Fleiri fréttir Rýrnun útflutningsverðmætis um 10 - 15 milljarða Hagsmunahópar í sjávarútvegi telja að niðurskurður á kvótum á næsta fiskveiðiári, sem hefst 1. september, þýði að útflutningsverðmæti sjávarafurða rýrni um tíu til 15 milljarða króna. 15.7.2009 07:16 Sjófugladauði vegna vítamínskorts Sjófugladauða við Eystrasalt og hér við land má fyrst og fremst rekja til skorts á B-1 vítamíni en ekki fæðuskorts, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Háskólann í Stokkhólmi. 15.7.2009 07:13 Hreindýratímabilið hafið Hreindýraveiðitímabilið hefst í dag og má veiða 1.333 dýr, eða jafnmörg og í fyrra. Fyrst í stað má aðeins skjóta fullorðna tarfa, en þegar líður á tímabilið má veiða fleiri kýr en í fyrra. 15.7.2009 07:11 Hátt í 20 skip að veiða norsk-íslenska síld Stóru fjölveiðiskipin, sem voru á makrílveiðum þar til þær voru stöðvaðar nýverið, eru nú farin að veiða síld úr norsk-íslenska síldarstofninum norðaustur af landinu. 15.7.2009 07:08 Rætt um ESB til miðnættis Fimmtán alþingismenn voru enn á mælendaskrá þegar hlé var gert um miðnætti á umræðum um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 15.7.2009 07:04 Minnkar tekjur um 3,5 milljarða Kristján Gíslason, skipstjóri á Mars RE, segir óþolandi að sjávarútvegsráðherra taki ekki mark á neinum öðrum en Hafrannsóknastofnun þegar kemur að ákvörðun um fiskveiðikvóta. 15.7.2009 06:00 Opnuð í húsi SPRON í ágúst Bókabúð Máls og menningar verður opnuð í gamla SPRON-húsinu á Skólavörðustíg í ágúst. Leigusamningur búðarinnar á Laugavegi 18 rennur út um mánaðamótin og eigendur búðarinnar sáu sér ekki fært að ráða við hækkun á leigu þar. 15.7.2009 05:30 Þingið marki Icesave pólitíska umgjörð Svavar Gestsson, formaður samninganefndar um Icesave, segir óhjákvæmilegt að Alþingi hafi pólitíska skoðun á því hver verði framgangur samningsins. Hana mætti setja fram hvort sem er í nefndaráliti eða með öðrum hætti. Samninginn sjálfan verði hins vegar að samþykkja eða fella. 15.7.2009 05:15 Hættulegar lóðir hreinsaðar Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu í gær að því að hreinsa upp rusl á lóð borgarinnar við Hestavað í Norðlingaholti. Fréttablaðið greindi frá því í gær að börn hefðu slasað sig á lóðinni, meðal annars lá drengur á spítala með blóðeitrun eftir að hafa stigið þar á nagla. 15.7.2009 05:00 Kviknaði í út frá gasgrilli Líklegasta orsök bruna Hótels Valhallar er að eldur hafi komið upp í gasgrilli í eldhúsinu, að sögn Þorgríms Óla Sigurðssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglunnar á Selfossi. Mikil fita hafði safnast á grillinu og líklegt sé að kviknað hafi í henni. Eldurinn hafi við það farið upp um háf í eldhúsinu. Þaðan hafi eldurinn náð upp á milliloft og svo breiðst hratt út. 15.7.2009 05:00 Segir lögfræðinga Seðlabankans blekkja Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, segir lögfræðinga Seðlabankans hafa blekkt utanríkismálanefnd. Minnisblað sem Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur og Sigurður Thoroddsen, lögfræðingur á Alþjóða- og markaðssviði bankans, lögðu fyrir utanríkismálanefnd Alþingis, var ekki umsögn Seðlabankans. Þetta áréttaði Sigríður í tölvubréfi á þriðjudagskvöld. Nefndarmenn stóðu í þeirri meiningu að um formlegt álit bankans væri að ræða. 15.7.2009 04:30 Seljendur kvóta fá leyfi til strandveiða Margir þeirra sem hafa fengið leyfi til strandveiða eru gamlir eigendur kvóta. Hafa þeir selt kvótann sinn, haldið skipunum, veiðarfærum og öðru og hafa nú fengið leyfi til strandveiða, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Nokkuð er um það að menn reki jafnvel tvo báta til strandveiða. Einnig eru dæmi þess að menn sem eiga lítinn kvóta hafi veitt veiðiskyldu sína í vor, fengið leyfi til strandveiða og leigi nú út kvótann sinn. Markmið strandveiða var meðal annars að auka nýliðun í greininni. 15.7.2009 04:30 Hagnast um 3,4 milljarða dala Bandaríski bankinn Goldman Sachs hagnaðist um 3,44 milljarða dala eða 426 milljarða króna á núverandi gengi á tímabilinu apríl til júníloka. Uppgjörið sýndi umtalsvert betri afkomu en greinendur höfðu áður gert ráð fyrir. 15.7.2009 04:00 Hreiðar Már til Lúxemborgar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er að flytja til Lúxemborgar. Hreiðar mun opna skrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins Consolium ytra en fyrirtækið stofnaði hann í fyrrahaust ásamt samstarfsmönnum úr Kaupþingi. 15.7.2009 04:00 Þreifingar við Breta vegna fyrirvara um ríkisábyrgð Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að óformlegar þreifingar hafi átt sér stað á milli Íslendinga annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar vegna afgreiðslu Alþingis á frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave. 15.7.2009 03:45 Skeiðará komin yfir í Gígjukvísl „Við skjótum á að helmingurinn af Skeiðará sé farin yfir í Gígju,“ segir Jón Ragnarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar á Höfn. 15.7.2009 03:30 Feginn að þessu sé lokið Allir starfsmenn SPRON á uppsagnarfresti fengu launin sín greidd í gær en slitastjórn SPRON hafði lofað því að það yrði gert. 15.7.2009 03:00 Sólgleraugu seljast grimmt Erlendir ferðamenn kaupa nú dýr sólgleraugu sem aldrei fyrr, að sögn Gunnars Guðjónssonar í Gleraugnamiðstöðinni við Laugaveg. 15.7.2009 02:30 Sóknarfærin eru gríðarleg Velta vegna hvalaskoðunar í heimin-um hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu tíu árum. Árið 1998 fóru 9 milljónir ferðamanna í 87 löndum í hvalaskoðun og var heildarveltan um 127 milljarðar íslenskra króna. Tíu árum síðar, árið 2008, fóru 13 milljónir manna í hvalaskoðun í 119 löndum og var heildarveltan um 267 milljarðar. 15.7.2009 02:30 Bíða eftir heimtengingum Íbúar við Hörpugötu í Reykjavík eru ósáttir við að ekki verði lagður ljósleiðari í hús í götunni þrátt fyrir rask á vegum Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar í götunni. Hverfið er ekki á áætlun ársins segir framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur. 15.7.2009 02:00 Telja skilyrðin alltof bindandi Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur ákvað í gær að mæla með því við borgarráð að samþykkja ekki skilyrði sem sett hafa verið fram vegna endurfjármögnunar Strætó bs. 15.7.2009 01:30 Atkvæði vonandi greidd í dag Ekki er víst að atkvæði verði greidd í dag um tillögu meirihluta utanríkismálanefndar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 15.7.2009 01:00 Enn deilt um ESB-frumvarp - fimmtán þingmenn á mælendaskrá Umræður standa enn yfir á þingi um frumvarp til aðildarumsóknar í ESB. Alls eru fimmtán þingmenn á mælendaskrá en Þuríður Bachman, þingkona Vinstri grænna, er nú í púlti. 14.7.2009 23:43 Segja Reykjanesbæ hugsnalega tapa fimm milljörðum á HS-sölu Meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti í kvöld að selja hlut sveitarfélagsins í HS Orku til Geysis Green Energy (GGE). Þá hefur meirhlutinn einnig samþykkt að kaupa hlut GGE í HS Veitum. 14.7.2009 22:59 ESB eyðir meira í auglýsingar en Coca Cola Evrópusambandið eyðir meiri pening í auglýsingakostnað á ári en frægasta vörumerki veraldar - Coca Cola. Þetta sagði Ásmundur Einar Daðason á þingi nú fyrir stundu en umræðu standa enn yfir vegna frumvarps um umsókn að Evrópusambandinu. 14.7.2009 20:23 Íslensk unglingsstúlka smituð af svínaflensunni Grunur leikur á að fimmta tilfelli svínaflensunnar hafi greinst hér á landi. Fjögur ný smit hafa greinst hjá leikskólabörnum í Færeyjum. 14.7.2009 18:38 Seðlabankinn svarar ekki fyrir „einkaflipp“ yfirlögfræðingsins Ritstjóri Seðlabanka Íslands, Stefán Jóhann Stefánsson, hefur ekki viljað svara vegna álits yfirlögfræðings seðlabankans, sem var kynnt fyrir utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd í gær. Í ljós kom að álitið var alls ekki unnið fyrir Seðlabanka Íslands líkt og nefndarmenn töldu í upphafi heldur var það skoðun yfirlögfræðingsins, sem heitir Sigríður Logadóttir. Samkvæmt fréttastofu Ríkisútvarpsins í kvöld þá er notast við álit Sigríðar í áliti Seðlabanka Íslands sem mun verða kynnt á morgun. 14.7.2009 19:25 Meintir brennuvargar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir menn sem sakaðir eru um að hafa kveikt í húsi nálægt Kleppsvegi í byrjun júní hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. ágúst. 14.7.2009 17:56 Framkvæmdir vegna undirganga við Kjalarnes hafnar Framkvæmdir við girðingu og göng undir Vesturlandsveg á Kjalarnesi voru kynntar á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 14.7.2009 18:52 Flokksmenn VG saka eigin formann um klækjastjórnmál Ellefu flokksmeðlimir Vinstri grænna, þar af einn bæjarfulltrúi á Akureyri, skrifa undir opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, og saka hann um að vera ómerkingur orða sinna tryggi hann frumvarpi um ESB brautargengi á þingi. 14.7.2009 17:31 Barnalán á gjalddaga sama ár og Icesave afborganir Tiltölulega stór lán eru á gjalddaga árið 2016, sama ár og afborganir af Icesave láninu eiga að hefjast. Um er að ræða lán í tvennu lagi frá árunum 1981 og 1983 að upphæð fimmtán milljónir punda í hvort skipti, alls þrjátíu milljónir. 14.7.2009 17:24 Sigmundur vill að blaðamenn komist á starfslaun Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að blaðamenn eigi tækifæri á að fá greidd starfslaun hins opinbera, líkt og sumir listamenn fá greidd. 14.7.2009 17:20 Einar K: Verið að beita sparisjóðina fantabrögðum „Það er verið að beita sparisjóðina fantabrögðum," segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, inntur eftir viðbrögðum við lögum um fjármálafyrirtæki sem samþykkt voru fyrir helgi. 14.7.2009 16:06 Rússnesku kafbátarnir farnir Rússnesku kafbátarnir sem voru við Drekasvæðið norðaustur af Íslandi í liðinni viku eru farnir þaðan, að sögn Ellisifjar Tinnu Víðisdóttur, forstjóra Varnarmálastofnunar. Ellisif segir að áfram verði fylgst með svæðinu enda sé það hlutverk stofnunarinnar. „Við fylgjumst með þessu eins og við gerum á hverjum degi og gerum alltaf," segir Ellisif Tinna. 14.7.2009 15:29 Keyrði dópaður og átti helling af grasi Tuttugu og eins árs gamall Akureyringur var í gær dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi, til sjötiu þúsund króna sektar og ökuleyfissviptingu fyrir fíkniefnabrot. 14.7.2009 14:25 Ákæran í Papeyjarsmygli: Peter Rabe höfuðpaur Ákæra á hendur sex mönnum sem handteknir voru fyrir að smygla 109 kílóum af eiturlyfjum til landsins í apríl, verður þingfest í fyrramálið. Hollendingurinn Peter Rabe er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn. 14.7.2009 13:54 Sjúkrabifreið valt við umferðamiðstöðina - myndir Ekið var á sjúkrabifreið á mótum Njarðargötu og Hringbrautar fyrir nokkrum mínútum með þeim afleiðingum að hún valt. Sjúkrabifreiðin var á leið í útkall í vesturbænum þegar bifreið ók inn í hliðina á honum. Sjúkraflutningamönnunum varð ekki meint af en flytja þurfti ökumann hinnar bifreiðarinnar á slysadeild til aðhlynningar. 14.7.2009 13:44 Range Rover eigendur geta þurft félagslega aðstoð Beiðnum um félagslega aðstoð í Reykjavík hefur fjölgað um 25-30% á þessu ári. Þetta kom fram á fundi félags- og tryggingamálanefndar Alþingis með Hjálparstofnun kirkjunnar, Velverðarsviði Reykjavíkurborgar og Velferðarvaktinni í morgun. Lilja Mósesdóttir, formaður félags- og 14.7.2009 13:27 Sniffari sprengdi bíl í loft upp Ungur maður brann talsvert í andliti og á höndum í gassprengingu rétt fyrir utan Akranes klukkan rúmlega þrjú aðfaranótt mánudags. Drengurinn hafði komið sér fyrir í bíl sínum með níu kílóa gaskút og ætlað að sniffa þegar hann ákvað að kveikja sér í sígarettu með fyrrgreindum afleiðingum. Mildi þykir að ekki hafi orðið dauðaslys. 14.7.2009 13:17 Róleg vika í Eyjum Það var frekar rólegt hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið og ekkert alvarlegt sem kom upp að því er kemur fram í tilkynningu. Nokkrar tilkynningar bárust þó lögreglu vegna ölvunar og stympinga en engin eftirmál hafa orðið vegna þeirra. 14.7.2009 13:03 Leggjast gegn algjörri fiskfriðun og tengdum áróðri Fjögur félög sjómanna, skipsstjóra og stýrimanna í Vestmannaeyjum hafa sent frá sér ályktun þar sem þau mótmæla niðurskurði á kvóta. Þau skora á Jón Bjarnason að endurskoða ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fyrir næsta fiskveiðiár. 14.7.2009 12:39 Kaupþing í eigu erlendra kröfuhafa Meiri líkur en minni eru á að Kaupþing verði í eigu erlendra kröfuhafa í lok vikunnar. Fundir fara nú fram með fulltrúum kröfuhafanna, fjármálaráðuneytisins, skilanefndarinnar og erlendra ráðgjafa ríkisstjórnarinnar. Viðræðurnar munu vera á viðkvæmu stigi en þeim á að vera lokið fyrir 17. júlí. Nánar verður sagt frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 14.7.2009 12:04 Utanríkismálanefnd vill afrit af samtali bankastjóranna Utanríkismálanefnd Alþingis hefur óskað eftir útskrift af samtali Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og bankastjóra Englandsbanka sem á að hafa sagt að ekki væri ríkisábyrgð á Icesave reikningunum. 14.7.2009 12:00 Eignaumsýsla ríkisins lögfest Frumvarp fjármálaráðherra til laga um eignaumsýslufélag ríkisins var samþykkt fyrir helgi. Í lögunum er kveðið á um heimild fjármálaráðherra til að stofna opinbert hlutafélag utan um rekstrarhæf atvinnufyrirtæki í eigu ríkisins. 14.7.2009 11:25 Kafbátaferðir hafa ekki verið ræddar við rússnesk stjórnvöld Utanríkisráðherra hefur ekki rætt umferð rússneskra kafbáta við Ísland við rússnesk stjórnvöld eða fulltrúa þeirra, samkvæmt upplýsingum sem fréttastofa hefur frá utanríkisráðuneytinu. 14.7.2009 11:20 Sjá næstu 50 fréttir
Rýrnun útflutningsverðmætis um 10 - 15 milljarða Hagsmunahópar í sjávarútvegi telja að niðurskurður á kvótum á næsta fiskveiðiári, sem hefst 1. september, þýði að útflutningsverðmæti sjávarafurða rýrni um tíu til 15 milljarða króna. 15.7.2009 07:16
Sjófugladauði vegna vítamínskorts Sjófugladauða við Eystrasalt og hér við land má fyrst og fremst rekja til skorts á B-1 vítamíni en ekki fæðuskorts, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Háskólann í Stokkhólmi. 15.7.2009 07:13
Hreindýratímabilið hafið Hreindýraveiðitímabilið hefst í dag og má veiða 1.333 dýr, eða jafnmörg og í fyrra. Fyrst í stað má aðeins skjóta fullorðna tarfa, en þegar líður á tímabilið má veiða fleiri kýr en í fyrra. 15.7.2009 07:11
Hátt í 20 skip að veiða norsk-íslenska síld Stóru fjölveiðiskipin, sem voru á makrílveiðum þar til þær voru stöðvaðar nýverið, eru nú farin að veiða síld úr norsk-íslenska síldarstofninum norðaustur af landinu. 15.7.2009 07:08
Rætt um ESB til miðnættis Fimmtán alþingismenn voru enn á mælendaskrá þegar hlé var gert um miðnætti á umræðum um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 15.7.2009 07:04
Minnkar tekjur um 3,5 milljarða Kristján Gíslason, skipstjóri á Mars RE, segir óþolandi að sjávarútvegsráðherra taki ekki mark á neinum öðrum en Hafrannsóknastofnun þegar kemur að ákvörðun um fiskveiðikvóta. 15.7.2009 06:00
Opnuð í húsi SPRON í ágúst Bókabúð Máls og menningar verður opnuð í gamla SPRON-húsinu á Skólavörðustíg í ágúst. Leigusamningur búðarinnar á Laugavegi 18 rennur út um mánaðamótin og eigendur búðarinnar sáu sér ekki fært að ráða við hækkun á leigu þar. 15.7.2009 05:30
Þingið marki Icesave pólitíska umgjörð Svavar Gestsson, formaður samninganefndar um Icesave, segir óhjákvæmilegt að Alþingi hafi pólitíska skoðun á því hver verði framgangur samningsins. Hana mætti setja fram hvort sem er í nefndaráliti eða með öðrum hætti. Samninginn sjálfan verði hins vegar að samþykkja eða fella. 15.7.2009 05:15
Hættulegar lóðir hreinsaðar Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu í gær að því að hreinsa upp rusl á lóð borgarinnar við Hestavað í Norðlingaholti. Fréttablaðið greindi frá því í gær að börn hefðu slasað sig á lóðinni, meðal annars lá drengur á spítala með blóðeitrun eftir að hafa stigið þar á nagla. 15.7.2009 05:00
Kviknaði í út frá gasgrilli Líklegasta orsök bruna Hótels Valhallar er að eldur hafi komið upp í gasgrilli í eldhúsinu, að sögn Þorgríms Óla Sigurðssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglunnar á Selfossi. Mikil fita hafði safnast á grillinu og líklegt sé að kviknað hafi í henni. Eldurinn hafi við það farið upp um háf í eldhúsinu. Þaðan hafi eldurinn náð upp á milliloft og svo breiðst hratt út. 15.7.2009 05:00
Segir lögfræðinga Seðlabankans blekkja Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, segir lögfræðinga Seðlabankans hafa blekkt utanríkismálanefnd. Minnisblað sem Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur og Sigurður Thoroddsen, lögfræðingur á Alþjóða- og markaðssviði bankans, lögðu fyrir utanríkismálanefnd Alþingis, var ekki umsögn Seðlabankans. Þetta áréttaði Sigríður í tölvubréfi á þriðjudagskvöld. Nefndarmenn stóðu í þeirri meiningu að um formlegt álit bankans væri að ræða. 15.7.2009 04:30
Seljendur kvóta fá leyfi til strandveiða Margir þeirra sem hafa fengið leyfi til strandveiða eru gamlir eigendur kvóta. Hafa þeir selt kvótann sinn, haldið skipunum, veiðarfærum og öðru og hafa nú fengið leyfi til strandveiða, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Nokkuð er um það að menn reki jafnvel tvo báta til strandveiða. Einnig eru dæmi þess að menn sem eiga lítinn kvóta hafi veitt veiðiskyldu sína í vor, fengið leyfi til strandveiða og leigi nú út kvótann sinn. Markmið strandveiða var meðal annars að auka nýliðun í greininni. 15.7.2009 04:30
Hagnast um 3,4 milljarða dala Bandaríski bankinn Goldman Sachs hagnaðist um 3,44 milljarða dala eða 426 milljarða króna á núverandi gengi á tímabilinu apríl til júníloka. Uppgjörið sýndi umtalsvert betri afkomu en greinendur höfðu áður gert ráð fyrir. 15.7.2009 04:00
Hreiðar Már til Lúxemborgar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er að flytja til Lúxemborgar. Hreiðar mun opna skrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins Consolium ytra en fyrirtækið stofnaði hann í fyrrahaust ásamt samstarfsmönnum úr Kaupþingi. 15.7.2009 04:00
Þreifingar við Breta vegna fyrirvara um ríkisábyrgð Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að óformlegar þreifingar hafi átt sér stað á milli Íslendinga annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar vegna afgreiðslu Alþingis á frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave. 15.7.2009 03:45
Skeiðará komin yfir í Gígjukvísl „Við skjótum á að helmingurinn af Skeiðará sé farin yfir í Gígju,“ segir Jón Ragnarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar á Höfn. 15.7.2009 03:30
Feginn að þessu sé lokið Allir starfsmenn SPRON á uppsagnarfresti fengu launin sín greidd í gær en slitastjórn SPRON hafði lofað því að það yrði gert. 15.7.2009 03:00
Sólgleraugu seljast grimmt Erlendir ferðamenn kaupa nú dýr sólgleraugu sem aldrei fyrr, að sögn Gunnars Guðjónssonar í Gleraugnamiðstöðinni við Laugaveg. 15.7.2009 02:30
Sóknarfærin eru gríðarleg Velta vegna hvalaskoðunar í heimin-um hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu tíu árum. Árið 1998 fóru 9 milljónir ferðamanna í 87 löndum í hvalaskoðun og var heildarveltan um 127 milljarðar íslenskra króna. Tíu árum síðar, árið 2008, fóru 13 milljónir manna í hvalaskoðun í 119 löndum og var heildarveltan um 267 milljarðar. 15.7.2009 02:30
Bíða eftir heimtengingum Íbúar við Hörpugötu í Reykjavík eru ósáttir við að ekki verði lagður ljósleiðari í hús í götunni þrátt fyrir rask á vegum Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar í götunni. Hverfið er ekki á áætlun ársins segir framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur. 15.7.2009 02:00
Telja skilyrðin alltof bindandi Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur ákvað í gær að mæla með því við borgarráð að samþykkja ekki skilyrði sem sett hafa verið fram vegna endurfjármögnunar Strætó bs. 15.7.2009 01:30
Atkvæði vonandi greidd í dag Ekki er víst að atkvæði verði greidd í dag um tillögu meirihluta utanríkismálanefndar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. 15.7.2009 01:00
Enn deilt um ESB-frumvarp - fimmtán þingmenn á mælendaskrá Umræður standa enn yfir á þingi um frumvarp til aðildarumsóknar í ESB. Alls eru fimmtán þingmenn á mælendaskrá en Þuríður Bachman, þingkona Vinstri grænna, er nú í púlti. 14.7.2009 23:43
Segja Reykjanesbæ hugsnalega tapa fimm milljörðum á HS-sölu Meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti í kvöld að selja hlut sveitarfélagsins í HS Orku til Geysis Green Energy (GGE). Þá hefur meirhlutinn einnig samþykkt að kaupa hlut GGE í HS Veitum. 14.7.2009 22:59
ESB eyðir meira í auglýsingar en Coca Cola Evrópusambandið eyðir meiri pening í auglýsingakostnað á ári en frægasta vörumerki veraldar - Coca Cola. Þetta sagði Ásmundur Einar Daðason á þingi nú fyrir stundu en umræðu standa enn yfir vegna frumvarps um umsókn að Evrópusambandinu. 14.7.2009 20:23
Íslensk unglingsstúlka smituð af svínaflensunni Grunur leikur á að fimmta tilfelli svínaflensunnar hafi greinst hér á landi. Fjögur ný smit hafa greinst hjá leikskólabörnum í Færeyjum. 14.7.2009 18:38
Seðlabankinn svarar ekki fyrir „einkaflipp“ yfirlögfræðingsins Ritstjóri Seðlabanka Íslands, Stefán Jóhann Stefánsson, hefur ekki viljað svara vegna álits yfirlögfræðings seðlabankans, sem var kynnt fyrir utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd í gær. Í ljós kom að álitið var alls ekki unnið fyrir Seðlabanka Íslands líkt og nefndarmenn töldu í upphafi heldur var það skoðun yfirlögfræðingsins, sem heitir Sigríður Logadóttir. Samkvæmt fréttastofu Ríkisútvarpsins í kvöld þá er notast við álit Sigríðar í áliti Seðlabanka Íslands sem mun verða kynnt á morgun. 14.7.2009 19:25
Meintir brennuvargar áfram í gæsluvarðhaldi Tveir menn sem sakaðir eru um að hafa kveikt í húsi nálægt Kleppsvegi í byrjun júní hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. ágúst. 14.7.2009 17:56
Framkvæmdir vegna undirganga við Kjalarnes hafnar Framkvæmdir við girðingu og göng undir Vesturlandsveg á Kjalarnesi voru kynntar á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 14.7.2009 18:52
Flokksmenn VG saka eigin formann um klækjastjórnmál Ellefu flokksmeðlimir Vinstri grænna, þar af einn bæjarfulltrúi á Akureyri, skrifa undir opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, og saka hann um að vera ómerkingur orða sinna tryggi hann frumvarpi um ESB brautargengi á þingi. 14.7.2009 17:31
Barnalán á gjalddaga sama ár og Icesave afborganir Tiltölulega stór lán eru á gjalddaga árið 2016, sama ár og afborganir af Icesave láninu eiga að hefjast. Um er að ræða lán í tvennu lagi frá árunum 1981 og 1983 að upphæð fimmtán milljónir punda í hvort skipti, alls þrjátíu milljónir. 14.7.2009 17:24
Sigmundur vill að blaðamenn komist á starfslaun Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að blaðamenn eigi tækifæri á að fá greidd starfslaun hins opinbera, líkt og sumir listamenn fá greidd. 14.7.2009 17:20
Einar K: Verið að beita sparisjóðina fantabrögðum „Það er verið að beita sparisjóðina fantabrögðum," segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, inntur eftir viðbrögðum við lögum um fjármálafyrirtæki sem samþykkt voru fyrir helgi. 14.7.2009 16:06
Rússnesku kafbátarnir farnir Rússnesku kafbátarnir sem voru við Drekasvæðið norðaustur af Íslandi í liðinni viku eru farnir þaðan, að sögn Ellisifjar Tinnu Víðisdóttur, forstjóra Varnarmálastofnunar. Ellisif segir að áfram verði fylgst með svæðinu enda sé það hlutverk stofnunarinnar. „Við fylgjumst með þessu eins og við gerum á hverjum degi og gerum alltaf," segir Ellisif Tinna. 14.7.2009 15:29
Keyrði dópaður og átti helling af grasi Tuttugu og eins árs gamall Akureyringur var í gær dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi, til sjötiu þúsund króna sektar og ökuleyfissviptingu fyrir fíkniefnabrot. 14.7.2009 14:25
Ákæran í Papeyjarsmygli: Peter Rabe höfuðpaur Ákæra á hendur sex mönnum sem handteknir voru fyrir að smygla 109 kílóum af eiturlyfjum til landsins í apríl, verður þingfest í fyrramálið. Hollendingurinn Peter Rabe er ákærður fyrir að skipuleggja innflutninginn. 14.7.2009 13:54
Sjúkrabifreið valt við umferðamiðstöðina - myndir Ekið var á sjúkrabifreið á mótum Njarðargötu og Hringbrautar fyrir nokkrum mínútum með þeim afleiðingum að hún valt. Sjúkrabifreiðin var á leið í útkall í vesturbænum þegar bifreið ók inn í hliðina á honum. Sjúkraflutningamönnunum varð ekki meint af en flytja þurfti ökumann hinnar bifreiðarinnar á slysadeild til aðhlynningar. 14.7.2009 13:44
Range Rover eigendur geta þurft félagslega aðstoð Beiðnum um félagslega aðstoð í Reykjavík hefur fjölgað um 25-30% á þessu ári. Þetta kom fram á fundi félags- og tryggingamálanefndar Alþingis með Hjálparstofnun kirkjunnar, Velverðarsviði Reykjavíkurborgar og Velferðarvaktinni í morgun. Lilja Mósesdóttir, formaður félags- og 14.7.2009 13:27
Sniffari sprengdi bíl í loft upp Ungur maður brann talsvert í andliti og á höndum í gassprengingu rétt fyrir utan Akranes klukkan rúmlega þrjú aðfaranótt mánudags. Drengurinn hafði komið sér fyrir í bíl sínum með níu kílóa gaskút og ætlað að sniffa þegar hann ákvað að kveikja sér í sígarettu með fyrrgreindum afleiðingum. Mildi þykir að ekki hafi orðið dauðaslys. 14.7.2009 13:17
Róleg vika í Eyjum Það var frekar rólegt hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í vikunni sem leið og ekkert alvarlegt sem kom upp að því er kemur fram í tilkynningu. Nokkrar tilkynningar bárust þó lögreglu vegna ölvunar og stympinga en engin eftirmál hafa orðið vegna þeirra. 14.7.2009 13:03
Leggjast gegn algjörri fiskfriðun og tengdum áróðri Fjögur félög sjómanna, skipsstjóra og stýrimanna í Vestmannaeyjum hafa sent frá sér ályktun þar sem þau mótmæla niðurskurði á kvóta. Þau skora á Jón Bjarnason að endurskoða ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fyrir næsta fiskveiðiár. 14.7.2009 12:39
Kaupþing í eigu erlendra kröfuhafa Meiri líkur en minni eru á að Kaupþing verði í eigu erlendra kröfuhafa í lok vikunnar. Fundir fara nú fram með fulltrúum kröfuhafanna, fjármálaráðuneytisins, skilanefndarinnar og erlendra ráðgjafa ríkisstjórnarinnar. Viðræðurnar munu vera á viðkvæmu stigi en þeim á að vera lokið fyrir 17. júlí. Nánar verður sagt frá málinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 14.7.2009 12:04
Utanríkismálanefnd vill afrit af samtali bankastjóranna Utanríkismálanefnd Alþingis hefur óskað eftir útskrift af samtali Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og bankastjóra Englandsbanka sem á að hafa sagt að ekki væri ríkisábyrgð á Icesave reikningunum. 14.7.2009 12:00
Eignaumsýsla ríkisins lögfest Frumvarp fjármálaráðherra til laga um eignaumsýslufélag ríkisins var samþykkt fyrir helgi. Í lögunum er kveðið á um heimild fjármálaráðherra til að stofna opinbert hlutafélag utan um rekstrarhæf atvinnufyrirtæki í eigu ríkisins. 14.7.2009 11:25
Kafbátaferðir hafa ekki verið ræddar við rússnesk stjórnvöld Utanríkisráðherra hefur ekki rætt umferð rússneskra kafbáta við Ísland við rússnesk stjórnvöld eða fulltrúa þeirra, samkvæmt upplýsingum sem fréttastofa hefur frá utanríkisráðuneytinu. 14.7.2009 11:20