Innlent

Enn munur á hillu- og kassaverði

Enn kom fram nokkur mismunur á milli hilluverðs og kassaverðs í verðkönnun Morgunblaðsins í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Bestar voru merkingarnar í Kaskó. Innkaupakarfan var ódýrust í Bónus, rétt liðlega fjögur þúsund krónur, næst í Kaskó, þá Nettó og Krónan var með hæsta verðið, tæpar fimm þúsund krónur fyrir körfuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×