Innlent

Sjúkrabifreið valt við umferðamiðstöðina - myndir

Ekið var á sjúkrabifreið á mótum Njarðargötu og Hringbrautar fyrir nokkrum mínútum með þeim afleiðingum að hún valt. Sjúkrabifreiðin var á leið í útkall í vesturbænum þegar bifreið ók inn í hliðina á honum. Sjúkraflutningamönnunum varð ekki meint af en flytja þurfti ökumann hinnar bifreiðarinnar á slysadeild til aðhlynningar.





Sjúkrabifreið á hlið.
Sjúkrabifreið á hlið.
Sjúkrabifreið á hlið



Fleiri fréttir

Sjá meira


×