Fleiri fréttir „Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. 17.5.2020 14:45 Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti. 17.5.2020 13:45 Engin ný tilfelli veirunnar fjórða daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi fjórða daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 17.5.2020 13:18 Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. 17.5.2020 12:53 TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. 17.5.2020 12:45 Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. 17.5.2020 12:20 Skilur að fólk sé pirrað á flóknum reglum Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir skiljanlegt að fólk sé pirrað á nýjum reglum yfirvalda þar í landi, en ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir flókna reglusetningu í kórónuveirufaraldrinum. 17.5.2020 11:38 Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ 17.5.2020 11:27 Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu. 17.5.2020 10:58 Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. 17.5.2020 10:43 Óformlegir fundir í kjaraviðræðum Icelandair og FFÍ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda í dag á óformlegum vinnufundum. Eins og stendur hefur formlegur fundur í kjaradeilu FFÍ og flugfélagsins ekki verið boðaður. 17.5.2020 10:40 Dauðsföll færri en hundrað í fyrsta sinn í tvo mánuði 87 dauðsföll urðu af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. 17.5.2020 09:57 Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. 17.5.2020 08:38 Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil. 17.5.2020 07:51 Obama gagnrýnir enn viðbrögð Trump-stjórnarinnar við faraldrinum Obama segir embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump ekki hafa fyrir því að þykjast vera við stjórnvölinn. 17.5.2020 07:40 Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. 17.5.2020 07:22 Orban kveðst hætta að stýra með tilskipunum síðar í mánuðinum Forsætisráðherra Ungverjalands segist búast við að afsala sér þeim neyðarvöldum sem honum voru falin vegna kórónuveirunnar síðar í þessum mánuði. 16.5.2020 23:30 Jöfnuðu kæliturna þýsks kjarnorkuvers við jörðu í leyni Tveir risakæliturnar kjarnorkuversins Philippsburg í Þýskalandi voru sprengdir og jafnaðir við jörðu í leyni síðastliðinn fimmtudag. 16.5.2020 22:43 Vilja fá að bjóða landsmönnum út í Hrísey í sumar Hríseyingar stefna ótrauðir á það að lokka Íslendinga út í eyjuna í sumar. Formaður Ferðamálafélags eyjunnar lofar nógu plássi og engum troðningi fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á inniveru vetrarsins. 16.5.2020 22:30 Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. 16.5.2020 22:00 Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. 16.5.2020 21:00 Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. 16.5.2020 20:16 Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. 16.5.2020 19:31 Aukinn áhugi á samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð sem verður lögð niður Ásókn í samstarf við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur aukist á undanförnum mánuðum eftir að kórónuveiru faraldurinn hófst. Forstjórinn segir að verkefnum verði fundinn nýr farvegur þegar stofnunin verður lögð niður um næstu áramót. 16.5.2020 19:30 Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. 16.5.2020 19:30 Læknir á Landspítalanum afar gagnrýninn á áætlun stjórnvalda um opnun landamæra „Í fyrsta lagi, þessi ákvörðun var tekin án þess að það væri athugað hvort þetta væri raunhæf áætlun sem er hægt að framkvæma,“ segir Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, sem lýst illa á hvernig stjórnvöld hafa staðið að kynningu á áætlun um opnun landamæra 15. Júní. 16.5.2020 18:53 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Læknir við Landspítalann er afar gagnrýninn á að hleypa eigi ferðamönnum til landsins gegn veiruprófi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 16.5.2020 18:00 Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16.5.2020 17:31 Skoða frekari aðstoð til flugfélaga Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir það í skoðun hvernig hægt sé að hjálpa flugfélögum þegar ferðalög milli landa liggja nánast niðri. 16.5.2020 16:52 Tengja tvö dauðsföll barna í Evrópu við nýja barnasjúkdóminn 230 börn hafa veikst af nýjum dularfullum barnasjúkdómi og tvö hafa látist í Evrópu. 16.5.2020 16:24 Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. 16.5.2020 15:42 Hættur við forsetaframboð Magnús Ingberg Jónsson, verktaki og forsetaframbjóðandi, er hættur við forsetaframboð sitt. 16.5.2020 14:49 Segir það skjóta skökku við að senda milljarða úr landi til að halda úti spilakössum Formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn gagnrýnir að á árunum 2015-2018 hafi Íslandsspil og Happdrætti Háskólans greitt erlendum fyrirtækjum tæpa tvo milljarða til að halda úti starfsemi spilakassa. 16.5.2020 14:16 Enginn greindist með veiruna þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólahringinn hér á landi þriðja daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is 16.5.2020 13:03 Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. 16.5.2020 13:02 Uwaga na oszustów internetowych Wielu wydało tysiące islandzkich koron na towary, które nigdy do nich nie dotarły. 16.5.2020 12:56 Skoða tæki sem ræður við 4.000 veirupróf á dag: Kostnaðurinn við hvert próf lægri en 27.400 krónur Talið er að veiruprófin á Keflavíkurflugvelli verði mun ódýrari en sá kostnaður sem Landspítalinn hefur hingað til lagt á slík próf, sem eru rúmar 27 þúsund krónur. Til skoðunar er að kaupa tækjabúnað sem afkastar 4000 próf á dag. 16.5.2020 12:43 Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. 16.5.2020 12:00 Ísland „fullkominn áfangastaður“ fyrir flóttann undan Covid-19 Ísland er „fullkominn áfangastaður“ til að komast í skjól undan kórónuveirunni, að mati pistlahöfundar bandarísku Bloomberg-fréttastofunnar, nú þegar opnun landamæra hefur víða verið boðuð á næstu vikum og mánuðum. 16.5.2020 11:37 Koma Johnny Depp til varnar vegna ásakana um ofbeldi Leikkonurnar Vanessa Paradis og Winona Ryder buðu fram jákvæðar umsagnir um leikarann Johnny Depp í meiðyrðamáli hans gegn breska götublaðinu The Sun. 16.5.2020 11:23 Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Á meðal þeirra sem létust voru feðginin Kobe Bryant og 13 ára dóttir hans Gianna. 16.5.2020 10:39 Óttast aðra bylgju vegna mikils fjölda í sýnatökum Íbúar í kínversku borginni Wuhan óttast að umfangsmiklar sýnatökur í borginni geti valdið annarri bylgju kórónuveirusmita vegna þess fjölda sem kemur saman við sýnatökur. 16.5.2020 10:05 Trump lætur enn einn háttsetta embættismanninn fjúka Steve Linick, aðaleftirlitsmaður í utanríkisráðuneytinu, er sagður hafa staðið að rannsókn á mögulegum embættisbrotum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 16.5.2020 09:12 Jóhanna af Örk dýrlingur í hundrað ár Hundrað ár eru liðin í dag frá því Benedikt 15. páfi gerði hina frönsku Jóhönnu af Örk að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar. Þetta var engin geðþóttaákvörðun. Áratugalangt ferli var að baki ákvörðuninni enda var Jóhanna þessi ein helsta þjóðhetja Frakka. 16.5.2020 09:00 Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. 16.5.2020 08:32 Sjá næstu 50 fréttir
„Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. 17.5.2020 14:45
Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti. 17.5.2020 13:45
Engin ný tilfelli veirunnar fjórða daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi fjórða daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 17.5.2020 13:18
Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. 17.5.2020 12:53
TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. 17.5.2020 12:45
Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. 17.5.2020 12:20
Skilur að fólk sé pirrað á flóknum reglum Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir skiljanlegt að fólk sé pirrað á nýjum reglum yfirvalda þar í landi, en ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir flókna reglusetningu í kórónuveirufaraldrinum. 17.5.2020 11:38
Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ 17.5.2020 11:27
Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu. 17.5.2020 10:58
Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. 17.5.2020 10:43
Óformlegir fundir í kjaraviðræðum Icelandair og FFÍ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda í dag á óformlegum vinnufundum. Eins og stendur hefur formlegur fundur í kjaradeilu FFÍ og flugfélagsins ekki verið boðaður. 17.5.2020 10:40
Dauðsföll færri en hundrað í fyrsta sinn í tvo mánuði 87 dauðsföll urðu af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. 17.5.2020 09:57
Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. 17.5.2020 08:38
Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil. 17.5.2020 07:51
Obama gagnrýnir enn viðbrögð Trump-stjórnarinnar við faraldrinum Obama segir embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump ekki hafa fyrir því að þykjast vera við stjórnvölinn. 17.5.2020 07:40
Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. 17.5.2020 07:22
Orban kveðst hætta að stýra með tilskipunum síðar í mánuðinum Forsætisráðherra Ungverjalands segist búast við að afsala sér þeim neyðarvöldum sem honum voru falin vegna kórónuveirunnar síðar í þessum mánuði. 16.5.2020 23:30
Jöfnuðu kæliturna þýsks kjarnorkuvers við jörðu í leyni Tveir risakæliturnar kjarnorkuversins Philippsburg í Þýskalandi voru sprengdir og jafnaðir við jörðu í leyni síðastliðinn fimmtudag. 16.5.2020 22:43
Vilja fá að bjóða landsmönnum út í Hrísey í sumar Hríseyingar stefna ótrauðir á það að lokka Íslendinga út í eyjuna í sumar. Formaður Ferðamálafélags eyjunnar lofar nógu plássi og engum troðningi fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á inniveru vetrarsins. 16.5.2020 22:30
Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. 16.5.2020 22:00
Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. 16.5.2020 21:00
Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. 16.5.2020 20:16
Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. 16.5.2020 19:31
Aukinn áhugi á samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð sem verður lögð niður Ásókn í samstarf við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur aukist á undanförnum mánuðum eftir að kórónuveiru faraldurinn hófst. Forstjórinn segir að verkefnum verði fundinn nýr farvegur þegar stofnunin verður lögð niður um næstu áramót. 16.5.2020 19:30
Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. 16.5.2020 19:30
Læknir á Landspítalanum afar gagnrýninn á áætlun stjórnvalda um opnun landamæra „Í fyrsta lagi, þessi ákvörðun var tekin án þess að það væri athugað hvort þetta væri raunhæf áætlun sem er hægt að framkvæma,“ segir Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, sem lýst illa á hvernig stjórnvöld hafa staðið að kynningu á áætlun um opnun landamæra 15. Júní. 16.5.2020 18:53
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Læknir við Landspítalann er afar gagnrýninn á að hleypa eigi ferðamönnum til landsins gegn veiruprófi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 16.5.2020 18:00
Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16.5.2020 17:31
Skoða frekari aðstoð til flugfélaga Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir það í skoðun hvernig hægt sé að hjálpa flugfélögum þegar ferðalög milli landa liggja nánast niðri. 16.5.2020 16:52
Tengja tvö dauðsföll barna í Evrópu við nýja barnasjúkdóminn 230 börn hafa veikst af nýjum dularfullum barnasjúkdómi og tvö hafa látist í Evrópu. 16.5.2020 16:24
Óttast að útgöngu- og samkomubann leiði til „flóðbylgju geðkvilla“ Geðlæknar í Bretlandi óttast að takmarkanir á samkomum og útgöngubann víða um heim geti leitt til mikillar aukningar í geðsjúkdómum og aðgerðirnar til þess að sporna við kórónuveirufaraldrinum muni hafa verulega neikvæðar afleiðingar á andlega heilsu fólks. 16.5.2020 15:42
Hættur við forsetaframboð Magnús Ingberg Jónsson, verktaki og forsetaframbjóðandi, er hættur við forsetaframboð sitt. 16.5.2020 14:49
Segir það skjóta skökku við að senda milljarða úr landi til að halda úti spilakössum Formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn gagnrýnir að á árunum 2015-2018 hafi Íslandsspil og Happdrætti Háskólans greitt erlendum fyrirtækjum tæpa tvo milljarða til að halda úti starfsemi spilakassa. 16.5.2020 14:16
Enginn greindist með veiruna þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólahringinn hér á landi þriðja daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is 16.5.2020 13:03
Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. 16.5.2020 13:02
Uwaga na oszustów internetowych Wielu wydało tysiące islandzkich koron na towary, które nigdy do nich nie dotarły. 16.5.2020 12:56
Skoða tæki sem ræður við 4.000 veirupróf á dag: Kostnaðurinn við hvert próf lægri en 27.400 krónur Talið er að veiruprófin á Keflavíkurflugvelli verði mun ódýrari en sá kostnaður sem Landspítalinn hefur hingað til lagt á slík próf, sem eru rúmar 27 þúsund krónur. Til skoðunar er að kaupa tækjabúnað sem afkastar 4000 próf á dag. 16.5.2020 12:43
Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. 16.5.2020 12:00
Ísland „fullkominn áfangastaður“ fyrir flóttann undan Covid-19 Ísland er „fullkominn áfangastaður“ til að komast í skjól undan kórónuveirunni, að mati pistlahöfundar bandarísku Bloomberg-fréttastofunnar, nú þegar opnun landamæra hefur víða verið boðuð á næstu vikum og mánuðum. 16.5.2020 11:37
Koma Johnny Depp til varnar vegna ásakana um ofbeldi Leikkonurnar Vanessa Paradis og Winona Ryder buðu fram jákvæðar umsagnir um leikarann Johnny Depp í meiðyrðamáli hans gegn breska götublaðinu The Sun. 16.5.2020 11:23
Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Á meðal þeirra sem létust voru feðginin Kobe Bryant og 13 ára dóttir hans Gianna. 16.5.2020 10:39
Óttast aðra bylgju vegna mikils fjölda í sýnatökum Íbúar í kínversku borginni Wuhan óttast að umfangsmiklar sýnatökur í borginni geti valdið annarri bylgju kórónuveirusmita vegna þess fjölda sem kemur saman við sýnatökur. 16.5.2020 10:05
Trump lætur enn einn háttsetta embættismanninn fjúka Steve Linick, aðaleftirlitsmaður í utanríkisráðuneytinu, er sagður hafa staðið að rannsókn á mögulegum embættisbrotum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 16.5.2020 09:12
Jóhanna af Örk dýrlingur í hundrað ár Hundrað ár eru liðin í dag frá því Benedikt 15. páfi gerði hina frönsku Jóhönnu af Örk að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar. Þetta var engin geðþóttaákvörðun. Áratugalangt ferli var að baki ákvörðuninni enda var Jóhanna þessi ein helsta þjóðhetja Frakka. 16.5.2020 09:00
Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. 16.5.2020 08:32