Forsíðufrétt olli Steingrími áhyggjum Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 5. nóvember 2013 07:00 "Ég skoraðist hvergi undan því að ræða erfið mál þegar skrásetjari vildi að við tækjum þau fyrir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. Fréttablaðið/Stefán „Þegar ég sá blaðið þennan morgun hafði ég strax áhyggjur og reyndi að hringja í Ögmund.“ Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, í bók sinni „Steingrímur J – Frá hruni og heim“ um viðbrögð sín við forsíðu Fréttablaðsins þann 30. september 2009. Ögmundur Jónasson, sem þá var heilbrigðisráðherra, sagði af sér ráðherraembætti þann sama dag. Í forsíðufréttinni kom fram það mat Jóhönnu Sigurðardóttur að stjórnarsamstarfinu væri sjálfhætt næðist ekki samstaða um Icesave á næstu dögum. „Yfirlýsingar forsætisráðherra fara ekki fram hjá mér,“ var haft eftir Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra í sömu frétt.Fréttablaðið 30. september 2009.Um leið og Steingrímur sá fréttina á forsíðu Fréttablaðsins reyndi hann að hringja í Ögmund. Aldrei þessu vant hafi hann ekki tekið síma en upp úr tíu hafi hann fengið skilaboð um að Ögmundur væri á leiðinni niður í ráðuneyti til að hitta hann. Steingrímur segir að Ögmundi hafi ekki verið haggað. „Ég skil ekki enn hvers vegna hann sagði af sér,“ segir Steingrímur í bókinni sem Björn Þór Sigbjörnsson skrásetti. Greint er frá því að Steingrímur hafi hringt í Jóhönnu og sagt henni hvað hún ætti í vændum. Að sögn Steingríms kom á Jóhönnu. Hann bað hana um að fallast ekki á afsagnarbeiðnina sem hún hefði því miður gert. Hún hefði sagt Steingrími eftir á að hún hefði ekki náð neinni rökræðu við Ögmund. Hann hefði auk þess verið búinn að boða blaðamenn til fundar við sig og þeir beðið eftir honum úti á tröppum. Þar hefði hann tilkynnt um afsögn sína. Spurður um tilefni bókarskrifanna segir Steingrímur að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna og áskoranir um að segja frá baráttunni við að reyna að koma í veg fyrir að Ísland færi á hausinn. Hann hafi meðal annars verið beðinn um að halda fyrirlestra, einkum erlendis, um glímuna við endurreisn Íslands. „Ég ákvað að slá til þar sem maður var þar sem eldarnir brunnu sem heitast á þessum árum. Sumt lifir með okkur næstu árin og það ýtti frekar á að gera þetta fyrr en seinna.“ Steingrímur kveðst hafa viljað draga upp stóru myndina, eins og hann orðar það. „Ég skoraðist hvergi undan því að ræða erfið mál þegar skrásetjari vildi að við tækjum þau fyrir.“ Hann segist í þeim tilfellum hvorki hafa hlíft sjálfum sér né öðrum. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
„Þegar ég sá blaðið þennan morgun hafði ég strax áhyggjur og reyndi að hringja í Ögmund.“ Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, í bók sinni „Steingrímur J – Frá hruni og heim“ um viðbrögð sín við forsíðu Fréttablaðsins þann 30. september 2009. Ögmundur Jónasson, sem þá var heilbrigðisráðherra, sagði af sér ráðherraembætti þann sama dag. Í forsíðufréttinni kom fram það mat Jóhönnu Sigurðardóttur að stjórnarsamstarfinu væri sjálfhætt næðist ekki samstaða um Icesave á næstu dögum. „Yfirlýsingar forsætisráðherra fara ekki fram hjá mér,“ var haft eftir Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra í sömu frétt.Fréttablaðið 30. september 2009.Um leið og Steingrímur sá fréttina á forsíðu Fréttablaðsins reyndi hann að hringja í Ögmund. Aldrei þessu vant hafi hann ekki tekið síma en upp úr tíu hafi hann fengið skilaboð um að Ögmundur væri á leiðinni niður í ráðuneyti til að hitta hann. Steingrímur segir að Ögmundi hafi ekki verið haggað. „Ég skil ekki enn hvers vegna hann sagði af sér,“ segir Steingrímur í bókinni sem Björn Þór Sigbjörnsson skrásetti. Greint er frá því að Steingrímur hafi hringt í Jóhönnu og sagt henni hvað hún ætti í vændum. Að sögn Steingríms kom á Jóhönnu. Hann bað hana um að fallast ekki á afsagnarbeiðnina sem hún hefði því miður gert. Hún hefði sagt Steingrími eftir á að hún hefði ekki náð neinni rökræðu við Ögmund. Hann hefði auk þess verið búinn að boða blaðamenn til fundar við sig og þeir beðið eftir honum úti á tröppum. Þar hefði hann tilkynnt um afsögn sína. Spurður um tilefni bókarskrifanna segir Steingrímur að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna og áskoranir um að segja frá baráttunni við að reyna að koma í veg fyrir að Ísland færi á hausinn. Hann hafi meðal annars verið beðinn um að halda fyrirlestra, einkum erlendis, um glímuna við endurreisn Íslands. „Ég ákvað að slá til þar sem maður var þar sem eldarnir brunnu sem heitast á þessum árum. Sumt lifir með okkur næstu árin og það ýtti frekar á að gera þetta fyrr en seinna.“ Steingrímur kveðst hafa viljað draga upp stóru myndina, eins og hann orðar það. „Ég skoraðist hvergi undan því að ræða erfið mál þegar skrásetjari vildi að við tækjum þau fyrir.“ Hann segist í þeim tilfellum hvorki hafa hlíft sjálfum sér né öðrum.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira