Fleiri fréttir Ólafur F: Styður Hönnu Birnu skilyrðislaust Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir það fullkomlega út í hött að hann vilji ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, taki við borgarstjórastólnum í mars á næsta ári líkt og tímaritið Mannlíf hledur fram á vef sínum. 7.8.2008 16:30 Fjármálastjóri Garðabæjar dró sér níu milljónir Fjármálastjóri Garðabæjar hefur látið af störfum eftir að í ljós kom að hann hefði dregið sér 9,2 milljónir króna á nokkurra mánaða tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarstjóra Garðabæjar. 7.8.2008 16:10 Tvö prósent óku of hratt í Hvalfjarðargöngum Einungis tvö prósent ökumanna sem fóru um Hvalfjarðargöngin frá þriðjudegi fram á daginnn í dag óku of hratt samkvæmt upplýsingum lögreglu. 7.8.2008 15:29 Ólöf leitar til lögfræðinga - Segir borgarstjóra misnota vald Ólöf Guðný Valdimarsdóttir sem vikið var úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vegna ummæla sem hún lét falla varðandi vinningstillögu Listaháskólans, ætlar að láta lögfræðinga skoða brottreksturinn. Hún furðar sig á því að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli kyngja málinu þegjandi. 7.8.2008 15:07 Ráðist gegn fíkniefnavandanum á Norðurlandi Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Akureyri, Blönduósi, Húsavík og Sauðárkróki skrifuðu í dag undir samkomulag um sérstakt samstarfsátak lögreglunnar gegn fíkniefnavanda á Norðurlandi. 7.8.2008 14:46 Borgarstjóri hefur orðið ber að fordæmalausri framkomu Minnihlutinn í borgarráði segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra hafa orðið beran af fordæmalausri framkomu gagnvart fyrrverandi samherja og aðstoðarmanni sínum fyrir þær sakir einar að bíða með yfirlýsingar í viðkvæmu skipulagsmáli þar til fagleg úrvinnsla þess hefði farið fram í skipulagsráði. 7.8.2008 14:30 Vilja að viðræðum við Heilsuverndarstöðina verði slitið Vinstri grænir vilja að samningaviðræðum velferðarráðs Reykjavíkur við Heilsuverndarstöðina um rekstur fyrirhugaðs áfangaheimilis í Hólavaði verði slitið. 7.8.2008 14:30 Vinstri - græn telja stokk að Ánanaustum óráð Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi Vinstri grænna á fundi borgarráðs í dag, lagði fram bókun þar sem fram kemur að flokkurinn telji það óráð að leggja stokk fyrir bílaumferð frá gamla útvarpshúsinu að Ánanaustum. 7.8.2008 14:19 Mikið að gera á hálendisvakt Landsbjargar Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur verið með eftirlit uppi á hálendi Íslands í sumar sem lýkur núna 10. ágúst. „Það hefur gengið mjög vel en verið mjög annasamt hjá okkur," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir hjá Landsbjörg. 7.8.2008 14:02 „Ég er búinn að bíða eftir þessu“ „Ég er nú ekki í handjárnum,“ segir Ásmundur Jóhannsson kvótalausi sjómaðurinn í Sandgerði þegar Vísir náði af honum tali. Menn frá Landhelgisgæslunni eru komnir um borð í bátnum hjá honum og siglir hann nú í land. Ásmundur segist ekki hafa boðið þeim upp á kaffi en hann hafi veitt um 600-700 kíló í morgun. 7.8.2008 14:00 Magnús inn í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar Borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að Magnús Skúlason kæmi inn í skipulagsráð borgarinnar sem fulltrúi borgarstjóra og hans flokks í stað Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanns borgarstjóra 7.8.2008 13:44 Hefði ekki farið á Ólympíuleikana sem ráðherra Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að væri hann menntamálaráðherra hefði hann ekki farið á Ólympíuleikana í Kína sem hefjast á morgun. 7.8.2008 13:25 Landhelgisgæslan siglir kvótalausa sjómanninum í land Ásmundur Jóhannsson kvótalausi sjómaðurinn úr Sandgerði, sem hefur verið að mótmæla undanfarið er á leið í land í fylgd Landhelgisgæslunnar. Ásmundur fór enn eina ferðina til veiða í morgun en Landhelgisgæslan er nú komin um borð og siglir bátnum hans í land. Þetta er í fyrsta skipti sem farið eru um borð hjá Ásmundi. 7.8.2008 13:24 Háhitasvæðin hættulegust ferðamönnum Ferðamenn sem fara í skipulagðar ferðir hjá Kynnisferðum gera sér oft á tíðum ekki grein fyrir þeim hættum sem fylgja háhitasvæðum. „Þau þekkja ekki svæðin eins og við og hlýða ekki almennilega á fyrirmælin heldur vaða gjarnan út fyrir stíga. Þau trúa því ekki að landið geti brotnað undan sér og að vatnið sé svona heitt," segir Þórarinn Þór markaðsstjóri Kynnisferða. 7.8.2008 12:02 Kalla eftir rökstuðningi vegna brottvikningar Ólafar Fundur borgarráðs stendur nú yfir og meðal málefna á dagskrá er kosning fulltrúa í skipulagsráð borgarinnar. 7.8.2008 12:00 Þrír í haldi vegna hnífstungu á Hverfisgötu Þrír menn eru í haldi lögreglu grunaðir um aðild að hnífsstungu aðfaranótt föstudagsins fyrir verslunarmannahelgi. Þá var ráðist á erlendan karlmann á mótum Hverfisgötu og Lækjargötu og hann stunginn djúpri stungu í bakið. Atburðurinn náðist á öryggismyndavél. 7.8.2008 11:58 Stakk kærastann og fleygði sér í sjóinn Deilum pars á Suðurgötu í Hafnarfirði í morgun lyktaði með því að konan stakk karlinn og flýði svo af vettvangi. 7.8.2008 11:49 Fundað um myglusveppi í Korpuskóla Foreldraráð Korpuskóla og Menntasvið Reykjavíkurborgar boða foreldra í Staðahverfi til fundar í kvöld klukkan 20 í Korpuskóla. Nýverið greindust myglusveppir í skólabyggingunni. 7.8.2008 11:44 Amnesty: Rafbyssur hluti af sársaukaiðnaðinum Amnesty International segir rafbyssur vera hluta af ,,sársaukaiðnaðinum" og benda samtökin á að eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum hefur lýst yfir áhyggjum sínum af beitingu rafbyssa. 7.8.2008 11:00 Á 147 km hraða á Hringbraut Tæplega fjögur prósent ökumanna sem óku um gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu á þriðjudag og í gær óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 7.8.2008 10:47 Búist við auknu rennsli í Jöklu á næstunni Mikið innrensli hefur verið frá Brúarjökli í Háslón við Kárahnjúkastíflu í hlýindum síðustu vikna. Vegna þess má búast við að lónið nái svokallaðri yfirfallshæð, um 625 metrum yfir sjávarmáli, í næstu viku. 7.8.2008 10:43 Hvetur fólk til að mótmæla framferði Kínverja gagnvart geðfötluðum Svanur Kristjánsson, formaður Geðhjálpar, hvetur fólk til að taka þátt í þöglum mótmælum sem samtökin Hugarafl hafa boðað til við kínverska sendiráðið við Víðimel klukkan eitt á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Geðhjálp. 7.8.2008 10:17 Segir ráðherra ábyrgðarlausa Ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast ekki gera sér grein fyrir því að yfirlýsingar og athafnir þeirra hafa afleiðingar, að sögn Páls Magnússonar, bæjarritara Kópavogs og staðgengils bæjarstjóra. 7.8.2008 10:06 Þriðjungur þjóðarinnar hefur skoðað tekjurnar á Vísi Frétt Vísis um tekjur yfir 500 íslendinga sem birtist fyrir helgi er orðin vinsælasta frétt okkar frá upphafi. Fréttin hefur fengið um 100.000 heimsóknir sem gerir hana að mest skoðuðu frétt Vísis. Fréttin hefur einnig fengið um 2,3 milljónir flettinga. 7.8.2008 09:59 Fjórir í gæsluvarðhald vegna innbrota um helgina Fjórir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á mánudag að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þjófnaða og innbrota. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 7.8.2008 09:57 Um sjö milljónir í bjarnarbjörgun Útlagður kostnaður Umhverfisstofnunar vegna tilraunar til að þess að bjarga hvítabirni, sem gekk á land við Hraun á Skaga í Skagafirði um miðjan júní, nemur að minnsta kosti 6,7 milljónum. Enn er beðið eftir tveimur reikningum vegna tilraunarinnar. 7.8.2008 09:48 Gistinóttum fjölgar um þrjú prósent á fyrri helmingi ársins Gistinóttum á hótelum á fyrri helmingi ársins fjölgaði um tæp þrjú prósent miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Hagstofunnar. 7.8.2008 09:05 Ráðist á mann í bleiku ballerínupilsi á Þjóðhátíð Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vitnum að líkamsáras sem átti sér stað í Herjólfsdal um það leiti sem Brekkusöngnum var að ljúka á Þjóðhátíð um síðustu helgi. 7.8.2008 09:00 Fékk bjórtappa í augað Maður hlaut alvarlegan augnskaða þegar hann var að opna bjórflösku í gær og tappinn hrökk í auga hans. Þetta gerðis tskammt frá Laugaási í Biskupstungum og mat læknir áverkan svo, að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast á sjúkrahús. 7.8.2008 08:32 Hryssa tekur folald í fóstur Hryssan Arney frá Skarði hefur tekið folald í fóstur eftir að verðlaunahryssan Ástríða,sem það er undan, féll nýverið vegna veikinda. Gripið var til þess ráðs að sækja Arneyju í stóð, þar sem hún gekk með tveggja vikna folaldi sínu. 7.8.2008 07:57 Vasaþjófar á ferð í Kringlunni Tilkynnt var um átta veskjaþjófnaði í Kringlunni í gær og er þjófurinn, eða þjófarnir ófundnir. Ekkert hefur heldur fundist af þýfinu, en sum fórnarlömbin misstu þarna margvísleg skilríki. 7.8.2008 06:59 Reykskynjari vakti íbúa í tæka tíð Reykskynjari vakti húsráðanda í einbýlishúsi við Laufbrekku í Kópavogi laust fyrir klukkan fimm í morgun og forðaði hann sér út óskaddaður. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði eldur í eldhúsi og reykur var um allt hús. 7.8.2008 06:57 Eðlilegt að sjálfstæðismenn vilji prófkjör Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir segir í ljósi átaka undanfarinna mánuða eðlilegt að flokksmenn vilji prófkjör í stað uppstillingar þegar valið verður á lista flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram á vefsíðu Þorbjargar Helgu. 6.8.2008 22:15 Ljósmæður kjósa um verkfallsaðgerðir ,,Félagsfundurinn samþykkti að boða til almennrar atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna um verkfallsboðanir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands. Félagsfundur félagsins samþykkti einróma í kvöld að efna til rafrænnar kosningar í næstu viku um verkfallsboðanir. Niðurstaða mun liggja fyrir í hádegi 15. ágúst. 6.8.2008 21:46 Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. 6.8.2008 20:25 Formaður Íslenska Alpaklúbbsins um K-2 Formaður Íslenska Alpaklúbbsins segir að K-2 sé hættulegasta fjall í heimi að klifra. Ellefu manns fórust þar um helgina. 6.8.2008 19:45 Myglisveppir angra fjögurra manna fjölskyldu Fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík hefur ítrekað lent á hrakhólum eftir myglusveppir fundust á heimili þeirra. Veikindi hafa hrjáð báða foreldra og tvær ungar dætur þeirra - sem talin eru að rekja megi til sveppanna. 6.8.2008 19:15 Verðbólgan fer illa með leikskólakennara Árslaun leikskólakennara eftir skatta hrykkju ekki til að borga verðbætur síðustu tólf mánaða á 20 milljóna króna fasteignaláni. Átján ár eru síðan verðbólga á Íslandi hefur komist í aðrar eins hæðir. 6.8.2008 19:00 Þórunn: Skýrslan á allt eins við hér á landi Umhverfisráðherra segir skýrslu vísindanefndarinnar sýna að hlýnun loftlags eigi allt eins við hér á landi og annars staðar í heiminum. Breytingarnar eru hins vegar ekki einungis til hins verra. 6.8.2008 18:45 Sögðu kannabisplöntur í glugga kryddjurtir Það er ekki oft sem kannabisplöntur eru ræktaðar í allra augsýn. Sú var þó raunin með nokkrar kannabisplöntur sem lögreglan haldlagði í húsi í Hlíðunum á dögunum. 6.8.2008 17:28 Gorkiy leggst að bryggju í seinasta sinn Eftir rúmlega þrjátíu ára siglingar til Íslands lagðist rússneska skemmtiferðaskipið Maxim Gorkiy í síðast sinn að bryggju í Reykjavík í morgun. 6.8.2008 20:00 Innbrotsþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir innbrotsþjófi sem handtekinn var ásamt þremur öðrum vegna þriggja innbrota í Hafnarfirði og Garðabæ. Maðurinn kærði gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms. 6.8.2008 16:52 Háskólakennari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti dag að háskólakennarinn sem í síðustu viku var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, skuli sæta áfram gæsluvarðhaldi, eða til 28. ágúst. 6.8.2008 16:41 Ríflega 12% meiri sala af áfengi en í fyrra Sala á áfengi í vikunni fyrir verslunarmannahelgi var rúmlega 12 prósentum meiri í lítrum talið en í sömu viku fyrir ári. Þetta kemur fram á vef Áfengis- og tóbaksverslunar ríksins. 6.8.2008 16:31 Hugarafl boðar til þögulla mótmæla við kínverska sendiráðið Hugarafl hyggst efna til þögulla mótmæla við kínverska sendiráðið að Víðimel 29 á föstudaginn milli eitt og hálftvö. 6.8.2008 16:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur F: Styður Hönnu Birnu skilyrðislaust Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir það fullkomlega út í hött að hann vilji ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, taki við borgarstjórastólnum í mars á næsta ári líkt og tímaritið Mannlíf hledur fram á vef sínum. 7.8.2008 16:30
Fjármálastjóri Garðabæjar dró sér níu milljónir Fjármálastjóri Garðabæjar hefur látið af störfum eftir að í ljós kom að hann hefði dregið sér 9,2 milljónir króna á nokkurra mánaða tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarstjóra Garðabæjar. 7.8.2008 16:10
Tvö prósent óku of hratt í Hvalfjarðargöngum Einungis tvö prósent ökumanna sem fóru um Hvalfjarðargöngin frá þriðjudegi fram á daginnn í dag óku of hratt samkvæmt upplýsingum lögreglu. 7.8.2008 15:29
Ólöf leitar til lögfræðinga - Segir borgarstjóra misnota vald Ólöf Guðný Valdimarsdóttir sem vikið var úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vegna ummæla sem hún lét falla varðandi vinningstillögu Listaháskólans, ætlar að láta lögfræðinga skoða brottreksturinn. Hún furðar sig á því að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli kyngja málinu þegjandi. 7.8.2008 15:07
Ráðist gegn fíkniefnavandanum á Norðurlandi Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Akureyri, Blönduósi, Húsavík og Sauðárkróki skrifuðu í dag undir samkomulag um sérstakt samstarfsátak lögreglunnar gegn fíkniefnavanda á Norðurlandi. 7.8.2008 14:46
Borgarstjóri hefur orðið ber að fordæmalausri framkomu Minnihlutinn í borgarráði segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra hafa orðið beran af fordæmalausri framkomu gagnvart fyrrverandi samherja og aðstoðarmanni sínum fyrir þær sakir einar að bíða með yfirlýsingar í viðkvæmu skipulagsmáli þar til fagleg úrvinnsla þess hefði farið fram í skipulagsráði. 7.8.2008 14:30
Vilja að viðræðum við Heilsuverndarstöðina verði slitið Vinstri grænir vilja að samningaviðræðum velferðarráðs Reykjavíkur við Heilsuverndarstöðina um rekstur fyrirhugaðs áfangaheimilis í Hólavaði verði slitið. 7.8.2008 14:30
Vinstri - græn telja stokk að Ánanaustum óráð Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi Vinstri grænna á fundi borgarráðs í dag, lagði fram bókun þar sem fram kemur að flokkurinn telji það óráð að leggja stokk fyrir bílaumferð frá gamla útvarpshúsinu að Ánanaustum. 7.8.2008 14:19
Mikið að gera á hálendisvakt Landsbjargar Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur verið með eftirlit uppi á hálendi Íslands í sumar sem lýkur núna 10. ágúst. „Það hefur gengið mjög vel en verið mjög annasamt hjá okkur," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir hjá Landsbjörg. 7.8.2008 14:02
„Ég er búinn að bíða eftir þessu“ „Ég er nú ekki í handjárnum,“ segir Ásmundur Jóhannsson kvótalausi sjómaðurinn í Sandgerði þegar Vísir náði af honum tali. Menn frá Landhelgisgæslunni eru komnir um borð í bátnum hjá honum og siglir hann nú í land. Ásmundur segist ekki hafa boðið þeim upp á kaffi en hann hafi veitt um 600-700 kíló í morgun. 7.8.2008 14:00
Magnús inn í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar Borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að Magnús Skúlason kæmi inn í skipulagsráð borgarinnar sem fulltrúi borgarstjóra og hans flokks í stað Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanns borgarstjóra 7.8.2008 13:44
Hefði ekki farið á Ólympíuleikana sem ráðherra Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að væri hann menntamálaráðherra hefði hann ekki farið á Ólympíuleikana í Kína sem hefjast á morgun. 7.8.2008 13:25
Landhelgisgæslan siglir kvótalausa sjómanninum í land Ásmundur Jóhannsson kvótalausi sjómaðurinn úr Sandgerði, sem hefur verið að mótmæla undanfarið er á leið í land í fylgd Landhelgisgæslunnar. Ásmundur fór enn eina ferðina til veiða í morgun en Landhelgisgæslan er nú komin um borð og siglir bátnum hans í land. Þetta er í fyrsta skipti sem farið eru um borð hjá Ásmundi. 7.8.2008 13:24
Háhitasvæðin hættulegust ferðamönnum Ferðamenn sem fara í skipulagðar ferðir hjá Kynnisferðum gera sér oft á tíðum ekki grein fyrir þeim hættum sem fylgja háhitasvæðum. „Þau þekkja ekki svæðin eins og við og hlýða ekki almennilega á fyrirmælin heldur vaða gjarnan út fyrir stíga. Þau trúa því ekki að landið geti brotnað undan sér og að vatnið sé svona heitt," segir Þórarinn Þór markaðsstjóri Kynnisferða. 7.8.2008 12:02
Kalla eftir rökstuðningi vegna brottvikningar Ólafar Fundur borgarráðs stendur nú yfir og meðal málefna á dagskrá er kosning fulltrúa í skipulagsráð borgarinnar. 7.8.2008 12:00
Þrír í haldi vegna hnífstungu á Hverfisgötu Þrír menn eru í haldi lögreglu grunaðir um aðild að hnífsstungu aðfaranótt föstudagsins fyrir verslunarmannahelgi. Þá var ráðist á erlendan karlmann á mótum Hverfisgötu og Lækjargötu og hann stunginn djúpri stungu í bakið. Atburðurinn náðist á öryggismyndavél. 7.8.2008 11:58
Stakk kærastann og fleygði sér í sjóinn Deilum pars á Suðurgötu í Hafnarfirði í morgun lyktaði með því að konan stakk karlinn og flýði svo af vettvangi. 7.8.2008 11:49
Fundað um myglusveppi í Korpuskóla Foreldraráð Korpuskóla og Menntasvið Reykjavíkurborgar boða foreldra í Staðahverfi til fundar í kvöld klukkan 20 í Korpuskóla. Nýverið greindust myglusveppir í skólabyggingunni. 7.8.2008 11:44
Amnesty: Rafbyssur hluti af sársaukaiðnaðinum Amnesty International segir rafbyssur vera hluta af ,,sársaukaiðnaðinum" og benda samtökin á að eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum hefur lýst yfir áhyggjum sínum af beitingu rafbyssa. 7.8.2008 11:00
Á 147 km hraða á Hringbraut Tæplega fjögur prósent ökumanna sem óku um gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu á þriðjudag og í gær óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 7.8.2008 10:47
Búist við auknu rennsli í Jöklu á næstunni Mikið innrensli hefur verið frá Brúarjökli í Háslón við Kárahnjúkastíflu í hlýindum síðustu vikna. Vegna þess má búast við að lónið nái svokallaðri yfirfallshæð, um 625 metrum yfir sjávarmáli, í næstu viku. 7.8.2008 10:43
Hvetur fólk til að mótmæla framferði Kínverja gagnvart geðfötluðum Svanur Kristjánsson, formaður Geðhjálpar, hvetur fólk til að taka þátt í þöglum mótmælum sem samtökin Hugarafl hafa boðað til við kínverska sendiráðið við Víðimel klukkan eitt á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Geðhjálp. 7.8.2008 10:17
Segir ráðherra ábyrgðarlausa Ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast ekki gera sér grein fyrir því að yfirlýsingar og athafnir þeirra hafa afleiðingar, að sögn Páls Magnússonar, bæjarritara Kópavogs og staðgengils bæjarstjóra. 7.8.2008 10:06
Þriðjungur þjóðarinnar hefur skoðað tekjurnar á Vísi Frétt Vísis um tekjur yfir 500 íslendinga sem birtist fyrir helgi er orðin vinsælasta frétt okkar frá upphafi. Fréttin hefur fengið um 100.000 heimsóknir sem gerir hana að mest skoðuðu frétt Vísis. Fréttin hefur einnig fengið um 2,3 milljónir flettinga. 7.8.2008 09:59
Fjórir í gæsluvarðhald vegna innbrota um helgina Fjórir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á mánudag að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þjófnaða og innbrota. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 7.8.2008 09:57
Um sjö milljónir í bjarnarbjörgun Útlagður kostnaður Umhverfisstofnunar vegna tilraunar til að þess að bjarga hvítabirni, sem gekk á land við Hraun á Skaga í Skagafirði um miðjan júní, nemur að minnsta kosti 6,7 milljónum. Enn er beðið eftir tveimur reikningum vegna tilraunarinnar. 7.8.2008 09:48
Gistinóttum fjölgar um þrjú prósent á fyrri helmingi ársins Gistinóttum á hótelum á fyrri helmingi ársins fjölgaði um tæp þrjú prósent miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Hagstofunnar. 7.8.2008 09:05
Ráðist á mann í bleiku ballerínupilsi á Þjóðhátíð Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vitnum að líkamsáras sem átti sér stað í Herjólfsdal um það leiti sem Brekkusöngnum var að ljúka á Þjóðhátíð um síðustu helgi. 7.8.2008 09:00
Fékk bjórtappa í augað Maður hlaut alvarlegan augnskaða þegar hann var að opna bjórflösku í gær og tappinn hrökk í auga hans. Þetta gerðis tskammt frá Laugaási í Biskupstungum og mat læknir áverkan svo, að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast á sjúkrahús. 7.8.2008 08:32
Hryssa tekur folald í fóstur Hryssan Arney frá Skarði hefur tekið folald í fóstur eftir að verðlaunahryssan Ástríða,sem það er undan, féll nýverið vegna veikinda. Gripið var til þess ráðs að sækja Arneyju í stóð, þar sem hún gekk með tveggja vikna folaldi sínu. 7.8.2008 07:57
Vasaþjófar á ferð í Kringlunni Tilkynnt var um átta veskjaþjófnaði í Kringlunni í gær og er þjófurinn, eða þjófarnir ófundnir. Ekkert hefur heldur fundist af þýfinu, en sum fórnarlömbin misstu þarna margvísleg skilríki. 7.8.2008 06:59
Reykskynjari vakti íbúa í tæka tíð Reykskynjari vakti húsráðanda í einbýlishúsi við Laufbrekku í Kópavogi laust fyrir klukkan fimm í morgun og forðaði hann sér út óskaddaður. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði eldur í eldhúsi og reykur var um allt hús. 7.8.2008 06:57
Eðlilegt að sjálfstæðismenn vilji prófkjör Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir segir í ljósi átaka undanfarinna mánuða eðlilegt að flokksmenn vilji prófkjör í stað uppstillingar þegar valið verður á lista flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram á vefsíðu Þorbjargar Helgu. 6.8.2008 22:15
Ljósmæður kjósa um verkfallsaðgerðir ,,Félagsfundurinn samþykkti að boða til almennrar atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna um verkfallsboðanir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands. Félagsfundur félagsins samþykkti einróma í kvöld að efna til rafrænnar kosningar í næstu viku um verkfallsboðanir. Niðurstaða mun liggja fyrir í hádegi 15. ágúst. 6.8.2008 21:46
Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. 6.8.2008 20:25
Formaður Íslenska Alpaklúbbsins um K-2 Formaður Íslenska Alpaklúbbsins segir að K-2 sé hættulegasta fjall í heimi að klifra. Ellefu manns fórust þar um helgina. 6.8.2008 19:45
Myglisveppir angra fjögurra manna fjölskyldu Fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík hefur ítrekað lent á hrakhólum eftir myglusveppir fundust á heimili þeirra. Veikindi hafa hrjáð báða foreldra og tvær ungar dætur þeirra - sem talin eru að rekja megi til sveppanna. 6.8.2008 19:15
Verðbólgan fer illa með leikskólakennara Árslaun leikskólakennara eftir skatta hrykkju ekki til að borga verðbætur síðustu tólf mánaða á 20 milljóna króna fasteignaláni. Átján ár eru síðan verðbólga á Íslandi hefur komist í aðrar eins hæðir. 6.8.2008 19:00
Þórunn: Skýrslan á allt eins við hér á landi Umhverfisráðherra segir skýrslu vísindanefndarinnar sýna að hlýnun loftlags eigi allt eins við hér á landi og annars staðar í heiminum. Breytingarnar eru hins vegar ekki einungis til hins verra. 6.8.2008 18:45
Sögðu kannabisplöntur í glugga kryddjurtir Það er ekki oft sem kannabisplöntur eru ræktaðar í allra augsýn. Sú var þó raunin með nokkrar kannabisplöntur sem lögreglan haldlagði í húsi í Hlíðunum á dögunum. 6.8.2008 17:28
Gorkiy leggst að bryggju í seinasta sinn Eftir rúmlega þrjátíu ára siglingar til Íslands lagðist rússneska skemmtiferðaskipið Maxim Gorkiy í síðast sinn að bryggju í Reykjavík í morgun. 6.8.2008 20:00
Innbrotsþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir innbrotsþjófi sem handtekinn var ásamt þremur öðrum vegna þriggja innbrota í Hafnarfirði og Garðabæ. Maðurinn kærði gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms. 6.8.2008 16:52
Háskólakennari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti dag að háskólakennarinn sem í síðustu viku var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, skuli sæta áfram gæsluvarðhaldi, eða til 28. ágúst. 6.8.2008 16:41
Ríflega 12% meiri sala af áfengi en í fyrra Sala á áfengi í vikunni fyrir verslunarmannahelgi var rúmlega 12 prósentum meiri í lítrum talið en í sömu viku fyrir ári. Þetta kemur fram á vef Áfengis- og tóbaksverslunar ríksins. 6.8.2008 16:31
Hugarafl boðar til þögulla mótmæla við kínverska sendiráðið Hugarafl hyggst efna til þögulla mótmæla við kínverska sendiráðið að Víðimel 29 á föstudaginn milli eitt og hálftvö. 6.8.2008 16:18