Fleiri fréttir Össur ræddi málefni norðurslóða við Patrushev Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands, sem staddur er hér á landi í stuttri heimsókn. 31.3.2012 17:48 Segir kvótafrumvörpin til þess fallin að veikja krónuna Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ segir að ef frumvörp ríkisstjórnarinnar um sjávarútveginn verða samþykkt, þá mun það leiða af sér veikingu krónunnar sem myndi svo grafa undan kaupmætti heimilanna í landinu. 31.3.2012 15:51 Búið að opna veginn inn í Þórsmörk Búið er að opna veginn inn í Þórsmörk samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Verið er að kanna ástand hálendisvega og nú þegar er allur akstur bannaður á hálendisvegum norðan Vatnajökuls og á nyrðri hluta Dettifossvegar vegna aurbleytu. 31.3.2012 14:36 Íslenskt frímerki selt á milljón - frímerkjasöfnun góð fyrir sálina Íslenskt frímerki var selt fyrir eina milljón króna á uppboði hjá sænsku fyrirtæki í Malmö. Tengiliður fyrirtækisins á Íslandi segir mikla eftirspurn eftir íslenskum frímerkjum í heiminum. 31.3.2012 13:45 Misstir þú skíðin í Borgarnesi? Óheppinn vegfarandi missti skíðin sín af toppi hvítrar jeppabifreiðar á Borgarnesbrúnni upp úr klukkan eitt í dag. Um er að ræða Fischer skíði. Vegfarandi sem ók á eftir bifreiðinni hafði samband við fréttastofu og vildi koma því til skila að skíðin væru í þeirra höndum og biðu þess eins að komast til eiganda síns. 31.3.2012 13:37 Telur að fleiri samskiptasíður hafi afhent bandarískum yfirvöldum gögn Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir gagnaleynd. 31.3.2012 12:30 Keppt um Gulleggið Úrslit eru nú hafin í Frumkvöðlakeppni Innovit 2012 og fara þau fram í Háskólanum í Reykjavík. Topp tíu teymin halda nú kynningu fyrir lokadómnefnd keppninnar sem ákveður hver verður handhafi Gullleggsins, ásamt því að útdeila verðlaunum sem eru að andvirði hátt í 5.000.000 íslenskra króna. 31.3.2012 11:34 Þriðji bústaðabruninn á fjórum dögum - rannsókn hafin Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds við sumarbústað við Rauðavatn á níunda tímanum í gærkvöldi en það reyndist vera þriðji sumarbústaðurinn sem brennur á aðeins fjórum dögum. 31.3.2012 09:48 Ljósin slökkt í Reykjavík vegna jarðarstundarinnar Met verður slegið í kvöld milli 20.30 til 21.30 því þá munu fleiri en 5000 borgir og bæjarfélög í 147 löndum taka þátt í jarðarstundinni eða Earth hour. Viðburðurinn felst í því að njóta myrkurs í 60 mínútur og skapa hugarorku í þágu umhverfisins. 31.3.2012 09:43 Flugvél frá Nasa á Íslandi Rannsóknarflugvél frá Nasa lendir hér á landi í dag og dvelur í mánuð. Verkefnið mun styðja við rannsóknir á loftslagsbreytingum með þróun betri aðferða við að mæla bráðnun heimskautaíss. 31.3.2012 00:01 Opið í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli Bláfjöll verða opin fyrir skíðaiðkun á milli klukkan tíu og fimm í dag. Eins gráðu hiti er á svæðinu, vest suð vestan 3 metrar á sekúndu og ganga rútur samkvæmt áætlun í fjallið. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað eins og er vegna slæms skyggnis í fjallinu. Aðstæður þar verða í skoðun í dag. 31.3.2012 09:58 Hestastemmning í miðbænum Í dag munu hestar og hestamenn vera áberandi í miðbæ Reykjavíkur en Hestadaga í Reykjavík standa nú yfir. Klukkan 13:00 munu 150 hestar leggja upp í skrautreið í gegnum miðborgina. 31.3.2012 09:57 Stal frá starfsfólki 10-11 Óprúttinn þjófur stal verðmætum úr fatnaði starfsfólks 10-11 við Lágmúla skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu lögreglunnar. 31.3.2012 09:37 Tveimur samningsköflum var lokað strax í Brussel Fjórir samningskaflar voru opnaðir á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB í Brussel í gær. Tveimur var lokað samdægurs, um utanríkis-, öryggis- og varnarmál, og um neytendamál og heilsuvernd, en samningaviðræður halda áfram um hina tvo, sem fjalla um samkeppnismál og orkumál. Með því hafa fimmtán kaflar af 33 verið opnaðir og tíu þegar lokað. 31.3.2012 08:00 Stjórnarskrá fari í þjóðaratkvæði AlþingiDrög stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá verða ekki borin undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum í júní. Slíka kosningu þarf að samþykkja með þriggja mánaða fyrirvara og rann sá frestur út á miðnætti á fimmtudag. Stjórnarliðar saka sjálfstæðismenn um málþóf, en þeir brugðust ókvæða við slíkum ásökunum. 31.3.2012 07:00 Moska reyndist helmingi of lítil Byggingarmagn sem ætlað var fyrir mosku og safnaðarheimili Félags múslima í Sogamýri reyndist helmingi minna en áður var gert ráð fyrir að félagið fengi. Samkvæmt lýsingu sem unnin var í fyrra á byggingin að vera 400 fermetrar. Guðjón Magnússon arkitekt, sem unnið hefur þarfagreiningu fyrir Félag múslima, segir hins vegar nauðsynlegt að bygggingin verði á bilinu 800 til 1.000 fermetrar. Það sé svipað og gerist með 31.3.2012 06:00 Þakklát þeim sem aðstoðuðu við útför „Ég er gríðarlega þakklát rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni á Íslandi, útfararstofunni, heiðurskonsúl Letta hér á landi og öllum öðrum sem gerðu mér kleift að koma hingað til að kveðja son minn.“ Þetta segir Tamara Aldohina frá Lettlandi, en hún er stödd hér á landi til að fylgja syni sínum, Aleksandzs Aldohins, til grafar. 31.3.2012 05:00 Flóknara en gerist á einni nóttu Breytingar sem gera þarf á eignarhaldi vegna breytinga á raforkulögum frá því í ársbyrjun 2011 gætu haft áhrif á lánasamninga Landsvirkjunar. Þetta er meðal þess sem fram kom í ræðu Geirs A. Gunnlaugssonar, stjórnarformanns Landsnets, á kynningarfundi í vikulokin. 31.3.2012 04:00 Allir verði með öryggisáætlun Allir sem bjóða ferðir innanlands þurfa að útbúa öryggisáætlun, nái nýtt frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála fram að ganga. Oddný Harðardóttir, ráðherra ferðamála, greindi frá því á aðalfundi SAF, að hún byndi miklar vonir við þá hluta frumvarpsins sem snúa að öryggi ferðamanna. „Í öryggisáætlun á að koma fram mat á áhættu viðkomandi ferðar og lýsing á því hvernig ferðaskipuleggjandi hyggist bregðast við beri vá að höndum í ferðinni,“ segir í tilkynningu SAF. - 31.3.2012 03:15 Eldur í bústað við Rauðavatn Eldur kviknaði í litlum bústað sem staðsettur er við Rauðavatn, rétt við Hádegismóa, um klukkan níuleytið í kvöld. Það tók slökkviliðið rúmar fimmtán mínútur að mæta á staðinn og slökkva eldinn. Enn er þó verið að vinna á staðnum og tryggja að ekki séu nein glóð. Ekki er vitað til þess að neinn hafi verið inni í húsinu. 30.3.2012 21:32 Konurnar í Mæðrastyrksnefnd gleðjast yfir málalyktum Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, segist mjög glöð yfir því að þjófurinn sem fór inn í húsnæði Mæðrastyrksnefndar fyrr í vikunni sé kominn í leitirnar. Hún veit þó ekkert hvert ástandið er á tölvunum sem var stolið. 30.3.2012 20:59 Laugavegur fylltist af snjó Íbúi í húsi við Laugaveginn rauk upp við mikinn dynk nú um áttaleitið í kvöld án þess að vita nokkuð hvað væri á seyði. Þegar íbúanum var litið út um gluggann sá hann að stærðar snjóköggli hafði verið skellt á miðjan Laugaveginn. Ástæðan er sú að Linda Björk Sumarliðadóttir og félagar hennar standa fyrir hjólabretta- og snjóbrettakeppni nú um helgina. 30.3.2012 20:41 Klapparstígur fær andlitslyftingu Á mánudaginn hefst vinna við endurgerð Klapparstígs ofan Laugavegar. Verkið felst í endurnýjun á lögnum og öllu yfirborði götu og gangstétta á Klapparstíg að Skólavörðurstíg. Áætluð verklok verða 2. júlí. 30.3.2012 16:07 Herdís ætlar í forsetaframboð Herdís Þorgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Herdís hélt í Listasafninu í dag. Fundurinn stendur enn yfir. Herdís starfar sem lögmaður í Reykjavík. Hún er forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga og starfar mikið fyrir Feneyjanefnd Evrópuráðsins á sviði mannréttinda. 30.3.2012 15:09 Mál gegn Vítisenglum þingfest Mál gegn fimm meðlimum Vítisengla var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þau eru grunuð um alvarlega líkamsárás í Hafnarfirði 22. desember síðastliðinn. Þá var ráðist á konu í Vallahverfi og gengið í skrokk á henni. Hún var flutt alvarlega slösuð á slysadeild en hún mun hafa verið meðvitundarlaus þegar að henni var komið. 30.3.2012 14:45 Forsetaframbjóðendur þurfa að skila fyrir 25. maí Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2012 og ljóst er að kosningar fara fram laugardaginn 30. júní. Auk Ólafs Ragnar Grímssonar hafa fjórir lýst yfir framboði og rætt hefur verið um nokkra til viðbótar sem hyggi mögulega á framboð. 30.3.2012 16:56 Takmarkanir á fjárfestingum útlendinga verða vandamál Þótt kafli um sjávarútveg hafi ekki verið opnaður í aðildarviðræðum Íslands við ESB hafa vísbendingar borist frá nokkrum aðildarríkjum að þau séu mótfallin takmörkunum á fjárfestingu útlendinga í sjávarútvegi hér á landi, en samkvæmt undanþágu sem Ísland hefur frá EES-samningnum geta útlendingar aldrei eignast ráðandi hlut í sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi því þeir mega ekki eiga meira en 49 prósent. 30.3.2012 15:30 Próflaus þurfti að "skreppa" Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni akstur karlmanns á sjötugsaldri. Við nánari skoðun kom í ljós að hann ók réttindalaus því hann hafði verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn viðurkenndi brot sitt og kvaðst hafa verið að skreppa. Þá stöðvaði lögregla för tveggja ökumanna sem ekki voru í bílbelti við aksturinn. Þeir þurfa að greiða fimmtán þúsund krónur hvor í sekt. 30.3.2012 15:26 Rammaáætlun lögð fram Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra hefur í samráði við Svandísi Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá iðnaðarráðuneytinu. Um er að ræða fyrstu þingsályktunartillöguna sem fram kemur um flokkun hugsanlegra kosta í orkunýtingar-, verndar- og biðflokk á grundvelli laga um rammaáætlun frá í fyrra, en gert er ráð fyrir að Alþingi afgreiði slíkar tillögur eigi sjaldnar en á fjögurra ára fresti. 30.3.2012 14:03 Um 150 kílóum af hákarli stolið Lögreglunni á Suðurnesjum var í vikunni tilkynnt um að um það bil 150 kílóum af verkuðum hákarli hafi verið stolið úr þurrkhjalli í Grindavík. Þjófnaðurinn er til rannsóknar hjá lögreglu. 30.3.2012 13:40 Elín Hirst skrifaði Ögmundi bréf Elín Hirst hefur skrifað innanríkisráðherra bréf þar sem hún hvetur hann til að taka viðtal Nýs Lífs við lögreglustjórann á Suðurnesjum til efnislegrar meðferðar. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttir á hendur föður sínum, Ólafi Skúlasyni heitnum. 30.3.2012 12:17 Þrír stöðvaðir með fölsuð vegabréf í vikunni Þrír einstaklingar með fölsuð vegabréf voru stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á miðvikudaginn. Það sem af er ári hafa sex fölsunarmál komið upp í flugstöðinni. 30.3.2012 12:04 Herdís boðar til blaðamannafundar Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hefur boðað til blaðamannafundar Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu klukkan þrjú í dag. Herdís hefur verið orðuð við forsetaframboð og búist er við því að hún tilkynni um ákvörðun sína í þeim efnum á fundinum. Fylgst verður með fundinum á fréttavef okkar Vísi. 30.3.2012 12:00 Rammaáætun verði lögð fyrir þingið í dag Reiknað er með því að Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða verði lögð fyrir Alþingi í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í mörg ár en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur málið verið afgreitt í þingflokki Samfylkingarinnar og til stendur að afgreiða það formlega í þingflokki Vinstri grænna nú í hádeginu. 30.3.2012 11:41 Nefna dansdúett eftir stærsta vöðva líkamans "Ég er viss um að við verðum eftirlætishljómsveit sjúkra- og einkaþjálfara," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson um dansdúettinn Gluteus Maximus sem hann hefur stofnað ásamt Stephan Stephensen. 30.3.2012 11:15 Birgitta, Chomsky og Wolf stefna Bandaríkjastjórn Birgitta Jónsdóttir þingkona hefur, ásamt sex öðrum, stefnt bandarískum stjórnvöldum fyrir rétt í New York vegna nýrra laga þar í landi sem hópurinn segir að gefi Bandaríkjaher heimild til að handtaka almenna borgara hvar sem er í heiminum og hneppa þá í varðhald án dóms og laga. Lögunum er ætlað að efla Bandaríkjamenn í baráttunni við hryðjuverk en hópurinn, sem auk Birgittu telur heimsfræga einstaklinga á borð við Noam Chomsky og rithöfundinn Naomi Wolf, segir að nú séu friðsamir mótmælendur, rithöfundar og háskólamenn í hættu á að verða settir í varðhald. 30.3.2012 11:04 Ný keðja frá H&M 2013 Sænski verslanarisinn Hennes & Mauritz hefur tilkynnt að hann ætli sér að opna nýja keðju árið 2013. 30.3.2012 11:00 Útgefnum vegabréfum fjölgaði um 35% milli ára Í febrúar s.l. voru gefin út 3.374 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 2.495 vegabréf í febrúar í fyrra. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 35,2 % milli ára. 30.3.2012 09:41 Íslenska pylsan til Svíþjóðar "Eftir Svarta dauða kemur SS-pylsan“, svo hljóðar fyrirsögn er birtist í Aftonbladet í vikunni. Fréttin segir frá áætlunum Sláturfélags Suðurlands um að hefja innflutning á íslenskum pylsum til Svíþjóðar. 30.3.2012 09:00 Grjótskriða lokar veginum um Skarðsströnd Grjótskriða hefur fallið á þjóðveginn um Skarðsströnd, eða í Fagradalshlíð á milli Tjaldaness og Fagradals. Vegurinn er lokaður af þessum sökum. 30.3.2012 08:59 Allir kaflarnir verði opnaðir fyrir árslok Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins (ESB), vonast til þess að búið verði að opna alla samningskafla í aðildarviðræðum við Ísland fyrir árslok. Füle lét þessi orð falla á fundi með íslenskum blaðamönnum í Brussel í gær, í aðdraganda fjórðu ríkjaráðstefnu Íslands og ESB sem fer fram í dag. 30.3.2012 08:00 Nýtt met, hitinn mældist 20,5 gráður á Kvískerjum Nýtt hitamet í mars var slegið í gær , svo um munaði, þegar hiti á Veðurstofumæli fór upp í 20,5 gráðu á Kvískerjum, sunnan Vatnajökuls. 30.3.2012 07:06 Aldraðir 37 prósent greiðenda auðlegðarskatts Alls 37% þeirra sem greiða auðlegðarskatt eru yfir 65 ára aldri. Þá er rúmur fimmtungur greiðenda yfir 75 ára aldri. Einungis 11% eru undir 45 ára aldri. Þetta var meðal þess sem kom fram á málþingi VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, um auðlegðarskattinn í Hörpu í gær. 30.3.2012 07:00 Ekki farið eftir ákvæðum um hvíldartíma á Alþingi Umræðan á Alþingi í gær, sem stóð til miðnættis, var þriðja umræðan í röð sem staðið hefur fram eftir öllu og jafnvel fram á nótt. 30.3.2012 06:59 Þrír á slysadeild eftir harðan árekstur í nótt Þrír voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á gangamótum Búsaðavegar og Reykjanesbrautar laust fyrir klukkan eitt í nótt. 30.3.2012 06:50 Sjá næstu 50 fréttir
Össur ræddi málefni norðurslóða við Patrushev Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Nikolay Patrushev, formanni þjóðaröryggisráðs Rússlands, sem staddur er hér á landi í stuttri heimsókn. 31.3.2012 17:48
Segir kvótafrumvörpin til þess fallin að veikja krónuna Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ segir að ef frumvörp ríkisstjórnarinnar um sjávarútveginn verða samþykkt, þá mun það leiða af sér veikingu krónunnar sem myndi svo grafa undan kaupmætti heimilanna í landinu. 31.3.2012 15:51
Búið að opna veginn inn í Þórsmörk Búið er að opna veginn inn í Þórsmörk samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Verið er að kanna ástand hálendisvega og nú þegar er allur akstur bannaður á hálendisvegum norðan Vatnajökuls og á nyrðri hluta Dettifossvegar vegna aurbleytu. 31.3.2012 14:36
Íslenskt frímerki selt á milljón - frímerkjasöfnun góð fyrir sálina Íslenskt frímerki var selt fyrir eina milljón króna á uppboði hjá sænsku fyrirtæki í Malmö. Tengiliður fyrirtækisins á Íslandi segir mikla eftirspurn eftir íslenskum frímerkjum í heiminum. 31.3.2012 13:45
Misstir þú skíðin í Borgarnesi? Óheppinn vegfarandi missti skíðin sín af toppi hvítrar jeppabifreiðar á Borgarnesbrúnni upp úr klukkan eitt í dag. Um er að ræða Fischer skíði. Vegfarandi sem ók á eftir bifreiðinni hafði samband við fréttastofu og vildi koma því til skila að skíðin væru í þeirra höndum og biðu þess eins að komast til eiganda síns. 31.3.2012 13:37
Telur að fleiri samskiptasíður hafi afhent bandarískum yfirvöldum gögn Birgitta Jónsdóttir þingmaður segir víst að bandarísk stjórnvöld hafi fengið afhent gögn um hana af fleiri vefsíðum en Twitter. Innanríkisráðuneytið hefur nú rúman mánuð til að skila rökstuðningi fyrir gagnaleynd. 31.3.2012 12:30
Keppt um Gulleggið Úrslit eru nú hafin í Frumkvöðlakeppni Innovit 2012 og fara þau fram í Háskólanum í Reykjavík. Topp tíu teymin halda nú kynningu fyrir lokadómnefnd keppninnar sem ákveður hver verður handhafi Gullleggsins, ásamt því að útdeila verðlaunum sem eru að andvirði hátt í 5.000.000 íslenskra króna. 31.3.2012 11:34
Þriðji bústaðabruninn á fjórum dögum - rannsókn hafin Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds við sumarbústað við Rauðavatn á níunda tímanum í gærkvöldi en það reyndist vera þriðji sumarbústaðurinn sem brennur á aðeins fjórum dögum. 31.3.2012 09:48
Ljósin slökkt í Reykjavík vegna jarðarstundarinnar Met verður slegið í kvöld milli 20.30 til 21.30 því þá munu fleiri en 5000 borgir og bæjarfélög í 147 löndum taka þátt í jarðarstundinni eða Earth hour. Viðburðurinn felst í því að njóta myrkurs í 60 mínútur og skapa hugarorku í þágu umhverfisins. 31.3.2012 09:43
Flugvél frá Nasa á Íslandi Rannsóknarflugvél frá Nasa lendir hér á landi í dag og dvelur í mánuð. Verkefnið mun styðja við rannsóknir á loftslagsbreytingum með þróun betri aðferða við að mæla bráðnun heimskautaíss. 31.3.2012 00:01
Opið í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli Bláfjöll verða opin fyrir skíðaiðkun á milli klukkan tíu og fimm í dag. Eins gráðu hiti er á svæðinu, vest suð vestan 3 metrar á sekúndu og ganga rútur samkvæmt áætlun í fjallið. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað eins og er vegna slæms skyggnis í fjallinu. Aðstæður þar verða í skoðun í dag. 31.3.2012 09:58
Hestastemmning í miðbænum Í dag munu hestar og hestamenn vera áberandi í miðbæ Reykjavíkur en Hestadaga í Reykjavík standa nú yfir. Klukkan 13:00 munu 150 hestar leggja upp í skrautreið í gegnum miðborgina. 31.3.2012 09:57
Stal frá starfsfólki 10-11 Óprúttinn þjófur stal verðmætum úr fatnaði starfsfólks 10-11 við Lágmúla skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu lögreglunnar. 31.3.2012 09:37
Tveimur samningsköflum var lokað strax í Brussel Fjórir samningskaflar voru opnaðir á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB í Brussel í gær. Tveimur var lokað samdægurs, um utanríkis-, öryggis- og varnarmál, og um neytendamál og heilsuvernd, en samningaviðræður halda áfram um hina tvo, sem fjalla um samkeppnismál og orkumál. Með því hafa fimmtán kaflar af 33 verið opnaðir og tíu þegar lokað. 31.3.2012 08:00
Stjórnarskrá fari í þjóðaratkvæði AlþingiDrög stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá verða ekki borin undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum í júní. Slíka kosningu þarf að samþykkja með þriggja mánaða fyrirvara og rann sá frestur út á miðnætti á fimmtudag. Stjórnarliðar saka sjálfstæðismenn um málþóf, en þeir brugðust ókvæða við slíkum ásökunum. 31.3.2012 07:00
Moska reyndist helmingi of lítil Byggingarmagn sem ætlað var fyrir mosku og safnaðarheimili Félags múslima í Sogamýri reyndist helmingi minna en áður var gert ráð fyrir að félagið fengi. Samkvæmt lýsingu sem unnin var í fyrra á byggingin að vera 400 fermetrar. Guðjón Magnússon arkitekt, sem unnið hefur þarfagreiningu fyrir Félag múslima, segir hins vegar nauðsynlegt að bygggingin verði á bilinu 800 til 1.000 fermetrar. Það sé svipað og gerist með 31.3.2012 06:00
Þakklát þeim sem aðstoðuðu við útför „Ég er gríðarlega þakklát rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni á Íslandi, útfararstofunni, heiðurskonsúl Letta hér á landi og öllum öðrum sem gerðu mér kleift að koma hingað til að kveðja son minn.“ Þetta segir Tamara Aldohina frá Lettlandi, en hún er stödd hér á landi til að fylgja syni sínum, Aleksandzs Aldohins, til grafar. 31.3.2012 05:00
Flóknara en gerist á einni nóttu Breytingar sem gera þarf á eignarhaldi vegna breytinga á raforkulögum frá því í ársbyrjun 2011 gætu haft áhrif á lánasamninga Landsvirkjunar. Þetta er meðal þess sem fram kom í ræðu Geirs A. Gunnlaugssonar, stjórnarformanns Landsnets, á kynningarfundi í vikulokin. 31.3.2012 04:00
Allir verði með öryggisáætlun Allir sem bjóða ferðir innanlands þurfa að útbúa öryggisáætlun, nái nýtt frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála fram að ganga. Oddný Harðardóttir, ráðherra ferðamála, greindi frá því á aðalfundi SAF, að hún byndi miklar vonir við þá hluta frumvarpsins sem snúa að öryggi ferðamanna. „Í öryggisáætlun á að koma fram mat á áhættu viðkomandi ferðar og lýsing á því hvernig ferðaskipuleggjandi hyggist bregðast við beri vá að höndum í ferðinni,“ segir í tilkynningu SAF. - 31.3.2012 03:15
Eldur í bústað við Rauðavatn Eldur kviknaði í litlum bústað sem staðsettur er við Rauðavatn, rétt við Hádegismóa, um klukkan níuleytið í kvöld. Það tók slökkviliðið rúmar fimmtán mínútur að mæta á staðinn og slökkva eldinn. Enn er þó verið að vinna á staðnum og tryggja að ekki séu nein glóð. Ekki er vitað til þess að neinn hafi verið inni í húsinu. 30.3.2012 21:32
Konurnar í Mæðrastyrksnefnd gleðjast yfir málalyktum Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, segist mjög glöð yfir því að þjófurinn sem fór inn í húsnæði Mæðrastyrksnefndar fyrr í vikunni sé kominn í leitirnar. Hún veit þó ekkert hvert ástandið er á tölvunum sem var stolið. 30.3.2012 20:59
Laugavegur fylltist af snjó Íbúi í húsi við Laugaveginn rauk upp við mikinn dynk nú um áttaleitið í kvöld án þess að vita nokkuð hvað væri á seyði. Þegar íbúanum var litið út um gluggann sá hann að stærðar snjóköggli hafði verið skellt á miðjan Laugaveginn. Ástæðan er sú að Linda Björk Sumarliðadóttir og félagar hennar standa fyrir hjólabretta- og snjóbrettakeppni nú um helgina. 30.3.2012 20:41
Klapparstígur fær andlitslyftingu Á mánudaginn hefst vinna við endurgerð Klapparstígs ofan Laugavegar. Verkið felst í endurnýjun á lögnum og öllu yfirborði götu og gangstétta á Klapparstíg að Skólavörðurstíg. Áætluð verklok verða 2. júlí. 30.3.2012 16:07
Herdís ætlar í forsetaframboð Herdís Þorgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Herdís hélt í Listasafninu í dag. Fundurinn stendur enn yfir. Herdís starfar sem lögmaður í Reykjavík. Hún er forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga og starfar mikið fyrir Feneyjanefnd Evrópuráðsins á sviði mannréttinda. 30.3.2012 15:09
Mál gegn Vítisenglum þingfest Mál gegn fimm meðlimum Vítisengla var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þau eru grunuð um alvarlega líkamsárás í Hafnarfirði 22. desember síðastliðinn. Þá var ráðist á konu í Vallahverfi og gengið í skrokk á henni. Hún var flutt alvarlega slösuð á slysadeild en hún mun hafa verið meðvitundarlaus þegar að henni var komið. 30.3.2012 14:45
Forsetaframbjóðendur þurfa að skila fyrir 25. maí Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2012 og ljóst er að kosningar fara fram laugardaginn 30. júní. Auk Ólafs Ragnar Grímssonar hafa fjórir lýst yfir framboði og rætt hefur verið um nokkra til viðbótar sem hyggi mögulega á framboð. 30.3.2012 16:56
Takmarkanir á fjárfestingum útlendinga verða vandamál Þótt kafli um sjávarútveg hafi ekki verið opnaður í aðildarviðræðum Íslands við ESB hafa vísbendingar borist frá nokkrum aðildarríkjum að þau séu mótfallin takmörkunum á fjárfestingu útlendinga í sjávarútvegi hér á landi, en samkvæmt undanþágu sem Ísland hefur frá EES-samningnum geta útlendingar aldrei eignast ráðandi hlut í sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi því þeir mega ekki eiga meira en 49 prósent. 30.3.2012 15:30
Próflaus þurfti að "skreppa" Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni akstur karlmanns á sjötugsaldri. Við nánari skoðun kom í ljós að hann ók réttindalaus því hann hafði verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn viðurkenndi brot sitt og kvaðst hafa verið að skreppa. Þá stöðvaði lögregla för tveggja ökumanna sem ekki voru í bílbelti við aksturinn. Þeir þurfa að greiða fimmtán þúsund krónur hvor í sekt. 30.3.2012 15:26
Rammaáætlun lögð fram Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra hefur í samráði við Svandísi Svavarsdóttir umhverfisráðherra lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá iðnaðarráðuneytinu. Um er að ræða fyrstu þingsályktunartillöguna sem fram kemur um flokkun hugsanlegra kosta í orkunýtingar-, verndar- og biðflokk á grundvelli laga um rammaáætlun frá í fyrra, en gert er ráð fyrir að Alþingi afgreiði slíkar tillögur eigi sjaldnar en á fjögurra ára fresti. 30.3.2012 14:03
Um 150 kílóum af hákarli stolið Lögreglunni á Suðurnesjum var í vikunni tilkynnt um að um það bil 150 kílóum af verkuðum hákarli hafi verið stolið úr þurrkhjalli í Grindavík. Þjófnaðurinn er til rannsóknar hjá lögreglu. 30.3.2012 13:40
Elín Hirst skrifaði Ögmundi bréf Elín Hirst hefur skrifað innanríkisráðherra bréf þar sem hún hvetur hann til að taka viðtal Nýs Lífs við lögreglustjórann á Suðurnesjum til efnislegrar meðferðar. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttir á hendur föður sínum, Ólafi Skúlasyni heitnum. 30.3.2012 12:17
Þrír stöðvaðir með fölsuð vegabréf í vikunni Þrír einstaklingar með fölsuð vegabréf voru stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á miðvikudaginn. Það sem af er ári hafa sex fölsunarmál komið upp í flugstöðinni. 30.3.2012 12:04
Herdís boðar til blaðamannafundar Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hefur boðað til blaðamannafundar Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu klukkan þrjú í dag. Herdís hefur verið orðuð við forsetaframboð og búist er við því að hún tilkynni um ákvörðun sína í þeim efnum á fundinum. Fylgst verður með fundinum á fréttavef okkar Vísi. 30.3.2012 12:00
Rammaáætun verði lögð fyrir þingið í dag Reiknað er með því að Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða verði lögð fyrir Alþingi í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í mörg ár en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur málið verið afgreitt í þingflokki Samfylkingarinnar og til stendur að afgreiða það formlega í þingflokki Vinstri grænna nú í hádeginu. 30.3.2012 11:41
Nefna dansdúett eftir stærsta vöðva líkamans "Ég er viss um að við verðum eftirlætishljómsveit sjúkra- og einkaþjálfara," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson um dansdúettinn Gluteus Maximus sem hann hefur stofnað ásamt Stephan Stephensen. 30.3.2012 11:15
Birgitta, Chomsky og Wolf stefna Bandaríkjastjórn Birgitta Jónsdóttir þingkona hefur, ásamt sex öðrum, stefnt bandarískum stjórnvöldum fyrir rétt í New York vegna nýrra laga þar í landi sem hópurinn segir að gefi Bandaríkjaher heimild til að handtaka almenna borgara hvar sem er í heiminum og hneppa þá í varðhald án dóms og laga. Lögunum er ætlað að efla Bandaríkjamenn í baráttunni við hryðjuverk en hópurinn, sem auk Birgittu telur heimsfræga einstaklinga á borð við Noam Chomsky og rithöfundinn Naomi Wolf, segir að nú séu friðsamir mótmælendur, rithöfundar og háskólamenn í hættu á að verða settir í varðhald. 30.3.2012 11:04
Ný keðja frá H&M 2013 Sænski verslanarisinn Hennes & Mauritz hefur tilkynnt að hann ætli sér að opna nýja keðju árið 2013. 30.3.2012 11:00
Útgefnum vegabréfum fjölgaði um 35% milli ára Í febrúar s.l. voru gefin út 3.374 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 2.495 vegabréf í febrúar í fyrra. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 35,2 % milli ára. 30.3.2012 09:41
Íslenska pylsan til Svíþjóðar "Eftir Svarta dauða kemur SS-pylsan“, svo hljóðar fyrirsögn er birtist í Aftonbladet í vikunni. Fréttin segir frá áætlunum Sláturfélags Suðurlands um að hefja innflutning á íslenskum pylsum til Svíþjóðar. 30.3.2012 09:00
Grjótskriða lokar veginum um Skarðsströnd Grjótskriða hefur fallið á þjóðveginn um Skarðsströnd, eða í Fagradalshlíð á milli Tjaldaness og Fagradals. Vegurinn er lokaður af þessum sökum. 30.3.2012 08:59
Allir kaflarnir verði opnaðir fyrir árslok Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins (ESB), vonast til þess að búið verði að opna alla samningskafla í aðildarviðræðum við Ísland fyrir árslok. Füle lét þessi orð falla á fundi með íslenskum blaðamönnum í Brussel í gær, í aðdraganda fjórðu ríkjaráðstefnu Íslands og ESB sem fer fram í dag. 30.3.2012 08:00
Nýtt met, hitinn mældist 20,5 gráður á Kvískerjum Nýtt hitamet í mars var slegið í gær , svo um munaði, þegar hiti á Veðurstofumæli fór upp í 20,5 gráðu á Kvískerjum, sunnan Vatnajökuls. 30.3.2012 07:06
Aldraðir 37 prósent greiðenda auðlegðarskatts Alls 37% þeirra sem greiða auðlegðarskatt eru yfir 65 ára aldri. Þá er rúmur fimmtungur greiðenda yfir 75 ára aldri. Einungis 11% eru undir 45 ára aldri. Þetta var meðal þess sem kom fram á málþingi VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, um auðlegðarskattinn í Hörpu í gær. 30.3.2012 07:00
Ekki farið eftir ákvæðum um hvíldartíma á Alþingi Umræðan á Alþingi í gær, sem stóð til miðnættis, var þriðja umræðan í röð sem staðið hefur fram eftir öllu og jafnvel fram á nótt. 30.3.2012 06:59
Þrír á slysadeild eftir harðan árekstur í nótt Þrír voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á gangamótum Búsaðavegar og Reykjanesbrautar laust fyrir klukkan eitt í nótt. 30.3.2012 06:50