Fleiri fréttir Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. 25.7.2019 06:00 Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. 25.7.2019 06:00 Fjögur handtekin í Brasilíu eftir að brotist var inn í síma ráðherra Fjögur hafa verið handtekin í Brasilíu grunuð um að hafa brotist inn í farsíma dómsmálaráðherrans Sergio Moro, traustum samstarfsmanni forsetans Jair Bolsonaro. 24.7.2019 23:03 Engin ástæða til þess að tala um Boris með þeim hætti sem hefur verið gert "Þetta er skemmtilegur maður, vel að sér og vel lesinn. Skarpgreindur en ekki mjög hefðbundinn stjórnmálamaður,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra um nýjan forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmanninn Boris Johnson. 24.7.2019 23:00 Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24.7.2019 22:29 Nýr seðlabankastjóri ætlaði að verða rithöfundur eða fornleifafræðingur Ásgeir var einn fjögurra sem voru metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra og var það mat forsætisráðherra að Ásgeir væri hæfastur umsækjenda til að gegna embættinu. Edda Andrésdóttir ræddi að þessu tilefni stuttlega við Ásgeir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 24.7.2019 22:10 Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað. 24.7.2019 21:05 Boris skipar nýja ríkisstjórn Nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, tók opinberlega við embætti í dag. Boris sem bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í gær hóf umsvifalaust að skipa samflokksmenn sína í hin ýmsu ráðuneyti bresku ríkisstjórnarinnar. BBC greinir frá. 24.7.2019 19:41 Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. 24.7.2019 19:30 Ráðherra segir markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. 24.7.2019 18:45 Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. 24.7.2019 17:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Fjallað verður um skipunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Ásgeir, sem nú starfar sem forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. 24.7.2019 17:48 Opnað fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju Opnað hefur verið fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju eftir að olíuflutningabíll valt á veginum fyrr í dag. Um sautján þúsund lítrar af olíu láku úr tanknum og rakleitt í Grjótá sem er nærri veginum. 24.7.2019 17:40 Sautján þúsund lítrar af olíu láku úr bílnum Olíubragð af ánni. 24.7.2019 16:37 Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. 24.7.2019 16:29 Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. 24.7.2019 16:27 Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24.7.2019 16:21 „Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. 24.7.2019 15:45 Mótorhjólaslys á Suðurlandsbraut Lögregla og sjúkraflutningamenn á vettvangi. 24.7.2019 14:57 „Einhvers konar met í afneitun“ að móta stefnu í ferðaþjónustu án tillits til vinnandi fólks Forseti ASÍ segir meira en 70% af tíma verkalýðshreyfingarinnar sé varið í að leysa úr málum innan ferðaþjónustunnar. 24.7.2019 14:42 Þyrlan var afturkölluð vegna slyssins Liggur á sjúkrahúsi á Akureyri. 24.7.2019 14:33 Eiríkur hæfastur í Landsrétt Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, er hæfasti umsækjandinn um stöðu Landréttardómara, að mati hæfnisnefndar. 24.7.2019 13:55 Umferðarslys á Öxnadalsheiði: Stífluðu ána eftir að olía hafði lekið þangað Náðu að hefta lekann úr bílnum. 24.7.2019 13:39 Eiga yfir höfði sér fangelsisvist fyrir slagsmál í Disneyland Um fjölskylduharmleik er að ræða en myndbandið fór víða á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum. 24.7.2019 13:01 Dæmdur í 55 ára fangelsi eftir að hafa gefið út lag um morðið á flótta undan réttvísinni Bandaríski rapparinn Tay-K, sem heitir réttu nafni Taymor McIntyre, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir morð. 24.7.2019 12:43 Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. 24.7.2019 12:31 Vill veita styrki til uppbyggingar á köldum markaðssvæðum á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur birt áform sín um að breyta lögum og reglugerðum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni og koma til móts við áskoranir sem fjölmörg sveitarfélög standa frammi fyrir í húsnæðismálum. 24.7.2019 12:21 Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. 24.7.2019 12:00 Robert Mueller við þingnefnd: „Forsetinn var ekki hreinsaður af sök“ Hægt er að fylgjast með framburði fyrrverandi sérstaka rannsakandans í beinni útsendingu á Vísi. 24.7.2019 11:56 Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. 24.7.2019 11:50 Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. 24.7.2019 11:40 Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. 24.7.2019 11:12 Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. 24.7.2019 11:00 Hundruð þúsunda á vergangi vegna flóða í Bangladess Yfirvöld vara við hættunni á að smitsjúkdómar sem berast með vatni geti skotið upp kollinum. 24.7.2019 10:59 Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24.7.2019 10:45 Skjálftinn fannst frá Hvammstanga í vestri til Húsavíkur í austri Hvorki Veðurstofunni né lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust tilkynningar um slys á fólki eða eignatjón. 24.7.2019 10:39 Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24.7.2019 10:22 Heimsmarkmiðin: Of lítil framfaraskref Ljóst er eftir ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna í New York að þjóðir heims þurfa að herða róðurinn til þess að uppfylla heimsmarkmiðin sem eiga að vera í höfn árið 2030. Tæp fjögur ár eru liðin frá því þjóðarleiðtogar sammæltust um sautján heimsmarkmið um sjálfbæra þróun. 24.7.2019 10:15 Leita þriggja sundmanna í Thames Lögregla í London leitar nú þriggja sundmanna sem saknað er eftir að þeir stungu sér til sunds í ánni Thames. 24.7.2019 10:11 Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. 24.7.2019 08:45 Sérstaki rannsakandinn ber vitni í dag Ólíklegt er talið að Robert Mueller svari spurningum þingmanna með öðru en því sem kemur fram í rannsóknarskýrslu hans. 24.7.2019 08:23 Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. 24.7.2019 08:00 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24.7.2019 07:45 Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. 24.7.2019 07:27 Thatcher með hamslaust hár Boris Johnson verður forsætisráðherra Bretlands í dag. Vann stórsigur í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Líkurnar á samningslausri, og dýrri, útgöngu úr ESB aukast með kjöri Johnsons. Donald Trump fagnar. 24.7.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. 25.7.2019 06:00
Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. 25.7.2019 06:00
Fjögur handtekin í Brasilíu eftir að brotist var inn í síma ráðherra Fjögur hafa verið handtekin í Brasilíu grunuð um að hafa brotist inn í farsíma dómsmálaráðherrans Sergio Moro, traustum samstarfsmanni forsetans Jair Bolsonaro. 24.7.2019 23:03
Engin ástæða til þess að tala um Boris með þeim hætti sem hefur verið gert "Þetta er skemmtilegur maður, vel að sér og vel lesinn. Skarpgreindur en ekki mjög hefðbundinn stjórnmálamaður,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra um nýjan forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmanninn Boris Johnson. 24.7.2019 23:00
Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24.7.2019 22:29
Nýr seðlabankastjóri ætlaði að verða rithöfundur eða fornleifafræðingur Ásgeir var einn fjögurra sem voru metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra og var það mat forsætisráðherra að Ásgeir væri hæfastur umsækjenda til að gegna embættinu. Edda Andrésdóttir ræddi að þessu tilefni stuttlega við Ásgeir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 24.7.2019 22:10
Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað. 24.7.2019 21:05
Boris skipar nýja ríkisstjórn Nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, tók opinberlega við embætti í dag. Boris sem bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í gær hóf umsvifalaust að skipa samflokksmenn sína í hin ýmsu ráðuneyti bresku ríkisstjórnarinnar. BBC greinir frá. 24.7.2019 19:41
Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. 24.7.2019 19:30
Ráðherra segir markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. 24.7.2019 18:45
Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. 24.7.2019 17:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Fjallað verður um skipunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Ásgeir, sem nú starfar sem forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. 24.7.2019 17:48
Opnað fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju Opnað hefur verið fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju eftir að olíuflutningabíll valt á veginum fyrr í dag. Um sautján þúsund lítrar af olíu láku úr tanknum og rakleitt í Grjótá sem er nærri veginum. 24.7.2019 17:40
Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. 24.7.2019 16:29
Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. 24.7.2019 16:27
Heitir því að Bretar gangi úr ESB í lok október í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra Boris Johnson fór um víðan völl í fyrsta ávarpi sínu sem forsætisráðherra til bresku þjóðarinnar. Hann boðaði mikla útgjaldaaukningu ríkissjóðs og lofaði því að Bretar færu úr Evrópusambandinu í haust. 24.7.2019 16:21
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. 24.7.2019 15:45
„Einhvers konar met í afneitun“ að móta stefnu í ferðaþjónustu án tillits til vinnandi fólks Forseti ASÍ segir meira en 70% af tíma verkalýðshreyfingarinnar sé varið í að leysa úr málum innan ferðaþjónustunnar. 24.7.2019 14:42
Eiríkur hæfastur í Landsrétt Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, er hæfasti umsækjandinn um stöðu Landréttardómara, að mati hæfnisnefndar. 24.7.2019 13:55
Umferðarslys á Öxnadalsheiði: Stífluðu ána eftir að olía hafði lekið þangað Náðu að hefta lekann úr bílnum. 24.7.2019 13:39
Eiga yfir höfði sér fangelsisvist fyrir slagsmál í Disneyland Um fjölskylduharmleik er að ræða en myndbandið fór víða á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum. 24.7.2019 13:01
Dæmdur í 55 ára fangelsi eftir að hafa gefið út lag um morðið á flótta undan réttvísinni Bandaríski rapparinn Tay-K, sem heitir réttu nafni Taymor McIntyre, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir morð. 24.7.2019 12:43
Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. 24.7.2019 12:31
Vill veita styrki til uppbyggingar á köldum markaðssvæðum á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur birt áform sín um að breyta lögum og reglugerðum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni og koma til móts við áskoranir sem fjölmörg sveitarfélög standa frammi fyrir í húsnæðismálum. 24.7.2019 12:21
Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. 24.7.2019 12:00
Robert Mueller við þingnefnd: „Forsetinn var ekki hreinsaður af sök“ Hægt er að fylgjast með framburði fyrrverandi sérstaka rannsakandans í beinni útsendingu á Vísi. 24.7.2019 11:56
Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. 24.7.2019 11:50
Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. 24.7.2019 11:40
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. 24.7.2019 11:12
Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. 24.7.2019 11:00
Hundruð þúsunda á vergangi vegna flóða í Bangladess Yfirvöld vara við hættunni á að smitsjúkdómar sem berast með vatni geti skotið upp kollinum. 24.7.2019 10:59
Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24.7.2019 10:45
Skjálftinn fannst frá Hvammstanga í vestri til Húsavíkur í austri Hvorki Veðurstofunni né lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust tilkynningar um slys á fólki eða eignatjón. 24.7.2019 10:39
Evrópsku blöðin um ris Johnson: „Trúðurinn sem vildi verða konungur“ Fjölmiðlar í Evrópu furða sig á að Boris Johnson sé við það að verða forsætisráðherra Bretlands. 24.7.2019 10:22
Heimsmarkmiðin: Of lítil framfaraskref Ljóst er eftir ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna í New York að þjóðir heims þurfa að herða róðurinn til þess að uppfylla heimsmarkmiðin sem eiga að vera í höfn árið 2030. Tæp fjögur ár eru liðin frá því þjóðarleiðtogar sammæltust um sautján heimsmarkmið um sjálfbæra þróun. 24.7.2019 10:15
Leita þriggja sundmanna í Thames Lögregla í London leitar nú þriggja sundmanna sem saknað er eftir að þeir stungu sér til sunds í ánni Thames. 24.7.2019 10:11
Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. 24.7.2019 08:45
Sérstaki rannsakandinn ber vitni í dag Ólíklegt er talið að Robert Mueller svari spurningum þingmanna með öðru en því sem kemur fram í rannsóknarskýrslu hans. 24.7.2019 08:23
Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. 24.7.2019 08:00
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24.7.2019 07:45
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. 24.7.2019 07:27
Thatcher með hamslaust hár Boris Johnson verður forsætisráðherra Bretlands í dag. Vann stórsigur í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Líkurnar á samningslausri, og dýrri, útgöngu úr ESB aukast með kjöri Johnsons. Donald Trump fagnar. 24.7.2019 07:00