Innlent

Ákærður fyrir barsmíðar með glasi

Maður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir að slá annan mann í andlitið með bjórglasi á Kaffi Austurstræti. Sá sem varð fyrir árásinni skaðaðist á auga og í andliti. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×