Fleiri fréttir Varðskipið Þór með skipið í togi Það ræðst í dag hvað gert verður við flakið af flutningaskipinu Fernöndu. 6.11.2013 05:00 Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6.11.2013 00:00 Lögreglan lýsir eftir Alexander Jafet Rúnarssyni Hann er 13 ára, lágvaxinn, grannur, um 45 kíló, með stutt skollitað hár. 5.11.2013 20:06 Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar „Skynsamlegra að þeir sem vilja koma hingað aftur eftir nám fái frekar niðurfellingu en að refsa þeim sem ákveða að starfa erlendis.“ 5.11.2013 19:23 Sprautufíklar taka ofvirknislyf fram yfir fíkniefni Ofvirknislyfið metýlfenídat, sem meðal annars er að finna í rítalíni, er uppáhaldslyf íslenskra sprautufíkla. Hvergi annarstaðar en á Íslandi þekkist að lyfið sé notað í þessum tilgangi. 5.11.2013 19:00 Styrktu Barnaspítala Hringsins með því að líka við Vísi á Facebook Fréttavefurinn Vísir stefnir á að gefa Barnaspítala Hringsins veglega peningagjöf rétt fyrir jól. 5.11.2013 18:52 Telja að ummæli hafi mögulega skaðað Íbúðalánasjóð Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að ummæli formanns fjárlaganefndar um að ríkið beri ekki ábyrgð á Íbúðalánasjóði geti skaðað sjóðinn. 5.11.2013 18:45 Margrét Danadrottning væntanleg til Íslands Verður viðstödd afmælisdagskrá í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar, dagana 12. til 14. nóvember. 5.11.2013 18:40 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5.11.2013 18:30 Frost og snjór í kortunum á Laugardalsvelli Vallarvörður segir menn fylgjast með veðurspánni og munu bregðast við því sem upp kann að koma. 5.11.2013 16:34 Facebookbanni á Landspítalanum aflétt „Það er stóra málið að hjá okkur að opna þá samskiptaleið sem Facebook býður upp á,“ segir Páll Matthíasson nýr forstjóri Landspítalans um þá ákvörðun að opna fyrir aðgang að Facebook í húsnæði spítalans. 5.11.2013 15:56 Óraunhæfar hugmyndir Vigdísar Lögmaður segir tillögur um álag á námsmenn erlendis þverbrjóta skuldbindingar samkvæmt EES samningum. 5.11.2013 15:55 Iðnsýning í Laugardalshöllinni Fyrsta iðnsýningin í 48 ár verður sett upp næstkomandi mars. 5.11.2013 15:29 Breyta lögum svo námsmenn fái húsaleigubætur Þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi standa að frumvarpi þar sem bæta á stöðu námsmanna í námi á framhalds- og háskólastigi. 5.11.2013 15:22 Hvítir hrafnar sagðir flögra um sali Alþingis Þingflokksformaður Framsóknarflokksins sakaði forystumenn fyrri ríkisstjórnar um að ráðast að forseta Íslands í viðtölum og bókum á Alþingi í dag. 5.11.2013 15:15 Pétur tekur við kyndlinum í Kópavogi Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson, efstu menn á lista Samfylkingar í Kópavogi, ætla ekki að gefa kost á sér fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 5.11.2013 14:20 Vel heppnuð sameining við Álftanes -- segir bæjarstjórinn Gunnar Einarsson. 5.11.2013 13:45 Fjölskyldu bjargað úr brennandi húsi í Berufirði Betur fór en á horfði í bruna í Berufirði á Austurlandi í nótt. Eldur kviknaði út frá kamínu í klæðningu austurgafls íbúðarhúss. Fjölskylda var í húsinu þegar eldurinn kom upp. 5.11.2013 12:26 GK Reykjavík flýr af Laugavegi vegna framkvæmda Tískufataverslunin GK Reykjavík á í deilum við eigendur Laugavegar 66 þar sem verslunin er staðsett. 5.11.2013 12:14 Líst illa á hugmyndir Vigdísar Formaður læknafélags Ísland segir að hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur, að leggja eigi álag á íslenska námsmenn sem ílengjast í námi erlendis, setji átthagafjötra á námsmenn. 5.11.2013 11:57 Fyrrverandi ráðherra óskar eftir vinnu Björgvin G. Sigurðsson segist geta bætt við sig verkefnum á sviði textagerðar. 5.11.2013 11:54 Ómar í frí frá stjórnmálum Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og oddviti Framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, mun ekki bjóða sig fram til áframhaldandi setu í bæjarstjórn Kópavogs. 5.11.2013 11:41 Vill fresta framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri hreyfingarinnar græns framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag, um að framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði verði frestað um eitt ár. 5.11.2013 10:42 Grænlenskur togari á reki Grænlenskur togari er á reki um 200 sjómílur suðvestur af Reykjanesi, eftir að aðalvélin bilaði í honum í morgun. Skipverjum tókst að koma henni aftur í gang, en hún bilaði aftur fyrir stundu. 5.11.2013 10:12 Minnstur ójöfnuður á Íslandi Hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun var lægst á Íslandi árið 2012 samanborið við Evrópulöndin. Hér var hlutfallið 12,7%, en 25% meðal íbúa Evrópusambandsins. 5.11.2013 09:39 Varað við stormi við Suðurströndina Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu við Suðurströndina í dag og 13 til 18 metrum á sekúndu norðvestanlands. Hægari vindur verður í örðum landshlutum. Dálítil rigning eða slydda með köflum sunnanlands, en él fyrir norðan og austan og þar verður líka vægt frost. 5.11.2013 07:41 Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Veðurstofan varar ferðamenn við að vera á ferð í bröttum hlíðum með nýföllnum snjó á Tröllaskaga, eða í grennd við Siglufjörð og Ólafsfjörð. Þar hefur bætt í snjó og skafið í gil í norðlægum áttum. 5.11.2013 07:36 Vitni vísaði á innbrotsþjóf Karlmaður braust inn í bíl í Kópavogi undir miðnætti og hafði einhver verðmæti á brott með sér. Vitni sem sá til hans gat vísað lögreglunni á hann og var hann handtekinn. Hann er vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins og fleiri mála sem honum kunna að tengjast. 5.11.2013 07:29 Ákveða í birtingu hvort Fernanda verði dregin til hafnar Varðskipið Þór dró flutningaskipið Fernöndu inn fyrir Garðskaga í gærkvöldi og eru skipin þar í vari. Í birtingu verður ákveðið hvort Fernanda verður aftur dregin til hafnar, meðal annars til að dæla hundrað tonnum af olíu í land, sem eru í geymum skipsins. 5.11.2013 07:03 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5.11.2013 07:00 Forsíðufrétt olli Steingrími áhyggjum Ögmundur Jónasson kom æstur til Steingríms J. Sigfússonar sama dag og Fréttablaðið birti frétt um möguleg slit stjórnarsamstarfs. Í bók sinni kveðst Steingrímur hafa beðið forsætisráðherra um að fallast ekki á afsagnarbeiðni Ögmundar. 5.11.2013 07:00 Verðbólgan veldur áhyggjum Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum, 67,4 prósent, hafa miklar áhyggjur af verðbólgunni, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent vann fyrir Samtök Atvinnulífsins (SA). 5.11.2013 06:45 Ráðherra vill bjóða styttra leikskólakennaranám Aðeins ellefu útskrifast sem leikskólakennarar í vor. Aðsókn að náminu hrundi eftir að það var lengt í fimm ár. Menntamálaráðherra og prófessor í kennaradeild HÍ telja að bjóða þurfi samhliða upp á þriggja ára nám. 5.11.2013 06:30 Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5.11.2013 06:15 Tilhæfulausar kærur tefja fyrir hjá sérstökum saksóknara Talsverður fjöldi af tilhæfulausum kærum aldrei voru líkur á að myndu leiða til sakfellingar hafa tafið fyrir starfsmönnum embættis sérstaks saksóknara frá hruni, segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 5.11.2013 06:00 Ætti ekki að setja þjóðfélagið á hliðina "Við teljum kröfugerð Starfsgreinasambandsins ekki grundvöll fyrir viðræður. Launaþróun hér á landi þarf að vera til samræmis við launaþróun í nágrannalöndunum. Þar er verið að semja um hálfs til tveggja prósenta launahækkanir á ári,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastóri Samtaka atvinnulífsins. 5.11.2013 01:00 Tvö efstu gefa ekki kost á sér áfram Hvorki Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, né Hafsteinn Karlsson, sem skipar annað sætið á lista flokksins, munu gefa kost á sér fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 4.11.2013 23:13 Þóra Tómasdóttir ekki brotleg við siðareglur BÍ Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands tók ekki kröfur Egils Einarssonar og Guðríðar Jónsdóttur til greina. 4.11.2013 22:34 Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4.11.2013 21:48 Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. 4.11.2013 20:31 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4.11.2013 19:54 Þrír myrtir með hnífi í rútu í Noregi Lögreglan í Noregi hefur yfirbugað manninn sem er um fimmtugt og af erlendu bergi brotinn. 4.11.2013 19:30 Löskuð Fernanda enn í vari Allt kapp er lagt á að afstýra umhverfisslysi við Reykjanesskaga þar sem varðsskipið Þór er nú með flutningaskipið Fernöndu í togi. Litlar líkur eru á að Fernanda sökkvi í sæ að mati Landhelgisgæslunnar. 4.11.2013 19:14 Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. 4.11.2013 18:45 Egyptaland: Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi frestað Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands, hefur verið frestað til áttunda janúar en þau áttu að hefjast í dag. Gríðarleg öryggisgæsla var í Kaíró og studdu mótmælendur Morsi sem kvaðst réttkjörinn forseti landsins. 4.11.2013 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Varðskipið Þór með skipið í togi Það ræðst í dag hvað gert verður við flakið af flutningaskipinu Fernöndu. 6.11.2013 05:00
Ólafur vísaði sýndarviðskiptum á bug Skýrslutaka yfir Ólafi Ólafssyni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun í Al-Thani-málinu. Hann sagði skelfilegt að sitja undir áburði um sýndarviðskipti. 6.11.2013 00:00
Lögreglan lýsir eftir Alexander Jafet Rúnarssyni Hann er 13 ára, lágvaxinn, grannur, um 45 kíló, með stutt skollitað hár. 5.11.2013 20:06
Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar „Skynsamlegra að þeir sem vilja koma hingað aftur eftir nám fái frekar niðurfellingu en að refsa þeim sem ákveða að starfa erlendis.“ 5.11.2013 19:23
Sprautufíklar taka ofvirknislyf fram yfir fíkniefni Ofvirknislyfið metýlfenídat, sem meðal annars er að finna í rítalíni, er uppáhaldslyf íslenskra sprautufíkla. Hvergi annarstaðar en á Íslandi þekkist að lyfið sé notað í þessum tilgangi. 5.11.2013 19:00
Styrktu Barnaspítala Hringsins með því að líka við Vísi á Facebook Fréttavefurinn Vísir stefnir á að gefa Barnaspítala Hringsins veglega peningagjöf rétt fyrir jól. 5.11.2013 18:52
Telja að ummæli hafi mögulega skaðað Íbúðalánasjóð Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að ummæli formanns fjárlaganefndar um að ríkið beri ekki ábyrgð á Íbúðalánasjóði geti skaðað sjóðinn. 5.11.2013 18:45
Margrét Danadrottning væntanleg til Íslands Verður viðstödd afmælisdagskrá í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar, dagana 12. til 14. nóvember. 5.11.2013 18:40
Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5.11.2013 18:30
Frost og snjór í kortunum á Laugardalsvelli Vallarvörður segir menn fylgjast með veðurspánni og munu bregðast við því sem upp kann að koma. 5.11.2013 16:34
Facebookbanni á Landspítalanum aflétt „Það er stóra málið að hjá okkur að opna þá samskiptaleið sem Facebook býður upp á,“ segir Páll Matthíasson nýr forstjóri Landspítalans um þá ákvörðun að opna fyrir aðgang að Facebook í húsnæði spítalans. 5.11.2013 15:56
Óraunhæfar hugmyndir Vigdísar Lögmaður segir tillögur um álag á námsmenn erlendis þverbrjóta skuldbindingar samkvæmt EES samningum. 5.11.2013 15:55
Iðnsýning í Laugardalshöllinni Fyrsta iðnsýningin í 48 ár verður sett upp næstkomandi mars. 5.11.2013 15:29
Breyta lögum svo námsmenn fái húsaleigubætur Þingmenn úr öllum flokkum á Alþingi standa að frumvarpi þar sem bæta á stöðu námsmanna í námi á framhalds- og háskólastigi. 5.11.2013 15:22
Hvítir hrafnar sagðir flögra um sali Alþingis Þingflokksformaður Framsóknarflokksins sakaði forystumenn fyrri ríkisstjórnar um að ráðast að forseta Íslands í viðtölum og bókum á Alþingi í dag. 5.11.2013 15:15
Pétur tekur við kyndlinum í Kópavogi Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson, efstu menn á lista Samfylkingar í Kópavogi, ætla ekki að gefa kost á sér fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 5.11.2013 14:20
Fjölskyldu bjargað úr brennandi húsi í Berufirði Betur fór en á horfði í bruna í Berufirði á Austurlandi í nótt. Eldur kviknaði út frá kamínu í klæðningu austurgafls íbúðarhúss. Fjölskylda var í húsinu þegar eldurinn kom upp. 5.11.2013 12:26
GK Reykjavík flýr af Laugavegi vegna framkvæmda Tískufataverslunin GK Reykjavík á í deilum við eigendur Laugavegar 66 þar sem verslunin er staðsett. 5.11.2013 12:14
Líst illa á hugmyndir Vigdísar Formaður læknafélags Ísland segir að hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur, að leggja eigi álag á íslenska námsmenn sem ílengjast í námi erlendis, setji átthagafjötra á námsmenn. 5.11.2013 11:57
Fyrrverandi ráðherra óskar eftir vinnu Björgvin G. Sigurðsson segist geta bætt við sig verkefnum á sviði textagerðar. 5.11.2013 11:54
Ómar í frí frá stjórnmálum Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og oddviti Framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, mun ekki bjóða sig fram til áframhaldandi setu í bæjarstjórn Kópavogs. 5.11.2013 11:41
Vill fresta framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri hreyfingarinnar græns framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag, um að framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði verði frestað um eitt ár. 5.11.2013 10:42
Grænlenskur togari á reki Grænlenskur togari er á reki um 200 sjómílur suðvestur af Reykjanesi, eftir að aðalvélin bilaði í honum í morgun. Skipverjum tókst að koma henni aftur í gang, en hún bilaði aftur fyrir stundu. 5.11.2013 10:12
Minnstur ójöfnuður á Íslandi Hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun var lægst á Íslandi árið 2012 samanborið við Evrópulöndin. Hér var hlutfallið 12,7%, en 25% meðal íbúa Evrópusambandsins. 5.11.2013 09:39
Varað við stormi við Suðurströndina Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu við Suðurströndina í dag og 13 til 18 metrum á sekúndu norðvestanlands. Hægari vindur verður í örðum landshlutum. Dálítil rigning eða slydda með köflum sunnanlands, en él fyrir norðan og austan og þar verður líka vægt frost. 5.11.2013 07:41
Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Veðurstofan varar ferðamenn við að vera á ferð í bröttum hlíðum með nýföllnum snjó á Tröllaskaga, eða í grennd við Siglufjörð og Ólafsfjörð. Þar hefur bætt í snjó og skafið í gil í norðlægum áttum. 5.11.2013 07:36
Vitni vísaði á innbrotsþjóf Karlmaður braust inn í bíl í Kópavogi undir miðnætti og hafði einhver verðmæti á brott með sér. Vitni sem sá til hans gat vísað lögreglunni á hann og var hann handtekinn. Hann er vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins og fleiri mála sem honum kunna að tengjast. 5.11.2013 07:29
Ákveða í birtingu hvort Fernanda verði dregin til hafnar Varðskipið Þór dró flutningaskipið Fernöndu inn fyrir Garðskaga í gærkvöldi og eru skipin þar í vari. Í birtingu verður ákveðið hvort Fernanda verður aftur dregin til hafnar, meðal annars til að dæla hundrað tonnum af olíu í land, sem eru í geymum skipsins. 5.11.2013 07:03
Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5.11.2013 07:00
Forsíðufrétt olli Steingrími áhyggjum Ögmundur Jónasson kom æstur til Steingríms J. Sigfússonar sama dag og Fréttablaðið birti frétt um möguleg slit stjórnarsamstarfs. Í bók sinni kveðst Steingrímur hafa beðið forsætisráðherra um að fallast ekki á afsagnarbeiðni Ögmundar. 5.11.2013 07:00
Verðbólgan veldur áhyggjum Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum, 67,4 prósent, hafa miklar áhyggjur af verðbólgunni, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent vann fyrir Samtök Atvinnulífsins (SA). 5.11.2013 06:45
Ráðherra vill bjóða styttra leikskólakennaranám Aðeins ellefu útskrifast sem leikskólakennarar í vor. Aðsókn að náminu hrundi eftir að það var lengt í fimm ár. Menntamálaráðherra og prófessor í kennaradeild HÍ telja að bjóða þurfi samhliða upp á þriggja ára nám. 5.11.2013 06:30
Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5.11.2013 06:15
Tilhæfulausar kærur tefja fyrir hjá sérstökum saksóknara Talsverður fjöldi af tilhæfulausum kærum aldrei voru líkur á að myndu leiða til sakfellingar hafa tafið fyrir starfsmönnum embættis sérstaks saksóknara frá hruni, segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 5.11.2013 06:00
Ætti ekki að setja þjóðfélagið á hliðina "Við teljum kröfugerð Starfsgreinasambandsins ekki grundvöll fyrir viðræður. Launaþróun hér á landi þarf að vera til samræmis við launaþróun í nágrannalöndunum. Þar er verið að semja um hálfs til tveggja prósenta launahækkanir á ári,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastóri Samtaka atvinnulífsins. 5.11.2013 01:00
Tvö efstu gefa ekki kost á sér áfram Hvorki Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, né Hafsteinn Karlsson, sem skipar annað sætið á lista flokksins, munu gefa kost á sér fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 4.11.2013 23:13
Þóra Tómasdóttir ekki brotleg við siðareglur BÍ Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands tók ekki kröfur Egils Einarssonar og Guðríðar Jónsdóttur til greina. 4.11.2013 22:34
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4.11.2013 21:48
Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. 4.11.2013 20:31
Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4.11.2013 19:54
Þrír myrtir með hnífi í rútu í Noregi Lögreglan í Noregi hefur yfirbugað manninn sem er um fimmtugt og af erlendu bergi brotinn. 4.11.2013 19:30
Löskuð Fernanda enn í vari Allt kapp er lagt á að afstýra umhverfisslysi við Reykjanesskaga þar sem varðsskipið Þór er nú með flutningaskipið Fernöndu í togi. Litlar líkur eru á að Fernanda sökkvi í sæ að mati Landhelgisgæslunnar. 4.11.2013 19:14
Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. 4.11.2013 18:45
Egyptaland: Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi frestað Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands, hefur verið frestað til áttunda janúar en þau áttu að hefjast í dag. Gríðarleg öryggisgæsla var í Kaíró og studdu mótmælendur Morsi sem kvaðst réttkjörinn forseti landsins. 4.11.2013 18:45