32 „Óréttlætið og misskipting er allsráðandi“ Aðalsteinn Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags Þingeyinga, er ekki par ánægður með nýja kjarasamninga sem undirritaðir voru í gærkvöldi. 22.12.2013 16:50 Almannavarnir vara við stormi um jólin Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofu Íslands um jólahátíðina. 22.12.2013 16:22 Styrkir til barna í vímuefna- og áfengisvanda Sex verkefni hlutu í dag styrk úr Minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur. Samtals hljóðaði styrkurinn upp á eina og hálfa milljón króna. 22.12.2013 14:46 Hjördís Svan afhent dönskum yfirvöldum - Hafa kært úrskurðinn Lögmenn Hjördísar Svan, forsjárlausrar móður þriggja barna sem fór með þau frá Danmörku til Íslands í haust, hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hún skuli afhent dönskum yfirvöldum á grundvelli handtökuskipunar. 22.12.2013 13:46 Björgólfur missti af Baggalúti og Frostrósum Kjarasamningagerð helgarinnar varð til þess að Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, missti af jólatónleikum Baggalúts á föstudagskvöldið og jólatónleikum Frostrósa í gærkvöldi. 22.12.2013 13:04 Hvassviðri og stormur yfir jólahátíðina Vegagerðin beinir þeim tilmælum til fólks að leggja af stað fyrr en síðar í ferðalög um landið. 22.12.2013 12:08 Ný bók um stúlkuna með drekatattúið Aðdáendur Lisbeth Salander og Mikael BLomkvist geta nú glaðst því nú er orðið ljóst að gefin verður út fjórða bókin í seríunni um stúlkuna með drekatattúið. 22.12.2013 11:53 Sjá næstu 50 fréttir
Alþingi tilbúið að stöðva borgina í flugvallarmáli Alþingi mun taka fram fyrir hendurnar á borginni í flugvallarmálinu, ef þurfa þykir. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 23.12.2013 19:33
Vegir lokaðir vegna snjóflóðahættu Lokað var fyrir umferð um Súðarvíkurhlíð klukkan átta og Ólafsfjarðarmúla verður lokað klukkan tíu. 23.12.2013 18:23
Alþjóðlegt ljósmyndaverkefni í miðbænum í kvöld Þeir sem ætla sér að rölta niður Laugarveginn í hinn hefðbundna Þorláksmessu göngutúr, eru hvattir til þess að kíkja á verkefnið. 23.12.2013 17:00
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni á Bylgjunni og Vísi Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða í beinni útsendingu á Bylgjunni og Vísi klukkan 22 í kvöld en þeir fara fram í Hörpu. 23.12.2013 16:03
Röskun á póstsflutningum vegna veðurs Póstur póstlagður fyrir síðasta skiladag 19. desember hefur skilað sér á afhendingarstaði. 23.12.2013 15:48
Margir telja sig óörugga eina á gangi í miðborg Reykjavíkur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt skýrslu með niðurstöðum úr árlegri könnun á viðhorfum til lögreglu, ótta við afbrot og reynslu af þeim. 23.12.2013 15:28
Vilja efla árangur af þróunarsamvinnu Utanríkisráðherra hefur falið Þóri Guðmundssyni, sviðsstjóra alþjóðasviðs Rauða kross Íslands, að gera úttekt á skipulagi og fyrirkomulagi þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoðar. 23.12.2013 15:17
Gjaldskrá Íslandspósts hækkar um áramótin Gjaldskrá Íslandspósts mun hækka um áramótin samkvæmt ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Meðaltalshækkunin er um níu prósent. 23.12.2013 14:11
Jólakort frá borgarstjóranum Jón Gnarr, borgarstjóri, hefur sent frá sér jólakveðju til allra íbúa Reykjavíkur en á jólakortinu birtir hann íslenska þýðingu af lagi John Lennon Imagine. 23.12.2013 14:08
Gnarr ársins 2013 Jón vekur jafnan athygli hvert sem hann kemur og var árið 2013 engin undantekning þar á. Vísir hefur tekið saman hápunkta ársins hjá fráfarandi borgarstjóranum og grínistanum. 23.12.2013 13:15
Saklaus úthrópaður sem svikari af Bland.is Forsvarsmenn Bland.is höfðu mann fyrir rangri sök þegar þeir nafngreindu hann og sökuðu um að svíkja fé af heiðvirðu fólki. 23.12.2013 13:11
Harmar lágláunastefnu á Íslandi Framganga Samtaka atvinnulífsins í aðdraganda kjarasamninga opinberaði algjört skilningsleysi og virðingaleysi gagnvart þeim sem lægstu kjörin hafa, segir í yfirlýsingu frá Bárunni stéttarfélagi. 23.12.2013 12:52
Almannavarnadeild vekur athygli á stormviðvörun yfir hátíðirnar Veðurhorfur á landinu öllu eru enn slæmar, en lægðin sem gengur yfir landið gæti verið dýpsta lægð 21. aldarinnar. 23.12.2013 12:50
Gylfi sáttur við kjarasamninga og vísar gagnrýni á bug Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að þeir kjarasamningar sem voru undirritaðir um helgina séu afgerandi betri heldur en það sem atvinnulífið hafði mótað sér stefnu um. 23.12.2013 11:55
Lægðin virðist hafa tognað á ökkla Vísir fjallaði í gær um eina dýpstu lægð sem sem sést hafi á Norður-Atlantshafi á 21. öldinni á aðfangadag. Samkvæmt veðurfræðingnum Trausta Jónssyni virðist lægðin hafa tognað á ökkla. 23.12.2013 10:27
Múslimar skulu afgreiða áfengi og svín Marks og Spencer á Bretlandi hafa nú kúvent í afstöðu sinni en verslunarmiðstöðin boðaði á dögunum að múslimar í röðum afgreiðslufólks yrði ekki gert að afgreiða viðskiptavini um áfengi eða svínakjöt. 23.12.2013 10:02
Reyndi að þurrka buxurnar í örbylgjuofni - slökkviliðið kallað til Slökkviliðið var kallað út vegna reyks í íbúð á Funahöfða í gærkvöldi. Lögreglan varð reyndar á undan á staðinn og afboðaði þá slökkviliðið enda engin hætta á ferðum. 23.12.2013 09:53
Um 101 þúsund Íslendingar borða skötu í dag Píratar voru ólíklegri en stuðningsfólk annarra stjórnmálaflokka til að segjast ætla að borða skötu á Þorláksmessu. 23.12.2013 09:47
Berrassaðir pabbar Pabbar á Stokkseyri kalla ekki allt ömmu sína því þeir hafa berháttað sig á nokkrum myndum, sem prýða nýtt dagatal ungmennafélagsins á staðnum. 23.12.2013 09:46
Voru tvo tíma að ná kisu niður úr tré í Seljahverfi Slökkviliðið var kallað til í Seljahverfi í gærkvöldi til þess að ná ketti niður úr tré. Kisi hafði farið upp í tréð um klukkan fjögur síðdegis í gær og hafði því verið þar í nokkra klukkutíma þegar sérfræðingar voru kallaðir til að ná honum niður. 23.12.2013 09:22
Keyrt yfir leiði í Fossvogskirkjugarði „Mér finnst þetta vera virðingarleysi og óskiljanlegt framferði,“ segir Ólafur Einarsson sem fór með kerti á leiði foreldra sinna í gær. 23.12.2013 09:16
Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag. 23.12.2013 08:39
Opinberir starfsmenn hafna ASÍ-samningi sem fyrirmynd Deildar meiningar eru um ágæti kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna. Fimm verkalýðsfélög á landsbyggðinni neituðu að undirrita samningana. Þau telja hækkanir lægstu launa allt of litlar. 23.12.2013 07:00
Hringt í 112 aðra hverja mínútu Neyðarlínan fær tæplega 300 þúsund símtöl á hverju ári, sem jafngildir því að símtal berist í símanúmerið 112 aðra hverja mínútu á hverjum einasta sólarhring ársins. 23.12.2013 07:00
Engar skýringar á gati hjá bílaverkstæðum Verkefnastaða á bílaverkstæðum dróst óvænt saman á haustmánuðum þrátt fyrir að bílasala hafi einnig dregist saman. 23.12.2013 07:00
Strax i leikskóla eftir fæðingarorlof Starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga verður falið að meta kosti þess að bjóða börnum leikskólavist strax eftir að fæðingarorlofi lýkur. 23.12.2013 07:00
Austfjarðaþokan seld ferðamönnum Ívar Ingimarsson, gistihúsaeigandi og fyrrverandi knattspyrnumaður, skipuleggur nú ásamt félögum sínum opnun þokuseturs á Stöðvarfirði. Ívar segir þoku sérkenni Austfjarða. Ekki sé meira galið að selja þokuna en norðurljósin eftirsóttu. 23.12.2013 07:00
Verður ekki leitað á þingmönnum og starfsmönnum Alþingi hefur hert öryggisgæslu í byggingum þingsins, og mun á næstunni festa kaup á málmleitartæki til að tryggja að gestir komist ekki inn á þingpalla með málmhluti án þess að gera grein fyrir þeim. 23.12.2013 06:00
228 hópuppsagnir frá hruni Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun hafa stofnuninni borist samtals 228 tilkynningar um hópuppsagnir frá ársbyrjun 2008 til loka nóvember 2013 þar sem samtals 8.940 einstaklingum hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í svari félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur um þennan málaflokk. 23.12.2013 00:00
Íslenska fjölskyldan kemst heim fyrir jólin Ágúst Ágústsson og Herdís Baldvinsdóttir komast að öllum líkindum heim um jólin frá Danmörku en fjölskyldan hefur verið búsett í Óðinsvéum. 22.12.2013 23:21
Ein dýpsta lægð sem sést hefur á Norður-Atlantshafi á aðfangadag Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að vindstrengurinn sem kemur til Íslands á aðfangadag fylgi einni dýpstu lægð sem sést hafi á Norður-Atlantshafi. Hún geti orðið sú dýpsta það sem af er 21. öldinni. 22.12.2013 22:17
Lögreglan í átaki gegn ölvunarakstri Lögreglan hefur verið að stöðva alla ökumenn sem keyra í austurátt eftir Vesturlandsveginum og þeir látnir blása í áfengismæli. 22.12.2013 21:52
Lítil breyting á fylgi ríkisstjórnarinnar eftir skuldaaðgerðirnar Vinsældir ríkisstjórnarinnar aukast lítillega ef marka má nýjan þjóðarpúls Capacent Gallup. Skuldaaðgerðirnar sem ríkisstjórnin kynnti í síðasta mánuði hafa því ekki haft mikil áhrif á stuðning stjórnarflokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25% fylgi, tveimur prósentustigum minna en í síðustu könnun. 22.12.2013 20:41
Gríðarlegur fjöldi Íslendinga í verslunarleiðangri í dag Íslendingar keppast nú við það að klára jólagjafainnkaupin og er margmenni á öllum helstu verslunarsvæðum á höfuðborgarsvæðinu. 22.12.2013 20:00
„Misskipting sem ég þoli ekki“ Hátekjufólk ber talsvert meira úr býtum en lágtekjufólk í nýjum kjarasamningi sem undirritaður var milli Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í gær. Fimm aðildarfélög ASÍ höfnuðu samningnum. 22.12.2013 20:00
Rokkstjörnur selja varning á Dillon Það kennir ýmissa grasa í miðbænum og jólamarkaðsstemmning sprettur upp víða. 22.12.2013 20:00
Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22.12.2013 19:12
Aldrei verið með ökuréttindi en stöðvaður fyrir ölvunarakstur Ökumaður var stöðvaður fyrir ölvunarakstur rétt eftir hádegi í dag í Kópavogi. 22.12.2013 17:32
„Óréttlætið og misskipting er allsráðandi“ Aðalsteinn Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags Þingeyinga, er ekki par ánægður með nýja kjarasamninga sem undirritaðir voru í gærkvöldi. 22.12.2013 16:50
Almannavarnir vara við stormi um jólin Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofu Íslands um jólahátíðina. 22.12.2013 16:22
Styrkir til barna í vímuefna- og áfengisvanda Sex verkefni hlutu í dag styrk úr Minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur. Samtals hljóðaði styrkurinn upp á eina og hálfa milljón króna. 22.12.2013 14:46
Hjördís Svan afhent dönskum yfirvöldum - Hafa kært úrskurðinn Lögmenn Hjördísar Svan, forsjárlausrar móður þriggja barna sem fór með þau frá Danmörku til Íslands í haust, hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hún skuli afhent dönskum yfirvöldum á grundvelli handtökuskipunar. 22.12.2013 13:46
Björgólfur missti af Baggalúti og Frostrósum Kjarasamningagerð helgarinnar varð til þess að Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, missti af jólatónleikum Baggalúts á föstudagskvöldið og jólatónleikum Frostrósa í gærkvöldi. 22.12.2013 13:04
Hvassviðri og stormur yfir jólahátíðina Vegagerðin beinir þeim tilmælum til fólks að leggja af stað fyrr en síðar í ferðalög um landið. 22.12.2013 12:08
Ný bók um stúlkuna með drekatattúið Aðdáendur Lisbeth Salander og Mikael BLomkvist geta nú glaðst því nú er orðið ljóst að gefin verður út fjórða bókin í seríunni um stúlkuna með drekatattúið. 22.12.2013 11:53