Fleiri fréttir Mafían teygir anga sína hingað Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01 Þingfesting hjá Lettunum Þingfesting verður í dag í Héraðsdómi Austurlands í máli tveggja lettneskra starfsmanna, sem hafa sinnt fólksflutningum fyrir GT verktaka á Kárahnjúkasvæðinu án tilskilinna leyfa. 13.4.2005 00:01 Íbúðaverðið hefur tvöfaldast Fermetraverð á íbúðum í Reykjavík hefur tvöfaldast á einum áratug og rúmlega það. Fasteignaverð hefur hækkað um fimm prósent á síðustu fjórum vikum. Ólafur B. Blöndal fasteignasali segir að verðið eigi eftir að hækka enn meira. </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Ástarávöxtur í Bolungarvík Ávöxtur ástarviku í Bolungarvík í fyrra er eitt barn sem fæðist í maí. Soffía Vagnsdóttir, bæjarfulltrúi og forsprakki ástarvikunnar, segir að blásið verði til fagnaðar "með einhverjum hætti" þegar barnið fæðist og því færðar gjafir frá Bjarnabúð. 13.4.2005 00:01 Eldur við Sævarhöfða Slökkviliðið var kallað að húsnæði Björgunar við Sævarhöfða nú fyrir skömmu vegna töluverðs elds sem blossaði þar upp. Allt tiltækt lið slökkviliðsins í Reykjavík er nú á staðnum. 13.4.2005 00:01 Eldurinn slökktur Eldurinn í Björgun við Sævarhöfða, sem kom upp um sexleytið í kvöld, hefur verið slökktur. Mikill reykur steig til himins frá grjótkvörn sem kviknaði í út frá logsuðu. Eldurinn læsti sig í gúmmímottur og óttast var að gaskútar spryngju, en þeir stóðu í miðju bálinu. 13.4.2005 00:01 Sundabraut tefst vegna járnarusls Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. 13.4.2005 00:01 Flugvöllurinn festur í sessi Með samgönguáætlun er verið að festa Reykjavíkurflugvöll enn frekar í sessi. Þetta staðhæfði Pétur Blöndal alþingismaður þegar hann hjólaði í flokksbróður sinn, Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra, vegna stefnumörkunar um nýja flugstöð. 13.4.2005 00:01 Líklegt að breyta þurfi lögum Líklegt er að breyta þurfi lögum eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið ákvæði um friðhelgi eignarréttarins. 13.4.2005 00:01 Trúnaðargögn í röngum höndum Frá árinu 2001 hafa viðkvæmar trúnaðarupplýsingar, ætlaðar utanríkisráðuneytinu, oftlega borist í hendur óviðkomandi þar sem þær hafa verið sendar á röng netföng. Starfsmönnum ráðuneytisins hefur verið kunnugt um málið en lítið aðhafst þó að dæmi séu um að erindin hafi snert öryggi þjóðarinnar. </font /> 13.4.2005 00:01 Rán í verslun 10-11 í Kópavogi Rán var framið í verslun 10-11 í verslunarmiðstöðinni við Engihjalla í Kópavogi síðdegis í gær. 13.4.2005 00:01 Mafíustarfsemi hérlendis könnuð Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01 Forsetinn í Eyjafjarðarsveit Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, voru í opinberri heimsókn í Eyjafjarðarsveit í gær en dagana tvo þar á undan sóttu forsetahjónin Akureyringa heim. Fánar voru víða dregnir að húni í og hittu forsetahjónin fjölmarga íbúa sveitarfélagsins að máli en gestirnir fóru vítt og breitt um sveitina. 13.4.2005 00:01 Könguló, fluga og bátar á frímerki Könguló og húsafluga eru myndefni á tveimur frímerkjum sem Íslandspóstur gefur út á morgun. Sama dag koma út fjögur frímerki í heftum sem sýna íslenska vertíðarbáta frá miðbiki síðustu aldar. 13.4.2005 00:01 Fartölvum stolið í tölvufyrirtæki Brotist var inn í tölvufyrirtæki við Hringbraut í Keflavík um klukkkan þrjú í nótt og þaðan stolið nokkrum fartölvum. Þjófurinn eða þjófarnir hafa verið eldsnöggir því að þjófavarnakerfi fór í gang um leið og þeir brutu rúðu til að komast inn og voru öryggisvörður og lögreglumenn komnir á vettvang eftir andartak en þá voru þjófarnir á bak og burt. 12.4.2005 00:01 Valgerður áfrýjar dómnum Valgerður Bjarnadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, hyggst áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur en í fyrradag féll dómur henni í óhag í skaðabótamáli hennar gegn ríkinu. 12.4.2005 00:01 Enn munur á hillu- og kassaverði Enn kom fram nokkur mismunur á milli hilluverðs og kassaverðs í verðkönnun <em>Morgunblaðsins</em> í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Bestar voru merkingarnar í Kaskó. Innkaupakarfan var ódýrust í Bónus, rétt liðlega fjögur þúsund krónur, næst í Kaskó, þá Nettó og Krónan var með hæsta verðið, tæpar fimm þúsund krónur fyrir körfuna. 12.4.2005 00:01 Humarvertíðin fer illa af stað Humarvertíðin fer óvenju illa af stað, einkum við austanverða suðurströndina. Vegna lélegra aflabragða eru færri bátar byrjaðir að veiða en til stóð þar sem eigendur þeirra telja það ekki svara kostnaði að róa fyrir jafn lítinn afla og raunin er. 12.4.2005 00:01 Fann hassmola á víðavangi Komið er í ljós að torkennilegur moli, sem átta ára drengur í Keflavík fann á víðavangi í fyrradag, er hass. Molinn var vafinn í umbúðafilmu og fannst móður drengsins hann eitthvað torkennilegur og fór með hann til lögreglu. Hann reyndist tæp fimm grömm að þyngd. 12.4.2005 00:01 Aukin neytendavernd Fjarskiptafyrirtæki sem býður internetþjónustu er skylt að skýra áskrifendum sínum frá því hvenær þeir greiða fyrir niðurhal erlendis frá. 12.4.2005 00:01 Og fjarskipti gæti jafnræðis Póst- og fjarskiptastofnun úrskurðaði í gær að Og fjarskiptum bæri að gæta jafnræðis í verði á samtengigjöldum á milli eigin deilda, Símans og erlendra fjarskiptafyrirtækja. Samtengigjöld eru gjöld sem fyrirtæki greiða hvert öðru fyrir að ljúka símtölum í þeirra kerfi. 12.4.2005 00:01 Sviðsetja slys í Hvalfjarðargöngum Almannavarnaæfing verður í Hvalfjarðargöngum á laugardaginn kemur og verða göngin því lokuð á milli 8 og 15 af þeim sökum. Í tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Speli kemur fram að ætlunin sé að sviðsetja árekstur þar sem koma við sögu rúta og tveir fólksbílar neðst í göngunum. 12.4.2005 00:01 Fékk um 75 þúsund fyrir álit Forsætisráðuneytið greiddi Eiríki Tómassyni, lagaprófessor við Háskóla Íslands, 74.700 krónur, að meðtöldum virðisaukaskatti, fyrir lögfræðiálit sem hann vann fyrir ráðuneytið um lögmæti þess að styðja innrásina í Írak án samþykkis utanríkismálanefndar. 12.4.2005 00:01 Seldi veiðileyfi á spottprís Stangveiðifélag Reykjavíkur seldi í ógáti allar stangirnar á opnunardaginn í Laxá í Kjós á Netinu og keypti einn og sami maðurinn allan pakkann sigri hrósandi. 12.4.2005 00:01 Þróunin önnur en í nágrannalöndum Aðeins fimm greindust með HIV-smit á síðasta ári en síðustu fimmtán árin hafa ekki greinst jafn fáir. Sóttvarnarlæknir segir þróunina hér aðra en í nágrannalöndunum. 12.4.2005 00:01 Óvenju gróf líkamsárás Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrrdag mál á hendur manni sem sakaður er um að hafa valdið öðrum manni miklu líkamstjóni á veitingastaðnum Kaffi Austurstræti með þeim afleiðingum að fórnarlambið hlaut fjölmarga djúpa skurði á andlit og háls. 12.4.2005 00:01 Ríkið frekast á bensín og áfengi Ef meta ætti hvar íslenska ríkið grefur hvað dýpst í vasa þegna sinna er bensín- og áfengisverð það fyrsta sem kemur upp í huga þeirra Ólafs Darra Andrasonar, hagfræðings hjá Alþýðusambandinu og Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna. 12.4.2005 00:01 Opið í Bláfjöllum í dag Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað klukkan tvö og verður opið til klukkan níu í kvöld. Lyfturnar við Bláfjallaskála og eldri stólalyftan í Kóngsgili verða opnar allan tímann en Gosinn á suðursvæðinu verður opnaður klukkan fimm. Fjörmjólkurmótið mun fara fram í dag og á morgun við lyftuna Jón Bjarna og verður hún því ekki opin almenningi á meðan mótið stendur. 12.4.2005 00:01 Modernus að gefast upp á blogginu Modernus, sem rekur samræmda vefmælingu íhugar að hætta mælingu á íslenskum bloggvefjum, eftir því sem fram kemur á vefsíðu Modernuss. Orðrétt segir á vef fyrirtækisins; "Eftir stendur að ekkert lát er á bloggæðinu svonefnda og að fyrr eða síðar kemur að því að of dýrt verður fyrir Modernus að mæla allar þessar síður, nema auknar tekjur komi til - því miður." 12.4.2005 00:01 Mátti ráðstafa opnunardegi laxár Forsvarsmenn Stangveiðifélags Reykjavíkur segja að opnunardagurinn í Laxá í Kjós hafi óvart farið í sölu í vefsölukerfi félagsins og kaupandinn hafi vinsamlega verið beðinn um að falla frá kaupum sínum á öllum stöngunum enda stendur til að nýta daginn til formlegrar opnunar með Veiðifélagi Kjósarhrepps. Því hafi hins vegar verið ranglega haldið fram í hádegisfréttum Bylgjunnar að stangveiðifélagið hefði ekki ráðstöfunarrétt yfir opnunardeginum. 12.4.2005 00:01 Evrópufræði kennd í Háskólanum Háskóli Íslands hefur í fyrsta sinn hlotið styrk úr Jean Monnet áætlun Evrópusambandsins til að kenna námskeið um nýjungar í Evrópusamrunanum. Styrknum fylgir mikil viðurkenning fyrir Háskóla Íslands en hann er aðeins ætlaður þeim menntastofnunum sem þykja í fararbroddi í rannsóknum og kennslu Evrópufræða. 12.4.2005 00:01 Ákærður fyrir barsmíðar með glasi Maður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir að slá annan mann í andlitið með bjórglasi á Kaffi Austurstræti. Sá sem varð fyrir árásinni skaðaðist á auga og í andliti. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12.4.2005 00:01 Styður hugmyndir um kaup Símans Þingflokkur Frjálslynda flokksins lýsir yfir stuðningi við hugmynd Agnesar Bragadóttur blaðamanns um að almenningur á Íslandi stofni félag kjölfestufjárfestis og geri í sameiningu tilboð í 45% eignahlut Símans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 12.4.2005 00:01 Flestir jákvæðari en neikvæðari "Persónulega er ég bjartsýn á að sameiningin verði samþykkt enda heyrist mér flestir jákvæðari en neikvæðari," segir Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri sameiningarnefndar sveitarfélaga á vesturlandi. Fyrir dyrum standa kosningar íbúa þeirra fimm hreppa sem um ræðir en kosið er þann 23. apríl. 12.4.2005 00:01 Vilja að Ágúst verði varaformaður Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna hvetur Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í maí. Aðspurður segist Ágúst Ólafur vera jákvæður og ánægður með stuðnig unga fólksins. Hann segist ætla að taka ákvörðun fljótlega en fyrst þurfi hann að hugsa málið. 12.4.2005 00:01 Og Vodafone skal gæta jafnræðis Fyrirtækið Og Vodafone skal gæta jafnræðis að því er varðar svokallaða lúkningu símtala inn á farsímanet sitt samkvæmt ákvörðun Póst og fjarskiptastofnunar. Hefur fyrirtækið 30 daga til að sýna fram á með gögnum að fyrirmælunum hafi verið fylgt eftir að öðrum kosti verður gripið til annarra ráðstafana. 12.4.2005 00:01 Mikill áhugi á bréfum í Símanum Mikill áhugi virðist vera hjá almenningi fyrir kaupum á hlutabréfum í Landssímanum, en opnað hefur verið fyrir skráningu til kaupa á hlutabréfum í félaginu á síðunni www.xbokhald.is/landssiminn. Í tilkynningu frá Logiledger á Íslandi, sem stendur fyrir skráningunni, segir að á fyrsta hálftímanum hafi fleiri tugir aðilar skráð sig fyrir yfir 50 milljónir króna og ef fram haldi sem horfi geti talan margfaldast á næstu dögum. 12.4.2005 00:01 Vilja endurskoða takmarkanir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að strax sé komið í ljós að eignarhaldstakmarkanir sem fjölmiðlanefndin lagði til séu of stífar. Til þess að pólitísk sátt náist um frumvarp um fjölmiðlalög verði allir flokkar að koma að smíði þess.</font /></b /><font face="Helv"></font> 12.4.2005 00:01 Ættum að biðjast afsökunar Mér fyndist það mikil blessum fyrir íslenska þjóð ef við bæðumst afsökunar á framkomu íslenskra stjórnvalda gegn Gyðingum á árunum fyrir stríð", segir Ólafur Jóhannesson formaður félagsins Zion vinir Ísraels. 12.4.2005 00:01 Vilja Ágúst Ólaf sem varaformann Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, hvetur þingmanninn Ágúst Ólaf Ágústsson til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í Maí. </font /> 12.4.2005 00:01 Tekur undir gagnrýni á stjórn SL Stjórn Meistarafélags húsasmiða tekur undir þá gagnrýni sem stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur sætt vegna starfslokasamnings við fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins. Félagið telur milljónirnar 43 sem samið var um við starfslok framkvæmdastjórans vissulega vera sláandi háa tölu en þó nánast skiptimynt í samanburð við þá milljarða sem tapast hafa vegna lélegrar stjórnunar sjóðsins. 12.4.2005 00:01 Kona sem lifði af Hún sætti harkalegu kynferðisofbeldi af hendi stjúpföður síns frá fjögurra ára aldri. Þar kom að hún þurfti að velja á milli sín og fjölskyldu sinnar. Hún valdi sig. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Klamydía eykst aftur <font face="Helv"> </font>Klamydíutilfellum fjölgaði á milli ára 2003 - 2004. Þar með virðist þessi sjúkdómur heldur á uppleið aftur, eftir að úr tíðni hans hafði dregið á árinu 2003. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. 12.4.2005 00:01 Dansað á Bóhem án atvinnuleyfis Þrjár tékkneskar stúlkur hafa dansað á Bóhem, voru teknar án atvinnuleyfis og færðar til yfirheyrslu. Stúlkurnar voru kallaðar til skýrslutöku hjá lögreglu fyrir helgina og mættu svo fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær til að staðfesta framburð sinn. Stúlkurnar viðurkenndu að hafa verið fengnar til landsins til að vinna við súludans á Bóhem. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Með rafrænan sjónvarpsvísi Fjarskiptafyrirtækið Hive ætlar að vera með vikulegan rafrænan dagskrárvísi í tengslum við sjónvarpsútsendingar sínar sem hefjast á netinu í vor. 12.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mafían teygir anga sína hingað Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01
Þingfesting hjá Lettunum Þingfesting verður í dag í Héraðsdómi Austurlands í máli tveggja lettneskra starfsmanna, sem hafa sinnt fólksflutningum fyrir GT verktaka á Kárahnjúkasvæðinu án tilskilinna leyfa. 13.4.2005 00:01
Íbúðaverðið hefur tvöfaldast Fermetraverð á íbúðum í Reykjavík hefur tvöfaldast á einum áratug og rúmlega það. Fasteignaverð hefur hækkað um fimm prósent á síðustu fjórum vikum. Ólafur B. Blöndal fasteignasali segir að verðið eigi eftir að hækka enn meira. </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Ástarávöxtur í Bolungarvík Ávöxtur ástarviku í Bolungarvík í fyrra er eitt barn sem fæðist í maí. Soffía Vagnsdóttir, bæjarfulltrúi og forsprakki ástarvikunnar, segir að blásið verði til fagnaðar "með einhverjum hætti" þegar barnið fæðist og því færðar gjafir frá Bjarnabúð. 13.4.2005 00:01
Eldur við Sævarhöfða Slökkviliðið var kallað að húsnæði Björgunar við Sævarhöfða nú fyrir skömmu vegna töluverðs elds sem blossaði þar upp. Allt tiltækt lið slökkviliðsins í Reykjavík er nú á staðnum. 13.4.2005 00:01
Eldurinn slökktur Eldurinn í Björgun við Sævarhöfða, sem kom upp um sexleytið í kvöld, hefur verið slökktur. Mikill reykur steig til himins frá grjótkvörn sem kviknaði í út frá logsuðu. Eldurinn læsti sig í gúmmímottur og óttast var að gaskútar spryngju, en þeir stóðu í miðju bálinu. 13.4.2005 00:01
Sundabraut tefst vegna járnarusls Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. 13.4.2005 00:01
Flugvöllurinn festur í sessi Með samgönguáætlun er verið að festa Reykjavíkurflugvöll enn frekar í sessi. Þetta staðhæfði Pétur Blöndal alþingismaður þegar hann hjólaði í flokksbróður sinn, Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra, vegna stefnumörkunar um nýja flugstöð. 13.4.2005 00:01
Líklegt að breyta þurfi lögum Líklegt er að breyta þurfi lögum eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið ákvæði um friðhelgi eignarréttarins. 13.4.2005 00:01
Trúnaðargögn í röngum höndum Frá árinu 2001 hafa viðkvæmar trúnaðarupplýsingar, ætlaðar utanríkisráðuneytinu, oftlega borist í hendur óviðkomandi þar sem þær hafa verið sendar á röng netföng. Starfsmönnum ráðuneytisins hefur verið kunnugt um málið en lítið aðhafst þó að dæmi séu um að erindin hafi snert öryggi þjóðarinnar. </font /> 13.4.2005 00:01
Rán í verslun 10-11 í Kópavogi Rán var framið í verslun 10-11 í verslunarmiðstöðinni við Engihjalla í Kópavogi síðdegis í gær. 13.4.2005 00:01
Mafíustarfsemi hérlendis könnuð Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01
Forsetinn í Eyjafjarðarsveit Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, voru í opinberri heimsókn í Eyjafjarðarsveit í gær en dagana tvo þar á undan sóttu forsetahjónin Akureyringa heim. Fánar voru víða dregnir að húni í og hittu forsetahjónin fjölmarga íbúa sveitarfélagsins að máli en gestirnir fóru vítt og breitt um sveitina. 13.4.2005 00:01
Könguló, fluga og bátar á frímerki Könguló og húsafluga eru myndefni á tveimur frímerkjum sem Íslandspóstur gefur út á morgun. Sama dag koma út fjögur frímerki í heftum sem sýna íslenska vertíðarbáta frá miðbiki síðustu aldar. 13.4.2005 00:01
Fartölvum stolið í tölvufyrirtæki Brotist var inn í tölvufyrirtæki við Hringbraut í Keflavík um klukkkan þrjú í nótt og þaðan stolið nokkrum fartölvum. Þjófurinn eða þjófarnir hafa verið eldsnöggir því að þjófavarnakerfi fór í gang um leið og þeir brutu rúðu til að komast inn og voru öryggisvörður og lögreglumenn komnir á vettvang eftir andartak en þá voru þjófarnir á bak og burt. 12.4.2005 00:01
Valgerður áfrýjar dómnum Valgerður Bjarnadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, hyggst áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur en í fyrradag féll dómur henni í óhag í skaðabótamáli hennar gegn ríkinu. 12.4.2005 00:01
Enn munur á hillu- og kassaverði Enn kom fram nokkur mismunur á milli hilluverðs og kassaverðs í verðkönnun <em>Morgunblaðsins</em> í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Bestar voru merkingarnar í Kaskó. Innkaupakarfan var ódýrust í Bónus, rétt liðlega fjögur þúsund krónur, næst í Kaskó, þá Nettó og Krónan var með hæsta verðið, tæpar fimm þúsund krónur fyrir körfuna. 12.4.2005 00:01
Humarvertíðin fer illa af stað Humarvertíðin fer óvenju illa af stað, einkum við austanverða suðurströndina. Vegna lélegra aflabragða eru færri bátar byrjaðir að veiða en til stóð þar sem eigendur þeirra telja það ekki svara kostnaði að róa fyrir jafn lítinn afla og raunin er. 12.4.2005 00:01
Fann hassmola á víðavangi Komið er í ljós að torkennilegur moli, sem átta ára drengur í Keflavík fann á víðavangi í fyrradag, er hass. Molinn var vafinn í umbúðafilmu og fannst móður drengsins hann eitthvað torkennilegur og fór með hann til lögreglu. Hann reyndist tæp fimm grömm að þyngd. 12.4.2005 00:01
Aukin neytendavernd Fjarskiptafyrirtæki sem býður internetþjónustu er skylt að skýra áskrifendum sínum frá því hvenær þeir greiða fyrir niðurhal erlendis frá. 12.4.2005 00:01
Og fjarskipti gæti jafnræðis Póst- og fjarskiptastofnun úrskurðaði í gær að Og fjarskiptum bæri að gæta jafnræðis í verði á samtengigjöldum á milli eigin deilda, Símans og erlendra fjarskiptafyrirtækja. Samtengigjöld eru gjöld sem fyrirtæki greiða hvert öðru fyrir að ljúka símtölum í þeirra kerfi. 12.4.2005 00:01
Sviðsetja slys í Hvalfjarðargöngum Almannavarnaæfing verður í Hvalfjarðargöngum á laugardaginn kemur og verða göngin því lokuð á milli 8 og 15 af þeim sökum. Í tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Speli kemur fram að ætlunin sé að sviðsetja árekstur þar sem koma við sögu rúta og tveir fólksbílar neðst í göngunum. 12.4.2005 00:01
Fékk um 75 þúsund fyrir álit Forsætisráðuneytið greiddi Eiríki Tómassyni, lagaprófessor við Háskóla Íslands, 74.700 krónur, að meðtöldum virðisaukaskatti, fyrir lögfræðiálit sem hann vann fyrir ráðuneytið um lögmæti þess að styðja innrásina í Írak án samþykkis utanríkismálanefndar. 12.4.2005 00:01
Seldi veiðileyfi á spottprís Stangveiðifélag Reykjavíkur seldi í ógáti allar stangirnar á opnunardaginn í Laxá í Kjós á Netinu og keypti einn og sami maðurinn allan pakkann sigri hrósandi. 12.4.2005 00:01
Þróunin önnur en í nágrannalöndum Aðeins fimm greindust með HIV-smit á síðasta ári en síðustu fimmtán árin hafa ekki greinst jafn fáir. Sóttvarnarlæknir segir þróunina hér aðra en í nágrannalöndunum. 12.4.2005 00:01
Óvenju gróf líkamsárás Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrrdag mál á hendur manni sem sakaður er um að hafa valdið öðrum manni miklu líkamstjóni á veitingastaðnum Kaffi Austurstræti með þeim afleiðingum að fórnarlambið hlaut fjölmarga djúpa skurði á andlit og háls. 12.4.2005 00:01
Ríkið frekast á bensín og áfengi Ef meta ætti hvar íslenska ríkið grefur hvað dýpst í vasa þegna sinna er bensín- og áfengisverð það fyrsta sem kemur upp í huga þeirra Ólafs Darra Andrasonar, hagfræðings hjá Alþýðusambandinu og Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna. 12.4.2005 00:01
Opið í Bláfjöllum í dag Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað klukkan tvö og verður opið til klukkan níu í kvöld. Lyfturnar við Bláfjallaskála og eldri stólalyftan í Kóngsgili verða opnar allan tímann en Gosinn á suðursvæðinu verður opnaður klukkan fimm. Fjörmjólkurmótið mun fara fram í dag og á morgun við lyftuna Jón Bjarna og verður hún því ekki opin almenningi á meðan mótið stendur. 12.4.2005 00:01
Modernus að gefast upp á blogginu Modernus, sem rekur samræmda vefmælingu íhugar að hætta mælingu á íslenskum bloggvefjum, eftir því sem fram kemur á vefsíðu Modernuss. Orðrétt segir á vef fyrirtækisins; "Eftir stendur að ekkert lát er á bloggæðinu svonefnda og að fyrr eða síðar kemur að því að of dýrt verður fyrir Modernus að mæla allar þessar síður, nema auknar tekjur komi til - því miður." 12.4.2005 00:01
Mátti ráðstafa opnunardegi laxár Forsvarsmenn Stangveiðifélags Reykjavíkur segja að opnunardagurinn í Laxá í Kjós hafi óvart farið í sölu í vefsölukerfi félagsins og kaupandinn hafi vinsamlega verið beðinn um að falla frá kaupum sínum á öllum stöngunum enda stendur til að nýta daginn til formlegrar opnunar með Veiðifélagi Kjósarhrepps. Því hafi hins vegar verið ranglega haldið fram í hádegisfréttum Bylgjunnar að stangveiðifélagið hefði ekki ráðstöfunarrétt yfir opnunardeginum. 12.4.2005 00:01
Evrópufræði kennd í Háskólanum Háskóli Íslands hefur í fyrsta sinn hlotið styrk úr Jean Monnet áætlun Evrópusambandsins til að kenna námskeið um nýjungar í Evrópusamrunanum. Styrknum fylgir mikil viðurkenning fyrir Háskóla Íslands en hann er aðeins ætlaður þeim menntastofnunum sem þykja í fararbroddi í rannsóknum og kennslu Evrópufræða. 12.4.2005 00:01
Ákærður fyrir barsmíðar með glasi Maður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir að slá annan mann í andlitið með bjórglasi á Kaffi Austurstræti. Sá sem varð fyrir árásinni skaðaðist á auga og í andliti. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12.4.2005 00:01
Styður hugmyndir um kaup Símans Þingflokkur Frjálslynda flokksins lýsir yfir stuðningi við hugmynd Agnesar Bragadóttur blaðamanns um að almenningur á Íslandi stofni félag kjölfestufjárfestis og geri í sameiningu tilboð í 45% eignahlut Símans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 12.4.2005 00:01
Flestir jákvæðari en neikvæðari "Persónulega er ég bjartsýn á að sameiningin verði samþykkt enda heyrist mér flestir jákvæðari en neikvæðari," segir Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri sameiningarnefndar sveitarfélaga á vesturlandi. Fyrir dyrum standa kosningar íbúa þeirra fimm hreppa sem um ræðir en kosið er þann 23. apríl. 12.4.2005 00:01
Vilja að Ágúst verði varaformaður Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna hvetur Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í maí. Aðspurður segist Ágúst Ólafur vera jákvæður og ánægður með stuðnig unga fólksins. Hann segist ætla að taka ákvörðun fljótlega en fyrst þurfi hann að hugsa málið. 12.4.2005 00:01
Og Vodafone skal gæta jafnræðis Fyrirtækið Og Vodafone skal gæta jafnræðis að því er varðar svokallaða lúkningu símtala inn á farsímanet sitt samkvæmt ákvörðun Póst og fjarskiptastofnunar. Hefur fyrirtækið 30 daga til að sýna fram á með gögnum að fyrirmælunum hafi verið fylgt eftir að öðrum kosti verður gripið til annarra ráðstafana. 12.4.2005 00:01
Mikill áhugi á bréfum í Símanum Mikill áhugi virðist vera hjá almenningi fyrir kaupum á hlutabréfum í Landssímanum, en opnað hefur verið fyrir skráningu til kaupa á hlutabréfum í félaginu á síðunni www.xbokhald.is/landssiminn. Í tilkynningu frá Logiledger á Íslandi, sem stendur fyrir skráningunni, segir að á fyrsta hálftímanum hafi fleiri tugir aðilar skráð sig fyrir yfir 50 milljónir króna og ef fram haldi sem horfi geti talan margfaldast á næstu dögum. 12.4.2005 00:01
Vilja endurskoða takmarkanir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að strax sé komið í ljós að eignarhaldstakmarkanir sem fjölmiðlanefndin lagði til séu of stífar. Til þess að pólitísk sátt náist um frumvarp um fjölmiðlalög verði allir flokkar að koma að smíði þess.</font /></b /><font face="Helv"></font> 12.4.2005 00:01
Ættum að biðjast afsökunar Mér fyndist það mikil blessum fyrir íslenska þjóð ef við bæðumst afsökunar á framkomu íslenskra stjórnvalda gegn Gyðingum á árunum fyrir stríð", segir Ólafur Jóhannesson formaður félagsins Zion vinir Ísraels. 12.4.2005 00:01
Vilja Ágúst Ólaf sem varaformann Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, hvetur þingmanninn Ágúst Ólaf Ágústsson til að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundinum í Maí. </font /> 12.4.2005 00:01
Tekur undir gagnrýni á stjórn SL Stjórn Meistarafélags húsasmiða tekur undir þá gagnrýni sem stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur sætt vegna starfslokasamnings við fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins. Félagið telur milljónirnar 43 sem samið var um við starfslok framkvæmdastjórans vissulega vera sláandi háa tölu en þó nánast skiptimynt í samanburð við þá milljarða sem tapast hafa vegna lélegrar stjórnunar sjóðsins. 12.4.2005 00:01
Kona sem lifði af Hún sætti harkalegu kynferðisofbeldi af hendi stjúpföður síns frá fjögurra ára aldri. Þar kom að hún þurfti að velja á milli sín og fjölskyldu sinnar. Hún valdi sig. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Klamydía eykst aftur <font face="Helv"> </font>Klamydíutilfellum fjölgaði á milli ára 2003 - 2004. Þar með virðist þessi sjúkdómur heldur á uppleið aftur, eftir að úr tíðni hans hafði dregið á árinu 2003. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. 12.4.2005 00:01
Dansað á Bóhem án atvinnuleyfis Þrjár tékkneskar stúlkur hafa dansað á Bóhem, voru teknar án atvinnuleyfis og færðar til yfirheyrslu. Stúlkurnar voru kallaðar til skýrslutöku hjá lögreglu fyrir helgina og mættu svo fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær til að staðfesta framburð sinn. Stúlkurnar viðurkenndu að hafa verið fengnar til landsins til að vinna við súludans á Bóhem. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Með rafrænan sjónvarpsvísi Fjarskiptafyrirtækið Hive ætlar að vera með vikulegan rafrænan dagskrárvísi í tengslum við sjónvarpsútsendingar sínar sem hefjast á netinu í vor. 12.4.2005 00:01