Fleiri fréttir Guðni vill hafa Ólaf Ragnar áfram á Bessastöðum Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, hefur ásamt öðrum stofnað hreyfingu sem ætlað er að safna undirskriftum og skora á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig fram til forseta Íslands á ný. 19.1.2012 18:30 Listi Kópavogsbúa vill ekki starfa áfram með Samfylkingunni Listi Kópavogsbúa ætlar ekki að halda áfram samstarfi sínu við Samfylkinguna í bæjarstjórn Kópavogs. Þetta segir Rannveig Ásgeirsdóttir oddviti Samfylkingarinnar í samtali við RÚV. Hún segir ljóst að flokkurinn ætli ekki að taka þátt í þeim meirihlutaviðræðum sem nú standa yfir en að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um ástæður þeirrar ákvörðunar. Von er á yfirlýsingu frá flokknum síðar í kvöld. 19.1.2012 18:19 Norðurálshetjan: Skilaboðin þau að maður eigi að hjálpa náunganum Þórarinn Björn Steinsson segir að sér sé gífurlega létt eftir að Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms og viðurkenndi í dag bótaskyldu Norðuráls og Sjóvár. Þórarinn hafði stefnt félögunum eftir að þau neituðu að samþykkja bótaskyldu sína en hann er 75 prósent öryrkji í dag eftir að hafa komið vinnufélaga sínum til bjargar þar sem þeir voru við vinnu í álveri Norðuráls á Grundartanga. "Það er léttir að hafa náð að klára þetta mál á þennan hátt,“ sagði Þórarinn í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. "Þetta gat farið á beggja vegu, lögin eru bara þannig í landinu.“ Þórarinn segist hafa verið frá vinnu í eitt og hálft ár og alls óvíst hvort hann nái sér að fullu. 19.1.2012 18:04 ASÍ vill að samningarnir standi Alþýðusambandið ætlar að ekki að segja upp kjarasamningum á morgun þrátt fyrir gríðarleg óánægju innan aðildarfélaga með störf ríkisstjórnarinnar. Þetta var ákveðið á formannafundi ASÍ sem fram fór í dag. Mikill meirihluti aðildarfélaganna er á þeirri skoðun að samningarnir skuli standa þrátt fyrir þessa miklu óánægju. 19.1.2012 17:04 Barnaníðingur í átta ára fangelsi Hæstiréttur Íslands þyngdi í dag dóm yfir kynferðisbrotamanni í Vestmannaeyjum um eitt ár. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn sem var fundinn sekur um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum sjö til ellefu ára skyldi sæta átta ára fangelsi vegna brotsins. Héraðsdómur Suðurlands hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn skyldi sæta sjö ára fangelsi fyrir dóminn. 19.1.2012 16:34 Söngleikurinn Vesalingarnir í Þjóðleikhúsinu 19.1.2012 21:34 Norðurálshetjan fær skaðabætur frá fyrirtækinu Hæstiréttur viðurkenndi í dag að Norðurál og tryggingarfélagið Sjóvá væri bótaskylt gagnvart Þórarni Birni Steinssyni, sem er fyrrverandi starfsmaður Norðuráls. Þórarinn höfðaði mál eftir að hann slasaðist við það að bjarga samstarfskonu sinni sem hafði lent undir svokallaðri bakskautaklemmu við vinnu. Þórarinn höfðaði mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Norðuráli og Sjóvá til að fá bótakröfuna viðurkennda. Héraðsdómur viðurkenndi ekki kröfuna en Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms við. 19.1.2012 16:53 Bílþjófar handteknir Mercedes Benz-bifreiðið sem lögregla lýsti eftir í dag er fundin. Bílnum var stolið í Kópavogi í nótt og segir lögregla að þrír karlar og ein kona hafi verið handtekin í tengslum við rannsóknina. Þau hafa öll áður komið við sögu hjá lögreglu. 19.1.2012 16:45 Segir tillöguna um að draga ákæru til baka Alþingi til minnkunar Hreyfingin segir tillögu til þingsályktunar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Alþingi til minnkunar. 19.1.2012 16:13 Hæstiréttur fellir dóm í nauðgunarmáli í dag Hæstiréttur mun í dag kveða upp úrskurð í máli karlmanns frá Vestmannaeyjum sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum sjö til ellefu ára. Maðurinn tók meðal annars kynferðisbrotin upp á myndband en hann var einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa haft rúmlega átta þúsund barnaklámsmyndir í tölvunni sinni og yfir sex hundruð hreyfimyndaskeið. Mál mannsins komst í fréttirnar á síðasta ári þegar í ljós kom að hann sætti ekki gæsluvarðhaldi en sýslumaðurinn á Selfossi gerði aldrei kröfu um slíkt. Hann var síðar hnepptur í gæsluvarðhald. Dóms Hæstaréttar er að vænta á fimmta tímanum. 19.1.2012 15:35 Bubbi hættur á Facebook "Ég nenni þessu ekki, ég hef allt annað við tímann að gera,“ segir Bubbi Morthens, tónlistarmaður, sem hætti á samskiptasíðunni Facebook á dögunum. Bubbi var vinsæll á síðunni og átti fleiri þúsund vini en nú segir hann að þetta sé komið gott. 19.1.2012 14:55 Dæmdur fyrir þjófnað Héraðsdómur Norðurlands eystri dæmdi karlmann í morgun fyrir þjófnað, umferðalagabrot og fíkniefnalagabrot. 19.1.2012 14:54 Felguþjófur dæmdur Nítján ára gamall karlmaður frá Akureyri var dæmdur í í dag í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela hjólbörðum og felgum undan bifreið að gerðinni Subaru Impreza, sem stóð við bílasölu Toyota á Akureyri. Brotið átti sér stað í nóvember síðastliðnum. 19.1.2012 14:45 Vígslubiskup gefur kost á sér í biskupsembættið Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti biskups Íslands. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Kristján segist hafa fengið margar áskoranir um að gefa kost á sér eftir að hann var kjörinn vígslubiskup á síðasta ári. 19.1.2012 14:21 SUF mótmælir aukinni ritskoðun á netinu Stjórn SUF, Sambands ungra framsóknarmanna lýsir sig andsnúna tilfæringum höfundarréttarsamtaka þegar kemur að aukinni ritskoðun og gjaldheimtu á Internetinu. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi fjölmiðlum í dag. Þar segir að ef þörf er á endurskoðun á höfundarréttarlögum "er nauðsynlegt að hlustað sé á allar raddir samfélagsins án þess að ganga á rétt einstaklinga til tjáningar, einkalífs og fræðslu.“ 19.1.2012 14:15 Hjálmar: Þurfum að skoða hvernig vinnubrögðin eru hjá okkur "Ég er bara opinn fyrir því að eiga gott samstarf," segir Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins í Kópavogi. Hjálmar sleit meirihlutasamstarfinu á þriðjudaginn en hann var ósáttur við hvernig staðið var að uppsögn Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra. 19.1.2012 13:43 Tvöfalt fleiri umsóknir um greiðsluaðlögun Talið er að tvöfalt fleiri sæki um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara núna í janúar heldur en í jólamánuðinum. Rösklega 3800 heimili hafa nú sótt um þetta úrræði. Upplýsingafulltrúi segir lagaleg álitamál tefja úrvinnslu mála. 19.1.2012 12:19 Mikilvægt að kirkjan haldi vel utan um samkynhneigða Séra Sigríður Guðmarsdóttir, sem hefur gefið kost á sér sem næsti biskup Íslands, segist vera umdeild innan Þjóðkirkjunnar. Nái hún kjöri ætlar hún aðeins að sitja í fimm ár. 19.1.2012 12:15 Formenn aðildarfélaga ASÍ funda um framtíð kjarasamninga Það ræðst í dag hvort gildandi kjarasamningum verður sagt upp. Formenn aðildarfélaga Alþýðusambandsins funda um málið eftir hádegi en frestur til að virkja endurskoðunarákvæði samninganna rennur út á morgun. Rætt var um málið á Alþingi í morgun þar sem stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnin um stefnuleysi í atvinnumálum. 19.1.2012 12:05 Rætt um að Framsókn komi inn í meirihlutasamstarfið Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vinna nú að myndun nýs meirihluta í bænum. Rætt hefur verið við Framsóknarmenn um að taka sæti Næsta besta flokksins sem sleit meirihlutasamstarfinu. 19.1.2012 12:00 Lögreglan lýsir eftir Benz Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir svörtum Mercedes Benz C230 með skráningarnúmerið SA-162. Honum var stolið frá Hlíðarhjalla í Kópavogi í nótt. Rúður aftur í eru litaðar og þá er sport merki á hliðunum þar sem compressor-merkið er vanalega. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niðurkominn, og einnig um grunsamlegir mannaferðir við Hlíðarhjalla í nótt, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is 19.1.2012 11:55 Kranabifreið fjarlægði tvær kranabifreiðar Brotist var inn á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu á sjöunda tímanum í morgun. Annarsvegar var brotist inn í fyrirtæki í Þingholtunum en engu sjáanlegu stolið þaðan, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 19.1.2012 11:22 Jóhanna kallar eftir sanngirni Jóhanna Sigurðardóttir segir aðila vinnumarkaðarins ekki sýna ríkisstjórninni sanngirni í umræðu um framtíð kjarasamninga. Það ræðst á morgun hvort kjarasamningar sem gerðu voru snemma á síðasta ári haldi gildi sínu eða hvort farið verði fram á endurskoðun á þeim. 19.1.2012 11:11 Fæddur er framsóknarmaður - Sigmundur eignaðist dóttur Snemma í morgun bárust þær gleðifregnir að Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni væri fædd dóttir og er hún 14 merkur og 50 cm. Þetta kemur fram á vef Framsóknarflokksins. 19.1.2012 10:58 Frumvarp sem bannar fólki að skoða barnaklám tilbúið Ekki hefur verið bannað með lögum að skoða barnaklám hingað til, einungis að hafa það í vörslu sinni, dreifa því og framleiða. Boðaðar eru breytingar á því í nýju frumvarpi. Fleiri varnir gegn misnotkun í lög. 19.1.2012 10:45 Geir H. Haarde vill endurheimta æru sína "Ég er að verða þekktur af vitlausum ástæðum,“ segir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í viðtali við bandaríska stórblaðið Washington Post, þar sem fjallað erum dómsmál gegn honum sem er rekið fyrir Landsdómi. 19.1.2012 10:26 Norðmaður fékk vinning á tvo miða - fær 1,3 milljarða "Það er sami einstaklingur sem er alltaf með nokkra miða og hann vann í gær,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskra getspá, en ofurtalan kom upp í Víkingalottóinu í gær. Potturinn, sem var tæplega 4 milljarðar íslenskra króna, skiptist á sex miða og fær hver og einn því um 650 milljónir á mann. 19.1.2012 09:58 Jón Ólafsson vill draga ákæru gegn Geir til baka Kaupsýslumaðurinn Jón Ólafsson hvetur þingmenn til þess að samþykkja þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifaði í Morgunblaðið í dag. 19.1.2012 09:43 Ætlar ekki að gefa kost á sér til biskups "Ég var að spá í það en ég alveg búinn að gefa það frá mér núna,“ segir séra Þórhallur Heimisson, sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju, aðspurður hvort að hann ætli að gefa kost á sér til embættis biskups. Nafn hans hefur dúkkað upp í umræðunni um hugsanlega frambjóðendur til embættisins en Karl Sigurbjörnsson, biskup, mun láta af embætti í sumar. 19.1.2012 09:19 Leiða vatn til átöppunar í Kópavogi Fyrirtækið Catco vatn ehf. hefur fengið heimild bæjaryfirvalda í Kópavogi til að leggja vatnslögn frá aðveituæð Orkuveitunnar í Reykjavík að iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. 19.1.2012 09:00 Ræða uppsögn kjarasamninga Skiptar skoðanir eru um það innan verkalýðshreyfingarinnar hvort segja skuli upp gildandi kjarasamningum. Endurskoðunarnefnd Alþýðusambandsins þarf að skila ákvörðun í dag um það hvort sambandið hyggst virkja endurskoðunarákvæði kjarasamninganna. 19.1.2012 09:00 Grænt ljós á búfjárrækt í Skutulsfirði Beitartilraun í nágrenni við sorpbrennslustöðina Funa í Skutulsfirði sýnir að svæðið hentar aftur til búfjárhalds. Matvælastofnun ætlar að aflétta banni á nýtingu fóðurs. Bóndinn í Efri-Engidal segir það litlu breyta og leitar réttar síns. 19.1.2012 08:45 Meirihluti vill staðgöngumæðrun Velferðarmál Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun með 33 atkvæðum gegn þrettán. Fjórir þingmenn sátu hjá og aðrir voru fjarverandi. 19.1.2012 08:30 Unnið að frávísunartillögu Þingflokkar funduðu í gær um tillögu Bjarna Benediktssonar um að draga ákæru á hendur Geir H. Haarde til baka. Tillagan verður til umræðu á morgun og hefur hún valdið miklum titringi innan stjórnarflokkanna. 19.1.2012 08:15 Íbúar við Tjarnargötu andmæla gistiheimili Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafnar ásökunum íbúasamtaka um losaraleg vinnubrögð í framkvæmd reglugerða um gististaði. Eftirlitið er þó samstiga íbúunum í að skora á borgaryfirvöld að koma böndum á gististaði í íbúðabyggð. 19.1.2012 07:45 Helmingur lýtalækna svaraði ekki Helmingur þeirra lýtalækna sem landlæknisembættið krafði upplýsinga um brjóstastækkanir hefur ekki svarað formlega. Frestur til svara rann út 13. janúar síðastliðinn. 19.1.2012 07:30 Skerpa lög um peningaþvætti Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, mælti í gær á Alþingi fyrir frumavarpi um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti. Skerpt er á skilgreiningum á persónuskilríkjum og því hver sé raunverulegur eigandi bankareikninga. 19.1.2012 07:30 Vetrarfæri um allt land Vetrarfæri eru um allt land , víða þæfingur og sumstaðar ófært, þannig að mikil vinna bíður Vegagerðarmanna í dag við snjóruðning og hálkuvörn. 19.1.2012 07:14 Dvínandi líkur á uppsögn kjarasamninga Dvínandi líkur eru á því að kjarasamningum verði sagt upp vegna vanefnda stjórnvalda á fyrirheitum, sem gefin voru við undirritun samninganna. 19.1.2012 07:09 Fjórir jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun Fjórir jarðskjálftar upp á einn komma þrjá til tvo á Richter, urðu norð-norðvestur af Hellisheiðarvirkjun í gær. Sá snarpast um klukkan hálf sjö í gærkvöldi. 19.1.2012 07:02 Gefa lítið fyrir endurskoðunina sjávarútvegurHafrannsóknastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða tillögurnar um aflamark í ýsu fyrir fiskveiðiárið 2011/2012. Landssamband smábátaeigenda (LS) gefur lítið fyrir vinnubrögð Hafrannsóknastofnunar. 19.1.2012 07:00 Útlit fyrir aukinn viðbúnað á Þjóðhátíð Útlit er fyrir að viðbúnaður og gæsla verði aukin fyrir næstu Þjóðhátíð í Eyjum í ljósi þess að að minnsta kosti fimm konur tilkynntu um nauðgun þar á síðasta ári. 19.1.2012 06:45 Norðmenn æfir af reiði út í dönsku dómarana Norðmenn eru æfir af reiði út í dönsku dómarana á leik Íslands og Noregs sem Ísland vann með tveimur mörkum í gærkvöldi. Norðmenn telja að dómararnir hafi haft af þeim víti á lokamínútinni í leiknum. 19.1.2012 06:41 Systurskipin voru aflahæst Einni lengstu humarvertíð hér á landi lauk rétt fyrir jól, að því er aflafrettir.com greina frá. Systurskipin Þórir SF og Skinney SF voru aflahæst; Þórir með tæp 320 tonn og Skinney 318 tonn. 19.1.2012 06:30 Fréttaskýring: Ágreiningur um öll grundvallaratriðin Rökræður forsvarsmanna fjórflokksins um sjávarútvegsmál í gær staðfestu að breytingar á stjórn fiskveiða verður stærsta og erfiðasta mál Alþingis í vetur. 19.1.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni vill hafa Ólaf Ragnar áfram á Bessastöðum Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, hefur ásamt öðrum stofnað hreyfingu sem ætlað er að safna undirskriftum og skora á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig fram til forseta Íslands á ný. 19.1.2012 18:30
Listi Kópavogsbúa vill ekki starfa áfram með Samfylkingunni Listi Kópavogsbúa ætlar ekki að halda áfram samstarfi sínu við Samfylkinguna í bæjarstjórn Kópavogs. Þetta segir Rannveig Ásgeirsdóttir oddviti Samfylkingarinnar í samtali við RÚV. Hún segir ljóst að flokkurinn ætli ekki að taka þátt í þeim meirihlutaviðræðum sem nú standa yfir en að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um ástæður þeirrar ákvörðunar. Von er á yfirlýsingu frá flokknum síðar í kvöld. 19.1.2012 18:19
Norðurálshetjan: Skilaboðin þau að maður eigi að hjálpa náunganum Þórarinn Björn Steinsson segir að sér sé gífurlega létt eftir að Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms og viðurkenndi í dag bótaskyldu Norðuráls og Sjóvár. Þórarinn hafði stefnt félögunum eftir að þau neituðu að samþykkja bótaskyldu sína en hann er 75 prósent öryrkji í dag eftir að hafa komið vinnufélaga sínum til bjargar þar sem þeir voru við vinnu í álveri Norðuráls á Grundartanga. "Það er léttir að hafa náð að klára þetta mál á þennan hátt,“ sagði Þórarinn í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. "Þetta gat farið á beggja vegu, lögin eru bara þannig í landinu.“ Þórarinn segist hafa verið frá vinnu í eitt og hálft ár og alls óvíst hvort hann nái sér að fullu. 19.1.2012 18:04
ASÍ vill að samningarnir standi Alþýðusambandið ætlar að ekki að segja upp kjarasamningum á morgun þrátt fyrir gríðarleg óánægju innan aðildarfélaga með störf ríkisstjórnarinnar. Þetta var ákveðið á formannafundi ASÍ sem fram fór í dag. Mikill meirihluti aðildarfélaganna er á þeirri skoðun að samningarnir skuli standa þrátt fyrir þessa miklu óánægju. 19.1.2012 17:04
Barnaníðingur í átta ára fangelsi Hæstiréttur Íslands þyngdi í dag dóm yfir kynferðisbrotamanni í Vestmannaeyjum um eitt ár. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn sem var fundinn sekur um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum sjö til ellefu ára skyldi sæta átta ára fangelsi vegna brotsins. Héraðsdómur Suðurlands hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn skyldi sæta sjö ára fangelsi fyrir dóminn. 19.1.2012 16:34
Norðurálshetjan fær skaðabætur frá fyrirtækinu Hæstiréttur viðurkenndi í dag að Norðurál og tryggingarfélagið Sjóvá væri bótaskylt gagnvart Þórarni Birni Steinssyni, sem er fyrrverandi starfsmaður Norðuráls. Þórarinn höfðaði mál eftir að hann slasaðist við það að bjarga samstarfskonu sinni sem hafði lent undir svokallaðri bakskautaklemmu við vinnu. Þórarinn höfðaði mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Norðuráli og Sjóvá til að fá bótakröfuna viðurkennda. Héraðsdómur viðurkenndi ekki kröfuna en Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms við. 19.1.2012 16:53
Bílþjófar handteknir Mercedes Benz-bifreiðið sem lögregla lýsti eftir í dag er fundin. Bílnum var stolið í Kópavogi í nótt og segir lögregla að þrír karlar og ein kona hafi verið handtekin í tengslum við rannsóknina. Þau hafa öll áður komið við sögu hjá lögreglu. 19.1.2012 16:45
Segir tillöguna um að draga ákæru til baka Alþingi til minnkunar Hreyfingin segir tillögu til þingsályktunar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Alþingi til minnkunar. 19.1.2012 16:13
Hæstiréttur fellir dóm í nauðgunarmáli í dag Hæstiréttur mun í dag kveða upp úrskurð í máli karlmanns frá Vestmannaeyjum sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum sjö til ellefu ára. Maðurinn tók meðal annars kynferðisbrotin upp á myndband en hann var einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa haft rúmlega átta þúsund barnaklámsmyndir í tölvunni sinni og yfir sex hundruð hreyfimyndaskeið. Mál mannsins komst í fréttirnar á síðasta ári þegar í ljós kom að hann sætti ekki gæsluvarðhaldi en sýslumaðurinn á Selfossi gerði aldrei kröfu um slíkt. Hann var síðar hnepptur í gæsluvarðhald. Dóms Hæstaréttar er að vænta á fimmta tímanum. 19.1.2012 15:35
Bubbi hættur á Facebook "Ég nenni þessu ekki, ég hef allt annað við tímann að gera,“ segir Bubbi Morthens, tónlistarmaður, sem hætti á samskiptasíðunni Facebook á dögunum. Bubbi var vinsæll á síðunni og átti fleiri þúsund vini en nú segir hann að þetta sé komið gott. 19.1.2012 14:55
Dæmdur fyrir þjófnað Héraðsdómur Norðurlands eystri dæmdi karlmann í morgun fyrir þjófnað, umferðalagabrot og fíkniefnalagabrot. 19.1.2012 14:54
Felguþjófur dæmdur Nítján ára gamall karlmaður frá Akureyri var dæmdur í í dag í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela hjólbörðum og felgum undan bifreið að gerðinni Subaru Impreza, sem stóð við bílasölu Toyota á Akureyri. Brotið átti sér stað í nóvember síðastliðnum. 19.1.2012 14:45
Vígslubiskup gefur kost á sér í biskupsembættið Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti biskups Íslands. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Kristján segist hafa fengið margar áskoranir um að gefa kost á sér eftir að hann var kjörinn vígslubiskup á síðasta ári. 19.1.2012 14:21
SUF mótmælir aukinni ritskoðun á netinu Stjórn SUF, Sambands ungra framsóknarmanna lýsir sig andsnúna tilfæringum höfundarréttarsamtaka þegar kemur að aukinni ritskoðun og gjaldheimtu á Internetinu. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi fjölmiðlum í dag. Þar segir að ef þörf er á endurskoðun á höfundarréttarlögum "er nauðsynlegt að hlustað sé á allar raddir samfélagsins án þess að ganga á rétt einstaklinga til tjáningar, einkalífs og fræðslu.“ 19.1.2012 14:15
Hjálmar: Þurfum að skoða hvernig vinnubrögðin eru hjá okkur "Ég er bara opinn fyrir því að eiga gott samstarf," segir Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi Næst besta flokksins í Kópavogi. Hjálmar sleit meirihlutasamstarfinu á þriðjudaginn en hann var ósáttur við hvernig staðið var að uppsögn Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra. 19.1.2012 13:43
Tvöfalt fleiri umsóknir um greiðsluaðlögun Talið er að tvöfalt fleiri sæki um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara núna í janúar heldur en í jólamánuðinum. Rösklega 3800 heimili hafa nú sótt um þetta úrræði. Upplýsingafulltrúi segir lagaleg álitamál tefja úrvinnslu mála. 19.1.2012 12:19
Mikilvægt að kirkjan haldi vel utan um samkynhneigða Séra Sigríður Guðmarsdóttir, sem hefur gefið kost á sér sem næsti biskup Íslands, segist vera umdeild innan Þjóðkirkjunnar. Nái hún kjöri ætlar hún aðeins að sitja í fimm ár. 19.1.2012 12:15
Formenn aðildarfélaga ASÍ funda um framtíð kjarasamninga Það ræðst í dag hvort gildandi kjarasamningum verður sagt upp. Formenn aðildarfélaga Alþýðusambandsins funda um málið eftir hádegi en frestur til að virkja endurskoðunarákvæði samninganna rennur út á morgun. Rætt var um málið á Alþingi í morgun þar sem stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnin um stefnuleysi í atvinnumálum. 19.1.2012 12:05
Rætt um að Framsókn komi inn í meirihlutasamstarfið Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vinna nú að myndun nýs meirihluta í bænum. Rætt hefur verið við Framsóknarmenn um að taka sæti Næsta besta flokksins sem sleit meirihlutasamstarfinu. 19.1.2012 12:00
Lögreglan lýsir eftir Benz Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir svörtum Mercedes Benz C230 með skráningarnúmerið SA-162. Honum var stolið frá Hlíðarhjalla í Kópavogi í nótt. Rúður aftur í eru litaðar og þá er sport merki á hliðunum þar sem compressor-merkið er vanalega. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niðurkominn, og einnig um grunsamlegir mannaferðir við Hlíðarhjalla í nótt, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is 19.1.2012 11:55
Kranabifreið fjarlægði tvær kranabifreiðar Brotist var inn á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu á sjöunda tímanum í morgun. Annarsvegar var brotist inn í fyrirtæki í Þingholtunum en engu sjáanlegu stolið þaðan, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 19.1.2012 11:22
Jóhanna kallar eftir sanngirni Jóhanna Sigurðardóttir segir aðila vinnumarkaðarins ekki sýna ríkisstjórninni sanngirni í umræðu um framtíð kjarasamninga. Það ræðst á morgun hvort kjarasamningar sem gerðu voru snemma á síðasta ári haldi gildi sínu eða hvort farið verði fram á endurskoðun á þeim. 19.1.2012 11:11
Fæddur er framsóknarmaður - Sigmundur eignaðist dóttur Snemma í morgun bárust þær gleðifregnir að Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni væri fædd dóttir og er hún 14 merkur og 50 cm. Þetta kemur fram á vef Framsóknarflokksins. 19.1.2012 10:58
Frumvarp sem bannar fólki að skoða barnaklám tilbúið Ekki hefur verið bannað með lögum að skoða barnaklám hingað til, einungis að hafa það í vörslu sinni, dreifa því og framleiða. Boðaðar eru breytingar á því í nýju frumvarpi. Fleiri varnir gegn misnotkun í lög. 19.1.2012 10:45
Geir H. Haarde vill endurheimta æru sína "Ég er að verða þekktur af vitlausum ástæðum,“ segir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í viðtali við bandaríska stórblaðið Washington Post, þar sem fjallað erum dómsmál gegn honum sem er rekið fyrir Landsdómi. 19.1.2012 10:26
Norðmaður fékk vinning á tvo miða - fær 1,3 milljarða "Það er sami einstaklingur sem er alltaf með nokkra miða og hann vann í gær,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskra getspá, en ofurtalan kom upp í Víkingalottóinu í gær. Potturinn, sem var tæplega 4 milljarðar íslenskra króna, skiptist á sex miða og fær hver og einn því um 650 milljónir á mann. 19.1.2012 09:58
Jón Ólafsson vill draga ákæru gegn Geir til baka Kaupsýslumaðurinn Jón Ólafsson hvetur þingmenn til þess að samþykkja þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákærur á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifaði í Morgunblaðið í dag. 19.1.2012 09:43
Ætlar ekki að gefa kost á sér til biskups "Ég var að spá í það en ég alveg búinn að gefa það frá mér núna,“ segir séra Þórhallur Heimisson, sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju, aðspurður hvort að hann ætli að gefa kost á sér til embættis biskups. Nafn hans hefur dúkkað upp í umræðunni um hugsanlega frambjóðendur til embættisins en Karl Sigurbjörnsson, biskup, mun láta af embætti í sumar. 19.1.2012 09:19
Leiða vatn til átöppunar í Kópavogi Fyrirtækið Catco vatn ehf. hefur fengið heimild bæjaryfirvalda í Kópavogi til að leggja vatnslögn frá aðveituæð Orkuveitunnar í Reykjavík að iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. 19.1.2012 09:00
Ræða uppsögn kjarasamninga Skiptar skoðanir eru um það innan verkalýðshreyfingarinnar hvort segja skuli upp gildandi kjarasamningum. Endurskoðunarnefnd Alþýðusambandsins þarf að skila ákvörðun í dag um það hvort sambandið hyggst virkja endurskoðunarákvæði kjarasamninganna. 19.1.2012 09:00
Grænt ljós á búfjárrækt í Skutulsfirði Beitartilraun í nágrenni við sorpbrennslustöðina Funa í Skutulsfirði sýnir að svæðið hentar aftur til búfjárhalds. Matvælastofnun ætlar að aflétta banni á nýtingu fóðurs. Bóndinn í Efri-Engidal segir það litlu breyta og leitar réttar síns. 19.1.2012 08:45
Meirihluti vill staðgöngumæðrun Velferðarmál Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun með 33 atkvæðum gegn þrettán. Fjórir þingmenn sátu hjá og aðrir voru fjarverandi. 19.1.2012 08:30
Unnið að frávísunartillögu Þingflokkar funduðu í gær um tillögu Bjarna Benediktssonar um að draga ákæru á hendur Geir H. Haarde til baka. Tillagan verður til umræðu á morgun og hefur hún valdið miklum titringi innan stjórnarflokkanna. 19.1.2012 08:15
Íbúar við Tjarnargötu andmæla gistiheimili Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafnar ásökunum íbúasamtaka um losaraleg vinnubrögð í framkvæmd reglugerða um gististaði. Eftirlitið er þó samstiga íbúunum í að skora á borgaryfirvöld að koma böndum á gististaði í íbúðabyggð. 19.1.2012 07:45
Helmingur lýtalækna svaraði ekki Helmingur þeirra lýtalækna sem landlæknisembættið krafði upplýsinga um brjóstastækkanir hefur ekki svarað formlega. Frestur til svara rann út 13. janúar síðastliðinn. 19.1.2012 07:30
Skerpa lög um peningaþvætti Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, mælti í gær á Alþingi fyrir frumavarpi um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti. Skerpt er á skilgreiningum á persónuskilríkjum og því hver sé raunverulegur eigandi bankareikninga. 19.1.2012 07:30
Vetrarfæri um allt land Vetrarfæri eru um allt land , víða þæfingur og sumstaðar ófært, þannig að mikil vinna bíður Vegagerðarmanna í dag við snjóruðning og hálkuvörn. 19.1.2012 07:14
Dvínandi líkur á uppsögn kjarasamninga Dvínandi líkur eru á því að kjarasamningum verði sagt upp vegna vanefnda stjórnvalda á fyrirheitum, sem gefin voru við undirritun samninganna. 19.1.2012 07:09
Fjórir jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun Fjórir jarðskjálftar upp á einn komma þrjá til tvo á Richter, urðu norð-norðvestur af Hellisheiðarvirkjun í gær. Sá snarpast um klukkan hálf sjö í gærkvöldi. 19.1.2012 07:02
Gefa lítið fyrir endurskoðunina sjávarútvegurHafrannsóknastofnun telur ekki ástæðu til að endurskoða tillögurnar um aflamark í ýsu fyrir fiskveiðiárið 2011/2012. Landssamband smábátaeigenda (LS) gefur lítið fyrir vinnubrögð Hafrannsóknastofnunar. 19.1.2012 07:00
Útlit fyrir aukinn viðbúnað á Þjóðhátíð Útlit er fyrir að viðbúnaður og gæsla verði aukin fyrir næstu Þjóðhátíð í Eyjum í ljósi þess að að minnsta kosti fimm konur tilkynntu um nauðgun þar á síðasta ári. 19.1.2012 06:45
Norðmenn æfir af reiði út í dönsku dómarana Norðmenn eru æfir af reiði út í dönsku dómarana á leik Íslands og Noregs sem Ísland vann með tveimur mörkum í gærkvöldi. Norðmenn telja að dómararnir hafi haft af þeim víti á lokamínútinni í leiknum. 19.1.2012 06:41
Systurskipin voru aflahæst Einni lengstu humarvertíð hér á landi lauk rétt fyrir jól, að því er aflafrettir.com greina frá. Systurskipin Þórir SF og Skinney SF voru aflahæst; Þórir með tæp 320 tonn og Skinney 318 tonn. 19.1.2012 06:30
Fréttaskýring: Ágreiningur um öll grundvallaratriðin Rökræður forsvarsmanna fjórflokksins um sjávarútvegsmál í gær staðfestu að breytingar á stjórn fiskveiða verður stærsta og erfiðasta mál Alþingis í vetur. 19.1.2012 06:00