Eignaumsýsla ríkisins lögfest Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 14. júlí 2009 11:25 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í ræðustól. Lög um eignaumsýslufélag ríkisins voru samþykkt fyrir helgi. Í lögunum er kveðið á um heimild fjármálaráðherra til að stofna opinbert hlutafélag utan um rekstrarhæf atvinnufyrirtæki í eigu ríkisins. Upphaflega stóð til að lögin tækju til þjóðhagslegra mikilvægra fyrirtækja, en að ráði Mats Josefson, efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar, var sú tilvísun felld út. Hún var að hans mati bæði loðin og óljós og því var orðalagið rekstrarhæft tekið upp í staðinn. Tilgangur félagsins er að aðstoða fjármálafyrirtæki sem hlut eiga að máli við fjárhagslega endurskipulagningu mjög skuldsettra fyrirtækja svo ekki þurfi að verða stöðvun á rekstri þeirra. Þá getur það einnig eignast hlut í viðkomandi fyrirtækjum og er þá ætlað að ráðstafa eignarhlut sínum aftur eins fljótt og markaðurinn leyfir. Eignaumsýslufélagið kemur þó til með að verða umfangsminna en fyrst var lagt upp með, þar eð bankarnir hafa sjálfir stofnað félög utan um hluti í fyrirtækjum sem lenda í þeirra eigu. Það verður því aðeins í undantekningatilfellum sem fyrirtæki munu rata í eigu hlutafélags ríkisins. Stjórn félagsins skal skipuð fimm einstaklingum á aðalfundi félagsins. Fjármálaráðherra fer með eignarhlut ríkisins og fer því með skipunarvaldið, en honum er einnig heimilt að framselja eignarhlutinn til Bankasýslu ríkisins. Stjórnin ræður svo framkvæmdastjóra að undangenginni auglýsingu. Framkvæmdastjóra er síðan heimilt að ráða aðra starfsmenn til félagsins. Hlutafé þess er að lágmarki tuttugu milljónir. Tengdar fréttir Bankasýslan mun fara með eignaumsýsluna Bankasýsla ríkisins mun fara með hlutafélag um eignaumsýslu ríkisins, auk þess að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Þetta er lagt til í nefndaráliti meirihluta viðskiptanefndar og umsögn efnahags- og skattanefndar. 9. júlí 2009 10:50 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira
Lög um eignaumsýslufélag ríkisins voru samþykkt fyrir helgi. Í lögunum er kveðið á um heimild fjármálaráðherra til að stofna opinbert hlutafélag utan um rekstrarhæf atvinnufyrirtæki í eigu ríkisins. Upphaflega stóð til að lögin tækju til þjóðhagslegra mikilvægra fyrirtækja, en að ráði Mats Josefson, efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar, var sú tilvísun felld út. Hún var að hans mati bæði loðin og óljós og því var orðalagið rekstrarhæft tekið upp í staðinn. Tilgangur félagsins er að aðstoða fjármálafyrirtæki sem hlut eiga að máli við fjárhagslega endurskipulagningu mjög skuldsettra fyrirtækja svo ekki þurfi að verða stöðvun á rekstri þeirra. Þá getur það einnig eignast hlut í viðkomandi fyrirtækjum og er þá ætlað að ráðstafa eignarhlut sínum aftur eins fljótt og markaðurinn leyfir. Eignaumsýslufélagið kemur þó til með að verða umfangsminna en fyrst var lagt upp með, þar eð bankarnir hafa sjálfir stofnað félög utan um hluti í fyrirtækjum sem lenda í þeirra eigu. Það verður því aðeins í undantekningatilfellum sem fyrirtæki munu rata í eigu hlutafélags ríkisins. Stjórn félagsins skal skipuð fimm einstaklingum á aðalfundi félagsins. Fjármálaráðherra fer með eignarhlut ríkisins og fer því með skipunarvaldið, en honum er einnig heimilt að framselja eignarhlutinn til Bankasýslu ríkisins. Stjórnin ræður svo framkvæmdastjóra að undangenginni auglýsingu. Framkvæmdastjóra er síðan heimilt að ráða aðra starfsmenn til félagsins. Hlutafé þess er að lágmarki tuttugu milljónir.
Tengdar fréttir Bankasýslan mun fara með eignaumsýsluna Bankasýsla ríkisins mun fara með hlutafélag um eignaumsýslu ríkisins, auk þess að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Þetta er lagt til í nefndaráliti meirihluta viðskiptanefndar og umsögn efnahags- og skattanefndar. 9. júlí 2009 10:50 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Sjá meira
Bankasýslan mun fara með eignaumsýsluna Bankasýsla ríkisins mun fara með hlutafélag um eignaumsýslu ríkisins, auk þess að fara með hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Þetta er lagt til í nefndaráliti meirihluta viðskiptanefndar og umsögn efnahags- og skattanefndar. 9. júlí 2009 10:50