Innlent

Fólk má búa í bústað

Hæstiréttur úrskurðaði í gær að fimm manna fjölskylda mætti skrá lögheimili sitt í sumarhús í Bláskógarbyggð. Fjölskyldan flutti í febrúar 2004 í húsið í óþökk sveitarfélagsins þar sem forsvarsmönnum þess þótti of kostnaðarsamt að veita þeim sem það kysu lögbundna þjónustu. Einn dómaranna fimm skilaði séráliti. Fjölskyldan hafi óskað eftir að byggja sumarhús en ekki heimili. Málið hafi því ekki snúist um hvort fólk mætti ráða hvar það byggi eins og meirihlutinn taldi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×