Fleiri fréttir Landamæri Rúanda og Austur-Kongó opnuð að nýju Stjórnvöld í Rúanda lokuðu landamærunum tímabundið vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í Austur-Kongó. 1.8.2019 20:21 Segist hafa verið „meginskotmarkið í þessari aðgerð“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sakar fulltrúa á Alþingi um að hafa „nýtt glæp“ til að reyna að klekkja á pólitískum andstæðingum þegar forsætisnefnd Alþingis vísaði Klaustursmálinu til siðanefndar. 1.8.2019 19:42 Bergþór segir sitt uppgjör fara fram gagnvart kjósendum Forsætisnefnd Alþingis staðfesti nú síðdegis þá niðurstöðu siðanefndar þingsins að Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn með ummælum sínum á barnum Klaustri í nóvember í fyrra. Hvorugur þeirra hyggst segja af sér þingmennsku. Bergþór segir að hann verði dæmdur af kjósendum en ekki pólitískt skipaðri siðanefnd. 1.8.2019 19:00 Menntamálaráðherra um Gunnar og Bergþór: „Ummælin verða þeim til ævarandi skammar“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er ekki ánægð andmælabréf Klaustursþingmannanna. 1.8.2019 18:27 Fordæma stefnu Seðlabankans á hendur blaðamanni Seðlabanki Íslands hefur stefnt blaðamanni Fréttablaðsins vegna fyrirspurnar hans um innri mál bankans. Blaðamannafélag Íslands segir vinnubrögð Seðlabankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum. Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur kveðið á um að bankanum beri að afhenda gögnin sem um ræðir. 1.8.2019 17:57 Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1.8.2019 17:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 1.8.2019 17:16 Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. 1.8.2019 17:04 Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1.8.2019 16:36 Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. 1.8.2019 16:31 Fallast á niðurstöðu siðanefndar Gunnar Bragi og Bergþór brutu gegn siðareglum. 1.8.2019 16:08 Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt. 1.8.2019 15:57 Útlit fyrir þurrk næstu tíu daga Þurr norðanaustanátt ríkjandi. 1.8.2019 15:46 Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. 1.8.2019 15:34 Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. 1.8.2019 13:59 Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Tvær mannskæðar árásir á öryggissveitir voru gerða í Aden í dag. 1.8.2019 13:41 Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1.8.2019 13:36 Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 1.8.2019 13:24 Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. 1.8.2019 13:08 Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. 1.8.2019 13:04 Konur meirihluti forstöðumannanna tvíhliða sendiskrifstofa í fyrsta sinn Frá og með deginum í dag eru konur nú í í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn. Í dag tóku gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem tilkynnt var um í haust. 1.8.2019 12:51 Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. 1.8.2019 12:37 Hafa klárað Klaustursmálið og birta niðurstöðuna síðar í dag Vinnu sérstakrar forsætisnefndar um Klaustursmálið er lokið en síðasta fundi nefndarinnar var slitið nú fyrir hádegi. 1.8.2019 12:32 Eldar á norðurslóðum losuðu kolefni á við Svíþjóð á einum mánuði Sumarið í Alaska er það hlýjasta í sögu mælinga. Yfir hundrað skógar- og kjarreldar hafa brunnið á norðurslóðum í sumar. 1.8.2019 12:11 Byggðaráð Skagafjarðar leggst gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu "Með stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er verið að færa hluta skipulagsvalds sveitarfélaganna yfir til stjórnunar- og verndaráætlana sem binda hendur sveitarfélaganna hvað varðar uppbyggingu innviða og vernd og nýtingu á umræddum svæðum,“ segir í bókun Skagfirðinga. 1.8.2019 12:08 Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. 1.8.2019 11:26 Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í faraldrinum í landamæraborg í Austur-Kongó. 1.8.2019 11:21 Umboðsmaður Alþingis vill rökstuðning fyrir 75 þúsund króna eftirlitsgjaldi Þetta kemur fram á vef Félags atvinnurekenda en þar segir að umboðsmaður segi í erindi sínu til ráðuneytisins að ýmsir kostnaðarliðir, sem ráðuneytið hefur tínt til að gjaldið eigi að standa undir, virðist almenns eðlis og ekki ljóst að þeir falli til í öllum tilvikum. 1.8.2019 11:19 Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. 1.8.2019 11:16 "Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ 1.8.2019 11:00 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1.8.2019 10:34 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1.8.2019 10:34 Duttu í lukkupottinn í ruslagámi í Austurstræti Það er hægðarleikur að finna fullt af ætilegum mat í ruslatunnum Reykjavíkur. 1.8.2019 10:15 Forsætisnefnd fundar um Klaustursmálið í dag Umfjöllun nefndarinnar lýkur með skilum á greinargerð um málið. 1.8.2019 10:07 Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. 1.8.2019 10:00 Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. 1.8.2019 09:58 Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína 1.8.2019 09:49 Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. 1.8.2019 09:05 Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. 1.8.2019 09:00 Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. 1.8.2019 08:59 Vilja draga úr dauðaslysum Áverkar á stórum æðum líkamans, þá helst ósæð, eru ein helsta dánarorsök í umferðarslysum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna, sem vona að niðurstöðurnar geti bjargað mannslífum. 1.8.2019 08:00 Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. 1.8.2019 07:56 Svalara loft á leið til landsins Búist er við hæglætisveðri næstu daga, hægum vindi og þá ætti að sjást til sólar víðast hvar á landinu. 1.8.2019 07:39 Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á skemmtistað í Kópavogi Einn var handtekinn vegna líkamsárásar á skemmtistað í Kópavogi um klukkan hálf eitt í gærkvöldi. 1.8.2019 07:26 Pilturinn sem leitað var að fundinn heill á húfi Lögregla lýsti eftir piltinum í gær. 1.8.2019 07:14 Sjá næstu 50 fréttir
Landamæri Rúanda og Austur-Kongó opnuð að nýju Stjórnvöld í Rúanda lokuðu landamærunum tímabundið vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í Austur-Kongó. 1.8.2019 20:21
Segist hafa verið „meginskotmarkið í þessari aðgerð“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sakar fulltrúa á Alþingi um að hafa „nýtt glæp“ til að reyna að klekkja á pólitískum andstæðingum þegar forsætisnefnd Alþingis vísaði Klaustursmálinu til siðanefndar. 1.8.2019 19:42
Bergþór segir sitt uppgjör fara fram gagnvart kjósendum Forsætisnefnd Alþingis staðfesti nú síðdegis þá niðurstöðu siðanefndar þingsins að Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn með ummælum sínum á barnum Klaustri í nóvember í fyrra. Hvorugur þeirra hyggst segja af sér þingmennsku. Bergþór segir að hann verði dæmdur af kjósendum en ekki pólitískt skipaðri siðanefnd. 1.8.2019 19:00
Menntamálaráðherra um Gunnar og Bergþór: „Ummælin verða þeim til ævarandi skammar“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er ekki ánægð andmælabréf Klaustursþingmannanna. 1.8.2019 18:27
Fordæma stefnu Seðlabankans á hendur blaðamanni Seðlabanki Íslands hefur stefnt blaðamanni Fréttablaðsins vegna fyrirspurnar hans um innri mál bankans. Blaðamannafélag Íslands segir vinnubrögð Seðlabankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum. Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur kveðið á um að bankanum beri að afhenda gögnin sem um ræðir. 1.8.2019 17:57
Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1.8.2019 17:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 1.8.2019 17:16
Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. 1.8.2019 17:04
Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1.8.2019 16:36
Óska eftir vitnum að meintri árás við göngustíg á Selfossi Karlmaður talinn hafa veist að konu. 1.8.2019 16:31
Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt. 1.8.2019 15:57
Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. 1.8.2019 15:34
Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. 1.8.2019 13:59
Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Tvær mannskæðar árásir á öryggissveitir voru gerða í Aden í dag. 1.8.2019 13:41
Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1.8.2019 13:36
Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 1.8.2019 13:24
Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. 1.8.2019 13:08
Hjólreiðamaður kom stökkvandi inn á gangbraut fyrir bíl í Kópavogi Myndband náðist af þessu atviki. 1.8.2019 13:04
Konur meirihluti forstöðumannanna tvíhliða sendiskrifstofa í fyrsta sinn Frá og með deginum í dag eru konur nú í í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn. Í dag tóku gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem tilkynnt var um í haust. 1.8.2019 12:51
Hringvegurinn nú allur með bundnu slitlagi Stór stund fyrir okkur öll segir svæðisstjóri hjá Vegagerðinni. 1.8.2019 12:37
Hafa klárað Klaustursmálið og birta niðurstöðuna síðar í dag Vinnu sérstakrar forsætisnefndar um Klaustursmálið er lokið en síðasta fundi nefndarinnar var slitið nú fyrir hádegi. 1.8.2019 12:32
Eldar á norðurslóðum losuðu kolefni á við Svíþjóð á einum mánuði Sumarið í Alaska er það hlýjasta í sögu mælinga. Yfir hundrað skógar- og kjarreldar hafa brunnið á norðurslóðum í sumar. 1.8.2019 12:11
Byggðaráð Skagafjarðar leggst gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu "Með stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er verið að færa hluta skipulagsvalds sveitarfélaganna yfir til stjórnunar- og verndaráætlana sem binda hendur sveitarfélaganna hvað varðar uppbyggingu innviða og vernd og nýtingu á umræddum svæðum,“ segir í bókun Skagfirðinga. 1.8.2019 12:08
Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. 1.8.2019 11:26
Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í faraldrinum í landamæraborg í Austur-Kongó. 1.8.2019 11:21
Umboðsmaður Alþingis vill rökstuðning fyrir 75 þúsund króna eftirlitsgjaldi Þetta kemur fram á vef Félags atvinnurekenda en þar segir að umboðsmaður segi í erindi sínu til ráðuneytisins að ýmsir kostnaðarliðir, sem ráðuneytið hefur tínt til að gjaldið eigi að standa undir, virðist almenns eðlis og ekki ljóst að þeir falli til í öllum tilvikum. 1.8.2019 11:19
Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. 1.8.2019 11:16
"Þjóðvegurinn er dálítið eins og dansgólf“ "Við erum með stóra bíla, við erum litla bíla, við erum með mótorhjól. Við erum með bíla með hjólhýsi, við erum með reiðhjólamenn. Allir eru að nota sama dansgólf og það er ekkert stórt. Það þurfa allir sitt pláss. “ 1.8.2019 11:00
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1.8.2019 10:34
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1.8.2019 10:34
Duttu í lukkupottinn í ruslagámi í Austurstræti Það er hægðarleikur að finna fullt af ætilegum mat í ruslatunnum Reykjavíkur. 1.8.2019 10:15
Forsætisnefnd fundar um Klaustursmálið í dag Umfjöllun nefndarinnar lýkur með skilum á greinargerð um málið. 1.8.2019 10:07
Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. 1.8.2019 10:00
Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. 1.8.2019 09:58
Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína 1.8.2019 09:49
Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. 1.8.2019 09:05
Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. 1.8.2019 09:00
Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. 1.8.2019 08:59
Vilja draga úr dauðaslysum Áverkar á stórum æðum líkamans, þá helst ósæð, eru ein helsta dánarorsök í umferðarslysum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna, sem vona að niðurstöðurnar geti bjargað mannslífum. 1.8.2019 08:00
Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. 1.8.2019 07:56
Svalara loft á leið til landsins Búist er við hæglætisveðri næstu daga, hægum vindi og þá ætti að sjást til sólar víðast hvar á landinu. 1.8.2019 07:39
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á skemmtistað í Kópavogi Einn var handtekinn vegna líkamsárásar á skemmtistað í Kópavogi um klukkan hálf eitt í gærkvöldi. 1.8.2019 07:26