Konur hafa áhrif á heimsmálin 26. ágúst 2005 00:01 Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands. Fréttir Innlent Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira