Nágrannar ósáttir við sóðaskap: „Húsið er í niðurníðslu“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 3. febrúar 2017 20:30 Nágrannar húss í Vesturbæ Reykjavíkur, sem er í eigu kínverska sendiráðsins, eru margir hverjir uggandi yfir vanhirðu á því. Húsið hefur nú staðið autt síðan 2012. Einn nágrannanna hefur fengið nóg af sóðaskapnum og segir húsið vera að grotna niður. Húsið er staðsett á einu dýrasta svæði borgarinnar og er um 725 fermetrar. Árið 2012 flutti kínverska sendiráðið í nýtt hús við Bríetartún 1 og hefur húsið, sem áður var sendiráðið, og stendur við Víðimel 29, staðið autt síðan. Jónas Haraldsson er einn af þeim sem lengi hafa verið óánægðir með vanhirðu á húsinu. Jónas hefur búið á Reynimel undanfarna áratugi en bakhliðar húsanna snúa saman. Hann hefur lengi barist fyrir því að sendiráðið selji fasteignina í stað þess að láta hana grotna niður. „Þið sjáið að töppurnar eru ekkert nema slepjan. Garðurinn er ósleginn. Ekkert nema drasl sem safnast hérna. Þeim er nákvæmlega sama. Þeir fóru fyrir sex árum síðan og hafa ekkert gert við húsið eða verið í því. Þeir hafa komið af og til til að kíkja inn en eru ekkert að loka gluggum eða neitt,“ segir Jónas. Gluggar hafi þannig sumir staðið opnir fleiri mánuði og jafnvel ár og því bæði snjóað og rignt inn um þá. Nágrannar hafi séð rottur skríða inn um gluggana. Þá hafi kettir verið tíðir gestir í húsinu og sjást stundum í vandræðum á svölum annarrar hæðar þess. „Það er ómögulegt að horfa á þetta út um eldhúsgluggann á hverjum einasta degi árum saman. Þeir hafa ekkert að gera við þetta og eru bara að fara í taugarnar á okkur nágrönnunum með því að hafa þetta í niðurníðslu,“ segir Jónas. Í húsinu eru fimmíbúðir og bílskúr. Fasteignamat þess er um 233 milljónir. Jónas vill að sú tillitsemi verði sýnd þeim sem búa í næsta nágrenni við húsið að selja það. Þetta sé ekki hægt mikið lengur. „Þetta fer í taugarnar á fleirum eðlilega. Að húsið sé ekki nýtt heldur látið grotna svona niður árum saman. Þetta gæti verið svona í tíu eða tuttugu ár í viðbót,“ segir Jónas. Ekki náðist í neinn hjá kínverska sendiráðinu til að fá upplýsingar um hvað og hvort eitthvað verði gert við húsið. Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Nágrannar húss í Vesturbæ Reykjavíkur, sem er í eigu kínverska sendiráðsins, eru margir hverjir uggandi yfir vanhirðu á því. Húsið hefur nú staðið autt síðan 2012. Einn nágrannanna hefur fengið nóg af sóðaskapnum og segir húsið vera að grotna niður. Húsið er staðsett á einu dýrasta svæði borgarinnar og er um 725 fermetrar. Árið 2012 flutti kínverska sendiráðið í nýtt hús við Bríetartún 1 og hefur húsið, sem áður var sendiráðið, og stendur við Víðimel 29, staðið autt síðan. Jónas Haraldsson er einn af þeim sem lengi hafa verið óánægðir með vanhirðu á húsinu. Jónas hefur búið á Reynimel undanfarna áratugi en bakhliðar húsanna snúa saman. Hann hefur lengi barist fyrir því að sendiráðið selji fasteignina í stað þess að láta hana grotna niður. „Þið sjáið að töppurnar eru ekkert nema slepjan. Garðurinn er ósleginn. Ekkert nema drasl sem safnast hérna. Þeim er nákvæmlega sama. Þeir fóru fyrir sex árum síðan og hafa ekkert gert við húsið eða verið í því. Þeir hafa komið af og til til að kíkja inn en eru ekkert að loka gluggum eða neitt,“ segir Jónas. Gluggar hafi þannig sumir staðið opnir fleiri mánuði og jafnvel ár og því bæði snjóað og rignt inn um þá. Nágrannar hafi séð rottur skríða inn um gluggana. Þá hafi kettir verið tíðir gestir í húsinu og sjást stundum í vandræðum á svölum annarrar hæðar þess. „Það er ómögulegt að horfa á þetta út um eldhúsgluggann á hverjum einasta degi árum saman. Þeir hafa ekkert að gera við þetta og eru bara að fara í taugarnar á okkur nágrönnunum með því að hafa þetta í niðurníðslu,“ segir Jónas. Í húsinu eru fimmíbúðir og bílskúr. Fasteignamat þess er um 233 milljónir. Jónas vill að sú tillitsemi verði sýnd þeim sem búa í næsta nágrenni við húsið að selja það. Þetta sé ekki hægt mikið lengur. „Þetta fer í taugarnar á fleirum eðlilega. Að húsið sé ekki nýtt heldur látið grotna svona niður árum saman. Þetta gæti verið svona í tíu eða tuttugu ár í viðbót,“ segir Jónas. Ekki náðist í neinn hjá kínverska sendiráðinu til að fá upplýsingar um hvað og hvort eitthvað verði gert við húsið.
Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira