Fleiri fréttir

Leitin að Birnu jók styrki Landsbjargar

Um fjórar milljónir króna hafa safnast til Landsbjargar í einstökum styrkjum eftir að leitin að Birnu Brjánsdóttur hófst. Metfjöldi hefur skráð sig í svokallaða bakvarðasveit til að styrkja björgunarsveitirnar mánaðarlega. Birna var ja

Bandaríkjamenn beita Írana þvingunum

Nýjar eldflaugatilraunir Írana leggjast illa í Bandaríkjamenn. Ríkisstjórnin hefur beitt þvingunum. Bandaríkjaforseti segir Obama hafa verið of linan.

Afhentu Færeyingum tæpar sex milljónir

Peningarnir voru afhentir við formlega athöfn í dag og við sama tækifæri voru undirritaðar samstarfsyfirlýsingar Rauða krossins og björgunarsveita í báðum löndum.

Banaslys í svefnskála á Reykjanesi

Einn maður lést og annar hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir slys sem átti sér stað hjá fiskvinnslufyrirtækinu Háteigur á Reykjanesi í nótt.

Stúlkan sem snerti streng í brjósti íslensku þjóðarinnar

Birna Brjánsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Óhætt er að segja að mál hennar hafi hreyft við þjóðinni en hún hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Lögreglan telur að henni hafi verið ráðinn bani.

Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag

„Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir

Fjórum óvirkum myndavélum skipt út

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að verja fjórum milljónum króna til að kaupa nýjar öryggismyndavélar fyrir miðborgina og fleiri staði.

Auglýsingar leyfðar í nýju áfengisfrumvarpi

Frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á léttvíni og bjór verður lagt fram. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins en þingmenn Pírata, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar munu einnig styðja málið.

Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar

Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir