Fleiri fréttir Ísraeli ákærður fyrir njósnir á vegum Íran Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði og hafði hann verið í samskiptum við útsendara leyniþjónustu Íran. 8.4.2020 11:05 ESB hefur áhyggjur af póstkosningu í Póllandi Varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segist hafa áhyggjur af lögmæti og áreiðanleika forsetakosninga í Póllandi í næsta mánuði eftir að pólska þingið samþykkti að fresta ekki kosningunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur halda póstkosningu. 8.4.2020 10:27 Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. 8.4.2020 10:20 Fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi Ný staða á Alþingi. 8.4.2020 10:15 Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. 8.4.2020 09:55 Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8.4.2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8.4.2020 08:09 Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. 8.4.2020 08:00 Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. 8.4.2020 07:58 Rólegheitaveður fram að helgi Veðurstofan spáir rólegheitaveðri þar sem verður úrkomulítið en svalt, fram á föstudaginn langa. 8.4.2020 07:19 Johnson varði annarri nótt á gjörgæslu Haft var eftir talsmanni Boris Johnson í gærkvöldi að ástand forsætisráðherrans væri stöðugt og lundin létt. 8.4.2020 07:04 Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. 8.4.2020 06:56 Ekki fleiri látist á einum degi í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins Alls létust 1.800 manns af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring en alls eru nú nærri 13 þúsund dauðsföll í Bandaríkjunum rakin til sjúkdómsins. 8.4.2020 06:47 Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. 8.4.2020 06:31 Víðir, Erla, Kristján Jóhanns og Geir Ólafs í Bítinu Víðir Reynisson er meðal gesta í þætti dagsins í Bítinu. Hann mun ræða páskana framundan og hverju yfirvöld beina til almennings á þessum tímum. 8.4.2020 06:30 Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. 8.4.2020 06:25 Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. 7.4.2020 23:47 Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. 7.4.2020 23:29 Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7.4.2020 22:55 Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. 7.4.2020 22:30 Reisa varnargarð austan Víkur til að verja þorpið gegn Kötluhlaupi Nýr varnargarður til að verja Vík í Mýrdal gagnvart Kötluhlaupi verður reistur í sumar við Víkurklett, skammt austan þorpsins. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir garðinn geta forðað allt að 15 milljarða króna eignatjóni. 7.4.2020 21:44 Framleiddu íslenska hönnun á einangrunarhjúp á fjórum dögum Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur framleitt fyrir Landspítalann fimm ferða- og einangrunarhjúpa vegna kórónuveirufaraldursins. Hjúpurinn kemur í veg fyrir smit þegar fólk er flutt á milli staða. 7.4.2020 21:30 Fyrrverandi forseti Ekvador dæmdur fyrir spillingu Ekvadorskur dómstóll hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa, í átta ára fangelsi eftir að hann var sakfelldur fyrir spillingu 7.4.2020 21:04 Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár. 7.4.2020 21:00 Yfirmaður bandaríska sjóhersins segir af sér Starfandi yfirmaður bandaríska sjóhersins, Thomas Modly, hefur sent frá sér uppsagnarbréf, degi eftir að hljóðupptökur komust í dreifingu. 7.4.2020 20:02 WHO efins um grímuskyldu Æ fleiri ríki og borgir skylda nú íbúa til að bera andlitsgrímur vegna faraldursins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er efins um ágæti þess. 7.4.2020 20:00 Annar fluttur frá Bolungarvík á gjörgæslu Þó svo að ástandið á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík teljist ekki gott þá er það orðið stöðugt, eftir að þar blossaði upp hópsýking. 7.4.2020 19:24 Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. 7.4.2020 19:00 Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. 7.4.2020 18:50 Mesti samdráttur í heila öld rætist svartsýnustu spár Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef svartsýnustu spár gangi eftir stefni í mesta samdrátt hér á landi í heila öld. Augljóst sé að stjórnvöld þurfi að koma inn af meiri krafi til að spyrna við á móti efnahagsþrengingum 7.4.2020 18:40 Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. 7.4.2020 18:39 731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. 7.4.2020 18:36 Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. 7.4.2020 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvenjufáir greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en sóttvarnalæknir segir of snemmt að segja til um hvort toppi faraldursins sé náð. Þá verði ekki hægt að greina frá afléttingu samkomubanns fyrr en eftir páska. 7.4.2020 18:00 Nýta megi tímann til að byggja upp „Ísland í uppfærslu 2.0“ Það væri heillavænlegt ef Íslendingum tækist að nýta núverandi ástand í efnahags- og þjóðfélagsmálum til þess að búa í haginn fyrir framtíðina að sögn fjármálaráðherra. 7.4.2020 17:44 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7.4.2020 17:17 Byrjuðu að greiða út styrki í morgun og eru enn að Næstum 47 þúsund einstaklingar eru skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. 7.4.2020 17:07 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7.4.2020 16:51 Johnson í stöðugu ástandi Tilkynnt var í dag að 786 hafi dáið vegna veirunnar á milli daga í Bretlandi og er það mikil aukning frá því á mánudaginn, þegar 439 höfðu dáið. 7.4.2020 16:48 COVID-19: Óttast að þrjár milljónir láti lífið í þróunarríkjunum Barnaheill – Save the Children hefur hrundið af stað umfangsmesta fjáröflunarátaki í hundrað ára sögu samtakanna til þess að styðja við börn og fjölskyldur þeirra í COVID-19 heimsfaraldrinum. 7.4.2020 16:05 Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. 7.4.2020 15:49 Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. 7.4.2020 15:27 26 statków wycieczkowych odwołało rejsy do Islandii Pierwszy w tym roku statek wycieczkowy przypłynął do Islandii w marcu, jednak w świetle obecnych wydarzeń inne wycieczkowce odwołują swoje rejsy. 7.4.2020 15:26 Mikill viðbúnaður við flutning í hylki úr Fossvogi á Hringbraut Á dögunum var sjúklingur með Covid-19 sjúkdóminn í fyrsta skipti fluttur frá gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi til gjörgæsludeildar spítalans við Hringbraut. 7.4.2020 15:05 Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7.4.2020 14:55 Sjá næstu 50 fréttir
Ísraeli ákærður fyrir njósnir á vegum Íran Maðurinn var handtekinn í síðasta mánuði og hafði hann verið í samskiptum við útsendara leyniþjónustu Íran. 8.4.2020 11:05
ESB hefur áhyggjur af póstkosningu í Póllandi Varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segist hafa áhyggjur af lögmæti og áreiðanleika forsetakosninga í Póllandi í næsta mánuði eftir að pólska þingið samþykkti að fresta ekki kosningunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur halda póstkosningu. 8.4.2020 10:27
Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. 8.4.2020 10:20
Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. 8.4.2020 09:55
Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8.4.2020 08:45
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8.4.2020 08:09
Þingmenn, ráðherrar og ráðuneytisstjórar fengu rausnarlega launahækkun Laun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra hækkaði um tæplega 130 þúsund krónur. 8.4.2020 08:00
Mun veita Amgen innsýn í erfðaupplýsingar sjúklinga Íslensk erfðagreining mun veita móðurfyrirtæki sínu, bandaríska líftæknifyrirtækinu Amgen, innsýn í erfðaupplýsingar einstaklinga sem batnað hefur af Covid-19-sjúkdómnum, sem kórónuveiran veldur. 8.4.2020 07:58
Rólegheitaveður fram að helgi Veðurstofan spáir rólegheitaveðri þar sem verður úrkomulítið en svalt, fram á föstudaginn langa. 8.4.2020 07:19
Johnson varði annarri nótt á gjörgæslu Haft var eftir talsmanni Boris Johnson í gærkvöldi að ástand forsætisráðherrans væri stöðugt og lundin létt. 8.4.2020 07:04
Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. 8.4.2020 06:56
Ekki fleiri látist á einum degi í Bandaríkjunum frá upphafi faraldursins Alls létust 1.800 manns af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring en alls eru nú nærri 13 þúsund dauðsföll í Bandaríkjunum rakin til sjúkdómsins. 8.4.2020 06:47
Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. 8.4.2020 06:31
Víðir, Erla, Kristján Jóhanns og Geir Ólafs í Bítinu Víðir Reynisson er meðal gesta í þætti dagsins í Bítinu. Hann mun ræða páskana framundan og hverju yfirvöld beina til almennings á þessum tímum. 8.4.2020 06:30
Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. 8.4.2020 06:25
Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. 7.4.2020 23:47
Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. 7.4.2020 23:29
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7.4.2020 22:55
Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. 7.4.2020 22:30
Reisa varnargarð austan Víkur til að verja þorpið gegn Kötluhlaupi Nýr varnargarður til að verja Vík í Mýrdal gagnvart Kötluhlaupi verður reistur í sumar við Víkurklett, skammt austan þorpsins. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir garðinn geta forðað allt að 15 milljarða króna eignatjóni. 7.4.2020 21:44
Framleiddu íslenska hönnun á einangrunarhjúp á fjórum dögum Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur framleitt fyrir Landspítalann fimm ferða- og einangrunarhjúpa vegna kórónuveirufaraldursins. Hjúpurinn kemur í veg fyrir smit þegar fólk er flutt á milli staða. 7.4.2020 21:30
Fyrrverandi forseti Ekvador dæmdur fyrir spillingu Ekvadorskur dómstóll hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa, í átta ára fangelsi eftir að hann var sakfelldur fyrir spillingu 7.4.2020 21:04
Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár. 7.4.2020 21:00
Yfirmaður bandaríska sjóhersins segir af sér Starfandi yfirmaður bandaríska sjóhersins, Thomas Modly, hefur sent frá sér uppsagnarbréf, degi eftir að hljóðupptökur komust í dreifingu. 7.4.2020 20:02
WHO efins um grímuskyldu Æ fleiri ríki og borgir skylda nú íbúa til að bera andlitsgrímur vegna faraldursins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er efins um ágæti þess. 7.4.2020 20:00
Annar fluttur frá Bolungarvík á gjörgæslu Þó svo að ástandið á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík teljist ekki gott þá er það orðið stöðugt, eftir að þar blossaði upp hópsýking. 7.4.2020 19:24
Nokkrar konur sem beittar eru heimilisofbeldi telja sig fastar á heimilinu með börnin Nokkur dæmi eru um að konur, sem orðið hafa fyrir heimilisofbeldi og leitað til Bjarkarhlíðar, telji sig fastar á heimilinu ásamt börnum sínum vegna covid-faraldursins. Þeim þyki ekki eiga við sig að fara í Kvennaathvarfið. 7.4.2020 19:00
Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. 7.4.2020 18:50
Mesti samdráttur í heila öld rætist svartsýnustu spár Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef svartsýnustu spár gangi eftir stefni í mesta samdrátt hér á landi í heila öld. Augljóst sé að stjórnvöld þurfi að koma inn af meiri krafi til að spyrna við á móti efnahagsþrengingum 7.4.2020 18:40
Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. 7.4.2020 18:39
731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. 7.4.2020 18:36
Hvetur Íslendinga til að fara að tilmælum þríeykisins Forseta Íslands þykir gaman að sjá hvað Íslendingar eru tilbúnir að treysta framvarðasveit landsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. 7.4.2020 18:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvenjufáir greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en sóttvarnalæknir segir of snemmt að segja til um hvort toppi faraldursins sé náð. Þá verði ekki hægt að greina frá afléttingu samkomubanns fyrr en eftir páska. 7.4.2020 18:00
Nýta megi tímann til að byggja upp „Ísland í uppfærslu 2.0“ Það væri heillavænlegt ef Íslendingum tækist að nýta núverandi ástand í efnahags- og þjóðfélagsmálum til þess að búa í haginn fyrir framtíðina að sögn fjármálaráðherra. 7.4.2020 17:44
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7.4.2020 17:17
Byrjuðu að greiða út styrki í morgun og eru enn að Næstum 47 þúsund einstaklingar eru skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. 7.4.2020 17:07
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7.4.2020 16:51
Johnson í stöðugu ástandi Tilkynnt var í dag að 786 hafi dáið vegna veirunnar á milli daga í Bretlandi og er það mikil aukning frá því á mánudaginn, þegar 439 höfðu dáið. 7.4.2020 16:48
COVID-19: Óttast að þrjár milljónir láti lífið í þróunarríkjunum Barnaheill – Save the Children hefur hrundið af stað umfangsmesta fjáröflunarátaki í hundrað ára sögu samtakanna til þess að styðja við börn og fjölskyldur þeirra í COVID-19 heimsfaraldrinum. 7.4.2020 16:05
Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. 7.4.2020 15:49
Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. 7.4.2020 15:27
26 statków wycieczkowych odwołało rejsy do Islandii Pierwszy w tym roku statek wycieczkowy przypłynął do Islandii w marcu, jednak w świetle obecnych wydarzeń inne wycieczkowce odwołują swoje rejsy. 7.4.2020 15:26
Mikill viðbúnaður við flutning í hylki úr Fossvogi á Hringbraut Á dögunum var sjúklingur með Covid-19 sjúkdóminn í fyrsta skipti fluttur frá gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi til gjörgæsludeildar spítalans við Hringbraut. 7.4.2020 15:05
Parísarbúum bannað að skokka á daginn Íbúum Parísar hefur verið meinað að stunda líkamsrækt utandyra á milli tíu og sjö á daginn. Þessar hertu reglur taka gildi á morgun en Frakkland er meðal þeirra landa í heiminum þar sem flestir hafa látið lífið vegna nýju kórónuveirunnar, eða 8,911. 7.4.2020 14:55