Fleiri fréttir Ekki leitað til EFTA-dómstólsins varðandi áfengislöggjöf Hæstiréttur hefur hafnað því að EFTA-dómstólnum verði farið að veita ráðgefandi álit í máli manns sem ákærður er fyrir áfengislagabrot með því að birta áfengisauglýsingar í tímariti hér á landi. 25.2.2008 17:00 Viðgerð á öðrum spenni Sultartangastöðvar lokið Viðgerð á öðrum spenni Sultartangastöðvar er lokið eftir því sem fram kemur í tilkynningu Landsvirkjunar og verður viðgerð á hinum lokið í lok apríl. 25.2.2008 16:50 Litháar áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um nauðgun Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur Litháum sem bíða þess að Hæstiréttur fjalli um ákæru á hendur þeim vegna hrottafenginnar nauðgunar. 25.2.2008 16:41 Óljóst hver skuld íslenska ríkisins er við Impregilo Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir ráðuneyti hans nú kanna hver skuld íslenska ríkisins sé við ítalska verktakafyrirtækið Impregilo í ljósi nýfallins dóms vegna málsins. Ráðherra segir einnig að kanna þurfi hverjir standi á bak við skattskuldina. 25.2.2008 16:15 Fundu stolna riffla í húsi á Akranesi Þrír rifflar voru meðal þess sem lögreglan á Akranesi fann við húsleit í íbúðarhúsnæði í bænum í liðinni viku. 25.2.2008 15:53 Stýrimaður smyglskútunnar dæmdur fyrir fleiri brot Guðbjarni Traustason sem dæmdur var nú nýverið í Pólstjörnumálinu svokallaða til sjö og hálfs árs fangelsisvistar, var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir brot á umferðarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og fyrir nytjastuld. Guðbjarna var hins vegar ekki gerð refsing í málinu þar sem um var að ræða hegningarauka við Pólstjörnudóminn. 25.2.2008 15:48 Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytis fer yfir reglur um pókerspil Dómsmálaráðherra hefur falið nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins að fara nú yfir reglur sem gilda um pókerspil hér á landi. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 25.2.2008 15:32 Stofna hlutafélag um REYST orkuskóla Rektorar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík skrifuðu í dag undir hluthafasamkomulag vegna REYST orkuskólans ásamt stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur. 25.2.2008 15:02 Dóttirin þorir ekki lengur í sund „Dóttir mín lenti í þessum manni í janúar og þá kærðum við. Sundlaugin hefur því vitað af honum í rúman mánuð,"segir móðir ellefu ára gamallar stúlku sem lenti í perranum í Sundmiðstöð Keflavíkur. 25.2.2008 14:54 Fer fyrir 30 manna hópi á fundi kvennanefndar SÞ Ingbjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fer fyrir um 30 manna hópi sem nú er staddur á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. 25.2.2008 14:49 Annir hjá lögreglunni á Selfossi vegna innbrota Lögreglan á Selfosi hafði í nógu að snúast í tengslum við þjófnaði og innbrot í umdæmi hennar í síðustu viku. 25.2.2008 14:14 Kom í veg fyrir stórtjón út frá eldi í kamínu Húsráðandi í íbúðarhúsi í Hveragerði kom í veg fyrir stórtjón þegar hann slökkti eld sem hafði komið upp í kjölfar þess að hann var að prófa nýja kamínu. 25.2.2008 13:56 Rafmagnslaust í Hveradölum Orkuveita Reykjavíkur tilkynnti um hásepnnubilun núna klukkan 13:25. Bilunin orsakaði það að Lögbergslína datt út sem þýddi það að rafmagnsleysi varð í Hveradölum og á Bláfjallasvæði. 25.2.2008 13:49 Sagðist hafa stungið dyravörð til að flýta fyrir aðstoð Lögreglan á Selfossi hefur til meðferðar tvö mál þar sem aðilar hafa brotið á lögum um samræmda neyðarsímsvörun. 25.2.2008 13:38 Kemur með einhverjar áherslubreytingar Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið í handknattleik. Hann tók við því á ný í dag eftir fjögurra ára hlé. 25.2.2008 13:00 Eðlilegt og vel ráðið hjá Hönnu Birnu að sækjast eftir embættinu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur yfirlýsingu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að hún sækist eftir borgarstjóraembættinu eðlilega og vel ráðna 25.2.2008 12:52 Þurfti að krækja fyrir hafís í mynni Húnaflóa Hafís er kominn í mynni Húnaflóa og þurfti fiskiskip sem var á leið vestur fyrir Horn í gærkvöldi að krækja fyrir hann. 25.2.2008 12:31 Telur Vilhjálm hafa stigið stórt skref Forsætisráðherra segir að yfirlýsing borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna í gær hafi bundið enda á óvissuna í borginni. Hann telur Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson hafa stigið stórt skref með þeirri yfirlýsingu að enn væri opið hver tæki við stöðu borgarstjóra að ári. 25.2.2008 12:25 Guðmundur tekur aftur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu 25.2.2008 12:15 Karlmaður kærður vegna perraháttar í sundlaug Lögreglunni á Suðurnesjum hafa borist nokkrar kærur vegna erlends karlmanns sem grunaður er um kynferðislega áreitni gagnvart ungum stúlkum í Sundlaug Keflavíkur. Allt eins er talið líklegt að fleiri kærur líti dagsins ljós á næstunni. 25.2.2008 12:08 Ákveðin framför frá óvissu í síðustu viku Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir þá ákvörðun borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna að ákveða í sameiningu hver verði borgarstjóri eftir rúmt ár, umtalsverða framför frá þeirri óvissu sem ríkti í síðustu viku. 25.2.2008 11:30 Mátti ekki birta niðurstöður áburðareftirlits á heimasíðu Matvælastofnun, sem áður hét Lanbúnaðarstofnun, hafði ekki lagaheimild til að birta niðurstöður í áburðareftirliti sínu. Þetta er niðurstaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins sem fjallaði um stjórnsýslukæru vegna málsins. 25.2.2008 11:20 Vilhjálmur er ekki spilltur heldur bara "jolly good" ,,Af mínum kynnum af Vilhjálmi, þá hef ég ekkert nema allt gott um hann að segja" sagði Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, þegar hann var spurður að þvi hvort Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson væri spilltur. Sömu spurningu svaraði Ellert B. Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, ,,Nei nei, hann er bara svona jolly good. Það er engin spilling í þessu hjá honum". 25.2.2008 11:12 Árni Friðriksson finnur þéttar loðnulóðningar Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson hefur fundið þéttar loðnulóðningar um 36 km undan Hjörleifshöfða vestan við Meðallandsbugtina. Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur sem er um borð í Árna segir að þessar lóðningar séu þriggja mílna langar en síðan virðist koma eyða í þær í austurátt. 25.2.2008 11:01 Veltur allt á Vilhjálmi Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson er enn borgarstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fari svo að hann ákveði að taka sæti borgarstjóra munu aðrir borgarfulltrúar virða þá ákvörðun. Vilhjálmur hefur hins vegar ekki gefið það út hvort hann sækist enn eftir embættinu. 25.2.2008 10:56 Ingibjörg Sólrún og viðskiptasendinefnd til Barbados Utanríkisráðherra heimsækir Barbados í Karíbahafi í lok næsta mánaðar og með í för verður viðskiptasendinefnd á vegum Útflutningsráð Íslands. 25.2.2008 10:31 Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á sömu bifreið Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Akureyri um helgina, annar á laugardag og hinn á sunnudag, grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 25.2.2008 09:55 Gjaldþrotamál lögaðila sjaldan fleiri en í fyrra Gjaldþrotamál lögaðila reyndust um 1500 í fyrra og þar af voru gjaldþrotaúrskurðir um 660 fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 25.2.2008 09:27 Loðnuskip með mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa Loðnuskipið Aðalsteinn Jonsson fékk mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa seint í gærkvöldi og er nú á heimleið til löndunar. 25.2.2008 07:56 Lítið sem ekkert finnst af loðnunni Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú komið í grennd við Vestmannaeyjar í leit að loðnu, en hefur fundið lítið sem ekkert enn sem komið er. 25.2.2008 07:48 Hafís kominn í mynni Húnaflóa Hafís er kominn í mynni Húnaflóa og þurfti fiskiskip, sem var á leið vestur fyrir Horn í gærkvöldi, að krækja fyrir hann. 25.2.2008 07:26 Fjölmenni á fundi um olíuhreinsistöð Á annað hundrað manns ræddu olíuhreinsistöð á Vestfjörðum á málþingi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir verulega sjónmengun af slíkri stöð. 24.2.2008 19:02 Leitað aftur að týndri flugvél Í dag fór þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF í leitarflug á svæðinu þar sem leitað hefur verið að Piper Cherokee flugvél frá því á fimmtudag. Veður og sjólag var gott og aðstæður til leitar góðar, en leitaraðstæður hafa verið mjög slæmar allt frá því slysið varð. Skip sem leið hafa átt um svæðið hafa einnig litast gaumgæfilega um. Enn hefur ekkert fundist sem bent gæti til afdrifa flugmannsins eða flugvélarinnar. 24.2.2008 18:06 Árni leitar að loðnu Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson var að leggja af stað í loðnuleit. Leitarsvæðið nær frá Reykjanesi og suður með landinu. Ástæða leitarinnar eru loðnuveiðibannið sem sett var á í síðustu viku sem og gagnrýni á ráðleggingar Hafrannsóknastofnunarinnar um að stöðva veiðar. 24.2.2008 16:45 Ótrúleg niðurstaða “Þetta er ótrúleg niðurstaða eftir tveggja vikna þóf,” segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, um yfirlýsingu Sjálfstæðismanna um hvernig manna eigi borgarstjórastólinn þegar hann kemur í hlut þeirra eftir rúmt ár. 24.2.2008 14:30 Niðurstaðan kemur ekki á óvart Niðurstaðan sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn kynntu í dag kom Óskari Bergssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins ekki á óvart. 24.2.2008 13:44 Yfirlýsing frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks Vísi barst nú rétt í þessu eftirfarandi yfirlýsing frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna. 24.2.2008 13:04 Fundi Vilhjálms með borgarstjórnarflokknum lokið Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur lokið við að funda með borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna þar sem hann kynnti þá ákvörðun sína að sitja áfram sem oddviti. 24.2.2008 12:48 Villi áfram oddviti - Borgarstjórastóllinn settur á salt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins, mun sitja áfram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en líklega ekki taka sæti borgarstjóra að ári eins og til stóð. 24.2.2008 11:55 Lögregla náði þjófum eftir æsilega flóttatilraun Lögregla hafði í nógu að snúast í morgun við að hafa upp á þjófi sem gripinn var glóðvolgur við að ræna skartgripaverslun í miðbænum en flúði lögreglu á fæti og svo með aðstoð félaga síns á flóttabíl. 24.2.2008 11:32 Tveir gistu fangageymslur vegna slagsmála Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Laust eftir miðnættið var kveikt í bifreiðinni, sem farið hafði útaf á Flugvallarvegi fyrir nokkrum dögum. Slökkviliðið frá Brunavörnum Suðurnesja komu og slökktu eldinn í bifreiðinni, sem er ónýt eftir. Vitni sá til tveggja bifreiða, sem voru við bifreiðina skömmu fyrir brunann og er þeirra nú leitað. Málið er í rannsókna. 24.2.2008 09:35 Barnaskákmót í Ráðhúsinu í dag Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir barnaskákmóti í Ráðhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Mótið er opið öllum börnum, yngri en 15 ára, og er þátttaka ókeypis. 24.2.2008 09:31 Áhrif einangrunarinnar afar skaðleg "Áhrif svona langrar einangrunarvistar geta verið margvísleg, stundum mjög slæm,“ segir Þórarinn V. Hjaltason, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar, um mál Íslendingsins sem vistaður hefur verið í einangrun í Færeyjum í fjóra mánuði vegna Pólstjörnumálsins. 24.2.2008 00:01 Engin merki um að hægt verði að selja hvalkjötið til Japans Engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi segir formaður Náttúrverndarsamtaka Íslands. En þegar á annað ár er liðið frá því að Hvalur 9 veiddi síðustu langreyðina í atvinnuskyni hefur enn ekki tekist að semja við Japani um sölu á kjötinu þangað. 23.2.2008 22:00 Skeie sigraði á Food and Fun Alþjóðlega matarhátíðin Food and fun stendur nú sem hæst. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin hér á landi og koma tugir verðlaunakokka víða að og elda fyrir gesti á fimmtán veitingastöðum í borginni. Í dag sýndu kokkarnir listir sínar þegar þeir kepptu í matreiðslu og valinn var kokkur hátíðarinnar. Það var Geir Skeie frá Noregi sem fór með sigur af hólmi í keppninni. Nýr norrænn matur er þema hátíðarinnar að þessu sinni en henni lýkur á morgun. 23.2.2008 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki leitað til EFTA-dómstólsins varðandi áfengislöggjöf Hæstiréttur hefur hafnað því að EFTA-dómstólnum verði farið að veita ráðgefandi álit í máli manns sem ákærður er fyrir áfengislagabrot með því að birta áfengisauglýsingar í tímariti hér á landi. 25.2.2008 17:00
Viðgerð á öðrum spenni Sultartangastöðvar lokið Viðgerð á öðrum spenni Sultartangastöðvar er lokið eftir því sem fram kemur í tilkynningu Landsvirkjunar og verður viðgerð á hinum lokið í lok apríl. 25.2.2008 16:50
Litháar áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um nauðgun Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur Litháum sem bíða þess að Hæstiréttur fjalli um ákæru á hendur þeim vegna hrottafenginnar nauðgunar. 25.2.2008 16:41
Óljóst hver skuld íslenska ríkisins er við Impregilo Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir ráðuneyti hans nú kanna hver skuld íslenska ríkisins sé við ítalska verktakafyrirtækið Impregilo í ljósi nýfallins dóms vegna málsins. Ráðherra segir einnig að kanna þurfi hverjir standi á bak við skattskuldina. 25.2.2008 16:15
Fundu stolna riffla í húsi á Akranesi Þrír rifflar voru meðal þess sem lögreglan á Akranesi fann við húsleit í íbúðarhúsnæði í bænum í liðinni viku. 25.2.2008 15:53
Stýrimaður smyglskútunnar dæmdur fyrir fleiri brot Guðbjarni Traustason sem dæmdur var nú nýverið í Pólstjörnumálinu svokallaða til sjö og hálfs árs fangelsisvistar, var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir brot á umferðarlögum, lögum um ávana- og fíkniefni og fyrir nytjastuld. Guðbjarna var hins vegar ekki gerð refsing í málinu þar sem um var að ræða hegningarauka við Pólstjörnudóminn. 25.2.2008 15:48
Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytis fer yfir reglur um pókerspil Dómsmálaráðherra hefur falið nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins að fara nú yfir reglur sem gilda um pókerspil hér á landi. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 25.2.2008 15:32
Stofna hlutafélag um REYST orkuskóla Rektorar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík skrifuðu í dag undir hluthafasamkomulag vegna REYST orkuskólans ásamt stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur. 25.2.2008 15:02
Dóttirin þorir ekki lengur í sund „Dóttir mín lenti í þessum manni í janúar og þá kærðum við. Sundlaugin hefur því vitað af honum í rúman mánuð,"segir móðir ellefu ára gamallar stúlku sem lenti í perranum í Sundmiðstöð Keflavíkur. 25.2.2008 14:54
Fer fyrir 30 manna hópi á fundi kvennanefndar SÞ Ingbjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fer fyrir um 30 manna hópi sem nú er staddur á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. 25.2.2008 14:49
Annir hjá lögreglunni á Selfossi vegna innbrota Lögreglan á Selfosi hafði í nógu að snúast í tengslum við þjófnaði og innbrot í umdæmi hennar í síðustu viku. 25.2.2008 14:14
Kom í veg fyrir stórtjón út frá eldi í kamínu Húsráðandi í íbúðarhúsi í Hveragerði kom í veg fyrir stórtjón þegar hann slökkti eld sem hafði komið upp í kjölfar þess að hann var að prófa nýja kamínu. 25.2.2008 13:56
Rafmagnslaust í Hveradölum Orkuveita Reykjavíkur tilkynnti um hásepnnubilun núna klukkan 13:25. Bilunin orsakaði það að Lögbergslína datt út sem þýddi það að rafmagnsleysi varð í Hveradölum og á Bláfjallasvæði. 25.2.2008 13:49
Sagðist hafa stungið dyravörð til að flýta fyrir aðstoð Lögreglan á Selfossi hefur til meðferðar tvö mál þar sem aðilar hafa brotið á lögum um samræmda neyðarsímsvörun. 25.2.2008 13:38
Kemur með einhverjar áherslubreytingar Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið í handknattleik. Hann tók við því á ný í dag eftir fjögurra ára hlé. 25.2.2008 13:00
Eðlilegt og vel ráðið hjá Hönnu Birnu að sækjast eftir embættinu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur yfirlýsingu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um að hún sækist eftir borgarstjóraembættinu eðlilega og vel ráðna 25.2.2008 12:52
Þurfti að krækja fyrir hafís í mynni Húnaflóa Hafís er kominn í mynni Húnaflóa og þurfti fiskiskip sem var á leið vestur fyrir Horn í gærkvöldi að krækja fyrir hann. 25.2.2008 12:31
Telur Vilhjálm hafa stigið stórt skref Forsætisráðherra segir að yfirlýsing borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna í gær hafi bundið enda á óvissuna í borginni. Hann telur Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson hafa stigið stórt skref með þeirri yfirlýsingu að enn væri opið hver tæki við stöðu borgarstjóra að ári. 25.2.2008 12:25
Guðmundur tekur aftur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu 25.2.2008 12:15
Karlmaður kærður vegna perraháttar í sundlaug Lögreglunni á Suðurnesjum hafa borist nokkrar kærur vegna erlends karlmanns sem grunaður er um kynferðislega áreitni gagnvart ungum stúlkum í Sundlaug Keflavíkur. Allt eins er talið líklegt að fleiri kærur líti dagsins ljós á næstunni. 25.2.2008 12:08
Ákveðin framför frá óvissu í síðustu viku Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir þá ákvörðun borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna að ákveða í sameiningu hver verði borgarstjóri eftir rúmt ár, umtalsverða framför frá þeirri óvissu sem ríkti í síðustu viku. 25.2.2008 11:30
Mátti ekki birta niðurstöður áburðareftirlits á heimasíðu Matvælastofnun, sem áður hét Lanbúnaðarstofnun, hafði ekki lagaheimild til að birta niðurstöður í áburðareftirliti sínu. Þetta er niðurstaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins sem fjallaði um stjórnsýslukæru vegna málsins. 25.2.2008 11:20
Vilhjálmur er ekki spilltur heldur bara "jolly good" ,,Af mínum kynnum af Vilhjálmi, þá hef ég ekkert nema allt gott um hann að segja" sagði Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, þegar hann var spurður að þvi hvort Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson væri spilltur. Sömu spurningu svaraði Ellert B. Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, ,,Nei nei, hann er bara svona jolly good. Það er engin spilling í þessu hjá honum". 25.2.2008 11:12
Árni Friðriksson finnur þéttar loðnulóðningar Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson hefur fundið þéttar loðnulóðningar um 36 km undan Hjörleifshöfða vestan við Meðallandsbugtina. Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur sem er um borð í Árna segir að þessar lóðningar séu þriggja mílna langar en síðan virðist koma eyða í þær í austurátt. 25.2.2008 11:01
Veltur allt á Vilhjálmi Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson er enn borgarstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fari svo að hann ákveði að taka sæti borgarstjóra munu aðrir borgarfulltrúar virða þá ákvörðun. Vilhjálmur hefur hins vegar ekki gefið það út hvort hann sækist enn eftir embættinu. 25.2.2008 10:56
Ingibjörg Sólrún og viðskiptasendinefnd til Barbados Utanríkisráðherra heimsækir Barbados í Karíbahafi í lok næsta mánaðar og með í för verður viðskiptasendinefnd á vegum Útflutningsráð Íslands. 25.2.2008 10:31
Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á sömu bifreið Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Akureyri um helgina, annar á laugardag og hinn á sunnudag, grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 25.2.2008 09:55
Gjaldþrotamál lögaðila sjaldan fleiri en í fyrra Gjaldþrotamál lögaðila reyndust um 1500 í fyrra og þar af voru gjaldþrotaúrskurðir um 660 fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 25.2.2008 09:27
Loðnuskip með mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa Loðnuskipið Aðalsteinn Jonsson fékk mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa seint í gærkvöldi og er nú á heimleið til löndunar. 25.2.2008 07:56
Lítið sem ekkert finnst af loðnunni Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú komið í grennd við Vestmannaeyjar í leit að loðnu, en hefur fundið lítið sem ekkert enn sem komið er. 25.2.2008 07:48
Hafís kominn í mynni Húnaflóa Hafís er kominn í mynni Húnaflóa og þurfti fiskiskip, sem var á leið vestur fyrir Horn í gærkvöldi, að krækja fyrir hann. 25.2.2008 07:26
Fjölmenni á fundi um olíuhreinsistöð Á annað hundrað manns ræddu olíuhreinsistöð á Vestfjörðum á málþingi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir verulega sjónmengun af slíkri stöð. 24.2.2008 19:02
Leitað aftur að týndri flugvél Í dag fór þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF í leitarflug á svæðinu þar sem leitað hefur verið að Piper Cherokee flugvél frá því á fimmtudag. Veður og sjólag var gott og aðstæður til leitar góðar, en leitaraðstæður hafa verið mjög slæmar allt frá því slysið varð. Skip sem leið hafa átt um svæðið hafa einnig litast gaumgæfilega um. Enn hefur ekkert fundist sem bent gæti til afdrifa flugmannsins eða flugvélarinnar. 24.2.2008 18:06
Árni leitar að loðnu Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson var að leggja af stað í loðnuleit. Leitarsvæðið nær frá Reykjanesi og suður með landinu. Ástæða leitarinnar eru loðnuveiðibannið sem sett var á í síðustu viku sem og gagnrýni á ráðleggingar Hafrannsóknastofnunarinnar um að stöðva veiðar. 24.2.2008 16:45
Ótrúleg niðurstaða “Þetta er ótrúleg niðurstaða eftir tveggja vikna þóf,” segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, um yfirlýsingu Sjálfstæðismanna um hvernig manna eigi borgarstjórastólinn þegar hann kemur í hlut þeirra eftir rúmt ár. 24.2.2008 14:30
Niðurstaðan kemur ekki á óvart Niðurstaðan sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn kynntu í dag kom Óskari Bergssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins ekki á óvart. 24.2.2008 13:44
Yfirlýsing frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks Vísi barst nú rétt í þessu eftirfarandi yfirlýsing frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna. 24.2.2008 13:04
Fundi Vilhjálms með borgarstjórnarflokknum lokið Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur lokið við að funda með borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna þar sem hann kynnti þá ákvörðun sína að sitja áfram sem oddviti. 24.2.2008 12:48
Villi áfram oddviti - Borgarstjórastóllinn settur á salt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins, mun sitja áfram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en líklega ekki taka sæti borgarstjóra að ári eins og til stóð. 24.2.2008 11:55
Lögregla náði þjófum eftir æsilega flóttatilraun Lögregla hafði í nógu að snúast í morgun við að hafa upp á þjófi sem gripinn var glóðvolgur við að ræna skartgripaverslun í miðbænum en flúði lögreglu á fæti og svo með aðstoð félaga síns á flóttabíl. 24.2.2008 11:32
Tveir gistu fangageymslur vegna slagsmála Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Laust eftir miðnættið var kveikt í bifreiðinni, sem farið hafði útaf á Flugvallarvegi fyrir nokkrum dögum. Slökkviliðið frá Brunavörnum Suðurnesja komu og slökktu eldinn í bifreiðinni, sem er ónýt eftir. Vitni sá til tveggja bifreiða, sem voru við bifreiðina skömmu fyrir brunann og er þeirra nú leitað. Málið er í rannsókna. 24.2.2008 09:35
Barnaskákmót í Ráðhúsinu í dag Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir barnaskákmóti í Ráðhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Mótið er opið öllum börnum, yngri en 15 ára, og er þátttaka ókeypis. 24.2.2008 09:31
Áhrif einangrunarinnar afar skaðleg "Áhrif svona langrar einangrunarvistar geta verið margvísleg, stundum mjög slæm,“ segir Þórarinn V. Hjaltason, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar, um mál Íslendingsins sem vistaður hefur verið í einangrun í Færeyjum í fjóra mánuði vegna Pólstjörnumálsins. 24.2.2008 00:01
Engin merki um að hægt verði að selja hvalkjötið til Japans Engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi segir formaður Náttúrverndarsamtaka Íslands. En þegar á annað ár er liðið frá því að Hvalur 9 veiddi síðustu langreyðina í atvinnuskyni hefur enn ekki tekist að semja við Japani um sölu á kjötinu þangað. 23.2.2008 22:00
Skeie sigraði á Food and Fun Alþjóðlega matarhátíðin Food and fun stendur nú sem hæst. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin hér á landi og koma tugir verðlaunakokka víða að og elda fyrir gesti á fimmtán veitingastöðum í borginni. Í dag sýndu kokkarnir listir sínar þegar þeir kepptu í matreiðslu og valinn var kokkur hátíðarinnar. Það var Geir Skeie frá Noregi sem fór með sigur af hólmi í keppninni. Nýr norrænn matur er þema hátíðarinnar að þessu sinni en henni lýkur á morgun. 23.2.2008 21:00