Fleiri fréttir Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. 14.8.2019 13:33 Fundu leifar forsögulegrar risamörgæsar á stærð við mann Risamörgæsin er talin hafa synt um hafið á suðurhveli jarðar fyrir um 66 til 56 milljónum ára. 14.8.2019 12:42 ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. 14.8.2019 12:27 Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. 14.8.2019 12:18 Viðbúið að skiptar skoðanir verði um sameiningu sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur það jákvætt skref að lögbinda lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga. 14.8.2019 12:04 Tímapantanir í skimun vegna krabbameins margfaldast Tímapantanir í skimun vegna krabbameins hafa margfaldast hjá Krabbameinsfélaginu. Deildarstjóri leitarstöðvar félagsins segir að tilraunaverkefni sé að skila árangri, þar sem konum sem koma í fyrsta sinn er boðin gjaldfrjáls skoðun. 14.8.2019 12:00 Skotið á skrifstofur innflytjendayfirvalda í Texas Störf innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna hefur verið afar umdeild og sætt harðri gagnrýni undanfarin misseri. 14.8.2019 11:48 Flestir Bretar vilja ganga úr ESB sama hvað það kostar Skoðanakönnun leiðir í ljós að fleiri vilja að forsætisráðherra Bretlands beiti allra bragða til að koma Bretlandi úr Evrópusambandinu en eru mótfallnir því. 14.8.2019 11:13 Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. 14.8.2019 11:05 Sváfu á verðinum þegar Epstein svipti sig lífi Fangaverðir gætu ekki að Epstein í fangelsinu í þrjár klukkustundir því þeir voru sofandi. Þeir fölsuðu síðan skjöl til að fela mistök sín. 14.8.2019 10:35 Rannsaka umfang matarsóunar á Íslandi Í næstu viku verður byrjað að hringja út til ríflega 1.000 heimila sem lenda í slembiúrtaki og heimilisfólk beðið að taka þátt í rannsókninni. 14.8.2019 09:06 800 tímapantanir biðu starfsmanna Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. 14.8.2019 08:11 Aftur flogið um Hong Kong Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta 14.8.2019 08:00 Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. 14.8.2019 07:55 Reyna að stoppa Boris Johnson fyrir dómi Skoskur dómstóll mun í næsta mánuði taka fyrir mál sem um sjötíu stjórnarandstöðuþingmenn hafa höfðað í von um að dómstóllinn úrskurði að Boris Johnson forsætisráðherra megi ekki slíta þingi til þess að ganga út úr Evrópusambandinu án samnings. 14.8.2019 07:00 Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Þingmaður Miðflokksins telur áætlanir ráðherra um að þvinga smærri sveitarfélög til sameiningar séu of afdráttarlausar. 14.8.2019 06:00 Vél ráðherra bilaði í Keflavík Airbus-flugvél þýska utanríkisráðherrans, Heiko Maas, bilaði tvisvar sinnum á leiðinni frá Þýskalandi til New York, í seinna skiptið á Keflavíkurflugvelli. 14.8.2019 06:00 Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. 14.8.2019 06:00 Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. 14.8.2019 06:00 Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. 14.8.2019 06:00 Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. 14.8.2019 06:00 Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. 13.8.2019 23:30 Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag. 13.8.2019 23:16 Vísar í fjölda fylgjenda tístarans til að verja dreifingu á rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að hafa freift rakalausri samsæriskenningu um að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi átt þátt í dauða Jeffrey Epstein í fangelsi um helgina 13.8.2019 22:20 Fjögur ár frá viðskiptaþvingunum Rússa: „Mikilvægt fyrir alla að alþjóðalög haldi“ Fjögur ár eru í dag frá því að Rússar lögðu viðskiptabann á Ísland. Bannið var svar við alþjóðlegum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi sem Ísland tekur þátt í. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja of mikla hagsmuni í húfi og ekki sé hægt að réttlæta þáttöku Íslands í þvingunaraðgerðunum. 13.8.2019 20:30 Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. 13.8.2019 20:18 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13.8.2019 20:00 Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. 13.8.2019 19:33 „Launaþjófnaður á vinnumarkaði er staðreynd“ Verkalýðsfélögin gera kröfur sem hlaupa á hundruðum milljóna ár hvert vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði samkvæmt nýrri skýrslu. 13.8.2019 19:00 27 kaupendur í Árskógum tilbúnir að greiða aukalega fyrir íbúðirnar Alls hafa 27 af 65 kaupendum íbúða að Árskógum skrifað undir að þeir séu tilbúnir að greiða aukalega fyrir íbúðir sínar. 13.8.2019 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaupendur tveggja íbúða að Árskógum krefjast þess að Félag eldri borgara afhendi sér lykla af þeim enda sé afhendingafrestur löngu liðinn. Annar þeirra hefur hafnað sáttatilboði Félags eldri borgara að hægt sé að ræða sættir eftir að lyklar hafi verið afhentir. 13.8.2019 18:00 Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. 13.8.2019 17:50 Fréttir af dauða Epstein komnar á spjallborð áður en yfirvöld staðfestu þær Slökkvilið New York-borgar rannsakar nú hvort að viðbragðsaðili á þeirra vegum hafi mögulega birt fregnir af dauða kynferðisglæpamannsins og fjárfestisins Jeffey Epstein á þekktu spjallborði á netinu, áður en yfirvöld staðfestu dauða hans. 13.8.2019 17:01 Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13.8.2019 16:49 FBI gerði rassíu á „barnaníðingaeyju“ Epsteins Bandaríska alríkislögreglan FBI réðst í leit á einkaeyju auðkýfingsins Jeffrey Epstein í Karíbahafinu á mánudag. 13.8.2019 16:48 Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13.8.2019 16:31 Marsleiðangur í hættu vegna fallhlífargalla Frumgerð af Exomars-geimfarinu brotlenti á miklum hraða við tilraunir í Norður-Svíþjóð í síðustu viku. 13.8.2019 15:28 „Sjónvarpshöfði“ skilur sjónvörp eftir á veröndum í skjóli nætur Íbúar í Henrico í Virginíu fengu margir hverjir óvæntan glaðning á sunnudagsmorgun. 13.8.2019 15:15 Milljónir króna hafðar af erlendu verkafólki Samhliða hröðum vexti í íslensku efnahagslífi á undanförnum árum bendir rannsókn ASÍ, sem byggir á skoðanakönnunum og launakröfum stéttarfélaga, til þess að jaðarsetning og brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði. 13.8.2019 15:00 Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. 13.8.2019 14:52 Á fjórða tug danskra slökkviliðsmanna á leið til Grænlands Eldur logar enn í mólendi á Vestur-Grænlandi. Óttast er að hann geti kraumað þar á i marga mánuði og jafnvel ár nái menn ekki tökum á honum. 13.8.2019 14:32 Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. 13.8.2019 14:30 Líkið sem fannst er af Noru Fjölskylda hennar bar kennsl á líkið í dag. 13.8.2019 14:08 Sala á skotheldum skólatöskum eykst í kjölfar skotárása Fyrirtæki á bandarískum markaði, sem selja meðal annars skothelda bakpoka og skólatöskur, hafa séð mikla aukningu í sölu í kjölfar skotárása í Bandaríkjunum. Nýverið létust 31 í árásum í El Paso, Texas og Dayton, Ohio. 13.8.2019 14:06 Flugfreyja lést af völdum mislinga Ísraelsk flugfreyja, sem veiktist af mislingum í áætlunarferð flugfélagsins EI AI frá New York til Ísrael, er látin. 13.8.2019 13:29 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. 14.8.2019 13:33
Fundu leifar forsögulegrar risamörgæsar á stærð við mann Risamörgæsin er talin hafa synt um hafið á suðurhveli jarðar fyrir um 66 til 56 milljónum ára. 14.8.2019 12:42
ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. 14.8.2019 12:27
Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. 14.8.2019 12:18
Viðbúið að skiptar skoðanir verði um sameiningu sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur það jákvætt skref að lögbinda lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga. 14.8.2019 12:04
Tímapantanir í skimun vegna krabbameins margfaldast Tímapantanir í skimun vegna krabbameins hafa margfaldast hjá Krabbameinsfélaginu. Deildarstjóri leitarstöðvar félagsins segir að tilraunaverkefni sé að skila árangri, þar sem konum sem koma í fyrsta sinn er boðin gjaldfrjáls skoðun. 14.8.2019 12:00
Skotið á skrifstofur innflytjendayfirvalda í Texas Störf innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna hefur verið afar umdeild og sætt harðri gagnrýni undanfarin misseri. 14.8.2019 11:48
Flestir Bretar vilja ganga úr ESB sama hvað það kostar Skoðanakönnun leiðir í ljós að fleiri vilja að forsætisráðherra Bretlands beiti allra bragða til að koma Bretlandi úr Evrópusambandinu en eru mótfallnir því. 14.8.2019 11:13
Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. 14.8.2019 11:05
Sváfu á verðinum þegar Epstein svipti sig lífi Fangaverðir gætu ekki að Epstein í fangelsinu í þrjár klukkustundir því þeir voru sofandi. Þeir fölsuðu síðan skjöl til að fela mistök sín. 14.8.2019 10:35
Rannsaka umfang matarsóunar á Íslandi Í næstu viku verður byrjað að hringja út til ríflega 1.000 heimila sem lenda í slembiúrtaki og heimilisfólk beðið að taka þátt í rannsókninni. 14.8.2019 09:06
800 tímapantanir biðu starfsmanna Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. 14.8.2019 08:11
Aftur flogið um Hong Kong Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta 14.8.2019 08:00
Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. 14.8.2019 07:55
Reyna að stoppa Boris Johnson fyrir dómi Skoskur dómstóll mun í næsta mánuði taka fyrir mál sem um sjötíu stjórnarandstöðuþingmenn hafa höfðað í von um að dómstóllinn úrskurði að Boris Johnson forsætisráðherra megi ekki slíta þingi til þess að ganga út úr Evrópusambandinu án samnings. 14.8.2019 07:00
Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Þingmaður Miðflokksins telur áætlanir ráðherra um að þvinga smærri sveitarfélög til sameiningar séu of afdráttarlausar. 14.8.2019 06:00
Vél ráðherra bilaði í Keflavík Airbus-flugvél þýska utanríkisráðherrans, Heiko Maas, bilaði tvisvar sinnum á leiðinni frá Þýskalandi til New York, í seinna skiptið á Keflavíkurflugvelli. 14.8.2019 06:00
Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. 14.8.2019 06:00
Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. 14.8.2019 06:00
Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. 14.8.2019 06:00
Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. 14.8.2019 06:00
Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. 13.8.2019 23:30
Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag. 13.8.2019 23:16
Vísar í fjölda fylgjenda tístarans til að verja dreifingu á rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að hafa freift rakalausri samsæriskenningu um að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi átt þátt í dauða Jeffrey Epstein í fangelsi um helgina 13.8.2019 22:20
Fjögur ár frá viðskiptaþvingunum Rússa: „Mikilvægt fyrir alla að alþjóðalög haldi“ Fjögur ár eru í dag frá því að Rússar lögðu viðskiptabann á Ísland. Bannið var svar við alþjóðlegum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi sem Ísland tekur þátt í. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja of mikla hagsmuni í húfi og ekki sé hægt að réttlæta þáttöku Íslands í þvingunaraðgerðunum. 13.8.2019 20:30
Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. 13.8.2019 20:18
Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13.8.2019 20:00
Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. 13.8.2019 19:33
„Launaþjófnaður á vinnumarkaði er staðreynd“ Verkalýðsfélögin gera kröfur sem hlaupa á hundruðum milljóna ár hvert vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði samkvæmt nýrri skýrslu. 13.8.2019 19:00
27 kaupendur í Árskógum tilbúnir að greiða aukalega fyrir íbúðirnar Alls hafa 27 af 65 kaupendum íbúða að Árskógum skrifað undir að þeir séu tilbúnir að greiða aukalega fyrir íbúðir sínar. 13.8.2019 18:09
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaupendur tveggja íbúða að Árskógum krefjast þess að Félag eldri borgara afhendi sér lykla af þeim enda sé afhendingafrestur löngu liðinn. Annar þeirra hefur hafnað sáttatilboði Félags eldri borgara að hægt sé að ræða sættir eftir að lyklar hafi verið afhentir. 13.8.2019 18:00
Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. 13.8.2019 17:50
Fréttir af dauða Epstein komnar á spjallborð áður en yfirvöld staðfestu þær Slökkvilið New York-borgar rannsakar nú hvort að viðbragðsaðili á þeirra vegum hafi mögulega birt fregnir af dauða kynferðisglæpamannsins og fjárfestisins Jeffey Epstein á þekktu spjallborði á netinu, áður en yfirvöld staðfestu dauða hans. 13.8.2019 17:01
Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13.8.2019 16:49
FBI gerði rassíu á „barnaníðingaeyju“ Epsteins Bandaríska alríkislögreglan FBI réðst í leit á einkaeyju auðkýfingsins Jeffrey Epstein í Karíbahafinu á mánudag. 13.8.2019 16:48
Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13.8.2019 16:31
Marsleiðangur í hættu vegna fallhlífargalla Frumgerð af Exomars-geimfarinu brotlenti á miklum hraða við tilraunir í Norður-Svíþjóð í síðustu viku. 13.8.2019 15:28
„Sjónvarpshöfði“ skilur sjónvörp eftir á veröndum í skjóli nætur Íbúar í Henrico í Virginíu fengu margir hverjir óvæntan glaðning á sunnudagsmorgun. 13.8.2019 15:15
Milljónir króna hafðar af erlendu verkafólki Samhliða hröðum vexti í íslensku efnahagslífi á undanförnum árum bendir rannsókn ASÍ, sem byggir á skoðanakönnunum og launakröfum stéttarfélaga, til þess að jaðarsetning og brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði. 13.8.2019 15:00
Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. 13.8.2019 14:52
Á fjórða tug danskra slökkviliðsmanna á leið til Grænlands Eldur logar enn í mólendi á Vestur-Grænlandi. Óttast er að hann geti kraumað þar á i marga mánuði og jafnvel ár nái menn ekki tökum á honum. 13.8.2019 14:32
Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. 13.8.2019 14:30
Sala á skotheldum skólatöskum eykst í kjölfar skotárása Fyrirtæki á bandarískum markaði, sem selja meðal annars skothelda bakpoka og skólatöskur, hafa séð mikla aukningu í sölu í kjölfar skotárása í Bandaríkjunum. Nýverið létust 31 í árásum í El Paso, Texas og Dayton, Ohio. 13.8.2019 14:06
Flugfreyja lést af völdum mislinga Ísraelsk flugfreyja, sem veiktist af mislingum í áætlunarferð flugfélagsins EI AI frá New York til Ísrael, er látin. 13.8.2019 13:29