Fleiri fréttir Sænskir hægrimenn á siglingu eftir formannsskiptin Jafnaðarmannaflokkurinn mælist sem fyrr stærstur í könnunum. 2.11.2017 11:08 Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. 2.11.2017 11:06 May skipar nýjan varnarmálaráðherra Varnarmálaráðherrann Sir Michael Fallon sagði af sér í gær í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. 2.11.2017 10:52 Vilja þyngri dóm yfir góðkunningja sérsveitarinnar Sigurður Almar Sigurðsson fékk tólf mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot. Ríkissaksókari krefst þyngri refsingar fyrir Hæstarétti. 2.11.2017 10:34 300 hestafla VW Polo R í prófunum Líklega eru Polo R, Tiguan R, Arteon R, Touareg R og T-Roc R á leiðinni frá Volkswagen. 2.11.2017 10:33 Fyrrverandi ráðherrar Katalóníu mæta fyrir dómara í Madríd Alls mættu níu manns fyrir rétt en Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar, og fjórir til viðbótar hunsuðu boðunina. 2.11.2017 10:26 22,6% aukning í bílasölu í október Söluhæsti bíllinn á árinu er Toyota Yaris, 721 bílar og í öðru sæti Toyota RAV4, 631 bílar. 2.11.2017 09:35 Vistvæn bílasýning í Heklu Sýna 12 gerðir vistvænna bíla á laugardaginn. 2.11.2017 09:23 Sjö ára stúlku tókst að komast um borð í flugvél án miða Stúlka hljóp á brott frá foreldrum sínum á aðallestarstöð Genfar á sunnudag og tókst henni að taka lest úr á flugvöll, fara í gegnum öryggisleit og um borð í flugvél þrátt fyrir að vera án farmiða. 2.11.2017 08:56 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2.11.2017 08:09 Síminn smekkfullur af áróðursmyndböndum Forseti Bandaríkjanna vill að Úsbekinn Sayfullo Saipov, sem varð hið minnsta átta að bana er hann ók bíl sínum eftir gangstéttum í New York í upphafi vikunnar, fái dauðadóm. 2.11.2017 07:59 „Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. 2.11.2017 07:28 Neita að hafa vitað af sögulegu magni amfetamínbasa í bílnum Mennirnir gætu átt yfir sér 12 ára dóm. 2.11.2017 07:00 Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2.11.2017 07:00 Vill setja upp vindmyllur Orkusalan hefur óskað eftir viðræðum um uppbyggingu vindorku í Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórinn segir fyrirtækið hafa óskað eftir rannsóknaleyfi í landi sveitarfélagsins og leyfi til þess að setja upp vindmyllur. 2.11.2017 07:00 Vill ekki hnýta í Rauða krossinn heldur lögfræðinga á frjálsum markaði Ég ætlaði alls ekki að nefna Rauða krossinn heldur eru það lögfræðingar á frjálsum markaði sem voru með þetta áður og eru að sækjast eftir að fá þetta aftur, segir Ásmundur Friðriksson. 2.11.2017 07:00 Hefja neyðarsöfnun fyrir flóttafólk frá Mjanmar Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hafa yfir landamærin til Bangladess. 2.11.2017 07:00 Íbúar óttast ástandið á Norðurbrú Skotárás var gerð á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan sjö að staðartíma í fyrrakvöld. 2.11.2017 07:00 Pólitísk óvissa hefur áhrif á kjaraviðræður Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Í ályktun sem samþykkt var á aukaaðalfundi BHM í gær er þess krafist að tafarlaust verði gengið til samninga. 2.11.2017 07:00 Rukka Norðursiglingu í deilu um gjaldtöku Hafnanefnd Norðurþings reynir nú að innheimta vangoldin farþegagjöld hjá Norðursiglingu á Húsavík. Hvalaskoðunarfyrirtækið skuldar rúmar 30 milljónir og telur gjaldtökuna ólögmæta. Gentle Giants ekki heldur greitt vegna 2015. 2.11.2017 07:00 Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00 „Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24 Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11 Ráðherra hættir vegna áreitni Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002. 2.11.2017 06:00 Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. 2.11.2017 06:00 Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00 „Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. 1.11.2017 23:30 Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46 Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31 Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21 Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11 James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00 Árásarmaðurinn í New York ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í New York hafa gefið út ákæru á hendur Sayfullo Saipov, 29 ára gömlum Úsbeka, sem handtekinn var í gær eftir að hann keyrði niður fjölda manns á hjólastíg skammt frá World Trade Center á Manhattan í gær 1.11.2017 21:30 Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56 Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. 1.11.2017 20:05 Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00 Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00 Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46 Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30 Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02 Hollywood-leikstjóri sakaður um áreitni: Fróaði sér með rækjukokteil í hendi fyrir framan leikkonu L.A. Times hefur tekið saman sögur sex kvenna um leikstjórann Brett Ratner. 1.11.2017 18:54 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15 Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59 Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35 Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54 Sjá næstu 50 fréttir
Sænskir hægrimenn á siglingu eftir formannsskiptin Jafnaðarmannaflokkurinn mælist sem fyrr stærstur í könnunum. 2.11.2017 11:08
Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. 2.11.2017 11:06
May skipar nýjan varnarmálaráðherra Varnarmálaráðherrann Sir Michael Fallon sagði af sér í gær í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. 2.11.2017 10:52
Vilja þyngri dóm yfir góðkunningja sérsveitarinnar Sigurður Almar Sigurðsson fékk tólf mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot. Ríkissaksókari krefst þyngri refsingar fyrir Hæstarétti. 2.11.2017 10:34
300 hestafla VW Polo R í prófunum Líklega eru Polo R, Tiguan R, Arteon R, Touareg R og T-Roc R á leiðinni frá Volkswagen. 2.11.2017 10:33
Fyrrverandi ráðherrar Katalóníu mæta fyrir dómara í Madríd Alls mættu níu manns fyrir rétt en Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar, og fjórir til viðbótar hunsuðu boðunina. 2.11.2017 10:26
22,6% aukning í bílasölu í október Söluhæsti bíllinn á árinu er Toyota Yaris, 721 bílar og í öðru sæti Toyota RAV4, 631 bílar. 2.11.2017 09:35
Sjö ára stúlku tókst að komast um borð í flugvél án miða Stúlka hljóp á brott frá foreldrum sínum á aðallestarstöð Genfar á sunnudag og tókst henni að taka lest úr á flugvöll, fara í gegnum öryggisleit og um borð í flugvél þrátt fyrir að vera án farmiða. 2.11.2017 08:56
Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2.11.2017 08:09
Síminn smekkfullur af áróðursmyndböndum Forseti Bandaríkjanna vill að Úsbekinn Sayfullo Saipov, sem varð hið minnsta átta að bana er hann ók bíl sínum eftir gangstéttum í New York í upphafi vikunnar, fái dauðadóm. 2.11.2017 07:59
„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. 2.11.2017 07:28
Neita að hafa vitað af sögulegu magni amfetamínbasa í bílnum Mennirnir gætu átt yfir sér 12 ára dóm. 2.11.2017 07:00
Hafa karlmenn að féþúfu á öldurhúsum Mál þriggja Rúmena er til rannsóknar hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en öll þrjú eru grunuð um að hafa með skipulögðum hætti haft fé af karlmönnum sem þau hittu fyrir á öldurhúsum í miðborg Reykjavíkur og á Akureyri um nokkurra mánaða skeið, eða frá því í sumar. 2.11.2017 07:00
Vill setja upp vindmyllur Orkusalan hefur óskað eftir viðræðum um uppbyggingu vindorku í Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórinn segir fyrirtækið hafa óskað eftir rannsóknaleyfi í landi sveitarfélagsins og leyfi til þess að setja upp vindmyllur. 2.11.2017 07:00
Vill ekki hnýta í Rauða krossinn heldur lögfræðinga á frjálsum markaði Ég ætlaði alls ekki að nefna Rauða krossinn heldur eru það lögfræðingar á frjálsum markaði sem voru með þetta áður og eru að sækjast eftir að fá þetta aftur, segir Ásmundur Friðriksson. 2.11.2017 07:00
Hefja neyðarsöfnun fyrir flóttafólk frá Mjanmar Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun fyrir Rohingja, flóttafólk frá Mjanmar, sem farið hafa yfir landamærin til Bangladess. 2.11.2017 07:00
Íbúar óttast ástandið á Norðurbrú Skotárás var gerð á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan sjö að staðartíma í fyrrakvöld. 2.11.2017 07:00
Pólitísk óvissa hefur áhrif á kjaraviðræður Bandalag háskólamanna (BHM) lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. Í ályktun sem samþykkt var á aukaaðalfundi BHM í gær er þess krafist að tafarlaust verði gengið til samninga. 2.11.2017 07:00
Rukka Norðursiglingu í deilu um gjaldtöku Hafnanefnd Norðurþings reynir nú að innheimta vangoldin farþegagjöld hjá Norðursiglingu á Húsavík. Hvalaskoðunarfyrirtækið skuldar rúmar 30 milljónir og telur gjaldtökuna ólögmæta. Gentle Giants ekki heldur greitt vegna 2015. 2.11.2017 07:00
Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00
„Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24
Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11
Ráðherra hættir vegna áreitni Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002. 2.11.2017 06:00
Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. 2.11.2017 06:00
Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00
„Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. 1.11.2017 23:30
Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46
Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31
Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21
Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11
James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00
Árásarmaðurinn í New York ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í New York hafa gefið út ákæru á hendur Sayfullo Saipov, 29 ára gömlum Úsbeka, sem handtekinn var í gær eftir að hann keyrði niður fjölda manns á hjólastíg skammt frá World Trade Center á Manhattan í gær 1.11.2017 21:30
Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56
Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. 1.11.2017 20:05
Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00
Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00
Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46
Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30
Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02
Hollywood-leikstjóri sakaður um áreitni: Fróaði sér með rækjukokteil í hendi fyrir framan leikkonu L.A. Times hefur tekið saman sögur sex kvenna um leikstjórann Brett Ratner. 1.11.2017 18:54
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15
Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59
Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35
Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54