Fleiri fréttir Vantreystir Landsvirkjun Í utandagskrárumræðum um framkvæmdir á Kárahnjúkum í gær spurði Steingrímur J. Sigfússon Valgerði Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hvort Landsvirkjun væri treystandi til að halda byggingu Kárahnjúkastíflu áfram. 14.4.2005 00:01 Frumvarp dregið til baka Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, dró í gær til baka frumvarp um að leggja niður tryggingadeild útflutningslána sem hún hafði áður mælt fyrir. 14.4.2005 00:01 Nýtt innflytjendaráð í deiglunni Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð til að sinna brýnum málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á móttöku flóttamanna. Ráðið mun heyra undir félagsmálaráðuneyti, en vera skipað fulltrúum fjögurra ráðuneyta og Sambands sveitarfélaga. 14.4.2005 00:01 Mun bjóða sig fram Ágúst Ólafur Ágústsson mun formlega tilkynna í dag að hann muni gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingar á næsta landsfundi. 14.4.2005 00:01 Vítum mótmælt Þingflokkur Samfylkingar hefur sent Forsætisnefnd Alþingis bréf, þar sem því er harðlega mótmælt að orð Lúðvíks Bergvinssonar hafi verið af því tagi að forseti Alþingis hefði átt að víta hann á miðvikudag. 14.4.2005 00:01 Dæmdur fyrir sama brot Ungur bifhjólamaður, sem lögreglan stöðvaði með því að aka í veg fyrir hann, var í dag sýknaður af því að hafa brotið af sér á þeim tíma. Hann var hins vegar dæmdur fyrir brot fyrr um kvöldið sem annar maður hefur gengist við og gert dómsátt. 14.4.2005 00:01 Buslað í Elliðaám Þeir voru hressir guttarnir úr Breiðagerðisskóla sem busluðu í Elliðaánum í gær í sól en einungis fimm gráðu hita. Þeir Gunnar Reynir, Arnar Örn, Guðjón Helgi, Þorsteinn Jón, Erlendur Karl og Jón Hávar eru allir níu og tíu ára gamlir. 14.4.2005 00:01 Örgjörvakort á markað Örgjörvakort munu líta dagsins ljós á þessu ári í stað venjubundinna korta með segulrönd. Þetta er gert til að stemma stigu við kortasvindli af ýmsum toga en mun erfiðara, ef gerlegt, verður að afrita kubbinn, að sögn Bergþóru Ketilsdóttur forstöðumanns upplýsingatækni hjá Mastercard. 14.4.2005 00:01 Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja falla frá hækkunum á leikskólagjöldum sem samþykktar voru af R-listanum fyrir fjórum mánuðum. Þetta kom fram í bókun sem lögð var fram í borgarráði í gær vegna umræðu um gjaldskrá leikskóla á fundinum. 14.4.2005 00:01 Kort afrituð og seld á markaði Kortasvindl er víðfemt vandamál sem þekkist alls staðar í heiminum, segir Jón H. B. Snorrason hjá ríkislögreglustjóra. Hann segir ýmsar aðferðir notaðar til að afrita kort, sem byggist margar á tækniþekkingu. 14.4.2005 00:01 Ný samgönguáætlun Gunnar I. Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður bæjarráðs í Kópavogi, hyggst fljótlega birta nýja samgönguáætlun sér að skapi. 14.4.2005 00:01 Kárahnjúkar með axlabönd og belti Formaður Vinstri - grænna sagði það hneyksli að Kárahnjúkavirkjun hefði verið troðið í gegnum Alþingi um leið og viðvaranir vísindamanna um misgengissprungur hefðu verið þaggaðar niður. Iðnaðarráðherra sagðist hins vegar í þingumræðum í dag þess fullviss að engin hætta væri á ferðum og sagði virkjunina með tvenn axlabönd og tvö belti. 14.4.2005 00:01 Írsk starfsmannaleiga á Íslandi Írsk starfsmannaleiga hefur opnað útibú hér á landi og hefst starfsemin innan skamms. Forsvarsmaður leigunnar er bjartsýnn á íslenska markaðinn. 14.4.2005 00:01 Samgönguráðherra skammaður Formenn stjórnarflokkanna gáfu skýrt loforð fyrir síðustu þingkosningar um að framkvæmdir við Suðurstrandarveg og Gjábakkaveg yrðu langt komnar á árinu 2004. Hvorugt stóðst og hafa báðir þessir vegir nú verið skornir niður og mátti samgönguráðherrann sitja undir skömmum í þinginu fyrir vikið. 14.4.2005 00:01 Kona slasast á vélsleða Ung kona hlaut opið breinbrot þegar hún féll af snjósleða á Lyngdalsheiði, á milli Þingvalla og Rauðavatns, rétt fyrir níu í kvöld. 14.4.2005 00:01 Fólk má búa í bústað Hæstiréttur úrskurðaði í gær að fimm manna fjölskylda mætti skrá lögheimili sitt í sumarhús í Bláskógarbyggð. Fjölskyldan flutti í febrúar 2004 í húsið í óþökk sveitarfélagsins þar sem forsvarsmönnum þess þótti of kostnaðarsamt að veita þeim sem það kysu lögbundna þjónustu. 14.4.2005 00:01 Par stal skarti og réðst á eiganda Par undir áhrifum fíkniefna lét dólgslega í Gullsmíðaverslun og verkstæði Láru við Skólavörðustíg síðdegis í gær. Maðurinn stal tíu stórum silfurhringjum eftir að hafa hrint gullsmiðnum Láru Magnúsdóttur sem féll og marðist við það illa á baki og stokkbólgnaði á hendi. 14.4.2005 00:01 Lokunin dapurleg tíðindi Landbúnaðarráðherra og skrifstofustjóri umhverfisráðuneytisins eru sammála um að lokun kjötmjölsverksmiðjunnar í Hraungerðishreppi séu dapurleg tíðindi og skref aftur á bak. Ráðherra segir að til greina geti komið að leggja úrvinnslugjald á hverja skepnu sem slátrað er. 14.4.2005 00:01 Dómstóllinn hafnaði beiðninni Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur hafnað beiðni íslenska ríkisins um að taka fyrir bótaþátt í dómi Mannréttindadómstólsins í máli íslensks sjómanns gegn ríkinu. 13.4.2005 00:01 Þjófar hlaupnir uppi Lögreglumenn úr Reykjavík hlupu uppi tvo innbrotsþjófa sem höfðu brotist inn í tölvufyrirtæki í Mörkinni um klukkan fjögur í nótt. Lögreglan í Reykjavík er þar með búin að góma sjö innbrotsþjófa í vikunni, ýmist á vettvangi eða á flótta, og gera þýfi upptækt í öllum tilvikum. 13.4.2005 00:01 Málþing um fjölmiðlaskýrsluna Frjálshyggjufélagið stendur fyrir málþingi um lokaskýrslu fjölmiðlanefndar á morgun,</b /> fimmtudag, klukkan 12 í Iðnó við Vonarstræti 3. Á fundinum mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir halda tölu um það starf sem fjölmiðlanefnd hefur unnið, skýra út helstu álitamál og þau rök sem liggja að baki einstökum atriðum í lokaskýrslunni. 13.4.2005 00:01 Fiskmarkaðurinn sviptur leyfi Fiskistofa hefur svipt Fiskmarkaðinn á Flateyri svonefndu endurvigtunarleyfi, sem takmarkar starfsemi markaðarins verulega, fyrir brot sem virðast hafa verið framin í tvö ár. 13.4.2005 00:01 Þýfi á uppboð "Öllu þýfi sem við gerum upptækt við rannsókn mála er skilað til eigenda sinna en fer annars á hið árlega uppboð," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Árlega nær lögregla til baka miklu af þýfi misyndismanna en það skilar sér ekki alltaf aftur til eigenda sinna. 13.4.2005 00:01 Málið gegn Arngrími tekið fyrir Mál Norðmannsins Anders Saethers gegn Arngrími Jóhannssyni, eins stofnenda flugfélagsins Atlanta, verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Saether segir Arngrím hafa gert bindandi samning um kaup á helmingseignarhluta í fyrirtækinu Scandinavian Historic Flight, en hann hafi svo rofið þann samning einhliða. 13.4.2005 00:01 Afleiðingar skilorðsdóma engar "Mitt mat er að gera þarf greinarmun á þeim sem brjóta af sér í fyrsta skipti og svo aftur síbrotafólki," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Athygli hefur vakið að talsverður fjöldi síbrotamanna hljóta ítrekað skilorðsbundna dóma en Geir Jón segir það ekki hlutverk lögreglu að gagnrýna dómstólana. 13.4.2005 00:01 Lúðvík víttur í þinginu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, vítti Lúðvík Bergvinsson, þingmann Samfylkingar, í umræðum um störf þingsins fyrir stundu. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem forseti vítir þingmanninn. 13.4.2005 00:01 50 sjómönnum greiddar bætur? Ríkið gæti þurft að greiða rúmlega fimmtíu sjómönnum bætur eftir þá niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmálans um friðhelgi eignarréttarins, með því að hafa bætur af sjómanni með lagasetningu fyrir ellefu árum. 13.4.2005 00:01 Veiran send vegna forvarna Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var send fyrir mistök á rannsóknarstofur um allan heim. Aðspurður af hverju verið sé að senda svona hættuleg sýnishorn á milli heimshluta segir sóttvarnalæknir að það sé gert til að hægt sé að búa til prófefni og próf til að geta greint veiruna ef hún færi af stað. 13.4.2005 00:01 Farsímanotendum fjölgar hratt Símtölum í farsímakerfum símafyrirtækja hérlendis fjölgar jafnt og þétt á kostnað almenna símkerfisins en notendur þess hafa ekki verið færri síðan 1997. Fjölda smáskilaboða milli farsíma hefur fjölgað þrefalt á síðustu fjórum árum. 13.4.2005 00:01 Afhenda ráðherra undirskriftir Einar Árnason mun afhenda heilbrigðisráðherra hátt í fimm þúsund undirskriftir á Alþingi klukkan korter fyrir fjögur. Þessir fimm þúsund einstaklingar skora á heilbrigðisráðherra að sjá til þess að í framtíðinni verði sólarhringsbakvakt á skurðstofunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 13.4.2005 00:01 Fá greitt fyrir kynlífssýningar Íslenskar stúlkur hafa hagnast á því að senda út myndir af sér við kynferðislegar athafnir á netinu, segir rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Þá segir hann barnaníðinga eiga msn - netföng hjá fjölda barna. Þeir séu markvisst á veiðum á netinu, öllum stundum, allan sólarhringinn. </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Heilsugæsla á brú og bjargi Kópavogsbúar geta nú státað af nýrri heilsugæslustöð "sem bæði er byggð á brú og bjargi," eins og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra komst að orði við undirritun samninga um nýtt húsnæði fyrir stöðina. 13.4.2005 00:01 Rúmlega 40 án ríkisfangs Rúmlega 40 manns eru skráðir með lögheimili hér á landi en eru án ríkisfangs. Á svonefndri utangarðsskrá eru átta manns. 13.4.2005 00:01 Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Akureyrarbær kaupi í Símanum "Ég vil ólmur að Síminn komist á sem flestra hendur og vil því að bæjarfélagið verði samnefnari fyrir íbúana og kannski fleiri fjárfesta," segir Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L listans, lista fólksins á Akureyri. 13.4.2005 00:01 Baráttumál í höfn "Þetta er eitthvað sem við erum búin að vera að berjast fyrir í einhvern tíma, að afnema gengisáhættu," segir Heiður Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) um þá nýbreytni Sparisjóðs Vélstjóra að bjóða námsmönnum erlendis upp á yfirdráttarlán í erlendri mynt. 13.4.2005 00:01 Skurðstofu allan sólarhringinn Hjónin Einar Árnason og Karen Hilmarsdóttir, sem misstu dóttur sína í lok janúar, afhentu Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra undirskriftalista tæplega 5000 íbúa Suðurnesja í gær, að viðstöddum flestum þingmönnum Suðurlandskjördæmis. 13.4.2005 00:01 Einhliða uppsögn ólögmæt "Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. 13.4.2005 00:01 Uppsagnir varnarliðsins ólögmætar Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að uppsagnir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, á hluta starfstengdra kjara félagsmanna hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands, séu ólögmætar. 13.4.2005 00:01 Peningur hvarf af reikningum Tæplega 600 þúsund krónum var stolið af tveimur debetkortareikningum íslenskra hjóna þegar þau voru á skíðaferðalagi á norður Ítalíu í mars. 13.4.2005 00:01 Aldrei fleiri fermingabörn 93 börn fermdust borgaralegri fermingu í Háskólabíói í gær og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari. Fermingin fór fram í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01 Aldrei fleiri fermingabörn Í ár fermast 93 börn borgaralegri fermingu og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari, samkvæmt upplýsingum frá Siðmennt. Fermingin fer fram næstkomandi sunnudag í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01 Meirihlutinn á bláþræði Búast má við átakafundi í sveitarsjórn Skagafjarðar í dag og ekki loku fyrir það skotið að meirihlutinn falli. Bjarni Maronsson, einn fulltrúi sjálfstæðismanna í sveitarstjórn, hefur lýst yfir vantrausti á forseta sveitarstjórnar, samflokksmann sinn Gísla Gunnarsson klerk í Glaumbæ. 13.4.2005 00:01 Óttast loftslagsbreytingar Þrír fjórðu hlutar Íslendinga óttast loftslangsbreytingar í heiminum vegna gróðurhúsaáhrifa, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í mars. 13.4.2005 00:01 Fallvaltar sveitarstjórnir <font face="Helv"> </font>Ekki er nýtt að sveitarstjórnir falli á miðju kjörtímabili á Íslandi. Á yfirstandandi kjörtímabili sem hófst 2002 hefur slitnað upp úr meirihlutasamtarfi í þremur sveitarfélögum, í Grundarfirði, í Dalabyggð og á Blönduósi. 13.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vantreystir Landsvirkjun Í utandagskrárumræðum um framkvæmdir á Kárahnjúkum í gær spurði Steingrímur J. Sigfússon Valgerði Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hvort Landsvirkjun væri treystandi til að halda byggingu Kárahnjúkastíflu áfram. 14.4.2005 00:01
Frumvarp dregið til baka Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, dró í gær til baka frumvarp um að leggja niður tryggingadeild útflutningslána sem hún hafði áður mælt fyrir. 14.4.2005 00:01
Nýtt innflytjendaráð í deiglunni Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð til að sinna brýnum málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á móttöku flóttamanna. Ráðið mun heyra undir félagsmálaráðuneyti, en vera skipað fulltrúum fjögurra ráðuneyta og Sambands sveitarfélaga. 14.4.2005 00:01
Mun bjóða sig fram Ágúst Ólafur Ágústsson mun formlega tilkynna í dag að hann muni gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingar á næsta landsfundi. 14.4.2005 00:01
Vítum mótmælt Þingflokkur Samfylkingar hefur sent Forsætisnefnd Alþingis bréf, þar sem því er harðlega mótmælt að orð Lúðvíks Bergvinssonar hafi verið af því tagi að forseti Alþingis hefði átt að víta hann á miðvikudag. 14.4.2005 00:01
Dæmdur fyrir sama brot Ungur bifhjólamaður, sem lögreglan stöðvaði með því að aka í veg fyrir hann, var í dag sýknaður af því að hafa brotið af sér á þeim tíma. Hann var hins vegar dæmdur fyrir brot fyrr um kvöldið sem annar maður hefur gengist við og gert dómsátt. 14.4.2005 00:01
Buslað í Elliðaám Þeir voru hressir guttarnir úr Breiðagerðisskóla sem busluðu í Elliðaánum í gær í sól en einungis fimm gráðu hita. Þeir Gunnar Reynir, Arnar Örn, Guðjón Helgi, Þorsteinn Jón, Erlendur Karl og Jón Hávar eru allir níu og tíu ára gamlir. 14.4.2005 00:01
Örgjörvakort á markað Örgjörvakort munu líta dagsins ljós á þessu ári í stað venjubundinna korta með segulrönd. Þetta er gert til að stemma stigu við kortasvindli af ýmsum toga en mun erfiðara, ef gerlegt, verður að afrita kubbinn, að sögn Bergþóru Ketilsdóttur forstöðumanns upplýsingatækni hjá Mastercard. 14.4.2005 00:01
Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja falla frá hækkunum á leikskólagjöldum sem samþykktar voru af R-listanum fyrir fjórum mánuðum. Þetta kom fram í bókun sem lögð var fram í borgarráði í gær vegna umræðu um gjaldskrá leikskóla á fundinum. 14.4.2005 00:01
Kort afrituð og seld á markaði Kortasvindl er víðfemt vandamál sem þekkist alls staðar í heiminum, segir Jón H. B. Snorrason hjá ríkislögreglustjóra. Hann segir ýmsar aðferðir notaðar til að afrita kort, sem byggist margar á tækniþekkingu. 14.4.2005 00:01
Ný samgönguáætlun Gunnar I. Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður bæjarráðs í Kópavogi, hyggst fljótlega birta nýja samgönguáætlun sér að skapi. 14.4.2005 00:01
Kárahnjúkar með axlabönd og belti Formaður Vinstri - grænna sagði það hneyksli að Kárahnjúkavirkjun hefði verið troðið í gegnum Alþingi um leið og viðvaranir vísindamanna um misgengissprungur hefðu verið þaggaðar niður. Iðnaðarráðherra sagðist hins vegar í þingumræðum í dag þess fullviss að engin hætta væri á ferðum og sagði virkjunina með tvenn axlabönd og tvö belti. 14.4.2005 00:01
Írsk starfsmannaleiga á Íslandi Írsk starfsmannaleiga hefur opnað útibú hér á landi og hefst starfsemin innan skamms. Forsvarsmaður leigunnar er bjartsýnn á íslenska markaðinn. 14.4.2005 00:01
Samgönguráðherra skammaður Formenn stjórnarflokkanna gáfu skýrt loforð fyrir síðustu þingkosningar um að framkvæmdir við Suðurstrandarveg og Gjábakkaveg yrðu langt komnar á árinu 2004. Hvorugt stóðst og hafa báðir þessir vegir nú verið skornir niður og mátti samgönguráðherrann sitja undir skömmum í þinginu fyrir vikið. 14.4.2005 00:01
Kona slasast á vélsleða Ung kona hlaut opið breinbrot þegar hún féll af snjósleða á Lyngdalsheiði, á milli Þingvalla og Rauðavatns, rétt fyrir níu í kvöld. 14.4.2005 00:01
Fólk má búa í bústað Hæstiréttur úrskurðaði í gær að fimm manna fjölskylda mætti skrá lögheimili sitt í sumarhús í Bláskógarbyggð. Fjölskyldan flutti í febrúar 2004 í húsið í óþökk sveitarfélagsins þar sem forsvarsmönnum þess þótti of kostnaðarsamt að veita þeim sem það kysu lögbundna þjónustu. 14.4.2005 00:01
Par stal skarti og réðst á eiganda Par undir áhrifum fíkniefna lét dólgslega í Gullsmíðaverslun og verkstæði Láru við Skólavörðustíg síðdegis í gær. Maðurinn stal tíu stórum silfurhringjum eftir að hafa hrint gullsmiðnum Láru Magnúsdóttur sem féll og marðist við það illa á baki og stokkbólgnaði á hendi. 14.4.2005 00:01
Lokunin dapurleg tíðindi Landbúnaðarráðherra og skrifstofustjóri umhverfisráðuneytisins eru sammála um að lokun kjötmjölsverksmiðjunnar í Hraungerðishreppi séu dapurleg tíðindi og skref aftur á bak. Ráðherra segir að til greina geti komið að leggja úrvinnslugjald á hverja skepnu sem slátrað er. 14.4.2005 00:01
Dómstóllinn hafnaði beiðninni Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur hafnað beiðni íslenska ríkisins um að taka fyrir bótaþátt í dómi Mannréttindadómstólsins í máli íslensks sjómanns gegn ríkinu. 13.4.2005 00:01
Þjófar hlaupnir uppi Lögreglumenn úr Reykjavík hlupu uppi tvo innbrotsþjófa sem höfðu brotist inn í tölvufyrirtæki í Mörkinni um klukkan fjögur í nótt. Lögreglan í Reykjavík er þar með búin að góma sjö innbrotsþjófa í vikunni, ýmist á vettvangi eða á flótta, og gera þýfi upptækt í öllum tilvikum. 13.4.2005 00:01
Málþing um fjölmiðlaskýrsluna Frjálshyggjufélagið stendur fyrir málþingi um lokaskýrslu fjölmiðlanefndar á morgun,</b /> fimmtudag, klukkan 12 í Iðnó við Vonarstræti 3. Á fundinum mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir halda tölu um það starf sem fjölmiðlanefnd hefur unnið, skýra út helstu álitamál og þau rök sem liggja að baki einstökum atriðum í lokaskýrslunni. 13.4.2005 00:01
Fiskmarkaðurinn sviptur leyfi Fiskistofa hefur svipt Fiskmarkaðinn á Flateyri svonefndu endurvigtunarleyfi, sem takmarkar starfsemi markaðarins verulega, fyrir brot sem virðast hafa verið framin í tvö ár. 13.4.2005 00:01
Þýfi á uppboð "Öllu þýfi sem við gerum upptækt við rannsókn mála er skilað til eigenda sinna en fer annars á hið árlega uppboð," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Árlega nær lögregla til baka miklu af þýfi misyndismanna en það skilar sér ekki alltaf aftur til eigenda sinna. 13.4.2005 00:01
Málið gegn Arngrími tekið fyrir Mál Norðmannsins Anders Saethers gegn Arngrími Jóhannssyni, eins stofnenda flugfélagsins Atlanta, verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Saether segir Arngrím hafa gert bindandi samning um kaup á helmingseignarhluta í fyrirtækinu Scandinavian Historic Flight, en hann hafi svo rofið þann samning einhliða. 13.4.2005 00:01
Afleiðingar skilorðsdóma engar "Mitt mat er að gera þarf greinarmun á þeim sem brjóta af sér í fyrsta skipti og svo aftur síbrotafólki," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Athygli hefur vakið að talsverður fjöldi síbrotamanna hljóta ítrekað skilorðsbundna dóma en Geir Jón segir það ekki hlutverk lögreglu að gagnrýna dómstólana. 13.4.2005 00:01
Lúðvík víttur í þinginu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, vítti Lúðvík Bergvinsson, þingmann Samfylkingar, í umræðum um störf þingsins fyrir stundu. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem forseti vítir þingmanninn. 13.4.2005 00:01
50 sjómönnum greiddar bætur? Ríkið gæti þurft að greiða rúmlega fimmtíu sjómönnum bætur eftir þá niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmálans um friðhelgi eignarréttarins, með því að hafa bætur af sjómanni með lagasetningu fyrir ellefu árum. 13.4.2005 00:01
Veiran send vegna forvarna Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var send fyrir mistök á rannsóknarstofur um allan heim. Aðspurður af hverju verið sé að senda svona hættuleg sýnishorn á milli heimshluta segir sóttvarnalæknir að það sé gert til að hægt sé að búa til prófefni og próf til að geta greint veiruna ef hún færi af stað. 13.4.2005 00:01
Farsímanotendum fjölgar hratt Símtölum í farsímakerfum símafyrirtækja hérlendis fjölgar jafnt og þétt á kostnað almenna símkerfisins en notendur þess hafa ekki verið færri síðan 1997. Fjölda smáskilaboða milli farsíma hefur fjölgað þrefalt á síðustu fjórum árum. 13.4.2005 00:01
Afhenda ráðherra undirskriftir Einar Árnason mun afhenda heilbrigðisráðherra hátt í fimm þúsund undirskriftir á Alþingi klukkan korter fyrir fjögur. Þessir fimm þúsund einstaklingar skora á heilbrigðisráðherra að sjá til þess að í framtíðinni verði sólarhringsbakvakt á skurðstofunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 13.4.2005 00:01
Fá greitt fyrir kynlífssýningar Íslenskar stúlkur hafa hagnast á því að senda út myndir af sér við kynferðislegar athafnir á netinu, segir rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Þá segir hann barnaníðinga eiga msn - netföng hjá fjölda barna. Þeir séu markvisst á veiðum á netinu, öllum stundum, allan sólarhringinn. </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Heilsugæsla á brú og bjargi Kópavogsbúar geta nú státað af nýrri heilsugæslustöð "sem bæði er byggð á brú og bjargi," eins og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra komst að orði við undirritun samninga um nýtt húsnæði fyrir stöðina. 13.4.2005 00:01
Rúmlega 40 án ríkisfangs Rúmlega 40 manns eru skráðir með lögheimili hér á landi en eru án ríkisfangs. Á svonefndri utangarðsskrá eru átta manns. 13.4.2005 00:01
Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Akureyrarbær kaupi í Símanum "Ég vil ólmur að Síminn komist á sem flestra hendur og vil því að bæjarfélagið verði samnefnari fyrir íbúana og kannski fleiri fjárfesta," segir Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L listans, lista fólksins á Akureyri. 13.4.2005 00:01
Baráttumál í höfn "Þetta er eitthvað sem við erum búin að vera að berjast fyrir í einhvern tíma, að afnema gengisáhættu," segir Heiður Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) um þá nýbreytni Sparisjóðs Vélstjóra að bjóða námsmönnum erlendis upp á yfirdráttarlán í erlendri mynt. 13.4.2005 00:01
Skurðstofu allan sólarhringinn Hjónin Einar Árnason og Karen Hilmarsdóttir, sem misstu dóttur sína í lok janúar, afhentu Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra undirskriftalista tæplega 5000 íbúa Suðurnesja í gær, að viðstöddum flestum þingmönnum Suðurlandskjördæmis. 13.4.2005 00:01
Einhliða uppsögn ólögmæt "Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. 13.4.2005 00:01
Uppsagnir varnarliðsins ólögmætar Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að uppsagnir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, á hluta starfstengdra kjara félagsmanna hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands, séu ólögmætar. 13.4.2005 00:01
Peningur hvarf af reikningum Tæplega 600 þúsund krónum var stolið af tveimur debetkortareikningum íslenskra hjóna þegar þau voru á skíðaferðalagi á norður Ítalíu í mars. 13.4.2005 00:01
Aldrei fleiri fermingabörn 93 börn fermdust borgaralegri fermingu í Háskólabíói í gær og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari. Fermingin fór fram í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01
Aldrei fleiri fermingabörn Í ár fermast 93 börn borgaralegri fermingu og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari, samkvæmt upplýsingum frá Siðmennt. Fermingin fer fram næstkomandi sunnudag í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01
Meirihlutinn á bláþræði Búast má við átakafundi í sveitarsjórn Skagafjarðar í dag og ekki loku fyrir það skotið að meirihlutinn falli. Bjarni Maronsson, einn fulltrúi sjálfstæðismanna í sveitarstjórn, hefur lýst yfir vantrausti á forseta sveitarstjórnar, samflokksmann sinn Gísla Gunnarsson klerk í Glaumbæ. 13.4.2005 00:01
Óttast loftslagsbreytingar Þrír fjórðu hlutar Íslendinga óttast loftslangsbreytingar í heiminum vegna gróðurhúsaáhrifa, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í mars. 13.4.2005 00:01
Fallvaltar sveitarstjórnir <font face="Helv"> </font>Ekki er nýtt að sveitarstjórnir falli á miðju kjörtímabili á Íslandi. Á yfirstandandi kjörtímabili sem hófst 2002 hefur slitnað upp úr meirihlutasamtarfi í þremur sveitarfélögum, í Grundarfirði, í Dalabyggð og á Blönduósi. 13.4.2005 00:01