Innlent

Framboð til nýrrar stjórnar í FL

Í framboði til nýrrar stjórnar eru Hannes Smárason, Jón Ásgeir Jóhannesson, Einar Ólafsson, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Magnús Ármann, Sigurður Bollason og Þorsteinn M. Jónsson. Eins og kunnugt er sögðu sex af sjö stjórnarmönnu FL group af sér í síðustu viku meðal annars vegna óánægju með störf stjórnarformannsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×