Innlent

Fótbrotnaði í Esjunni

Esjan getur verið hættuleg.
Esjan getur verið hættuleg.
Björgunarsveitarmenn af höfuðborgarsvæðinu og frá Akranesi héldu á Esjuna í gærkvöldi til að aðstoða fjallgöngumann, sem hafði fótbrotnað þar. Þeir komu honum niður og var hann fluttur á Slysadeild Landsspítalans þar sem gert var að brotinu. Þetta er í annað skiptið á fáum dögum sem fjallgöngumaður fótbrotnar á Esjunni, og það nánast á sama staðnum. -




Fleiri fréttir

Sjá meira


×