Fleiri fréttir

Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt

Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum.

Vindhviðurnar á slysstað „eins og fallbyssukúlur“

Vilhjálmur Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir vinnu vegna rútuslyssins sem varð við bæinn Öxl skammt frá Blönduósi hafa gengið eins vel og mögulegt var.

Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan

Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar.

Úkraína vill skaðabætur og ítarlega rannsókn

Forseti Úkraínu kallaði í yfirlýsingu sinni í dag að Íran hefji ítarlega rannsókn á því að úkraínsk farþegaflugvél var skotin niður af íranska hernum skömmu eftir brottför frá Tehran.

Soldáninn af Óman látinn

Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri

Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram eftir degi, einkum norðan til. Búast má við vindhraða upp á um 18-25 m/s með snjókomu eða slyddu fram undir hádegi.

Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi

Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag.

Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga

Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja.

Flugfarþegum fækkar í Svíþjóð

Rúmlega fjörutíu milljón manns fóru í gegnum flugvelli Svíþjóðar á síðasta ári samanborið við 42 milljónir árið áður. Því hefur ferðalöngum um flugvalleina fækkað um fjögur prósent milli ára.

Alvarlegt rútuslys nærri Blönduósi

Lögreglan á Norðurlandi vestra sinnir nú alvarlegu umferðarslysi sem varð í umdæmi lögreglunnar á fimmta tímanum í dag. Um meiriháttar útkall er að ræða og er verið að senda allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu á vettvang auk slökkviliðsbíla.

Afhending trúnaðarbréfs í Malaví

Unnur Orradóttir Ramette afhenti í gær Arthur Peter Mutharika forseta Malaví trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Malaví, með aðsetur í Úganda. Malaví er elsta samstarfsþjóð Íslands í þróunarsamvinnu en á nýliðinu ár voru liðin þrjátíu ár liðin frá því samstarfið hófst.

Sluppu með skrekkinn í Djúpagili

Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík.

Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði

Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars.

Meghan farin aftur til Kanada

Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie.

Sjá næstu 50 fréttir