Fleiri fréttir Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. 2.8.2019 23:28 Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. 2.8.2019 22:21 Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. 2.8.2019 22:18 Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. 2.8.2019 21:30 Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. 2.8.2019 21:15 Segir það hvorki vera merki um mannvonsku né kúgunartilburði að vilja fara að lögum Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri í Seðlabanka Íslands, segir að með því að stefna Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, sé bankinn ekki að veitast að Ara persónulega. Verið sé að nýta ákvæði laganna til að fá túlkun dómstóls á lagaákvæðum sem deilt er um. 2.8.2019 20:38 A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. 2.8.2019 19:32 Forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi siðareglur fyrir alþingismenn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi bæði siðareglur fyrir alþingismenn og málsmeðferðarreglur sem þeim fylgja. Hún er ekki sammála því að endurskoða þurfi ákvæði um gildissvið reglnanna og telur að það eigi að skýra rúmt. Þingmennska sé ekki hefðbundið starf og siðareglurnar eigi að gilda alls staðar þar sem þingmenn eru á opinberum vettvangi. 2.8.2019 18:45 R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. 2.8.2019 18:44 Kvöldfrettir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.8.2019 17:26 Kvenfélagskonur komast ekki í gömlu skjalagögnin Kvenfélagskonur í Grímsnesi, sem vilja vita hvort Kvenfélag Grímsneshrepps eigi hlut í Landsvirkjun, hafa ekki komist í gamla ársreikninga félagsins til að kanna hvort félagið hafi árið 1951 keypt hlutabréf í Sogsvirkjunum. 2.8.2019 16:34 Neytendasamtökin skoða milljónagreiðslur eldri borgara Formaðurinn telur að Félag eldri borgara ætti frekar að greiða tafargjöld. 2.8.2019 15:30 Malaví grípur til aðgerða vegna plastmengunar Malaví hefur bæst í hóp Afríkuríkja sem tekið hafa upp bann við plastpokum og öðrum hlutum úr þunnum plastefnum. 2.8.2019 15:30 „Ég er bara að reyna vinna mína vinnu“ Mál Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 2.8.2019 15:30 Íslensk plastendurvinnsla mun geta tekið við öllu endurvinnanlegu plasti á Íslandi Úr plastinu er unnið hráefni til plastframleiðslu sem selt er áfram til fyrirtækja sem framleiða nýjar vörur úr plasti. Til að mynda er hráefni frá Pure North notað í framleiðslu á plaststaurum og rörum hér á landi, en mest af hráefninu er þó selt utan landsteinanna. 2.8.2019 15:28 Ekki að sjá í búðum að það sé skortur á íslensku lambakjöti Reynt að flýta slátrun svo ekki verði skortur á íslensku lambakjöti 2.8.2019 15:09 Gripið til aðgerða vegna ferðamannaágangs í Reykjahlíð Umhverfisstofnun hefur takmarkað umferð um Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu í Skútustaðahreppi. 2.8.2019 14:39 Unnið að smölun svo hægt sé að slátra fyrr Framkvæmdastjóri Félags sauðfjárbænda segir að unnið sé að því að hefja smölun svo hægt verði að hefja slátrun fyrr en ella og að ekki skorti lambakjöt í landinu. Hann tekur undir orð landbúnaðarráðherra um að breyta þurfi regluverki búvörulaga. 2.8.2019 14:16 Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2.8.2019 14:06 Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Framkvæmdir við nýjar íbúðir í Árskógum fóru hátt í 400 milljónir fram úr áætlun. 2.8.2019 13:40 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2.8.2019 13:21 Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. 2.8.2019 12:45 Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. 2.8.2019 12:15 Sjólaskipabræður ákærðir fyrir 514 milljóna króna skattsvik Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. 2.8.2019 11:19 Bróðir Jóns Þrastar flutti til Dyflinnar: „Bónus að geta haldið þrýstingi á lögregluna“ Fékk vinnu í borginni og segist taka einn dag í einu. 2.8.2019 11:11 Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. 2.8.2019 10:44 Valgarð Briem látinn Hæstaréttarlögmaður sem kom að því að skipta yfir í hægri umferð fyrir 51 ári. 2.8.2019 10:32 Eldur kom upp í húsi á Selfossi Eldurinn reyndist minni en talið var í fyrstu en hann var slökktur fljótt og stendur yfir reykræsting. 2.8.2019 10:05 Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. 2.8.2019 10:00 Jákvætt hvað fólk er meðvitað og upplýst um loftslagsmálin Mikill meirihluti landsmanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Forsætisráðherra segir þetta áminningu til stjórnmálamanna um að standa í stykkinu. Jákvætt sé hve meðvitað og upplýst fólk er. Það komi heldur ekki á óvart hversu afdráttarlaust unga fólkið sé í málinu. 2.8.2019 10:00 Konur í Sádi-Arabíu geta ferðast án leyfis karlmanna Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. 2.8.2019 09:56 Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. 2.8.2019 08:15 Athugun vegna kjöts ekki hafin Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. 2.8.2019 08:00 Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. 2.8.2019 07:31 Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. 2.8.2019 07:30 Hækkuðu leiguna en aðgengi enn ekki bætt Embætti sýslumannsins í Vík getur ekki með góðu móti tekið við fötluðu fólki. Arion banki, sem á húsið, hækkaði leiguverðið svo fara mætti í framkvæmdir. Nú að fjórum árum liðnum hefur hins vegar enn ekkert gerst. 2.8.2019 07:00 Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban 2.8.2019 07:00 Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. 2.8.2019 07:00 Hvalir í Eyjafirði norðanverðum Forsvarsmenn hvalaskoðunarfélaga í norðanverðum Eyjafirði hafa ekki lent í teljanlegum vandræðum með að hafa uppi á hval. 2.8.2019 06:45 Vinnubrögð SÍ beri keim af kúgunartilburðum Dómsmál Blaðamannafélag Íslands fordæmir fráleita tilraun Seðlabanka Íslands til að þagga niður mál sem tengist launakjörum og hlunnindum sem bankinn veitti þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 2.8.2019 06:15 Skammir móðurinnar vógu þyngra Álit siðanefndar Alþingis kom Bergþóri Ólasyni á óvart en hann telur að Klaustursmálinu sé nú lokið. Bergþór ræðir meðal annars núning innanflokks, tvískinnung andstæðinga og hafnar því að orkupakkamálið hafi verið smjörklípa. 2.8.2019 06:00 Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. 1.8.2019 23:34 Ísframleiðsla í Efstadal heimiluð að nýju Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert úttekt á ferðamannastaðnum og heimilað að framleiðsla íss hefjist á nýjan leik. 1.8.2019 23:14 „Tala með ruddalegum, klámfengnum og niðrandi hætti um samstarfskonur sínar“ Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, virtist ekki yfir sig hrifin af málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 1.8.2019 23:02 Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. 1.8.2019 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. 2.8.2019 23:28
Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. 2.8.2019 22:21
Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. 2.8.2019 22:18
Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. 2.8.2019 21:30
Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. 2.8.2019 21:15
Segir það hvorki vera merki um mannvonsku né kúgunartilburði að vilja fara að lögum Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri í Seðlabanka Íslands, segir að með því að stefna Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, sé bankinn ekki að veitast að Ara persónulega. Verið sé að nýta ákvæði laganna til að fá túlkun dómstóls á lagaákvæðum sem deilt er um. 2.8.2019 20:38
A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. 2.8.2019 19:32
Forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi siðareglur fyrir alþingismenn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi bæði siðareglur fyrir alþingismenn og málsmeðferðarreglur sem þeim fylgja. Hún er ekki sammála því að endurskoða þurfi ákvæði um gildissvið reglnanna og telur að það eigi að skýra rúmt. Þingmennska sé ekki hefðbundið starf og siðareglurnar eigi að gilda alls staðar þar sem þingmenn eru á opinberum vettvangi. 2.8.2019 18:45
R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. 2.8.2019 18:44
Kvöldfrettir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.8.2019 17:26
Kvenfélagskonur komast ekki í gömlu skjalagögnin Kvenfélagskonur í Grímsnesi, sem vilja vita hvort Kvenfélag Grímsneshrepps eigi hlut í Landsvirkjun, hafa ekki komist í gamla ársreikninga félagsins til að kanna hvort félagið hafi árið 1951 keypt hlutabréf í Sogsvirkjunum. 2.8.2019 16:34
Neytendasamtökin skoða milljónagreiðslur eldri borgara Formaðurinn telur að Félag eldri borgara ætti frekar að greiða tafargjöld. 2.8.2019 15:30
Malaví grípur til aðgerða vegna plastmengunar Malaví hefur bæst í hóp Afríkuríkja sem tekið hafa upp bann við plastpokum og öðrum hlutum úr þunnum plastefnum. 2.8.2019 15:30
„Ég er bara að reyna vinna mína vinnu“ Mál Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 2.8.2019 15:30
Íslensk plastendurvinnsla mun geta tekið við öllu endurvinnanlegu plasti á Íslandi Úr plastinu er unnið hráefni til plastframleiðslu sem selt er áfram til fyrirtækja sem framleiða nýjar vörur úr plasti. Til að mynda er hráefni frá Pure North notað í framleiðslu á plaststaurum og rörum hér á landi, en mest af hráefninu er þó selt utan landsteinanna. 2.8.2019 15:28
Ekki að sjá í búðum að það sé skortur á íslensku lambakjöti Reynt að flýta slátrun svo ekki verði skortur á íslensku lambakjöti 2.8.2019 15:09
Gripið til aðgerða vegna ferðamannaágangs í Reykjahlíð Umhverfisstofnun hefur takmarkað umferð um Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu í Skútustaðahreppi. 2.8.2019 14:39
Unnið að smölun svo hægt sé að slátra fyrr Framkvæmdastjóri Félags sauðfjárbænda segir að unnið sé að því að hefja smölun svo hægt verði að hefja slátrun fyrr en ella og að ekki skorti lambakjöt í landinu. Hann tekur undir orð landbúnaðarráðherra um að breyta þurfi regluverki búvörulaga. 2.8.2019 14:16
Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2.8.2019 14:06
Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Framkvæmdir við nýjar íbúðir í Árskógum fóru hátt í 400 milljónir fram úr áætlun. 2.8.2019 13:40
Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2.8.2019 13:21
Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. 2.8.2019 12:45
Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. 2.8.2019 12:15
Sjólaskipabræður ákærðir fyrir 514 milljóna króna skattsvik Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. 2.8.2019 11:19
Bróðir Jóns Þrastar flutti til Dyflinnar: „Bónus að geta haldið þrýstingi á lögregluna“ Fékk vinnu í borginni og segist taka einn dag í einu. 2.8.2019 11:11
Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. 2.8.2019 10:44
Valgarð Briem látinn Hæstaréttarlögmaður sem kom að því að skipta yfir í hægri umferð fyrir 51 ári. 2.8.2019 10:32
Eldur kom upp í húsi á Selfossi Eldurinn reyndist minni en talið var í fyrstu en hann var slökktur fljótt og stendur yfir reykræsting. 2.8.2019 10:05
Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. 2.8.2019 10:00
Jákvætt hvað fólk er meðvitað og upplýst um loftslagsmálin Mikill meirihluti landsmanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Forsætisráðherra segir þetta áminningu til stjórnmálamanna um að standa í stykkinu. Jákvætt sé hve meðvitað og upplýst fólk er. Það komi heldur ekki á óvart hversu afdráttarlaust unga fólkið sé í málinu. 2.8.2019 10:00
Konur í Sádi-Arabíu geta ferðast án leyfis karlmanna Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. 2.8.2019 09:56
Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. 2.8.2019 08:15
Athugun vegna kjöts ekki hafin Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. 2.8.2019 08:00
Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. 2.8.2019 07:31
Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. 2.8.2019 07:30
Hækkuðu leiguna en aðgengi enn ekki bætt Embætti sýslumannsins í Vík getur ekki með góðu móti tekið við fötluðu fólki. Arion banki, sem á húsið, hækkaði leiguverðið svo fara mætti í framkvæmdir. Nú að fjórum árum liðnum hefur hins vegar enn ekkert gerst. 2.8.2019 07:00
Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban 2.8.2019 07:00
Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. 2.8.2019 07:00
Hvalir í Eyjafirði norðanverðum Forsvarsmenn hvalaskoðunarfélaga í norðanverðum Eyjafirði hafa ekki lent í teljanlegum vandræðum með að hafa uppi á hval. 2.8.2019 06:45
Vinnubrögð SÍ beri keim af kúgunartilburðum Dómsmál Blaðamannafélag Íslands fordæmir fráleita tilraun Seðlabanka Íslands til að þagga niður mál sem tengist launakjörum og hlunnindum sem bankinn veitti þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 2.8.2019 06:15
Skammir móðurinnar vógu þyngra Álit siðanefndar Alþingis kom Bergþóri Ólasyni á óvart en hann telur að Klaustursmálinu sé nú lokið. Bergþór ræðir meðal annars núning innanflokks, tvískinnung andstæðinga og hafnar því að orkupakkamálið hafi verið smjörklípa. 2.8.2019 06:00
Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. 1.8.2019 23:34
Ísframleiðsla í Efstadal heimiluð að nýju Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert úttekt á ferðamannastaðnum og heimilað að framleiðsla íss hefjist á nýjan leik. 1.8.2019 23:14
„Tala með ruddalegum, klámfengnum og niðrandi hætti um samstarfskonur sínar“ Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, virtist ekki yfir sig hrifin af málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 1.8.2019 23:02
Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. 1.8.2019 22:45