Mannekla á hjúkrunarheimilum 25. ágúst 2005 00:01 MYND/Róbert Forstjóri Hrafnistu segir sjaldan hafa gengið jafn illa að ráða í stöðugildi á hjúkrunarheimilinum og núna. Margt kemur til eins og lág laun og hversu snemma skólafólkið lýkur sumarstörfum. Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistu, segir fólk vanta í um 30 stöðugildi. Skólarnir byrja svo snemma að ekki tekst að brúa bilið þar til sumarfríum lýkur. Brugðið hefur verið á það ráð að fá fólk til að taka aukavaktir og hefur fólk jafnvel verið kallað úr sumarleyfum. Á meðan ástandið er svona slæmt er ekki hægt að taka inn nýtt heimilisfólk. Aðspurður hvernig samkeppni við frjálsa markaðinn um stafsmenn gangi segir Sveinn að forsvarsmenn hjúkrunarheimila séu bundnir af daggjöldum og ákveðnum kjarasamningum. Flest heimilanna séu við núllið eða rekin með taprekstri og ekki sé hægt að yfirbjóða eða hækka laun. Sveinn segir að til þess að ná í fólk til starfa þurfi að höfða til þess hversu gefandi umönnunarstörf eru. Ekki sé boðið í pyngjuna heldur skemmtileg og gefandi störf. Sveinn segir um 70 prósent starfsfólks Hrafnistu starfa um langt skeið. Mesta hreyfingin er á ungu fólki, það skipti örar um vinnu bjóðist því betri laun. Aðspurður hvort það komi til greina að falast eftir atvinnuleyfum fyrir útlendinga til fá fólk í laus störf segir Sveinn að forsvarsmenn Hrafnistu hafi ekki viljað ráða fólk sem ekki tali íslensku í aðhlynningarstörf, það sé ákveðin vinnuregla. Útlendingar vinni fyrst og fremst við ræstingar og séu traustir og góðir starfsmenn en Hrafnista vilji ekki bjóða íbúum þar upp á starfsmenn í aðhlynningu sem ekki ráði yfir lágmarkskunnáttu í íslensku. Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Forstjóri Hrafnistu segir sjaldan hafa gengið jafn illa að ráða í stöðugildi á hjúkrunarheimilinum og núna. Margt kemur til eins og lág laun og hversu snemma skólafólkið lýkur sumarstörfum. Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistu, segir fólk vanta í um 30 stöðugildi. Skólarnir byrja svo snemma að ekki tekst að brúa bilið þar til sumarfríum lýkur. Brugðið hefur verið á það ráð að fá fólk til að taka aukavaktir og hefur fólk jafnvel verið kallað úr sumarleyfum. Á meðan ástandið er svona slæmt er ekki hægt að taka inn nýtt heimilisfólk. Aðspurður hvernig samkeppni við frjálsa markaðinn um stafsmenn gangi segir Sveinn að forsvarsmenn hjúkrunarheimila séu bundnir af daggjöldum og ákveðnum kjarasamningum. Flest heimilanna séu við núllið eða rekin með taprekstri og ekki sé hægt að yfirbjóða eða hækka laun. Sveinn segir að til þess að ná í fólk til starfa þurfi að höfða til þess hversu gefandi umönnunarstörf eru. Ekki sé boðið í pyngjuna heldur skemmtileg og gefandi störf. Sveinn segir um 70 prósent starfsfólks Hrafnistu starfa um langt skeið. Mesta hreyfingin er á ungu fólki, það skipti örar um vinnu bjóðist því betri laun. Aðspurður hvort það komi til greina að falast eftir atvinnuleyfum fyrir útlendinga til fá fólk í laus störf segir Sveinn að forsvarsmenn Hrafnistu hafi ekki viljað ráða fólk sem ekki tali íslensku í aðhlynningarstörf, það sé ákveðin vinnuregla. Útlendingar vinni fyrst og fremst við ræstingar og séu traustir og góðir starfsmenn en Hrafnista vilji ekki bjóða íbúum þar upp á starfsmenn í aðhlynningu sem ekki ráði yfir lágmarkskunnáttu í íslensku.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira