Fleiri fréttir Lyf og heilsa styrkir PSÍ Parkinsonssamtök Íslands, PSÍ, hafa gert tveggja ára samstarfssamning við Lyf og heilsu um að fyrirtækið verði aðalstyrktaraðili samtakanna. 4.7.2005 00:01 Settjarnir við Elliðaár "Þetta eru mengunargildrur, settjarnir sem sía yfirfallsvatn áður en það rennur í árnar," segir Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi um settjarnir sem búið er að gera við Elliðaárnar í Reykjavík. 4.7.2005 00:01 23 umsækjendur Landbúnaðarstofnun tekur til starfa samkvæmt nýjum lögum 1. janúar 2006, en hún sameinar stofnanir, embætti og verkefni á sviði stjórnsýslu og eftirlits innan landbúnaðarins í eina stofnun. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landbúnaðarstofnunar var til 21. júní og bárust 23 umsóknir, en forstjórinn tekur til starfa 1. ágúst 2005. 4.7.2005 00:01 Orka jarðar Landsmót skáta 2005 fer fram á Úlfljótsvatni 19. til 26. júlí næstkomandi en það er haldið þriðja hvert ár. Landsmótið er ein stærsta útisamkoma sem haldin er á Íslandi og búast skipuleggjendur mótsins við um 4-5000 manns alla vikuna. 4.7.2005 00:01 Framboð til nýrrar stjórnar í FL Framboð til nýrrar stjórnar FL group hafa borist Kauphöll Íslands og verður stjórnarkjörið haldið á hluthafafundi félagsins næstkomandi laugardag. 4.7.2005 00:01 Lík í sjónum við Gullinbrú? Lögregla og slökkvilið voru með mikinn viðbúnað við Gullinbrú í Grafarvogi síðdegis eftir að vegfarendur töldu sig hafa séð lík í sjónum við brúna. Lögreglumenn mættu á gúmmíbáti en þrátt fyrir ákafa leit hafði ekkert fundist skömmu fyrir fréttir. 4.7.2005 00:01 Langt í þingfestingu í Baugsmálinu Einn og hálfur mánuður líður frá því að sakborningum í Baugsmálinu eru birtar ákærur og málið er þingfest. Ríkislögreglustjóri og yfirmaður efnahagsbrotadeildar eru báðir komnir í frí og er það líkleg skýring á þessum langa tíma. Þegar Sindri Sindrason spurði dómsmálaráðherra hvort þetta teldust ásættanleg vinnubrögð lauk símtalinu skyndilega. 4.7.2005 00:01 Skera upp herör gegn skottusölum Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir að nú verði skorin upp herör gegn skottusölum í landinu. Hann á við að farið verði í átak gegn mönnum sem komi fram sem fasteignasalar uppfylli ekki lagakröfur sem gerðar eru til fasteignasala. 4.7.2005 00:01 Viðgerðum ekki nærri lokið Viðgerðir eru í fullum gangi á vegum sem skemmdust í vatnsviðrinu á Austurlandi um helgina. Vegurinn um Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða fór í sundur eftir skriðu og að sögn starfsmanna Vegagerðarinnar á Reyðarfirði gengur viðgerðin sæmilega. 4.7.2005 00:01 Frekara tjóni afstýrt Slökkviliðið var kallað í íþróttahúsið á Seltjarnarnesi eftir að vart varð um vatnsleka í fyrradag. Fimm sentímetra vatnslag lá þá yfir um tvö hundruð fermetrum í sal á efri hæð og í andyri. 4.7.2005 00:01 Íbúðalánasjóður lánar stofnunum Íbúðalánasjóður hefur lánað Sparisjóðunum og öðrum lánastofnunum rúma áttatíu milljarða króna, til að endurlána viðskiptavinum sínum. Lán Íbúðalánasjóðs eru ríkistryggð og upphæðin nemur allt að því helmingi allra skulda ríkissjóðs. 4.7.2005 00:01 Margir um hituna í Kópavogi Miklar annir voru hjá bæjarskipulagi Kópavogs í gær en þá rann út frestur til að skila inn umsóknum vegna úthlutunar byggingaréttar fyrir íbúðir í fyrirhuguðu Þingahverfi við Elliðavatn. 4.7.2005 00:01 Dísilolía dýrari en bensín Dísilolía er nú orðin dýrari en bensín eftir síðustu hækkanir olíufélaganna Olís, Esso, og Skeljungs í gær en þá hækkuðu öll verð á dísilolíu um eina krónu á hvern lítra. 4.7.2005 00:01 Maður lést í umferðarslysi Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. 4.7.2005 00:01 Fundu eiturlyf, umbúðir og búnað Lögregla fann þrjú kíló af hassi og 400 grömm af amfetamíni við húsleit á lögheimili manns í Reykjavík síðasta þriðjudag. Þá fundust fyrr um morguninn ætluð íblöndunarefni, umbúðir og búnaður sem lögregla ætlar að notaður hafi verið til að pakka fíkniefnum á dvalarstað mannsins. 4.7.2005 00:01 Tvíkjálkabrotinn fær bætur Ungir bræður voru fyrir helgi dæmdir í hálfsársfangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að berja mann og sparka ítrekað í höfuð hans þar sem hann lá þannig að hann tvíkjálkabrotnaði og hlaut önnur meiðsl. Árásin átti sér stað á tjaldstæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri, aðfararnótt 17. júní í fyrra. 4.7.2005 00:01 Barði niður bílstjóra 22 ára gamall maður var í gær dæmdur í mánaðarfangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað snemma á laugardagsmorgni í febrúar í fyrra. 4.7.2005 00:01 Störfuðu lögum samkvæmt KPMG Endurskoðun sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur starfsmanni fyrirtækisins í Baugsmálinu. Fram kemur að starfsmanninum sé gefið að sök að hafa áritað ársreikninga Baugs hf. fyrir árin 2000 og 2001 án fyrirvara, en Ríkislögreglustjóri telji tilteknar upplýsingar ekki hafa verið settar fram í samræmi við lög. 4.7.2005 00:01 Stjórnandi sambýlis stal frá íbúum Lögregla rannsakar meintan fjárdrátt konu sem stýrði sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík. Konan tók út vörur til eigin nota á reikning sambýlisins. Þetta er annað málið sem kemur upp á skömmum tíma þar sem stolið er frá íbúum sambýlis. 4.7.2005 00:01 Segir fjárfesta ekki hafa áhyggjur Stjórnarformaður Baugs segir fjárfesta og samstarfsmenn fyrirtækisins erlendir hafa traust á fyrirtækinu og stjórnendum þess, þrátt fyrir útgáfu ákæra í Baugsmálinu hér heima. Forsvarsmenn Baugs funduðu með viðskiptafélögum í London í gær. 4.7.2005 00:01 Veiða má 39 hrefnur Veiða má allt að 39 hrefnur í ár samkvæmt ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins. Náist það verður búið að veiða hundrað af tvö hundruð hrefnum sem veiða á samkvæmt hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunar. 4.7.2005 00:01 Skipulögð glæpastarfsemi á Íslandi Ísland hefur ánetjast; það er flækt í net alþjóðlegra glæpamanna. Íslenski fíkniefnamarkaðurinn stækkar og erlend glæpasamtök renna hýru auga til hans. 4.7.2005 00:01 Viðurlög við kaupum á vélaolíu Ef þú kaupir notaðan fólksbíl sem einhvern tíma hefur verið tekin vélaolía á, ert það þú sem færð sektina ef upp kemst um málið en ekki fyrri eigandi. Sektin getur numið tugum þúsunda króna. Sindri Sindrason veit meira um málið. 4.7.2005 00:01 Foo Fighters á Íslandi Ísland er uppáhaldsstaðurinn okkar að spila á í heiminum, segir Dave Grohl, söngvari Foo Fighters. Tónleikar með hljómsveitinni verða haldnir í Egilshöllinni annað kvöld. 4.7.2005 00:01 Eldur í eldhúsi við Rauðarárstíg Á áttunda tímanum í kvöld varð eldur laus í eldhúsi íbúðar sem stendur við Rauðarárstíg. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá Slökkviliði Reykjavíkur voru tveir slökkvibílar sendir á staðinn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og engin slys urðu á fólki. 4.7.2005 00:01 Mikill munur á matarverði Mikill munur var á hæsta og lægsta verði margra vörutegunda í verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands framkvæmdi í byrjun mánaðarins. 4.7.2005 00:01 Samfylking fær bestu bitana Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 4.7.2005 00:01 Líks leitað í Grafarvogi Lögreglumenn og slökkviliðsmenn leituðu í gærkvöld að líki við Gullinbrú í Reykjavík. Leitin hófst eftir að barn sagði frá því að það hefði séð lík á floti þar sem það var á ferð. Að sögn lögreglu var lýsing barnsins þannig að ekki var annað hægt en að hefja leit af fullri alvöru. 4.7.2005 00:01 Hjón slasast í gassprengingu Maður og kona fengu annars og þriðja stigs bruna eftir gassprengingu á tjaldstæðinu í Bjarkarlundi í fyrrakvöld. Maðurinn var inni í hjólhýsi sínu ásamt konunni að skipta um gaskút þegar upp kom gasleki. Sprengingin varð þegar gasið komst í snertingu við loga sem var á gashellu inni í hjólhýsinu. 4.7.2005 00:01 Segir fleiri spurningar vakna Helgi Hjörvar segir það vekja upp spurningar að Ker hafi skrifað undir afsal að flokksskrifstofum Framsóknar um það leyti sem Búnaðarbanki var seldur árið 2002. Aðdróttanir úr lausu lofti gripnar segja framsóknarmenn sem keyptu húsið 1997.</font /></b /> 4.7.2005 00:01 Grunuðum nauðgara sleppt Lögreglan á Höfn í Hornafirði hefur sleppt manninum sem handtekinn var í gær vegna gruns um að hafa nauðgað konu í bænum í fyrrinótt. Konan kærði nauðgun til lögreglunnar og var maðurinn handtekinn í kjölfarið. Sökum ölvunar var ekki hægt að yfirheyra hann strax en það er búið nú og hefur honum verið sleppt. Rannsókn málsins heldur áfram. 3.7.2005 00:01 Kaupin á Somerfield í uppnámi Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni komust í uppnám um helgina eftir að eigendur Baugs voru ákærðir fyrir auðgunarbrot og fleira, samkvæmt breskum fjölmiðlum. Samkvæmt þeim á Jón Ásgeir Jóhannesson að hafa boðist til að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í Somerfield. 3.7.2005 00:01 Viðgerð lokið á Farice-strengnum Viðgerð er lokið á Farice-strengnum lauk í nótt en ekkert samband hefur verið um hann um nokkura daga skeið. Viðgerðin hófst um miðnætti og var samband komið á um klukkan þrjú. 3.7.2005 00:01 Ók á konu og flúði Ekið var á konu við Vaglaskóg í nótt og ökumaðurinn stakk síðan af. Þegar hann var kominn nokkuð frá vettvangi beið lögreglan á Akureyri eftir honum og gómaði hann. Þá var einnig ekið á mann á Flúðum seint í gærkvöldi. 3.7.2005 00:01 Stakkst réttindalaus inn í garð Sautján ára ökumaður en réttindalaus reyndi að hrista lögregluna af sér um hálfþrjúleytið í nótt með þeim afleiðingum að hann stakkst inn í garð á mótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs og staðnæmdist harkalega á húsinu. 3.7.2005 00:01 Höfn: Hafast við í íþróttahúsinu Tæplega hundrað manns hafast nú við í íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði eftir að fólkið neyddist til að yfirgefa tjöld sín vegna vonskuveðurs. Lögregla, björgunarsveitir og starfsmenn Rauða krossins brugðust skjótt við og hjálpuðu fólki að taka niður tjöld sín og búnað og komast í skjól. 3.7.2005 00:01 Enginn handtekinn í nauðgunarmáli Enginn hefur enn verið handtekinn vegna nauðgunarmáls sem kom upp í Ólafsvík í fyrrinótt. Fimmtán ára stúlka kærði nauðgun og taldi að sér hefði verið byrlað ólyfjan. Tvær aðrar stúlkur tilkynntu lögreglu líka að þær teldu að þeim hafi verið byrlað einhverju álíka. 3.7.2005 00:01 Kaup 10-11 einn ákæruliða Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. 3.7.2005 00:01 Lokaður vegna aurskriðu Vegurinn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar er lokaður vegna aurskriðu við Mýrarbotna. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og óljóst hvenær hægt verður að opna veginn aftur. 3.7.2005 00:01 Sýning og tilsögn í fluguköstum Fimm erlendir kastkennarar verða með kastsýningu og tilsögn í fluguköstum á Miklatúni í dag. Þar fer fremstur í flokki Henrik Mortensen sem er einhver besti flugukastari heims um þessar mundir. 3.7.2005 00:01 Ljósleiðari rofnaði fyrir austan Ljósleiðari Símans rofnaði um hádegið í dag, að því er talið er vegna aurskriðunnar sem féll á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Bilunin hefur engin áhrif á talsímasamband Símans á þessu svæði. Aftur á móti liggur útsending Ríkisjónvarpsins niðri en útsending Ríkisútvarpsins er inni. 3.7.2005 00:01 Varað við veðurofsa á Kjalarnesi Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjóli sínu og endaði utan vegar þegar skyndileg vindhviða reið yfir í Kollafirði fyrir stundu. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík er talið að meiðsl mannsins séu minniháttar. Veðurofsi er þessa stundina á Kjalarnesi og beinir lögregla þeim tilmælum til ökumanna að fara mjög varlega. Bílar með tjaldvagna og fellihýsi í eftirdragi gætu jafnvel þurft að bíða á meðan veðrið gengur yfir.</font /> 3.7.2005 00:01 Samfylkingin tilnefnir síðust Samfylkingin hefur tilnefnt fulltrúa í nefnd um endurskipulagningu lagalegrar umgjarðar um stjórnmálastarfsemi á Íslandi, síðust flokka á Alþingi. Dregist hefur í meira en mánuð að halda fyrsta fund í nefndinni, þar sem beðið var tilnefningar frá Samfylkingunni, en nú er undirbúningur að starfsemi nefndarinnar hafinn. 3.7.2005 00:01 Sjö bílar hið minnsta fastir Að minnsta kosti sjö bílar eru fastir á milli aurskriða sem féllu á veginn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í dag. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og búast má við að ástandið vari að minnsta kosti fram á kvöld. 3.7.2005 00:01 Sviftivindasamt víða um land Það er mjög sviftivindasamt víða um land og vill Umferðarstofa beina þeim tilmælum til ökumanna, og þá sérstaklega þeirra sem að eru með eftirvagna, að halda löglegum hraða. Samkvæmt upplýsingum frá umferðarfulltrúa slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu gengur umferðin yfirleitt vel fyrir sig og það virðist ekki vera mikið um framúrakstur 3.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lyf og heilsa styrkir PSÍ Parkinsonssamtök Íslands, PSÍ, hafa gert tveggja ára samstarfssamning við Lyf og heilsu um að fyrirtækið verði aðalstyrktaraðili samtakanna. 4.7.2005 00:01
Settjarnir við Elliðaár "Þetta eru mengunargildrur, settjarnir sem sía yfirfallsvatn áður en það rennur í árnar," segir Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi um settjarnir sem búið er að gera við Elliðaárnar í Reykjavík. 4.7.2005 00:01
23 umsækjendur Landbúnaðarstofnun tekur til starfa samkvæmt nýjum lögum 1. janúar 2006, en hún sameinar stofnanir, embætti og verkefni á sviði stjórnsýslu og eftirlits innan landbúnaðarins í eina stofnun. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Landbúnaðarstofnunar var til 21. júní og bárust 23 umsóknir, en forstjórinn tekur til starfa 1. ágúst 2005. 4.7.2005 00:01
Orka jarðar Landsmót skáta 2005 fer fram á Úlfljótsvatni 19. til 26. júlí næstkomandi en það er haldið þriðja hvert ár. Landsmótið er ein stærsta útisamkoma sem haldin er á Íslandi og búast skipuleggjendur mótsins við um 4-5000 manns alla vikuna. 4.7.2005 00:01
Framboð til nýrrar stjórnar í FL Framboð til nýrrar stjórnar FL group hafa borist Kauphöll Íslands og verður stjórnarkjörið haldið á hluthafafundi félagsins næstkomandi laugardag. 4.7.2005 00:01
Lík í sjónum við Gullinbrú? Lögregla og slökkvilið voru með mikinn viðbúnað við Gullinbrú í Grafarvogi síðdegis eftir að vegfarendur töldu sig hafa séð lík í sjónum við brúna. Lögreglumenn mættu á gúmmíbáti en þrátt fyrir ákafa leit hafði ekkert fundist skömmu fyrir fréttir. 4.7.2005 00:01
Langt í þingfestingu í Baugsmálinu Einn og hálfur mánuður líður frá því að sakborningum í Baugsmálinu eru birtar ákærur og málið er þingfest. Ríkislögreglustjóri og yfirmaður efnahagsbrotadeildar eru báðir komnir í frí og er það líkleg skýring á þessum langa tíma. Þegar Sindri Sindrason spurði dómsmálaráðherra hvort þetta teldust ásættanleg vinnubrögð lauk símtalinu skyndilega. 4.7.2005 00:01
Skera upp herör gegn skottusölum Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir að nú verði skorin upp herör gegn skottusölum í landinu. Hann á við að farið verði í átak gegn mönnum sem komi fram sem fasteignasalar uppfylli ekki lagakröfur sem gerðar eru til fasteignasala. 4.7.2005 00:01
Viðgerðum ekki nærri lokið Viðgerðir eru í fullum gangi á vegum sem skemmdust í vatnsviðrinu á Austurlandi um helgina. Vegurinn um Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða fór í sundur eftir skriðu og að sögn starfsmanna Vegagerðarinnar á Reyðarfirði gengur viðgerðin sæmilega. 4.7.2005 00:01
Frekara tjóni afstýrt Slökkviliðið var kallað í íþróttahúsið á Seltjarnarnesi eftir að vart varð um vatnsleka í fyrradag. Fimm sentímetra vatnslag lá þá yfir um tvö hundruð fermetrum í sal á efri hæð og í andyri. 4.7.2005 00:01
Íbúðalánasjóður lánar stofnunum Íbúðalánasjóður hefur lánað Sparisjóðunum og öðrum lánastofnunum rúma áttatíu milljarða króna, til að endurlána viðskiptavinum sínum. Lán Íbúðalánasjóðs eru ríkistryggð og upphæðin nemur allt að því helmingi allra skulda ríkissjóðs. 4.7.2005 00:01
Margir um hituna í Kópavogi Miklar annir voru hjá bæjarskipulagi Kópavogs í gær en þá rann út frestur til að skila inn umsóknum vegna úthlutunar byggingaréttar fyrir íbúðir í fyrirhuguðu Þingahverfi við Elliðavatn. 4.7.2005 00:01
Dísilolía dýrari en bensín Dísilolía er nú orðin dýrari en bensín eftir síðustu hækkanir olíufélaganna Olís, Esso, og Skeljungs í gær en þá hækkuðu öll verð á dísilolíu um eina krónu á hvern lítra. 4.7.2005 00:01
Maður lést í umferðarslysi Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. 4.7.2005 00:01
Fundu eiturlyf, umbúðir og búnað Lögregla fann þrjú kíló af hassi og 400 grömm af amfetamíni við húsleit á lögheimili manns í Reykjavík síðasta þriðjudag. Þá fundust fyrr um morguninn ætluð íblöndunarefni, umbúðir og búnaður sem lögregla ætlar að notaður hafi verið til að pakka fíkniefnum á dvalarstað mannsins. 4.7.2005 00:01
Tvíkjálkabrotinn fær bætur Ungir bræður voru fyrir helgi dæmdir í hálfsársfangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að berja mann og sparka ítrekað í höfuð hans þar sem hann lá þannig að hann tvíkjálkabrotnaði og hlaut önnur meiðsl. Árásin átti sér stað á tjaldstæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri, aðfararnótt 17. júní í fyrra. 4.7.2005 00:01
Barði niður bílstjóra 22 ára gamall maður var í gær dæmdur í mánaðarfangelsi fyrir líkamsárás sem átti sér stað snemma á laugardagsmorgni í febrúar í fyrra. 4.7.2005 00:01
Störfuðu lögum samkvæmt KPMG Endurskoðun sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur starfsmanni fyrirtækisins í Baugsmálinu. Fram kemur að starfsmanninum sé gefið að sök að hafa áritað ársreikninga Baugs hf. fyrir árin 2000 og 2001 án fyrirvara, en Ríkislögreglustjóri telji tilteknar upplýsingar ekki hafa verið settar fram í samræmi við lög. 4.7.2005 00:01
Stjórnandi sambýlis stal frá íbúum Lögregla rannsakar meintan fjárdrátt konu sem stýrði sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík. Konan tók út vörur til eigin nota á reikning sambýlisins. Þetta er annað málið sem kemur upp á skömmum tíma þar sem stolið er frá íbúum sambýlis. 4.7.2005 00:01
Segir fjárfesta ekki hafa áhyggjur Stjórnarformaður Baugs segir fjárfesta og samstarfsmenn fyrirtækisins erlendir hafa traust á fyrirtækinu og stjórnendum þess, þrátt fyrir útgáfu ákæra í Baugsmálinu hér heima. Forsvarsmenn Baugs funduðu með viðskiptafélögum í London í gær. 4.7.2005 00:01
Veiða má 39 hrefnur Veiða má allt að 39 hrefnur í ár samkvæmt ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins. Náist það verður búið að veiða hundrað af tvö hundruð hrefnum sem veiða á samkvæmt hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunar. 4.7.2005 00:01
Skipulögð glæpastarfsemi á Íslandi Ísland hefur ánetjast; það er flækt í net alþjóðlegra glæpamanna. Íslenski fíkniefnamarkaðurinn stækkar og erlend glæpasamtök renna hýru auga til hans. 4.7.2005 00:01
Viðurlög við kaupum á vélaolíu Ef þú kaupir notaðan fólksbíl sem einhvern tíma hefur verið tekin vélaolía á, ert það þú sem færð sektina ef upp kemst um málið en ekki fyrri eigandi. Sektin getur numið tugum þúsunda króna. Sindri Sindrason veit meira um málið. 4.7.2005 00:01
Foo Fighters á Íslandi Ísland er uppáhaldsstaðurinn okkar að spila á í heiminum, segir Dave Grohl, söngvari Foo Fighters. Tónleikar með hljómsveitinni verða haldnir í Egilshöllinni annað kvöld. 4.7.2005 00:01
Eldur í eldhúsi við Rauðarárstíg Á áttunda tímanum í kvöld varð eldur laus í eldhúsi íbúðar sem stendur við Rauðarárstíg. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá Slökkviliði Reykjavíkur voru tveir slökkvibílar sendir á staðinn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og engin slys urðu á fólki. 4.7.2005 00:01
Mikill munur á matarverði Mikill munur var á hæsta og lægsta verði margra vörutegunda í verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands framkvæmdi í byrjun mánaðarins. 4.7.2005 00:01
Samfylking fær bestu bitana Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 4.7.2005 00:01
Líks leitað í Grafarvogi Lögreglumenn og slökkviliðsmenn leituðu í gærkvöld að líki við Gullinbrú í Reykjavík. Leitin hófst eftir að barn sagði frá því að það hefði séð lík á floti þar sem það var á ferð. Að sögn lögreglu var lýsing barnsins þannig að ekki var annað hægt en að hefja leit af fullri alvöru. 4.7.2005 00:01
Hjón slasast í gassprengingu Maður og kona fengu annars og þriðja stigs bruna eftir gassprengingu á tjaldstæðinu í Bjarkarlundi í fyrrakvöld. Maðurinn var inni í hjólhýsi sínu ásamt konunni að skipta um gaskút þegar upp kom gasleki. Sprengingin varð þegar gasið komst í snertingu við loga sem var á gashellu inni í hjólhýsinu. 4.7.2005 00:01
Segir fleiri spurningar vakna Helgi Hjörvar segir það vekja upp spurningar að Ker hafi skrifað undir afsal að flokksskrifstofum Framsóknar um það leyti sem Búnaðarbanki var seldur árið 2002. Aðdróttanir úr lausu lofti gripnar segja framsóknarmenn sem keyptu húsið 1997.</font /></b /> 4.7.2005 00:01
Grunuðum nauðgara sleppt Lögreglan á Höfn í Hornafirði hefur sleppt manninum sem handtekinn var í gær vegna gruns um að hafa nauðgað konu í bænum í fyrrinótt. Konan kærði nauðgun til lögreglunnar og var maðurinn handtekinn í kjölfarið. Sökum ölvunar var ekki hægt að yfirheyra hann strax en það er búið nú og hefur honum verið sleppt. Rannsókn málsins heldur áfram. 3.7.2005 00:01
Kaupin á Somerfield í uppnámi Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni komust í uppnám um helgina eftir að eigendur Baugs voru ákærðir fyrir auðgunarbrot og fleira, samkvæmt breskum fjölmiðlum. Samkvæmt þeim á Jón Ásgeir Jóhannesson að hafa boðist til að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í Somerfield. 3.7.2005 00:01
Viðgerð lokið á Farice-strengnum Viðgerð er lokið á Farice-strengnum lauk í nótt en ekkert samband hefur verið um hann um nokkura daga skeið. Viðgerðin hófst um miðnætti og var samband komið á um klukkan þrjú. 3.7.2005 00:01
Ók á konu og flúði Ekið var á konu við Vaglaskóg í nótt og ökumaðurinn stakk síðan af. Þegar hann var kominn nokkuð frá vettvangi beið lögreglan á Akureyri eftir honum og gómaði hann. Þá var einnig ekið á mann á Flúðum seint í gærkvöldi. 3.7.2005 00:01
Stakkst réttindalaus inn í garð Sautján ára ökumaður en réttindalaus reyndi að hrista lögregluna af sér um hálfþrjúleytið í nótt með þeim afleiðingum að hann stakkst inn í garð á mótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs og staðnæmdist harkalega á húsinu. 3.7.2005 00:01
Höfn: Hafast við í íþróttahúsinu Tæplega hundrað manns hafast nú við í íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði eftir að fólkið neyddist til að yfirgefa tjöld sín vegna vonskuveðurs. Lögregla, björgunarsveitir og starfsmenn Rauða krossins brugðust skjótt við og hjálpuðu fólki að taka niður tjöld sín og búnað og komast í skjól. 3.7.2005 00:01
Enginn handtekinn í nauðgunarmáli Enginn hefur enn verið handtekinn vegna nauðgunarmáls sem kom upp í Ólafsvík í fyrrinótt. Fimmtán ára stúlka kærði nauðgun og taldi að sér hefði verið byrlað ólyfjan. Tvær aðrar stúlkur tilkynntu lögreglu líka að þær teldu að þeim hafi verið byrlað einhverju álíka. 3.7.2005 00:01
Kaup 10-11 einn ákæruliða Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. 3.7.2005 00:01
Lokaður vegna aurskriðu Vegurinn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar er lokaður vegna aurskriðu við Mýrarbotna. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og óljóst hvenær hægt verður að opna veginn aftur. 3.7.2005 00:01
Sýning og tilsögn í fluguköstum Fimm erlendir kastkennarar verða með kastsýningu og tilsögn í fluguköstum á Miklatúni í dag. Þar fer fremstur í flokki Henrik Mortensen sem er einhver besti flugukastari heims um þessar mundir. 3.7.2005 00:01
Ljósleiðari rofnaði fyrir austan Ljósleiðari Símans rofnaði um hádegið í dag, að því er talið er vegna aurskriðunnar sem féll á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Bilunin hefur engin áhrif á talsímasamband Símans á þessu svæði. Aftur á móti liggur útsending Ríkisjónvarpsins niðri en útsending Ríkisútvarpsins er inni. 3.7.2005 00:01
Varað við veðurofsa á Kjalarnesi Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjóli sínu og endaði utan vegar þegar skyndileg vindhviða reið yfir í Kollafirði fyrir stundu. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík er talið að meiðsl mannsins séu minniháttar. Veðurofsi er þessa stundina á Kjalarnesi og beinir lögregla þeim tilmælum til ökumanna að fara mjög varlega. Bílar með tjaldvagna og fellihýsi í eftirdragi gætu jafnvel þurft að bíða á meðan veðrið gengur yfir.</font /> 3.7.2005 00:01
Samfylkingin tilnefnir síðust Samfylkingin hefur tilnefnt fulltrúa í nefnd um endurskipulagningu lagalegrar umgjarðar um stjórnmálastarfsemi á Íslandi, síðust flokka á Alþingi. Dregist hefur í meira en mánuð að halda fyrsta fund í nefndinni, þar sem beðið var tilnefningar frá Samfylkingunni, en nú er undirbúningur að starfsemi nefndarinnar hafinn. 3.7.2005 00:01
Sjö bílar hið minnsta fastir Að minnsta kosti sjö bílar eru fastir á milli aurskriða sem féllu á veginn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í dag. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og búast má við að ástandið vari að minnsta kosti fram á kvöld. 3.7.2005 00:01
Sviftivindasamt víða um land Það er mjög sviftivindasamt víða um land og vill Umferðarstofa beina þeim tilmælum til ökumanna, og þá sérstaklega þeirra sem að eru með eftirvagna, að halda löglegum hraða. Samkvæmt upplýsingum frá umferðarfulltrúa slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu gengur umferðin yfirleitt vel fyrir sig og það virðist ekki vera mikið um framúrakstur 3.7.2005 00:01