Innlent

Opið í Bláfjöllum í dag

Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað klukkan tvö og verður opið til klukkan níu í kvöld. Lyfturnar við Bláfjallaskála og eldri stólalyftan í Kóngsgili verða opnar allan tímann en Gosinn á suðursvæðinu verður opnaður klukkan fimm. Fjörmjólkurmótið mun fara fram í dag og á morgun við lyftuna Jón Bjarna og verður hún því ekki opin almenningi á meðan mótið stendur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×