Fleiri fréttir Veðurstofan varar við kuldakasti Búist er við norðan strekkings vindi seint í nótt með rigningu, en slyddu og jafnvel snjókomu til fjalla, einkum á norðanverðu landinu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. 22.7.2009 13:44 Sævar kominn fram Sævar Már Reynisson sem lögreglan, Landsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur leitað að síðan í gær, er komin fram. 22.7.2009 13:32 Hollendingar geta tafið viðræður en ekki hindrað þær „Formlega séð geta Hollendingar komið í veg fyrir að aðildarviðræðurnar hefjist og þeim ljúki," segir Aðalsteinn Leifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík. Hann bendir á að það þurfi samhljóða samþykki ráðherraráðsins til að hefja viðræður. „Það verður gefið væntanlega á fundi leiðtoga aðildarríkjana í desember. Síðan 22.7.2009 13:30 Háskólinn lét undan þrýstingi „Ég er ótrúlega ánægður með Háskólann að hafa leiðrétt þetta," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 22.7.2009 12:52 Alþjóðleg kvikmyndahátíð auglýsir eftir hjálp Alþjóðleg kvikmyndahátíð, Reykjavík International Film Festival, auglýsir nú í sjötta skipti eftir sjálfboðaliðum til að starfa við hátíðina. 22.7.2009 12:17 Ummæli utanríkisráðherra Hollands óskynsamleg Ummæli utanríkisráðherra Hollands í þarlendum fjölmiðlum um Icesave og Evrópusambandið eru óskynsamleg að mati formanns utanríkismálanefndar Alþingis. Þingmaður Borgarahreyfingarinnar 22.7.2009 12:13 Þyrla Gæslunnar leitar Sævars Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Sævari Má Reynissyni með aðstoð björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrlu Landhelgisgæslunnar. 22.7.2009 11:57 Telur gegnsæ hlutafélög geta slegið í gegn „Þetta gæti smitað til útlanda og orðið form sem menn horfa til um allan heim," segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tillögu sína um gegnsæ hlutafélög. 22.7.2009 11:24 Boeing þoturnar fljúga hringflug yfir Reykjavík Icelandair hefur í dag beint áætlunarflug milli Íslands og Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. 22.7.2009 11:13 Össur hittir forsætisráðherra Svía Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur í dag til Stokkhólms þar sem hann mun eiga fund með Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar á morgun. 22.7.2009 10:50 Áhersla lögð á umferðaröryggi erlendra ferðamanna Umferðarstofa vinnur markvisst að því að kynna öryggismál í umferðinni fyrir erlendum ferðamönnum á Íslandi. 22.7.2009 10:39 Ólafur Arnarson: Það þarf alvöru menn í skilanefndirnar „Þú horfir á allt aðra hluti þegar þú ert að velja menn til að stjórna banka annarsvegar og hinsvegar til að skipta þrotabúi," segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur og höfundur bókarinnar Sofandi að feigðarósi, um að skilanefndir Glitnis og Kaupþings muni hugsanlega fara með hluti kröfuhafa í nýju bönkunum. 22.7.2009 10:15 Helmingi meiri afli en í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júnímánuði var 55% meiri en í júní í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 10,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn í júní síðastliðnum var tæp 128 þúsund tonn samanborið við 61 þúsund tonn í sama mánuði árið áður. Botnfiskafli jókst um rúm 12.000 tonn frá júní í fyrra og nam rúmum 38 þúsund tonnum. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 84 þúsund tonnum sem er um 54 þúsund tonnum meiri afli en í júní 2008. Flatfiskaflinn var rúm 3.700 tonn í júní og jókst um tæp 1.400 tonn frá fyrra ári. Þá nam Skel- og krabbadýraafli 1.314 tonnum samanborið við 2.189 tonna afla í júní í fyrra. 22.7.2009 09:21 Fótbrotnaði í Esjunni Björgunarsveitarmenn af höfuðborgarsvæðinu og frá Akranesi héldu á Esjuna í gærkvöldi til að aðstoða fjallgöngumann, 22.7.2009 08:44 Þrír handteknir vegna fíkniefnamisferlis Þrír menn á þrítugsaldri voru handteknir á Selfossi í gærkvöldi eftir að 36 grömm af fíkniefnum fundust í fórum þeirra. Þeir voru á bíl og reyndist ökumaðurinn undir áhrifum fíkniefna. 22.7.2009 08:37 Banaslys í Álftafirði Erlend kona um tvítugt lést í gærkvöldi af sárum, sem hún hlaut, þegar jeppi valt ofan í fjöru í Álftafilrði við Ísafjarðardjúp á sjötta tímanum í gær. 22.7.2009 08:21 Lögreglan leitar að Sævari Lögreglumenn og björgunarsveitarmenn leituðu í alla nótt á Nesjavallasvæðinu að Sævari Má Reynissyni, sem saknað hefur verið síðan í gær, en bíll hans fannst mannlaus við Nesjavallaveginn. 22.7.2009 08:15 Kviknaði í bíl Eldur kviknaði í bíl um tvöleytið í nótt, þar sem hann stóð fyrir utan íbúðarhús í Grafarholti í Reykjavík. Kallað var á slökkviliðið, sem slökkti eldinn, en bíllinn er mikið skemmdur. Hugsanlegt er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni, fremur en að kveikt hafi verið í honum. Nálægir bílar og mannvirki voru ekki í hættu. 22.7.2009 08:02 Þróunarsamvinna í 20 ár Tuttugu ára samstarfi Íslendinga og Namibíumanna í þróunarmálum lýkur í lok árs 2010. Þetta tilkynnti Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ), þarlendum stjórnvöldum nýlega. Samstarfsþjóðum ÞSSÍ verður fækkað um helming vegna efnahagsástandsins, úr sex í þrjár, að því er fram kemur í tilkynningu. 22.7.2009 06:30 Undrast ummæli í Hollandi Utanríkisráðherrar Íslands og Hollands ræddu sín á milli um Icesave í gær. Össur segist ekki leggja í vana sinn að tala um slík samtöl, en þar sem starfsbróðir hans hafi gert það geri hann það nú. „Ég útskýrði fyrir honum hvar málið væri statt, það væri til umfjöllunar á Alþingi. Ísland væri lýðræðisríki og Alþingi tæki sér þann tíma sem það þyrfti til að ræða málið.“ 22.7.2009 06:15 Símstöð reist á ný á mánudag Ný símstöð var tekin í gagnið á Þingvöllum um tvöleytið á mánudaginn.Engin símstöð hafði verið á Þingvöllum frá því að símstöð, sem var í Hótel Valhöll, brann með hótelinu 10. júlí síðastliðinn. Við það misstu um þrjátíu viðskiptavinir Símans talsamband. 22.7.2009 06:15 Rólegt meðan frost er á markaði 22.7.2009 05:45 Velferðin ráði regluverki fjármálanna Félagsmálaráðherra segir að sjónarmið velferðarþjónustunnar eigi að ráða því hve lausan taum fjármálamarkaðurinn fær. Frumvarp um endurskoðun atvinnuleysistrygginga verður lagt fram í haust. Niðurskurðarvinnan er hafin. 22.7.2009 05:30 44 prósent landa ESB til hægri Í tólf af 27 löndum Evrópusambandsins eru stjórnir sem telja verður hægri sinnaðar. Það eru um 44,4 prósent. Átta löndum er stjórnað af vinstri flokkum og fimm lönd hafa miðjustjórnir. Í flestu löndum þar sem eru hægri og vinstri stjórnir er oftast um samteypustjórnir að ræða. 22.7.2009 05:30 Icesave úr nefnd í næstu viku Fjöldi sérfræðinga kemur fyrir fjárlaganefnd í dag að ósk stjórnarandstöðunnar. Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hittir hluta nefndarinnar fyrir hádegi og rýnir í talnagrunn sem liggur að baki skýrslu Seðlabankans. Þá munu lögfræðingarnir Ragnar Hall, Eiríkur Tómasson, Ástráður Haraldsson og Steinunn Guðbjartsdóttir hitta nefndina alla eftir hádegi. 22.7.2009 05:00 Hundruð ábendinga vegna bótasvikara Velferð Vel á þriðja hundrað ábendinga um bótasvik hafa borist Vinnumálastofnun og ríkisskattstjóra (RSK) frá því átak þeirra byrjaði í maí. Markmið átaksins er aðallega að vinna gegn svartri vinnu og skattsvikum. Allar ábendingar eru skoðaðar. 22.7.2009 04:00 Dómari úrskurði um þörf fyrir þvaglegg Þurfi lögregla að fá úrskurð dómara áður en þvagsýni er tekið með valdi af fólki sem grunað er um ölvunarakstur mun sá tími sem fer í að afla úrskurðarins gera aðgerðina þýðingarlausa, segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. 22.7.2009 03:45 „Niðurskurðurinn samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave“ „Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 21.7.2009 22:27 „Við verðum leiguliðar í eigin landi“ „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. 21.7.2009 22:46 Tveir farþegar alvarlega slasaðir Tveir af fjórum farþegum bílsins sem fór út af veginum við Álftafjörð á Vestfjörðum, laust fyrir kvöldmat, liggja alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 21.7.2009 22:00 „Ég geri allt fyrir dóttur mína,“ segir móðir annarrar stúlkunnar Móðir annarrar stúlkunnar sem handtekin var í Englandi og er fædd árið 1990, segir í samtali við fréttastofu að dóttir sín hafi ekki fengið þá aðstoð sem hún hafi þurft hjá Barnaverndaryfirvöldum. Stúlkan er harður fíkniefnaneytandi en móðirin segist gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða dóttur sína. 21.7.2009 20:57 Á Ísland rétt á sérstakri aðstoð vegna bágrar skuldastöðu? Skuldir ríkissjóðs eru komnar yfir þau mörk sem réttlæta sérstaka aðstoð vegna bágrar skuldastöðu. Skuldir ríkisins eru bilinu tvöfaldar til þrefaldar skatttekjur þess. 21.7.2009 19:10 Íslensku stúlkurnar á Englandi beittu skotvopni Tvær íslenskar stúlkur sem handteknar voru á Englandi í síðustu viku eru grunaðar um að hafa beitt skotvopni við innbrot í Lundúnaborg. Þær hafa verið úrskurðar í gæsluvarðhald, en þeirra bíður ekki minna en 18 mánaða fangelsi verði þær sakfelldar. 21.7.2009 19:07 Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 18:59 Bíll fór út af veginum í Álftafirði á Vestfjörðum Fjórir einstaklingar voru um borð í bíl sem fór út af veginum í austanverðum Álftafirði á Vestfjörðum nú um klukkan hálf sex. Ekki liggur fyrir hve margir eru slasaðir eða hve mikið. Að minnsta kosti einn farþegi var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 21.7.2009 18:49 Lítilsháttar Skeiðarárhlaup Frá því snemma í morgun, hafa nokkrir ísskjálftar verið staðsettir í austanverðum Skeiðarárjökli, um það bil 1,5 kílómetra suðvestur af Færnestindum. Í Norðurdal, norður af tindunum, eru fjögur jökulstífluð lón. 21.7.2009 20:17 „Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“ Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir misskilning að það séu sérstök tengsl á milli umsóknar Íslands í Evrópusambandið og Icesave málsins. Hann óttast að það muni hafa umtalsverðar neikvæðar afleiðingar ef Icesave málið dregst á langinn. 21.7.2009 19:16 Ökumaður stórslasaðist vegna áreksturs við fíkniefnasjúkling Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Heiðu Björk Hjaltadóttur í fimm mánaða fangelsi fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. 21.7.2009 18:24 Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína en sýknaður af kynferðisbroti gegn stjúpdóttur Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur til að sæta tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Reykjaness. Hann var sýknaður af brotum gegn stjúpdóttur sinni. 21.7.2009 16:52 Financial Times gagnrýnir framkomu Breta við Ísland Í leiðara breska viðskiptablaðsins Financial Times þann 17. júlí er Icesave samningurinn sagður ójafn og Bretland ekki vinaþjóð í raun. 21.7.2009 16:14 Á nagladekkjum í júlí Þótt ótrúlegt megi virðast er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu enn að stöðva bíla sem eru búnir nagladekkjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 21.7.2009 15:50 Sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot með því að hafa haft samræði við konu gegn vilja hennar og notfært sér að hún gat hvorki spornað við né skilið þýðingu verknaðar mannsins þar sem hún taldi að um annan mann væri að ræða. 21.7.2009 15:49 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 15:34 Hóta að kvarta undan Háskólanum til umboðsmanns Alþingis „Við höfum fengið mjög mikið af kvörtunum út af þessu máli," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nefndin telur að skólinn brjóti lög með sérstakri álagningu á skráningargjöld skólans. 21.7.2009 15:29 Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 15:02 Sjá næstu 50 fréttir
Veðurstofan varar við kuldakasti Búist er við norðan strekkings vindi seint í nótt með rigningu, en slyddu og jafnvel snjókomu til fjalla, einkum á norðanverðu landinu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. 22.7.2009 13:44
Sævar kominn fram Sævar Már Reynisson sem lögreglan, Landsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur leitað að síðan í gær, er komin fram. 22.7.2009 13:32
Hollendingar geta tafið viðræður en ekki hindrað þær „Formlega séð geta Hollendingar komið í veg fyrir að aðildarviðræðurnar hefjist og þeim ljúki," segir Aðalsteinn Leifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík. Hann bendir á að það þurfi samhljóða samþykki ráðherraráðsins til að hefja viðræður. „Það verður gefið væntanlega á fundi leiðtoga aðildarríkjana í desember. Síðan 22.7.2009 13:30
Háskólinn lét undan þrýstingi „Ég er ótrúlega ánægður með Háskólann að hafa leiðrétt þetta," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 22.7.2009 12:52
Alþjóðleg kvikmyndahátíð auglýsir eftir hjálp Alþjóðleg kvikmyndahátíð, Reykjavík International Film Festival, auglýsir nú í sjötta skipti eftir sjálfboðaliðum til að starfa við hátíðina. 22.7.2009 12:17
Ummæli utanríkisráðherra Hollands óskynsamleg Ummæli utanríkisráðherra Hollands í þarlendum fjölmiðlum um Icesave og Evrópusambandið eru óskynsamleg að mati formanns utanríkismálanefndar Alþingis. Þingmaður Borgarahreyfingarinnar 22.7.2009 12:13
Þyrla Gæslunnar leitar Sævars Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Sævari Má Reynissyni með aðstoð björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrlu Landhelgisgæslunnar. 22.7.2009 11:57
Telur gegnsæ hlutafélög geta slegið í gegn „Þetta gæti smitað til útlanda og orðið form sem menn horfa til um allan heim," segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tillögu sína um gegnsæ hlutafélög. 22.7.2009 11:24
Boeing þoturnar fljúga hringflug yfir Reykjavík Icelandair hefur í dag beint áætlunarflug milli Íslands og Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna. 22.7.2009 11:13
Össur hittir forsætisráðherra Svía Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur í dag til Stokkhólms þar sem hann mun eiga fund með Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar á morgun. 22.7.2009 10:50
Áhersla lögð á umferðaröryggi erlendra ferðamanna Umferðarstofa vinnur markvisst að því að kynna öryggismál í umferðinni fyrir erlendum ferðamönnum á Íslandi. 22.7.2009 10:39
Ólafur Arnarson: Það þarf alvöru menn í skilanefndirnar „Þú horfir á allt aðra hluti þegar þú ert að velja menn til að stjórna banka annarsvegar og hinsvegar til að skipta þrotabúi," segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur og höfundur bókarinnar Sofandi að feigðarósi, um að skilanefndir Glitnis og Kaupþings muni hugsanlega fara með hluti kröfuhafa í nýju bönkunum. 22.7.2009 10:15
Helmingi meiri afli en í fyrra Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júnímánuði var 55% meiri en í júní í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 10,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn í júní síðastliðnum var tæp 128 þúsund tonn samanborið við 61 þúsund tonn í sama mánuði árið áður. Botnfiskafli jókst um rúm 12.000 tonn frá júní í fyrra og nam rúmum 38 þúsund tonnum. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 84 þúsund tonnum sem er um 54 þúsund tonnum meiri afli en í júní 2008. Flatfiskaflinn var rúm 3.700 tonn í júní og jókst um tæp 1.400 tonn frá fyrra ári. Þá nam Skel- og krabbadýraafli 1.314 tonnum samanborið við 2.189 tonna afla í júní í fyrra. 22.7.2009 09:21
Fótbrotnaði í Esjunni Björgunarsveitarmenn af höfuðborgarsvæðinu og frá Akranesi héldu á Esjuna í gærkvöldi til að aðstoða fjallgöngumann, 22.7.2009 08:44
Þrír handteknir vegna fíkniefnamisferlis Þrír menn á þrítugsaldri voru handteknir á Selfossi í gærkvöldi eftir að 36 grömm af fíkniefnum fundust í fórum þeirra. Þeir voru á bíl og reyndist ökumaðurinn undir áhrifum fíkniefna. 22.7.2009 08:37
Banaslys í Álftafirði Erlend kona um tvítugt lést í gærkvöldi af sárum, sem hún hlaut, þegar jeppi valt ofan í fjöru í Álftafilrði við Ísafjarðardjúp á sjötta tímanum í gær. 22.7.2009 08:21
Lögreglan leitar að Sævari Lögreglumenn og björgunarsveitarmenn leituðu í alla nótt á Nesjavallasvæðinu að Sævari Má Reynissyni, sem saknað hefur verið síðan í gær, en bíll hans fannst mannlaus við Nesjavallaveginn. 22.7.2009 08:15
Kviknaði í bíl Eldur kviknaði í bíl um tvöleytið í nótt, þar sem hann stóð fyrir utan íbúðarhús í Grafarholti í Reykjavík. Kallað var á slökkviliðið, sem slökkti eldinn, en bíllinn er mikið skemmdur. Hugsanlegt er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni, fremur en að kveikt hafi verið í honum. Nálægir bílar og mannvirki voru ekki í hættu. 22.7.2009 08:02
Þróunarsamvinna í 20 ár Tuttugu ára samstarfi Íslendinga og Namibíumanna í þróunarmálum lýkur í lok árs 2010. Þetta tilkynnti Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ), þarlendum stjórnvöldum nýlega. Samstarfsþjóðum ÞSSÍ verður fækkað um helming vegna efnahagsástandsins, úr sex í þrjár, að því er fram kemur í tilkynningu. 22.7.2009 06:30
Undrast ummæli í Hollandi Utanríkisráðherrar Íslands og Hollands ræddu sín á milli um Icesave í gær. Össur segist ekki leggja í vana sinn að tala um slík samtöl, en þar sem starfsbróðir hans hafi gert það geri hann það nú. „Ég útskýrði fyrir honum hvar málið væri statt, það væri til umfjöllunar á Alþingi. Ísland væri lýðræðisríki og Alþingi tæki sér þann tíma sem það þyrfti til að ræða málið.“ 22.7.2009 06:15
Símstöð reist á ný á mánudag Ný símstöð var tekin í gagnið á Þingvöllum um tvöleytið á mánudaginn.Engin símstöð hafði verið á Þingvöllum frá því að símstöð, sem var í Hótel Valhöll, brann með hótelinu 10. júlí síðastliðinn. Við það misstu um þrjátíu viðskiptavinir Símans talsamband. 22.7.2009 06:15
Velferðin ráði regluverki fjármálanna Félagsmálaráðherra segir að sjónarmið velferðarþjónustunnar eigi að ráða því hve lausan taum fjármálamarkaðurinn fær. Frumvarp um endurskoðun atvinnuleysistrygginga verður lagt fram í haust. Niðurskurðarvinnan er hafin. 22.7.2009 05:30
44 prósent landa ESB til hægri Í tólf af 27 löndum Evrópusambandsins eru stjórnir sem telja verður hægri sinnaðar. Það eru um 44,4 prósent. Átta löndum er stjórnað af vinstri flokkum og fimm lönd hafa miðjustjórnir. Í flestu löndum þar sem eru hægri og vinstri stjórnir er oftast um samteypustjórnir að ræða. 22.7.2009 05:30
Icesave úr nefnd í næstu viku Fjöldi sérfræðinga kemur fyrir fjárlaganefnd í dag að ósk stjórnarandstöðunnar. Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hittir hluta nefndarinnar fyrir hádegi og rýnir í talnagrunn sem liggur að baki skýrslu Seðlabankans. Þá munu lögfræðingarnir Ragnar Hall, Eiríkur Tómasson, Ástráður Haraldsson og Steinunn Guðbjartsdóttir hitta nefndina alla eftir hádegi. 22.7.2009 05:00
Hundruð ábendinga vegna bótasvikara Velferð Vel á þriðja hundrað ábendinga um bótasvik hafa borist Vinnumálastofnun og ríkisskattstjóra (RSK) frá því átak þeirra byrjaði í maí. Markmið átaksins er aðallega að vinna gegn svartri vinnu og skattsvikum. Allar ábendingar eru skoðaðar. 22.7.2009 04:00
Dómari úrskurði um þörf fyrir þvaglegg Þurfi lögregla að fá úrskurð dómara áður en þvagsýni er tekið með valdi af fólki sem grunað er um ölvunarakstur mun sá tími sem fer í að afla úrskurðarins gera aðgerðina þýðingarlausa, segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. 22.7.2009 03:45
„Niðurskurðurinn samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave“ „Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 21.7.2009 22:27
„Við verðum leiguliðar í eigin landi“ „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. 21.7.2009 22:46
Tveir farþegar alvarlega slasaðir Tveir af fjórum farþegum bílsins sem fór út af veginum við Álftafjörð á Vestfjörðum, laust fyrir kvöldmat, liggja alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 21.7.2009 22:00
„Ég geri allt fyrir dóttur mína,“ segir móðir annarrar stúlkunnar Móðir annarrar stúlkunnar sem handtekin var í Englandi og er fædd árið 1990, segir í samtali við fréttastofu að dóttir sín hafi ekki fengið þá aðstoð sem hún hafi þurft hjá Barnaverndaryfirvöldum. Stúlkan er harður fíkniefnaneytandi en móðirin segist gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða dóttur sína. 21.7.2009 20:57
Á Ísland rétt á sérstakri aðstoð vegna bágrar skuldastöðu? Skuldir ríkissjóðs eru komnar yfir þau mörk sem réttlæta sérstaka aðstoð vegna bágrar skuldastöðu. Skuldir ríkisins eru bilinu tvöfaldar til þrefaldar skatttekjur þess. 21.7.2009 19:10
Íslensku stúlkurnar á Englandi beittu skotvopni Tvær íslenskar stúlkur sem handteknar voru á Englandi í síðustu viku eru grunaðar um að hafa beitt skotvopni við innbrot í Lundúnaborg. Þær hafa verið úrskurðar í gæsluvarðhald, en þeirra bíður ekki minna en 18 mánaða fangelsi verði þær sakfelldar. 21.7.2009 19:07
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 18:59
Bíll fór út af veginum í Álftafirði á Vestfjörðum Fjórir einstaklingar voru um borð í bíl sem fór út af veginum í austanverðum Álftafirði á Vestfjörðum nú um klukkan hálf sex. Ekki liggur fyrir hve margir eru slasaðir eða hve mikið. Að minnsta kosti einn farþegi var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 21.7.2009 18:49
Lítilsháttar Skeiðarárhlaup Frá því snemma í morgun, hafa nokkrir ísskjálftar verið staðsettir í austanverðum Skeiðarárjökli, um það bil 1,5 kílómetra suðvestur af Færnestindum. Í Norðurdal, norður af tindunum, eru fjögur jökulstífluð lón. 21.7.2009 20:17
„Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“ Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir misskilning að það séu sérstök tengsl á milli umsóknar Íslands í Evrópusambandið og Icesave málsins. Hann óttast að það muni hafa umtalsverðar neikvæðar afleiðingar ef Icesave málið dregst á langinn. 21.7.2009 19:16
Ökumaður stórslasaðist vegna áreksturs við fíkniefnasjúkling Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Heiðu Björk Hjaltadóttur í fimm mánaða fangelsi fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. 21.7.2009 18:24
Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína en sýknaður af kynferðisbroti gegn stjúpdóttur Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur til að sæta tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Reykjaness. Hann var sýknaður af brotum gegn stjúpdóttur sinni. 21.7.2009 16:52
Financial Times gagnrýnir framkomu Breta við Ísland Í leiðara breska viðskiptablaðsins Financial Times þann 17. júlí er Icesave samningurinn sagður ójafn og Bretland ekki vinaþjóð í raun. 21.7.2009 16:14
Á nagladekkjum í júlí Þótt ótrúlegt megi virðast er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu enn að stöðva bíla sem eru búnir nagladekkjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 21.7.2009 15:50
Sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot með því að hafa haft samræði við konu gegn vilja hennar og notfært sér að hún gat hvorki spornað við né skilið þýðingu verknaðar mannsins þar sem hún taldi að um annan mann væri að ræða. 21.7.2009 15:49
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 15:34
Hóta að kvarta undan Háskólanum til umboðsmanns Alþingis „Við höfum fengið mjög mikið af kvörtunum út af þessu máli," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nefndin telur að skólinn brjóti lög með sérstakri álagningu á skráningargjöld skólans. 21.7.2009 15:29
Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 15:02