Fleiri fréttir

Trylltur Lamborghini til sölu

Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada.

BBC fjallar um björgunina á Langjökli

Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, birti í dag stutta umfjöllum björgun ferðamannanna 39 sem festust á Langjökli síðastliðinn mánudag.

Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár

Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála.

Jón Atli áfram rektor

Háskólaráð hefur tilnefnt Jón Atla Benediktsson til áframhaldandi setu í embætti rektors Háskóla Íslands. Engin önnur sóttu um starfið.

Þessi fá listamannalaun árið 2020

Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.

Börn í Eyjum fá ekki að mæta ókembd í skólann

Foreldrar barna í grunnskólum þekkja vel að fá lúsapósta þegar kennsla hefst á haustin og eftir áramót. Er þar minnt á lúsina og mikilvægi þess að foreldrar barna kembi hár þeirra.

Misvísandi skilaboð frá Íran

Forsvarsmenn herafla Íran segjast geta skotið hundruðum eldflauga til viðbótar við þær þrettán sem skotið var frá Íran á herstöðvar í Írak á aðfaranótt miðvikudags.

Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur tilkynnt Reykjanesbæ að aðlögunaráætlun bæjarins hvað varðar fjárhagsmál sé fallin úr gildi og bæjarstjórn sé ekki lengur skylt að bera ákvarðanir undir nefndina. Þetta kemur fram á heimasíðu bæjarins og er vísað í bréf sem nefndin sendi bænum.

Biðja foreldra um að sækja börn sín á höfuðborgarsvæðinu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fer þess á leit við foreldra og forráðamenn að þeir sæki börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag vegna afar óhagstæðrar veðurspár en gul veðurviðvörun er í gildi, meðal annars fyrir höfuðborgarsvæðið.

Segir dómarann vanhæfan í máli Weinstein

Arthur Aidala, lögmaður kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, hefur beðið dómara í kynferðisbrotamáli Weinstein um að segja sig frá málinu vegna vanhæfis.

Haítí: Áratugur í skugga skjálftans

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barna og fjölskyldna á árinu 2020.

Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu

Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár.

Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“

Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag.

Japanir vísa ásökunum Ghosn á bug

Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan bar japansk réttarkerfi þungum sökum á blaðamannafundi í Beirút í gær. Dómsmálaráðherra Japans segir þær stoðlausar.

Flug liggur niðri og vegum víða lokað

Nær allt flug liggur nú niðri á landinu, bæði innanlands- og millilandaflug, vegna veðurs. Vetrarfærð er á mestöllu landinu og víða hefur vegum verið lokað.

Kalla eftir aðgerðum vegna mannréttindabrota í Kína

Bandarískir þingmenn birtu í gær skýrslu þar sem kallað er eftir refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gegn Kína, vegna mannréttindabrota þar í landi. Skýrslan var samin af þingmönnum bæði Demókrata- og Repúblikanaflokksins og segja þeir aðstæður íbúa Kína hafa versnað á undanförnu ári.

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni.

Sjá næstu 50 fréttir