Fleiri fréttir Slakað á heimsóknabanni á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir helgi Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum á kvennadeild eftir helgi. 15.5.2020 23:08 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. 15.5.2020 22:52 Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. 15.5.2020 21:49 Eyddi yfir milljón á rúmum sólarhring: „Ég veit hvernig spilalífið er og það er ekki líf“ Eindreginn stuðningur við lokun spilakassa samkvæmt nýrri könnun og mikill meirihluti er andvígur því að starfsemi í almannaþágu sé fjármögnuð með þeim. Bankayfirlit spilafíkils sýnir að hann eyddi rúmlega milljón á tveimur dögum. 15.5.2020 21:12 Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15.5.2020 20:27 Samið við Icelandair um lágmarksflugsamgöngur í sumar Til greina kemur að bæta flugferðum til Kaupmannahafnar og New York við ferðir til Boston, London og Stokkhólms með nýjum samningi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert við Icelandair. Samningurinn er sagður tryggja lágmarksflugferðir til Evrópu og Bandaríkjanna fram undir lok júní. 15.5.2020 19:48 Bygging snjóflóðavarnagarða tefst vegna fornleifafundar Meira en 60 fornminjar fundust á svæði þar sem áætlað er að reisa snjóflóðavarnagarða fyrir ofan Seyðisfjörð. Ekki verður hægt að hefja vinnu við þá fyrr en Minjastofnun gefur út að það sé óhætt. 15.5.2020 19:35 Guðni forseti spókar sig við Reykjavíkurtjörn Fréttamenn rákust á Guðna Th. Jóhannesson þar sem hann spókaði sig við Reykjavíkurtjörn í góða veðrinu í dag. 15.5.2020 19:04 Fyrirtækjalistinn verður birtur Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. 15.5.2020 19:00 Alþingi mögulega á bakvakt í allt sumar Hlutfall bóta í hlutabótaleiðinni lækkar en ríkið greiðir laun fólks á uppsagnarfresti upp að vissu hámarki samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra sem lagt verður fram eftir helgi. Þá verður hert á lögum um kennitöluflakk. 15.5.2020 18:51 Fær bætur eftir að 1,5 tonna vagn féll á fót hans Landsréttur dæmdi í dag í máli manns sem lenti undir 1,5 tonna þungum deigluvagni sem féll á fót hans við vinnu. Dæmt var manninum í vil og skulu honum vera greiddar skaðabætur vegna slyssins. 15.5.2020 18:50 Íslandsspil í harðri samkeppni við ríkið um spilakassana „Það eru allir sammála um það að það hefur enginn af þessum aðilum sérstakan áhuga á því að hafa einhverja fjármuni af fólki sem er að berjast við spilafíkn. Ekki frekar en þeir sem reka skemmtistaði eða bari hafa áhuga á því að selja þeim áfengi sem eiga erfitt með að ráða við það,“ segir Þór Þorsteinsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjörg. 15.5.2020 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samningar flugmanna við Icelandair, framhald hlutabótaleiðarinnar og spilafíkn er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 15.5.2020 18:10 Baseny zostaną otwarte minutę po północy Minister Zdrowia Svandís Svavarsdóttir, zezwoliła na otwarcie basenów w poniedziałek 18 maja. 15.5.2020 17:50 Dwa domki dla bezdomnych w Skógarhlíð Zbudują dwa małe domki dla bezdomnych 15.5.2020 17:41 Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. 15.5.2020 17:36 Hreiðar Már sýknaður í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings var í dag sýknaður af ákæru um umboðssvik og innherjasvikum fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína sem forstjóri bankans þegar hann lét bankann veita sér lán án samþykki stjórnar bankans. 15.5.2020 16:04 Lögreglan sögð hafa fylgt reglum í Hong Kong Innri eftirlitsaðilar lögreglunnar í Hong Kong segja lögregluna ekki hafa stigið út fyrir valdsvið sitt í mótmælunum í borginni í fyrra. 15.5.2020 15:58 Hópur Hildar fær 10 daga til að útfæra skimun ferðamanna Stjórnvöld hafa ákveðið að skipa verkefnahóp sem ætlað er að útfæra skimunina við kórónuveirunni sem fram á fara á landamærum landsins 15.5.2020 15:02 Ráðleggur Íslendingum að fara ekki til útlanda Sóttvarnalæknir segir enn mikla óvissu ríkja um faraldur kórónuveiru og framgang hans í öðrum löndum. Tilefni sé til að fara varlega. 15.5.2020 14:55 Tvö smáhýsi fyrir heimilislausa í Skógarhlíð Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær nýja lóð á mörkum Hringbrautar og Skógarhlíðar fyrir tvö smáhýsi. 15.5.2020 14:14 Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. 15.5.2020 14:08 Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. 15.5.2020 13:53 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15.5.2020 13:46 Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. 15.5.2020 13:12 Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. 15.5.2020 13:10 Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 15.5.2020 12:55 Rafvæðingunni ætlað að draga úr núverandi losun um 20 prósent Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð við Skarfabakka í hádeginu í dag. 15.5.2020 12:35 „Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. 15.5.2020 11:57 210 milljónir til rafvæðingar hafna víðs vegar um land Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna víðs vegar um land. 15.5.2020 11:52 Rússar reiðir yfir fréttum af ótilgreindum dauðsföllum Yfirvöld Rússlands eru reið yfir fréttum erlendra fjölmiðla yfir því að mun fleiri hafi dáið þar í landi vegna Covdid-19 en opinberar tölur segja til um. 15.5.2020 11:49 Bola fimm borgarstjórum til viðbótar úr embætti Tyrknesk yfirvöld handtóku í morgun fjóra borgarstjóra í borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta í héruðum í austur- og suðausturhluta landsins. 15.5.2020 11:43 Nemendur Jafnréttisskólans taka á móti forsetahjónunum Í stað árlegrar heimsóknar nemenda Jafnréttisskólans á Bessastaði tóku nemendur skólans á móti forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid, í Háskóla Íslands á dögunum 15.5.2020 11:34 Mikil andstaða í samfélaginu við opnun spilakassa eftir samkomubann Eindreginn stuðningur er í samfélaginu við að spilakassar verði lokaðir til frambúðar að sögn Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 15.5.2020 11:20 Gætum þurft að vinda ofan af ónákvæmum fréttum um opnun Íslands Fyrirhuguð opnun landamæra Íslands hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana, þó svo að smáatriðin hafi í mörgum tilfellum skolast til. 15.5.2020 11:15 Tugir barna borin af staðgöngumæðrum strönduð í Úkraínu Rúmlega fimmtíu ungbörn, sem fædd voru af staðgöngumæðrum, eru í raun strönduð í Úkraínu en foreldrar þeirra komast ekki til landsins að sækja þau. 15.5.2020 10:39 Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. 15.5.2020 09:03 Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Þetta eru þeir fimm sem standa nú í undirskriftasöfnun til að geta boðið fram krafta sína til embættis forseta Íslands næstu fjögur árin. 15.5.2020 09:00 Saka ISIS um fjöldamorðið á fæðingardeildinni Hingað til hafa spjótin beinst að Talibönum en Bandaríkin hafa ýtt undir friðarviðræður á milli ríkisstjórnarinnar og Talibana. 15.5.2020 08:28 Kæra borgina fyrir að fara ekki með LED-væðingu í útboð Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. 15.5.2020 07:49 Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. 15.5.2020 07:26 Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. 15.5.2020 07:00 Allt að fjórtán stiga hiti um helgina Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina. 15.5.2020 06:59 Margir hafa hug á að ferðast hingað til lands Mikill áhugi er á Íslandi sem áfangastað meðal ferðafólks og þeim sem geta hugsað sér að ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku fjölgar. 15.5.2020 06:39 Meðferð Ungverja á hælisleitendum talin ólögleg Hælisleitendum sem hefur verið haldið á bráðabirgðasvæðum í Ungverjalandi gæti verið sleppt eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi slíkt varðhald ólöglegt í dag. Skipaði dómstóllinn ríkisstjórn Viktors Orban að semja nýjar reglur um hælisleitendur. 14.5.2020 23:41 Sjá næstu 50 fréttir
Slakað á heimsóknabanni á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir helgi Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum á kvennadeild eftir helgi. 15.5.2020 23:08
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. 15.5.2020 22:52
Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. 15.5.2020 21:49
Eyddi yfir milljón á rúmum sólarhring: „Ég veit hvernig spilalífið er og það er ekki líf“ Eindreginn stuðningur við lokun spilakassa samkvæmt nýrri könnun og mikill meirihluti er andvígur því að starfsemi í almannaþágu sé fjármögnuð með þeim. Bankayfirlit spilafíkils sýnir að hann eyddi rúmlega milljón á tveimur dögum. 15.5.2020 21:12
Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15.5.2020 20:27
Samið við Icelandair um lágmarksflugsamgöngur í sumar Til greina kemur að bæta flugferðum til Kaupmannahafnar og New York við ferðir til Boston, London og Stokkhólms með nýjum samningi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert við Icelandair. Samningurinn er sagður tryggja lágmarksflugferðir til Evrópu og Bandaríkjanna fram undir lok júní. 15.5.2020 19:48
Bygging snjóflóðavarnagarða tefst vegna fornleifafundar Meira en 60 fornminjar fundust á svæði þar sem áætlað er að reisa snjóflóðavarnagarða fyrir ofan Seyðisfjörð. Ekki verður hægt að hefja vinnu við þá fyrr en Minjastofnun gefur út að það sé óhætt. 15.5.2020 19:35
Guðni forseti spókar sig við Reykjavíkurtjörn Fréttamenn rákust á Guðna Th. Jóhannesson þar sem hann spókaði sig við Reykjavíkurtjörn í góða veðrinu í dag. 15.5.2020 19:04
Fyrirtækjalistinn verður birtur Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. 15.5.2020 19:00
Alþingi mögulega á bakvakt í allt sumar Hlutfall bóta í hlutabótaleiðinni lækkar en ríkið greiðir laun fólks á uppsagnarfresti upp að vissu hámarki samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra sem lagt verður fram eftir helgi. Þá verður hert á lögum um kennitöluflakk. 15.5.2020 18:51
Fær bætur eftir að 1,5 tonna vagn féll á fót hans Landsréttur dæmdi í dag í máli manns sem lenti undir 1,5 tonna þungum deigluvagni sem féll á fót hans við vinnu. Dæmt var manninum í vil og skulu honum vera greiddar skaðabætur vegna slyssins. 15.5.2020 18:50
Íslandsspil í harðri samkeppni við ríkið um spilakassana „Það eru allir sammála um það að það hefur enginn af þessum aðilum sérstakan áhuga á því að hafa einhverja fjármuni af fólki sem er að berjast við spilafíkn. Ekki frekar en þeir sem reka skemmtistaði eða bari hafa áhuga á því að selja þeim áfengi sem eiga erfitt með að ráða við það,“ segir Þór Þorsteinsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjörg. 15.5.2020 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samningar flugmanna við Icelandair, framhald hlutabótaleiðarinnar og spilafíkn er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 15.5.2020 18:10
Baseny zostaną otwarte minutę po północy Minister Zdrowia Svandís Svavarsdóttir, zezwoliła na otwarcie basenów w poniedziałek 18 maja. 15.5.2020 17:50
Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. 15.5.2020 17:36
Hreiðar Már sýknaður í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings var í dag sýknaður af ákæru um umboðssvik og innherjasvikum fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína sem forstjóri bankans þegar hann lét bankann veita sér lán án samþykki stjórnar bankans. 15.5.2020 16:04
Lögreglan sögð hafa fylgt reglum í Hong Kong Innri eftirlitsaðilar lögreglunnar í Hong Kong segja lögregluna ekki hafa stigið út fyrir valdsvið sitt í mótmælunum í borginni í fyrra. 15.5.2020 15:58
Hópur Hildar fær 10 daga til að útfæra skimun ferðamanna Stjórnvöld hafa ákveðið að skipa verkefnahóp sem ætlað er að útfæra skimunina við kórónuveirunni sem fram á fara á landamærum landsins 15.5.2020 15:02
Ráðleggur Íslendingum að fara ekki til útlanda Sóttvarnalæknir segir enn mikla óvissu ríkja um faraldur kórónuveiru og framgang hans í öðrum löndum. Tilefni sé til að fara varlega. 15.5.2020 14:55
Tvö smáhýsi fyrir heimilislausa í Skógarhlíð Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær nýja lóð á mörkum Hringbrautar og Skógarhlíðar fyrir tvö smáhýsi. 15.5.2020 14:14
Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. 15.5.2020 14:08
Sundlaugarnar opnaðar á miðnætti á sunnudaginn Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að sundlaugarnar í Reykjavík verði opnaðar á miðnætti á sunnudaginn. 15.5.2020 13:53
Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15.5.2020 13:46
Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. 15.5.2020 13:12
Húsið friðlýst sem Alvar Aalto sagði hið fallegasta á Íslandi Bærinn Laxabakki við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brúarinnar við Þrastalund verður friðlýstur. 15.5.2020 13:10
Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 15.5.2020 12:55
Rafvæðingunni ætlað að draga úr núverandi losun um 20 prósent Viljayfirlýsing um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík var undirrituð við Skarfabakka í hádeginu í dag. 15.5.2020 12:35
„Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. 15.5.2020 11:57
210 milljónir til rafvæðingar hafna víðs vegar um land Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna víðs vegar um land. 15.5.2020 11:52
Rússar reiðir yfir fréttum af ótilgreindum dauðsföllum Yfirvöld Rússlands eru reið yfir fréttum erlendra fjölmiðla yfir því að mun fleiri hafi dáið þar í landi vegna Covdid-19 en opinberar tölur segja til um. 15.5.2020 11:49
Bola fimm borgarstjórum til viðbótar úr embætti Tyrknesk yfirvöld handtóku í morgun fjóra borgarstjóra í borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta í héruðum í austur- og suðausturhluta landsins. 15.5.2020 11:43
Nemendur Jafnréttisskólans taka á móti forsetahjónunum Í stað árlegrar heimsóknar nemenda Jafnréttisskólans á Bessastaði tóku nemendur skólans á móti forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elízu Reid, í Háskóla Íslands á dögunum 15.5.2020 11:34
Mikil andstaða í samfélaginu við opnun spilakassa eftir samkomubann Eindreginn stuðningur er í samfélaginu við að spilakassar verði lokaðir til frambúðar að sögn Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 15.5.2020 11:20
Gætum þurft að vinda ofan af ónákvæmum fréttum um opnun Íslands Fyrirhuguð opnun landamæra Íslands hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana, þó svo að smáatriðin hafi í mörgum tilfellum skolast til. 15.5.2020 11:15
Tugir barna borin af staðgöngumæðrum strönduð í Úkraínu Rúmlega fimmtíu ungbörn, sem fædd voru af staðgöngumæðrum, eru í raun strönduð í Úkraínu en foreldrar þeirra komast ekki til landsins að sækja þau. 15.5.2020 10:39
Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. 15.5.2020 09:03
Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Þetta eru þeir fimm sem standa nú í undirskriftasöfnun til að geta boðið fram krafta sína til embættis forseta Íslands næstu fjögur árin. 15.5.2020 09:00
Saka ISIS um fjöldamorðið á fæðingardeildinni Hingað til hafa spjótin beinst að Talibönum en Bandaríkin hafa ýtt undir friðarviðræður á milli ríkisstjórnarinnar og Talibana. 15.5.2020 08:28
Kæra borgina fyrir að fara ekki með LED-væðingu í útboð Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. 15.5.2020 07:49
Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. 15.5.2020 07:26
Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. 15.5.2020 07:00
Allt að fjórtán stiga hiti um helgina Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina. 15.5.2020 06:59
Margir hafa hug á að ferðast hingað til lands Mikill áhugi er á Íslandi sem áfangastað meðal ferðafólks og þeim sem geta hugsað sér að ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku fjölgar. 15.5.2020 06:39
Meðferð Ungverja á hælisleitendum talin ólögleg Hælisleitendum sem hefur verið haldið á bráðabirgðasvæðum í Ungverjalandi gæti verið sleppt eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi slíkt varðhald ólöglegt í dag. Skipaði dómstóllinn ríkisstjórn Viktors Orban að semja nýjar reglur um hælisleitendur. 14.5.2020 23:41