Innlent

ASÍ vill að samningarnir standi

Alþýðusambandið ætlar að ekki að segja upp kjarasamningum á morgun þrátt fyrir gríðarleg óánægju innan aðildarfélaga með störf ríkisstjórnarinnar. Þetta var ákveðið á formannafundi ASÍ sem fram fór í dag. Mikill meirihluti aðildarfélaganna er á þeirri skoðun að samningarnir skuli standa þrátt fyrir þessa miklu óánægju.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×