Fleiri fréttir Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. 20.1.2020 14:15 Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. 20.1.2020 13:49 Öxnadalsheiði lokað vegna veðurs Öxnadalsheiði var lokað upp úr klukkan hálftólf í dag vegna veðurs. 20.1.2020 13:48 Fátækustu stúlkurnar í heiminum fá ekki formlega menntun Þriðjungur stúlkna á unglingsaldri frá fátækustu heimilunum hefur aldrei setið á skólabekk. Skólaganga tengist með mjög ójöfnum hætti efnameiri heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem gefin er út fyrir fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. 20.1.2020 13:45 Varað við fljúgandi hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fljúgandi hálku sem er nú víða í umdæminu en töluvert hefur verið um árekstra í morgun sem má rekja til þessa. 20.1.2020 13:35 Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. 20.1.2020 13:01 Talið að kveikt hafi verið í rusli í húsgrunninum Talið er að eldurinn við Laugaveg 73 í morgun hafi komið upp þegar kveikt var í rusli í húsgrunninum. 20.1.2020 13:00 Efling vill ræða beint við borgarstjóra Sólveig Anna Jónsdóttir hefur tilkynnt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að Efling muni ekki eiga frekari viðræður við samninganefnd borgarinnar umfram það sem lög krefjast. 20.1.2020 12:56 Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 20.1.2020 12:00 Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. 20.1.2020 11:57 Kínverjar lýsa yfir stríði gegn plasti Yfirvöld Kína ætla í umfangsmiklar aðgerðir gegn einnota plasti á næstu árum. 20.1.2020 11:56 Rannsaka starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með áherslu einelti og áreitni Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á vinnustaðamenningu og starfsumhverfi þingsins með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. 20.1.2020 11:41 Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. 20.1.2020 11:33 Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. 20.1.2020 11:17 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20.1.2020 11:12 Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. 20.1.2020 10:54 Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. 20.1.2020 10:41 Gámarnir „krumpuðust“ utan um húsið Ró er tekin að færast yfir Flateyri eftir mikinn eril og viðbúnað síðustu daga í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. 20.1.2020 10:38 Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. 20.1.2020 10:30 Eldur á Laugavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73. 20.1.2020 09:00 Misstu dóttur sína eftir átök við lögreglumenn Síðastliðið vor lést ung kona eftir átök við lögreglumenn sem höfðu afskipti af henni þegar hún var í geðrofsástandi. Lögreglumennirnir voru ekki ákærðir fyrir brot í starfi þrátt fyrir að réttarmeinafræðingur fullyrði að aðgerðir þeirra hafi átt umtalsverðan þátt í dauða hennar. Í Kompás ræðum við við foreldra konunnar sem telja lögreglu hafa farið offari við handtökuna. 20.1.2020 09:00 Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. 20.1.2020 09:00 Morales kynnti eftirmann sinn Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí. 20.1.2020 08:58 Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. 20.1.2020 07:32 Wuhan-veiran dreifist hratt Yfirvöld í Kína segja að fjöldi greindra einstaklinga með hinn dularfulla Kórónavírus hafi tekið kipp um helgina. 20.1.2020 07:09 Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20.1.2020 07:00 Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. 20.1.2020 06:51 Stormur, éljagangur og vatnavextir Enn eru ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi vestan Hestfjalls og sýnir vatnshæðarmælir við Brúnastaði svipað ástand. 20.1.2020 06:44 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19.1.2020 23:30 Enginn uppgjafartónn í Vestfirðingum "Ég held að þessar byggðir hafi skilað svo miklu inn í samfélagið að þær eigi það skuldlaust að staðið verði vörð um öryggi þessara íbúa,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, 19.1.2020 23:09 SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig. 19.1.2020 23:00 Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. 19.1.2020 22:07 Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. 19.1.2020 22:03 Sex í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu Sex manns voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna. 19.1.2020 21:14 Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. 19.1.2020 21:00 „Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. 19.1.2020 20:52 Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. 19.1.2020 20:04 Ekki alltaf unnt að eyða hálku Vegagerðinni barst ábending um hættulegar aðstæður skömmu áður en að alvarlegt slys varð á Skeiðarársandi í vikunni. 19.1.2020 20:00 Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. 19.1.2020 19:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldrar ungrar konu sem lést síðastliðið vor eftir átök við lögreglu telja lögreglumenn hafa farið offari þegar þeir handtóku hana. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en foreldrarnir segja að áverkar á dóttur þeirra sýni að gengið hafi verið allt of langt. 19.1.2020 18:22 „Skulum ekki flýta okkur en vinnum hratt og örugglega“ Sigurður Ingi Jóhannsson var á meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Ræddi hann þar á meðal ofanflóðasjóð og snjóflóðin á Flateyri og Suðureyri. 19.1.2020 18:18 Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. 19.1.2020 18:03 Héldu að það væri komið steypiregn þegar flóðbylgjan skall á þakinu Flóðbylgjan sem skall á land á Suðureyri á þriðjudagskvöld er ekki eins há og talið var í fyrstu. Útbúið verður tölvulíkan af flóðbylgjunni. 19.1.2020 17:37 Vestfirðingar og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Víglínunni Náttúruhamfarir, óveður og alvarleg slys settu svip sinn á vikuna sem leið. Snjóflóðin sem féllu á Vestfjörðum höfðu töluverðar afleiðingar í för með sér og hafa vakið ýmsar spurningar. 19.1.2020 17:15 Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. 19.1.2020 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. 20.1.2020 14:15
Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. 20.1.2020 13:49
Öxnadalsheiði lokað vegna veðurs Öxnadalsheiði var lokað upp úr klukkan hálftólf í dag vegna veðurs. 20.1.2020 13:48
Fátækustu stúlkurnar í heiminum fá ekki formlega menntun Þriðjungur stúlkna á unglingsaldri frá fátækustu heimilunum hefur aldrei setið á skólabekk. Skólaganga tengist með mjög ójöfnum hætti efnameiri heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem gefin er út fyrir fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. 20.1.2020 13:45
Varað við fljúgandi hálku á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við fljúgandi hálku sem er nú víða í umdæminu en töluvert hefur verið um árekstra í morgun sem má rekja til þessa. 20.1.2020 13:35
Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. 20.1.2020 13:01
Talið að kveikt hafi verið í rusli í húsgrunninum Talið er að eldurinn við Laugaveg 73 í morgun hafi komið upp þegar kveikt var í rusli í húsgrunninum. 20.1.2020 13:00
Efling vill ræða beint við borgarstjóra Sólveig Anna Jónsdóttir hefur tilkynnt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að Efling muni ekki eiga frekari viðræður við samninganefnd borgarinnar umfram það sem lög krefjast. 20.1.2020 12:56
Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 20.1.2020 12:00
Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. 20.1.2020 11:57
Kínverjar lýsa yfir stríði gegn plasti Yfirvöld Kína ætla í umfangsmiklar aðgerðir gegn einnota plasti á næstu árum. 20.1.2020 11:56
Rannsaka starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með áherslu einelti og áreitni Alþingi stendur nú fyrir rannsókn á vinnustaðamenningu og starfsumhverfi þingsins með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. 20.1.2020 11:41
Rússa-sérfræðingi Hvíta hússins vísað á dyr Sérfræðingi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í málefnum Rússlands var fylgt úr Hvíta húsinu af öryggisvörðum og hefur verið settur í leyfi vegna rannsóknar. 20.1.2020 11:33
Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. 20.1.2020 11:17
Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20.1.2020 11:12
Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. 20.1.2020 10:54
Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. 20.1.2020 10:41
Gámarnir „krumpuðust“ utan um húsið Ró er tekin að færast yfir Flateyri eftir mikinn eril og viðbúnað síðustu daga í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. 20.1.2020 10:38
Japanar stofna einnig geimher Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin. 20.1.2020 10:30
Eldur á Laugavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73. 20.1.2020 09:00
Misstu dóttur sína eftir átök við lögreglumenn Síðastliðið vor lést ung kona eftir átök við lögreglumenn sem höfðu afskipti af henni þegar hún var í geðrofsástandi. Lögreglumennirnir voru ekki ákærðir fyrir brot í starfi þrátt fyrir að réttarmeinafræðingur fullyrði að aðgerðir þeirra hafi átt umtalsverðan þátt í dauða hennar. Í Kompás ræðum við við foreldra konunnar sem telja lögreglu hafa farið offari við handtökuna. 20.1.2020 09:00
Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. 20.1.2020 09:00
Morales kynnti eftirmann sinn Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí. 20.1.2020 08:58
Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. 20.1.2020 07:32
Wuhan-veiran dreifist hratt Yfirvöld í Kína segja að fjöldi greindra einstaklinga með hinn dularfulla Kórónavírus hafi tekið kipp um helgina. 20.1.2020 07:09
Árið 2020 hjá Öskju Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju ríir bjartsýni hjá fyrirtækinu sem nýlega bætti við sig umboði fyrir Honda. Að hans mati eru öryggi, sparneytni og meiri samskipti bíla við eigendur þau svið sem munu þróast hvað mest á næstu árum. 20.1.2020 07:00
Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. 20.1.2020 06:51
Stormur, éljagangur og vatnavextir Enn eru ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi vestan Hestfjalls og sýnir vatnshæðarmælir við Brúnastaði svipað ástand. 20.1.2020 06:44
Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19.1.2020 23:30
Enginn uppgjafartónn í Vestfirðingum "Ég held að þessar byggðir hafi skilað svo miklu inn í samfélagið að þær eigi það skuldlaust að staðið verði vörð um öryggi þessara íbúa,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, 19.1.2020 23:09
SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig. 19.1.2020 23:00
Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. 19.1.2020 22:07
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. 19.1.2020 22:03
Sex í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu Sex manns voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna. 19.1.2020 21:14
Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. 19.1.2020 21:00
„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. 19.1.2020 20:52
Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. 19.1.2020 20:04
Ekki alltaf unnt að eyða hálku Vegagerðinni barst ábending um hættulegar aðstæður skömmu áður en að alvarlegt slys varð á Skeiðarársandi í vikunni. 19.1.2020 20:00
Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. 19.1.2020 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldrar ungrar konu sem lést síðastliðið vor eftir átök við lögreglu telja lögreglumenn hafa farið offari þegar þeir handtóku hana. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en foreldrarnir segja að áverkar á dóttur þeirra sýni að gengið hafi verið allt of langt. 19.1.2020 18:22
„Skulum ekki flýta okkur en vinnum hratt og örugglega“ Sigurður Ingi Jóhannsson var á meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Ræddi hann þar á meðal ofanflóðasjóð og snjóflóðin á Flateyri og Suðureyri. 19.1.2020 18:18
Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. 19.1.2020 18:03
Héldu að það væri komið steypiregn þegar flóðbylgjan skall á þakinu Flóðbylgjan sem skall á land á Suðureyri á þriðjudagskvöld er ekki eins há og talið var í fyrstu. Útbúið verður tölvulíkan af flóðbylgjunni. 19.1.2020 17:37
Vestfirðingar og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Víglínunni Náttúruhamfarir, óveður og alvarleg slys settu svip sinn á vikuna sem leið. Snjóflóðin sem féllu á Vestfjörðum höfðu töluverðar afleiðingar í för með sér og hafa vakið ýmsar spurningar. 19.1.2020 17:15
Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. 19.1.2020 16:10