Kort afrituð og seld á markaði 14. apríl 2005 00:01 Kortasvindl er víðfemt vandamál sem þekkist alls staðar í heiminum, segir Jón H. B. Snorrason hjá ríkislögreglustjóra. Hann segir ýmsar aðferðir notaðar til að afrita kort, sem byggist margar á tækniþekkingu. Til dæmis stundi sumir það að vaka yfir hraðbönkum með myndavélum auk þess sem komið er upp tækjum sem líkist hraðbönkum en séu einvörðungu ætluð til að safna upplýsingum af segulrönd og leyninúmerum, sem síðan eru notuð til að búa til nýtt kort. Slík tækni segir Jón að hafi ekki rutt sér til rúms hjá íslenskum afbrotamönnum. Hins vegar hafi íslenskir ferðamenn orðið fyrir barðinu á slíku á ferðalögum. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá íslenskum hjónum sem urðu fyrir því að debetkort þeirra voru afrituð í hraðbanka á Ítalíu þar sem þau voru á skíðaferðalagi. Þegar það kom í ljós höfðu um 550 þúsund krónur horfið af reikningum þeirra. Erfitt er fyrir fólk að vara sig á slíkum kortasvikum. Oft á tíðum notar fólk hraðbanka í bestu trú án þess að gera sér grein fyrir að verið sé að afrita kortið. Þórður Jónsson, sviðsstjóri kortaútgáfu Vísa bendir fólki á að í hvert sinn sem hraðbanki hegði sér á einhvern hátt óeðlilega erlendis, eigi fólk hiklaust að hafa samband við kortafyrirtæki sitt og leita ráða. Bergþóra Ketilsdóttir, forstöðumaður upplýsingatækni hjá Mastercard, segir ýmislegt gert til að stöðva misnotkun. Til dæmis sé vöktunarkerfi sem vari við ef kort er notað sama dag á Íslandi og erlendis. Þá sé hringt í fólk þegar óeðlilegar færslur komi í ljós. Þórður, segir upprunalönd hinna fölsuðu korta í mörgum tilfellum vera Bretland, Þýskaland og lönd í suður Evrópu. Hins vegar séu þau síðar notuð í öðrum löndum. Jón H. B. bendir á að breskur maður hafi verið handtekinn hér á landi og dæmdur fyrir að hafa undir höndum fölsuð kort frá Þýskalandi, Svíþjóð og Ástralíu. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Kortasvindl er víðfemt vandamál sem þekkist alls staðar í heiminum, segir Jón H. B. Snorrason hjá ríkislögreglustjóra. Hann segir ýmsar aðferðir notaðar til að afrita kort, sem byggist margar á tækniþekkingu. Til dæmis stundi sumir það að vaka yfir hraðbönkum með myndavélum auk þess sem komið er upp tækjum sem líkist hraðbönkum en séu einvörðungu ætluð til að safna upplýsingum af segulrönd og leyninúmerum, sem síðan eru notuð til að búa til nýtt kort. Slík tækni segir Jón að hafi ekki rutt sér til rúms hjá íslenskum afbrotamönnum. Hins vegar hafi íslenskir ferðamenn orðið fyrir barðinu á slíku á ferðalögum. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá íslenskum hjónum sem urðu fyrir því að debetkort þeirra voru afrituð í hraðbanka á Ítalíu þar sem þau voru á skíðaferðalagi. Þegar það kom í ljós höfðu um 550 þúsund krónur horfið af reikningum þeirra. Erfitt er fyrir fólk að vara sig á slíkum kortasvikum. Oft á tíðum notar fólk hraðbanka í bestu trú án þess að gera sér grein fyrir að verið sé að afrita kortið. Þórður Jónsson, sviðsstjóri kortaútgáfu Vísa bendir fólki á að í hvert sinn sem hraðbanki hegði sér á einhvern hátt óeðlilega erlendis, eigi fólk hiklaust að hafa samband við kortafyrirtæki sitt og leita ráða. Bergþóra Ketilsdóttir, forstöðumaður upplýsingatækni hjá Mastercard, segir ýmislegt gert til að stöðva misnotkun. Til dæmis sé vöktunarkerfi sem vari við ef kort er notað sama dag á Íslandi og erlendis. Þá sé hringt í fólk þegar óeðlilegar færslur komi í ljós. Þórður, segir upprunalönd hinna fölsuðu korta í mörgum tilfellum vera Bretland, Þýskaland og lönd í suður Evrópu. Hins vegar séu þau síðar notuð í öðrum löndum. Jón H. B. bendir á að breskur maður hafi verið handtekinn hér á landi og dæmdur fyrir að hafa undir höndum fölsuð kort frá Þýskalandi, Svíþjóð og Ástralíu.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira