Innlent

Fylgi flokkanna í Reykjavík: „Leyfum rykinu að setjast“

Samúel Karl Ólason skrifar
Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Mynd/Pjetur Sigurðsson
Júlíus Vífill Ingvarsson oddviti Sjáfstæðisflokksins í Reykjavík segir í samtali við Vísi að rykið eftir ákvörðun Jóns Gnarr var tilkynnt verði að fá að setjast áður en raunveruleg mynd taki mynd í Reykjavík.

„Könnunin er gerð á sama tíma og Jón Gnarr situr í kastljósinu og allir fjölmiðlar fjalla um hann og hans flokk og Bjarta framtíð. Við skulum leyfa rykinu að setjast og þá verður niðurstaðan allt önnur,“ segir Júlíus Vífill.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×