Fleiri fréttir Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 7.8.2020 11:09 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7.8.2020 11:04 Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. 7.8.2020 10:48 Tugir í sóttkví í Vestmannaeyjum eftir gestakomur um verslunarmannahelgina Einstaklingar sem heimsóttu Vestmannaeyjar um verslunarmannahelgina hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 7.8.2020 10:43 Vilja kaupa háþróaða dróna af Bandaríkjunum Ríkisstjórn Taívan á í viðræðum við Bandaríkin um að kaupa minnst fjóra hátækni hernaðardróna. Gangi viðræðurnar etir yrði það í fyrsta sinn sem eyríkið kaupir slík vopn. 7.8.2020 10:37 Banaslys í Reyðarfirði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. 7.8.2020 10:35 Gærdagurinn sá stærsti í þessari bylgju Stýrihópur sóttvarnalæknis og almannavarna fundaði í morgun þar sem rætt var að herða aðgerðir. 7.8.2020 10:26 Lögreglumaður á höfuðborgarsvæðinu greindur með Covid-19 Þrettán lögreglumenn hafa verið sendir í sóttkví vegna þessa. 7.8.2020 10:03 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7.8.2020 09:12 Fjórtán kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara Fjórtán kjaradeilur eru nú á borði ríkissáttasemjara en þrjár bættust við til meðferðar hjá embættinu í júlímánuði. 7.8.2020 08:05 Trump skipar fyrirtækjum að slíta tengslum við TikTok Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifað undir tilskipun sem ætlað er að koma höggi á kínversku samskiptamiðlana TikTok og WeChat. 7.8.2020 07:39 Vara við vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum Mikið hefur rignt austan- og suðaustanlands. 7.8.2020 07:17 Lögregla beitti mótmælendur í Beirút táragasi Lögreglan beitti fólk sem safnast hafði saman hjá þinghúsinu táragasi. 7.8.2020 07:02 Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. 7.8.2020 07:00 15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. 7.8.2020 06:36 Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. 7.8.2020 06:23 Sakar krónprins Sádi-Arabíu um að hafa ætlað að láta myrða sig Fyrrverandi yfirmaður í sádi-arabísku leyniþjónustunni sakar Mohammed bin Salman krónprins um að hafa ætlað að láta ráða sig af dögum í Kanada. 6.8.2020 23:31 Sakaði Biden um að ætla að „skaða guð“ Donald Trump Bandaríkjaforseti réðst á trú Joe Biden, væntanlegs forsetframbjóðanda Demókrataflokksins, og sagði að hann ætli sér að „skaða guð“ í heimsókn í Ohio í dag. Framboð Biden sakaði forsetann á móti um að notfæra sé Biblíuna í pólitískum tilgangi. 6.8.2020 22:43 Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. 6.8.2020 22:31 „Ástæðan fyrir því að Covid er komið aftur“ Almannavarnir hafa fengið fjölda tilkynninga frá áhyggjufullum borgurum sem kvarta undan samferðafólki sem fer ekki eftir tveggja metra reglunni. Svo virðist sem fólk hafi gleymt sér um stund en sé að gera sér grein fyrir alvörunni nú þegar smituðum fjölgar. 6.8.2020 22:00 Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. 6.8.2020 21:23 Vopnaður maður tók fólk í gíslingu í banka Umsátursástand er nú í borginni Le Havre í Frakklandi þar sem vopnaður maður tók sex manns í gíslingu í banka. 6.8.2020 21:13 Í miðri brúðarmyndtöku þegar sprengingin varð Hin 29 ára gamla Israa Seblani var í miðri brúðarmyndatöku við Le Gray hótelið í Beirút þegar gríðarstór sprenging varð á hafnarsvæði borgarinnar á þriðjudag. 6.8.2020 21:01 Twitter merkir reikninga ríkisfjölmiðla Tístum frá ríkisfjölmiðlum verður ekki lengur haldið að notendum samfélagsmiðilsins Twitter og byrjar er að merkja reikninga miðlanna sérstaklega. Rússneski fjölmiðillinn RT og kínverska Xinhua-ríkisfréttastofan eru á meðal þeirra sem verða fyrir áhrifum af breytingunum. 6.8.2020 20:24 Endurskoða orðalag tveggja metra reglunnar í fyrramálið Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir eðlilegt að fólk sem hittist reglulega hafi minna en tveggja metra fjarlægð á milli sín. 6.8.2020 20:21 Skólastjórnendur útfæra skólahald: Áhersla lögð á móttöku nýnema Útlit er fyrir að kennsla í framhalds- og háskólum verði að stórum hluta með rafrænum hætti í vetur. Rektor Háskóla Íslands leggur áherslu á aukinn fjárstuðning frá ríkinu ef breyttu skólahaldi fylgir aukinn kostnaður. 6.8.2020 20:02 Dætur sóttvarnasérfræðings hafa orðið fyrir áreiti Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, segir að dætur hans hafi orðið fyrir áreitni gagnrýnenda hans. Hann segist hafa þurft að ráða sé öryggisverði til að gæta fjölskyldunnar eftir að honum bárust líflátshótanir. 6.8.2020 19:21 Þórólfur hefði viljað draga úr aðgengi ferðamanna að landinu hefði Íslensk erfðagreining ekki komið til hjálpar Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir stöðu faraldursins ógnvekjandi. 6.8.2020 18:40 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 6.8.2020 18:00 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6.8.2020 17:45 Ísland yfir mörkum en fer samt ekki á rauða lista Norðmanna Þrátt fyrir að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi sé yfir mörkum sem Norðmenn miða við verður Ísland ekki á rauðum lista ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar. Íslendingar munu því ekki þurfa að fara í 10 daga sóttkví við komuna til gömlu herraþjóðarinnar. 6.8.2020 16:31 Veikindi Víðis reyndust ekki vera Covid Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sótti ekki upplýsingafund almannavarna í dag vegna veikinda. 6.8.2020 16:24 Bandarískur karlmaður dæmdur fyrir brot gegn þremur drengjum Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar. 6.8.2020 16:20 Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. 6.8.2020 16:05 Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. 6.8.2020 15:50 Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum 6.8.2020 15:43 Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag 6.8.2020 15:38 Óttast að stór hluti jökuls hrynji niður fjallshlíðarnar Yfirvöld á Ítalíu hafa rýmt heimili og vísað ferðamönnum á brott frá svæði skammt frá Courmayeur í Aostadalnum vegna ótta um að stærðarinnar stykki úr Planpincieux jöklinum Ítalíumegin við Mont Blanc muni hrynja niður í dalinn. 6.8.2020 15:29 Flack óttaðist réttarhöld og umfjöllun Caroline Flack, þáttastjórnandi Love Island, svipti sigi lífi því hún átti von á því að verða ákærð og vissi að hún yrði fyrir gífurlegum þunga frá bresku pressunni. 6.8.2020 14:32 Íslensk erfðagreining léttir álagið við landamæraskimun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til við ráðherra að skimun á landamærunum við kórónuveirunni haldi áfram. 6.8.2020 14:21 Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. 6.8.2020 14:20 Norræna flutningamannasambandið fordæmir Icelandair Norræna flutningamannasambandið, NTF, fordæmir aðgerðir Icelandair í kjaraviðræðum félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Sambandið hvetur Icelandair jafnframt til að bæta starfsandann hjá félaginu. 6.8.2020 14:13 Svona var 96. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins að Katrínartúni í Reykjavík. 6.8.2020 13:53 Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. 6.8.2020 13:29 COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. 6.8.2020 13:25 Sjá næstu 50 fréttir
Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 7.8.2020 11:09
Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7.8.2020 11:04
Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. 7.8.2020 10:48
Tugir í sóttkví í Vestmannaeyjum eftir gestakomur um verslunarmannahelgina Einstaklingar sem heimsóttu Vestmannaeyjar um verslunarmannahelgina hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 7.8.2020 10:43
Vilja kaupa háþróaða dróna af Bandaríkjunum Ríkisstjórn Taívan á í viðræðum við Bandaríkin um að kaupa minnst fjóra hátækni hernaðardróna. Gangi viðræðurnar etir yrði það í fyrsta sinn sem eyríkið kaupir slík vopn. 7.8.2020 10:37
Gærdagurinn sá stærsti í þessari bylgju Stýrihópur sóttvarnalæknis og almannavarna fundaði í morgun þar sem rætt var að herða aðgerðir. 7.8.2020 10:26
Lögreglumaður á höfuðborgarsvæðinu greindur með Covid-19 Þrettán lögreglumenn hafa verið sendir í sóttkví vegna þessa. 7.8.2020 10:03
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7.8.2020 09:12
Fjórtán kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara Fjórtán kjaradeilur eru nú á borði ríkissáttasemjara en þrjár bættust við til meðferðar hjá embættinu í júlímánuði. 7.8.2020 08:05
Trump skipar fyrirtækjum að slíta tengslum við TikTok Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifað undir tilskipun sem ætlað er að koma höggi á kínversku samskiptamiðlana TikTok og WeChat. 7.8.2020 07:39
Vara við vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum Mikið hefur rignt austan- og suðaustanlands. 7.8.2020 07:17
Lögregla beitti mótmælendur í Beirút táragasi Lögreglan beitti fólk sem safnast hafði saman hjá þinghúsinu táragasi. 7.8.2020 07:02
Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. 7.8.2020 07:00
15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. 7.8.2020 06:36
Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. 7.8.2020 06:23
Sakar krónprins Sádi-Arabíu um að hafa ætlað að láta myrða sig Fyrrverandi yfirmaður í sádi-arabísku leyniþjónustunni sakar Mohammed bin Salman krónprins um að hafa ætlað að láta ráða sig af dögum í Kanada. 6.8.2020 23:31
Sakaði Biden um að ætla að „skaða guð“ Donald Trump Bandaríkjaforseti réðst á trú Joe Biden, væntanlegs forsetframbjóðanda Demókrataflokksins, og sagði að hann ætli sér að „skaða guð“ í heimsókn í Ohio í dag. Framboð Biden sakaði forsetann á móti um að notfæra sé Biblíuna í pólitískum tilgangi. 6.8.2020 22:43
Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. 6.8.2020 22:31
„Ástæðan fyrir því að Covid er komið aftur“ Almannavarnir hafa fengið fjölda tilkynninga frá áhyggjufullum borgurum sem kvarta undan samferðafólki sem fer ekki eftir tveggja metra reglunni. Svo virðist sem fólk hafi gleymt sér um stund en sé að gera sér grein fyrir alvörunni nú þegar smituðum fjölgar. 6.8.2020 22:00
Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. 6.8.2020 21:23
Vopnaður maður tók fólk í gíslingu í banka Umsátursástand er nú í borginni Le Havre í Frakklandi þar sem vopnaður maður tók sex manns í gíslingu í banka. 6.8.2020 21:13
Í miðri brúðarmyndtöku þegar sprengingin varð Hin 29 ára gamla Israa Seblani var í miðri brúðarmyndatöku við Le Gray hótelið í Beirút þegar gríðarstór sprenging varð á hafnarsvæði borgarinnar á þriðjudag. 6.8.2020 21:01
Twitter merkir reikninga ríkisfjölmiðla Tístum frá ríkisfjölmiðlum verður ekki lengur haldið að notendum samfélagsmiðilsins Twitter og byrjar er að merkja reikninga miðlanna sérstaklega. Rússneski fjölmiðillinn RT og kínverska Xinhua-ríkisfréttastofan eru á meðal þeirra sem verða fyrir áhrifum af breytingunum. 6.8.2020 20:24
Endurskoða orðalag tveggja metra reglunnar í fyrramálið Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir eðlilegt að fólk sem hittist reglulega hafi minna en tveggja metra fjarlægð á milli sín. 6.8.2020 20:21
Skólastjórnendur útfæra skólahald: Áhersla lögð á móttöku nýnema Útlit er fyrir að kennsla í framhalds- og háskólum verði að stórum hluta með rafrænum hætti í vetur. Rektor Háskóla Íslands leggur áherslu á aukinn fjárstuðning frá ríkinu ef breyttu skólahaldi fylgir aukinn kostnaður. 6.8.2020 20:02
Dætur sóttvarnasérfræðings hafa orðið fyrir áreiti Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, segir að dætur hans hafi orðið fyrir áreitni gagnrýnenda hans. Hann segist hafa þurft að ráða sé öryggisverði til að gæta fjölskyldunnar eftir að honum bárust líflátshótanir. 6.8.2020 19:21
Þórólfur hefði viljað draga úr aðgengi ferðamanna að landinu hefði Íslensk erfðagreining ekki komið til hjálpar Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir stöðu faraldursins ógnvekjandi. 6.8.2020 18:40
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6.8.2020 17:45
Ísland yfir mörkum en fer samt ekki á rauða lista Norðmanna Þrátt fyrir að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi sé yfir mörkum sem Norðmenn miða við verður Ísland ekki á rauðum lista ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar. Íslendingar munu því ekki þurfa að fara í 10 daga sóttkví við komuna til gömlu herraþjóðarinnar. 6.8.2020 16:31
Veikindi Víðis reyndust ekki vera Covid Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sótti ekki upplýsingafund almannavarna í dag vegna veikinda. 6.8.2020 16:24
Bandarískur karlmaður dæmdur fyrir brot gegn þremur drengjum Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar. 6.8.2020 16:20
Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. 6.8.2020 16:05
Aðdróttanir um að starfsmenn Vegagerðarinnar hygli fyrrum vinnustöðum fráleitar Vegagerðin hefur gefið út yfirlýsingu eftir að kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um val á þátttakendum í forvali hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog. 6.8.2020 15:50
Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum 6.8.2020 15:43
Varpaði akkeri og varnaði slysi Strandveiðibátur varð vélarvana við Ingólfsgrunn á Húnaflóa í dag 6.8.2020 15:38
Óttast að stór hluti jökuls hrynji niður fjallshlíðarnar Yfirvöld á Ítalíu hafa rýmt heimili og vísað ferðamönnum á brott frá svæði skammt frá Courmayeur í Aostadalnum vegna ótta um að stærðarinnar stykki úr Planpincieux jöklinum Ítalíumegin við Mont Blanc muni hrynja niður í dalinn. 6.8.2020 15:29
Flack óttaðist réttarhöld og umfjöllun Caroline Flack, þáttastjórnandi Love Island, svipti sigi lífi því hún átti von á því að verða ákærð og vissi að hún yrði fyrir gífurlegum þunga frá bresku pressunni. 6.8.2020 14:32
Íslensk erfðagreining léttir álagið við landamæraskimun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til við ráðherra að skimun á landamærunum við kórónuveirunni haldi áfram. 6.8.2020 14:21
Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. 6.8.2020 14:20
Norræna flutningamannasambandið fordæmir Icelandair Norræna flutningamannasambandið, NTF, fordæmir aðgerðir Icelandair í kjaraviðræðum félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Sambandið hvetur Icelandair jafnframt til að bæta starfsandann hjá félaginu. 6.8.2020 14:13
Svona var 96. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins að Katrínartúni í Reykjavík. 6.8.2020 13:53
Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. 6.8.2020 13:29
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. 6.8.2020 13:25