Anna Fríða kom óvart upp um Bílabarinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2017 22:15 Anna Fríða Gísladóttir greindi frá málinu á Twitter í gær. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla athygli og undrun þegar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, fór með glös í litun á réttingarverkstæðið Bílabarinn á Hamarshöfða. Þegar hún stökk út úr bíl sínum og gekk í átt að verkstæðinu varð hún í meira lagi hissa. Þar stóð grár WV Golf, áþekkur hennar eigin gráa WV Golf, með sama bílnúmer.Fjallað var um málið á Vísi í gær en Anna Fríða tilkynnti málið bæði til lögreglu og Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir í samtali við Vísi að auðvitað standist ekki að tveir bílar séu á sömu númerum. Málið hafi verið kannað án tafar þegar það kom upp í gær. „Í ljós kom að tilteknu réttingaverkstæði hafði láðst að farga ónýtum númeraplötum eins og skylt er. Höfðu þær þess í stað verið notaðar á kyrrstætt ökutæki sem beið eftir viðgerð hjá verkstæðinu svo það fengi að vera í friði í götunni,“ segir Þórhildur í skriflegu svari til fréttastofu. „Þetta er að sjálfsögðu óheimilt og hefur Samgöngustofa áréttað það. Eigendur verkstæðisins segjast nú hafa fjarlægt og fargað númerunum.“ Starfsmaður Bílabarsins sem fréttamaður náði tali af sagðist ekki þekkja til málsins og vísaði á eigandann Hinrik Þráinsson. Ekki náðist í Hinrik við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:29 Í fyrri útgáfu fréttarinnar mátti sjá Twitter færslu markaðsstjórans sem vakti mikla athygli og umræðu. Anna Fríða hefur nú læst aðgangi sínum á Twitter og birtist hún því ekki lengur.Þetta er það skrítnasta sem ég hef lent í! ?? pic.twitter.com/xD4ZL3RDpA— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) November 1, 2017 Tengdar fréttir Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla athygli og undrun þegar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, fór með glös í litun á réttingarverkstæðið Bílabarinn á Hamarshöfða. Þegar hún stökk út úr bíl sínum og gekk í átt að verkstæðinu varð hún í meira lagi hissa. Þar stóð grár WV Golf, áþekkur hennar eigin gráa WV Golf, með sama bílnúmer.Fjallað var um málið á Vísi í gær en Anna Fríða tilkynnti málið bæði til lögreglu og Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir í samtali við Vísi að auðvitað standist ekki að tveir bílar séu á sömu númerum. Málið hafi verið kannað án tafar þegar það kom upp í gær. „Í ljós kom að tilteknu réttingaverkstæði hafði láðst að farga ónýtum númeraplötum eins og skylt er. Höfðu þær þess í stað verið notaðar á kyrrstætt ökutæki sem beið eftir viðgerð hjá verkstæðinu svo það fengi að vera í friði í götunni,“ segir Þórhildur í skriflegu svari til fréttastofu. „Þetta er að sjálfsögðu óheimilt og hefur Samgöngustofa áréttað það. Eigendur verkstæðisins segjast nú hafa fjarlægt og fargað númerunum.“ Starfsmaður Bílabarsins sem fréttamaður náði tali af sagðist ekki þekkja til málsins og vísaði á eigandann Hinrik Þráinsson. Ekki náðist í Hinrik við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:29 Í fyrri útgáfu fréttarinnar mátti sjá Twitter færslu markaðsstjórans sem vakti mikla athygli og umræðu. Anna Fríða hefur nú læst aðgangi sínum á Twitter og birtist hún því ekki lengur.Þetta er það skrítnasta sem ég hef lent í! ?? pic.twitter.com/xD4ZL3RDpA— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) November 1, 2017
Tengdar fréttir Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30